Tíminn - 27.04.1986, Síða 2

Tíminn - 27.04.1986, Síða 2
Gengið hefur verið frá Sigurði til flutnings, eftir umferðarslys. Tímamyndir Sverrii 2 Tíminn OTAD^ W I VI 1 SLYSÁ SKEMMUVEGI Sviti og alvara Það er |ió stutt í alvöruna. Björg- unaraðgerðir sjúkraflutningamann- anna cru markvissar og þeir Itafa greinilega tök á því sem verið er að gera. „Atgeirinn" er notaður til þess að klippa upp læsingúna á liurð bílsins, þannig að liægt sé að komast að hinum slasaða. Öll handtök cru könnuð af Kristni Guömundssyni heila- og taugaskurðlækni af Borgar- spítalanum. Umferðarslysið sem sett var á svið í skemmu við Skentmuveginn í Kópavogi er eitt af síðustu verkefn- um þeirra ellefu manna sem eru á námskeiði sem Borgarspítalinn og Leiðbeinendurnir sex sem voru viðstaddir „slysið“ á Skemmuveginum. Þeir eru frá vinstri: Þorgrímur Guðmundsson lögregluvarðstjóri, Sigríður Hjaltadóttir hjúkrunarfræðingur, Lilja Harðardóttir deildarstjóri á slysadeild Borgarspítalans, Kristinn Guðmundsson læknir og loks Friðrik Þorsteinsson aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliði Reykjavíkur. Sigurður Sveinsson varðstjóri hjá slökkviliðinu er í góðum höndum tveggja nemenda, en hann lék einn hinna slösuðu. Jón Arngrímsson frá Hólmavík. Hann annast flutninga fyrir heilsugæslustöðina. tilfelli. Stór þáttur á námskeiðinu er björgun hverskonar, tii dæmis er kennt hvernig á að opna bíla og þess háttar. Allir þátttakendur á þessu námskeiði eru utan af landi, og vinna allir við sjúkraflutninga í sín- um heimabyggðum. Þeir eru úr hin- um ýmsu sveitum. Lögreglumenn, björgunarsveitarmenn frá heilsu- gæslustöðvum. Yfirleitt hafa þessir Heiðar JónssonfráSelfossi. Einn af sautján lögreglumönnum sem annast sjúkraflutninga. menn ekki fengið nema litla tilsögn í sjúkraflutningum. Þessi námskeið eru miðuð við grundvallar námskeið einsog haldin eru í Bandaríkjunum. Samkvæmt könnun sem landlæknir lét gera fyrir nokkrum árum, er áætlað að um 250 manns vinni við sjúkraflutninga hér á landi. 135 manns hafa sótt þessi námskeið og það er ætlun okkar að ná til allra þessara manna," sagði Kristinn Guðmundsson læknir á Borgarspít- alanum í samtali við Tímann. Krist- inn hafði yfirumsjón með verkefninu á Skemmuveginum. Jón Arngrímsson frá Hólmavík var á námskeiðinu. Hann annast sjúkraflutninga ásamt tveimur öðr- um á Ströndum. Svæðið er erfitt og vegalengdir miklar. Sagði Jón að þeirra svæði næði allt norður í Ár- neshrepp, sem er um 200 kílómetra frá Hólmavík og vegir þangað norð- ur eftir eru ekki þeir bestu á landinu. „Við erum ekki fastráðnir við þetta heldur höfum sjúkrabílinn til um- sjónar til skiptis. Þetta er fyrsta námskeið sent ég fer á. Við höfum fengið tilsögn í skyndihjálp, en það var allt og sumt. Eg hef lært geysi- mikið á þessu námskeiði og verð mun betur í stakk búinn á eftir," sagði Jón. „Þetta er geysilega lærdómsríkt. Það var farið með okkur inn á sjúkrahúsin og maður lærði mikið á því að heyra lækna tala um hvernig ganga á frá meiðslum. Ég hef verið í þessu í ellefu ár, og margt af þessu er al|erlega nýtt fyrir mér. Við erum sautján sem göngum vaktir í Árnes- sýslu og sjáum um sjúkraflutning- ana,“ sagði Heiðar Jónsson lögreglu- maður frá Selfossi. p-g - Sjúkraflutningsmenn víðsvegar af landinu unnu viö björgun „Hjálp, ég er klemmdur fastur í bílnum. Getur ekki einhver losaö mig. Djöfulsins. Æ, Æ, Æ. Mamma." Öskrin berast frá illa klesstum bíl. Önnur hliðin hefur hreinlega lagst saman og á mörkun- um að hægt sé að grcina áður glæsilcgar útlínur. Greinilegt er að maðurinn sem klemmdurer í bílnum hefur slasast mikið. Blóð lekur und- an hurðinni og drýpur á gólfið. Öskrin halda áfram að berast frá flakinu. Sjúkraflutningamenn cru komnir á staðinn ásamt lögreglu og starfsliði frá Borgarspítalanum. Öskrin halda áfram að berast. Blóðpollurinn und- ir bílnum hefur nú náð að blandast olíupollinum sem lekur undan framhluta bílsins. Öskur mannsins cru orðin hás. Nærstaddir skellihlæja, og slá á lær sér. Rúmlega tíu manns horfa á dauðastríð mannsins og allir hlæja. Líka sjúkraflutningamennirn- ir. Miskunnarlaust hugstir einhver, en það er það ekki. Við erum stiidd á námskeiði fyrir sjúkraflutninga- mcnn víðsvegar af landinu. Maður- inn sem er svo illa farinn í bílnum er einn af þcim sem er á námskeiðinu og varð hann svo bókstaflega við beiðni eins kennarans um að leika slasaöan mann. aö nærstaddir geta ekki varist hlátri. Rauði krossinn halda. Námskeiðið tckur um hálfan mánuð. En hvað fá menn út úr þessu? Guömundur Fylk- isson lögreglumaður frá ísafirði var spurður. „Menn verða einfaldlega hæfari til þess að annast þau verkefni sem verða við sjúkraflutninga. Efþú ert að mcina launahækkun þá er svarið nei." Það eru átök sem fylgja því að klippa upp beyglaðar stálhurðir á amcrísku dollaragríni, en menn vcrða að hafa snör handtök því sekúndur geta skipt máli. Svitinn bogaði af klippurutium, og barsmíð- ar og högg dundu í skemmunni. „Ætlum að ná til allra“ „Námskeið sem þessi eru haldin einu sinni á ári, á vcgum Borgarspít- alans og Rauða krossins. Þctta er viðamikið námskeið og ntargir sem leggja hönd á plóginn. Að undirbún- ingi standa þrjátíu til fjörutíu manns. Nemendafjöldi er á bilinu ellcfu til tuttugu. Megináhersla er lögð á læknis- fræðilegu hliöina, eins og sjúkdónta og slys og hvernig á að meðhöndla

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.