Tíminn - 15.04.1986, Side 3

Tíminn - 15.04.1986, Side 3
Þriðjudagur 15. apríl 1986 Tíminn 3 Eldur í bifreið: Björguðu ungabarni Eldur kviknaði í Volkswagcn bifreið á Grensásvegi á sunnudag. í bifreiðinni voru kona og ungabarn. Eldurinn logaði undir bílnum, |rar sem bensínrör hafði farið í sundur. Slökkviliðsmenn kældu bensíntank- inn og réðu þcir niðurlögum eldsins á skömmum tíma. Einn af varðstjórum slökkviliðs- ins. Erlingur Óskarsson, sagði í sam- taii við Tímann að það væri fremur fátítt að bílar spryngju í loft upp þó eldur kæmist í bensínrör. „Líkur á sprengingu aukast í hlutfalli við það hversu lítið er í tanknum. Það er ískyggilega mikið um sprengingar í bílum í bandarískum bíómyndum. Hitt er annað að hættan cr alltaf fyrir hendi," sagði Erlingur. Þeirn mæðgum varð ekki meint af. Bensíntankur bílsins var fjarlægður eftir að búið var að kæla hann. -ES Óháður listi í Neshreppi Listi almennra hreppsbúa í Neshreppi utan Ennis Á Snæfells- nesi hefur verið birtur. Eftirtaldir aðilar eru á listanum: l.Ólafur Rögnvaldsson framkvæmda- stjóri, 2. Ómar Lúðvíksson tré- smiður, 3. Gunnar Már Kristó- fersson, 4. Óttar Sveinbjörnsson rafvirkjameistari, 5. Ingibjörg Steinsdóttir bankastarfsmaður, 6. Aðalsteinn Jónsson bifreiða- stjóri, 7. Aldís Reynisdóttir hús- móðir, 8. Albína Gunnarsdóttir kennari, 9. Margrét Benjamíns- dóttir verslunarmaður, 10. Guð- mundur Kristjánsson nemi. Þær mæðgur eftir að slökkvistarfinu Iauk. Engum varð meint af. enda var slökkviliðið fljótt að slökkva eldinn. Tíma-niynd: Svcrrir. Framsóknarflokkurinn í Hafnarfiröi: Nýr maður í efsta sæti Framboðslisti Framsóknarflokksins í Hafnarfirði, við bæjarstjórnarkosningar í vor, hefur verið birtur. Núverandi bæjarfulltrúi flokksins, Markús Á. Einarsson, vcðurfræðingur, gaf ekki kost á sér í fyrsta sæti listans. Markús hefur verið bæjarfulltrúi s.l. tvö kjörtímabil og þar á undan varabæjarfulltrúi í eitt kjörtímabil. Hann skipar nú heiðurssæti listans. Á fundi fulltrúaráðs framsóknarfélaganna var tillaga uppstillingarncfndar samþykkt einróma. Lisinn er þannig skipaður: 1. Garðar Steindórsson, deildar- stjóri, Háahvammi 11. 2. Jóhanna Helgadóttir, verslunar- maður, Suðurgötu 57. 3. Hilrnar Eiríksson, verslunar- stjóri. Mosabarði 4. 4. Sigríður Ellertsdóttir, húsmóðir, Móabarði 34. 5. Níels Árni Lund, ritstjóri, Vest- urvangi 28. 6. Nanna Helgadóttir, húsmóðir, Álfaskeiði 95. 7. Magnús Kristinsson, verslunar- stjóri, Suðurbraut 8. 8. Ágúst Karlsson, aðstoðarskóla- stjóri, Miðvangi 27. 9. Gunnar Hólmsteinsson, skrif- stofustjóri, Norðurvangi 36. 10. Sigríður K. Skarphéðinsdóttir, húsmóðir, Fögrukinn 21. 11. Sveinn Ásgeir Sigurðsson, vél- stjóri, Mávahrauni 10. 12. Oddur Vilhjálmsson, múrari, Hjallabraut 72. 13. Eiríkur Skarphéðinsson, skrif- stofumaður, Móabarði 12b 14. Stefanía Sigurðardóttir, lækna- fulltrúi, Merkurgötu 10. 15. Sigurður Hallgrímsson, yfirhafn- sögumaður, Háabarði 7. 16. Víðir Stefánsson, nemi, Arnar- hrauni 36. 17. Þórhallur Hálfdánarson, skip- stjóri, Vitastíg 2. 18. Margrét Þorsteinsdóttir, hús- móðir, Sunnuvegi 11. 19. Eiríkur Pálsson, lögfræðingur, Suðurgötu 51. 20. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, Öldugötu 34. 21. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, Hólabraut 10. 22. Markús Á. Einarsson, veður- fræðingur, Þrúðvangi 9. Garðar Jóhanna Hilmar Sigríður MIDVIKUDAGUR 16.APRÍL BLÖNDUÓS KL. 11-13 BLÖNDUSKÁLI HVAMMSTANGI KL. 16-19 KAUPFÉLAGIÐ FIMMTUDAGUR 17.APRÍL ÍSAFJÖRÐUR KL. 16-20 BENSÍNSTÓÐ ESSO FÖSTUDAGUR 18.APRÍL ÞINGEYRI KL. 9-11 VIÐGERÐARÞJÓNUSTA KAUPFÉLAGSINS PATREKSFJÖRÐUR KL. 15-19 BÍLAVERKSTÆÐI GUÐJÓNS Toy?JA» KAFFIBOÐt Fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður á Hótel Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 20. apríl 1986 kl. 3 síðdegis. Aðgöngumiðar verða afhentir á skrif- stofu félagsins frá þriðjudeginum 15. apríl n.k. og við innganginn. Þeir sem óska eftir að taka miða við inngang- inn, eru beðnir um að hringja á skrifstofu Iðju (S. 12537/13082) og láta taka f rá fyrir sig miða. FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N Vélsmiðja 200 Kópavogur Járnsmíði - Viðgerðir lceland Tel. 91-641055 Véiaviðgerðir - Nýsmíði

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.