Tíminn - 27.04.1986, Page 6
Kista Willy T repper graf in
upp. í líki hans fannst
mikið magn af
blóðþrýstingmeðalinu
,,clonidin“.
BROSANDI
MYRTI
Óhugnanlegt sakamál
sem vakti feiknaathygli
í V-Þýskalandi
HUN HVERN
SJÚKLINGINN
Á FÆTUR
II
OÐRUM
Þann 13. janúar
í fyrra fékk greftr-
unarfyrirtækið
Otto Kirschbaum í
Wuppertal í Vest-
ur-Þýskalandi
verkefni sem stóð
þeim nærri að
annast. Forstjór-
inri, Otto Kirsch-
baum, 77 ára
gamall maður,
sem veitt hafði
þessu aldargamla
fyrirtæki forstöðu
um áratuga skeið,
lést óvænt.
Þrem dögum
áður hafði hann
sett sonsinn inn í
starf sitt. Þá lagð-
ist hannfárveikur.
Menn töldu að
hann væri með
lungnabólgu og
fóru því með hann
á Petrussjúkra-
húsið við Carna-
perstræti númer
48. Þar greindu
læknar hann með
lífhimnubólgu og
þarmastíflu. Hann
var skorinn upp
og eftir það lagður
á gjörgæsludeild.