Tíminn - 27.04.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.04.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn Sunnudagur 27. apríl 1986 Sunnudagur 27. apríl 1986 Tíminn 11 HLAUPIÐ I TAKT VIÐ TÍMANN íþrótta- og ungmennasambönd hafa byrjað undirbúning af fullum krafti Merkið sem ís- lensku þálttak- endumir niunu bera í hlaupinu. Sunnudaginn 25. maí 1986 Afríku og sjónvarpað var um víða veröld. I framhaldi af tónleikum hafa aðalhvatamaður þcirra, Bob Geldof. ásamt Band Aid sjóðnum og Barnahjálp Sameinuöu þjóðanna (UNICEF) ákveðið að efna til svo- kallaðs Sport Aid hlaups víða um heim25. maí n.k. til styrktar hjálpar- starfi í Afríku. Laugardaginn 17. maí mun íþróttamaður leggja af stað með logandi kyndil frá einu þurrkasvæða Afríku. Næstu daga á eftir hleypur hann um 12 helstu borgir í Evrópu. Sunnudaginn 25. maí lýkur hlaupinu í New York þar sem hlaupið verður um götur borgarinnar áleiðis að byggingu Sameinuðu þjóðanna. Reiknað er með að milljónir manna um allan heim taki þátt í Afríkuhlaupinu. Pegar hafa íþrótta- menn í 60 stórborgum tilkynnt þátt- töku. Hlaupinu verður sjónvarpað og útvarpað í beinni útsendingu víða um heim. Samtímis leggja milljónir hlaupara af stað til þess að sýna samstöðu sína með bágstöddum í Afríku. Eannig leggja Ástralar af stað um miðja nótt þegar íslensku þátttakendurnir taka fyrstu skrefin klukkan 15 sunnudaginn 25. maf n.k. Hér á landi skipuleggja nokkrir áhugamenn um íþróttir hlaupið, ásamt íþróttasambandi íslands. Ungmennafélagi íslands og Reykja- víkurmaraþoni í samvinnu við Hjálparstofnun kirkjunnar. Allur ágóði af hlaupinu hér rennur til rekstrar heimilis fyrir munaðarlaus börn í Eþíópíu á vegum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, sem nú er verið að reisa fyrir ágóða þann sem varð af sölu hljómplötunnar „Hjálp- um þeint". Öllum þeim sem keypt hafa sérstök barmmerki er heimil þátttaka í hlaupinu. Sala merkjanna er jafn- framt sú fjáröflun scm stefnt er að. Áformað er að senda undirskriftar- lista til forystunnar og íþróttamanna í íþróttahreyfingunni. Þeim er ætlað að safna a.m.. 20 nöfnum væntan- legra þátttakenda á listana og annast sölu sérstakra barmmerkja á 100 krónur, svo sem fyrr er getið. Framkvænidanefnd Afríkuhlaups 1986 hefur einkum það hlutverk að skipuleggja þennan íþróttaviðburð í Reykjavík. Jafnframt mun nefndin og framkvæmdastjóri hennar að- stoða íþróttafélög eða éinstaklinga innan íþróttahreyfingarinnar, sem áhuga hafa á að koma á Afríku- hlaupi í sinni heimabyggð. Verið er að ganga frá hönnun barmmerkja o.fl. hluta sem tengjast hlaupinu og undirskriftarlistar verða tilbúnir inn- an skamms. Hér ræðir Bob Geldof, forgöngumaður Live Aid, við þá Sebastian Coe, hlauparann fræga (t.h.)og fyrirliða breska landsliðsins, Brian Robson. Auðvitað ætla þeir allir að taka þátt í Sport Aid hlaupinu! Íslcnska undirbúningsnefndin að störfum. IS.I. sumar voru haldnir Band Aid tónleikar til styrktar bágstöddum í Skrifstofa framkvæmdtmefndar er opin frá kl. 9 til 17 alla virka daga. Þar verða veittar allar nánari upplýs- ingar varðandi framkvæmd og skipu- lagningu Afríkuhlaups 1986. Sebastian Coe frcmstur í flokki félaga sem æfa sig fyrir hlaupið þann 25. maí. 4*° b LITIÐ STYKKI (250 g.) KR. STÓRT STYKKI (500 g.) KR. SMJÖRASKJA (400g.)KR. igíf t- ' S8&Í Gefum þeim mikið af mjólk! Nœstum allt það kalk sem Ifkaminn þarfnast í uppvextinum fer til uppbyggingar tanna og beina. Skorti barnið kalk getur það komið niður á því sfðar sem alvarlegir sjúkdómar í beinum og baki, auk þess sem hœtta á tannskemmdum eykst. Foreldrar œttu að hafa í huga að nœr vonlaust er að fullnœgja kalkþðrf líkamans án þess að barnið neyti nœgs mjólkurmatar. Tvó mjólkurglðs á dag innihalda lágmarksskammt af kalki svo bamið vaxi og þroskist eðlilega. Ónóg kalkneysla getur stuðlað að beinþynningu síðar á œvinni. •Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna. Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur afkalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum(2,5dlglös)* Lágmarks- skammturí mjólkurglösum (2,5 dl glös)** Bóm I-I0óra 800 3 2 Ungllngarll-18ára 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið Ófrlskarkonurog 800”* 3 2 brjóstmœður 1200— 4 3 • Hér er gert réð fyrlr að allur dagskammlurlm af kalkl koml úr mjélk. "Að sjölfsögðu er mðgulegt að fá allf kalk sem llkamlnn þarf úr öðtum matvœlum en mjólkurmat en sllkt krefst nðkvœmrar þekklngar á nœrlngarfrœðl. Hér er mlðað vlð neysluvenjur elns og þœr tlðkast I dag hór á landl. “Marglr sérfrœðlngar telja nú að kalkþörf kvenna eftlr tlðahvárf sé mun melri eða 1200-1500 mg á dag. ""Nýjustu staðlar fyrlr RDS I Bandarlkjunum gera ráð fyrir 1200 tll 1600 mg á dag fyrir þennan hóp. Mjólk Innlheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundlr og auk þess B-vItamln, A-vltamln, kallum, magníum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar llkaminn tll vaxtar og viðhalds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst I llkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrlr blóðstorknun, vöðvasamdrótt, hjartastarfseml og taugaboð. Auk þess er kalklð hluti af ýmsum efnaskiptahvðtum. Til þess að Ifkaminn geti nýtt kalklð þarf hann D-vItamln, sem hann fœr m.a. með sólböðum og úr ýmsum fœðuteaundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undlr ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu melra kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. TBSaik MJÓLKURDAGSNEFND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.