Tíminn - 27.04.1986, Page 8
8 Tíminn
Sunnudagur 27. apríl 1986
Frægasta fjölskylda
Bandaríkjanna
sendir þriðju
kynslóðina
fram á vettvang I ILI ^ I I
stjórnmálanna ^ |\| ^
KENNEDYARNIR
NÚ ERU 29 ungir
Kcnncdyar að vaxa
úr grasi, þriðja
kynslóð fjölskyklu
■ scni Amcríka hclur stöðuga forvitni'
á og fylgist grannt mcð. Sum
blaðanna hafa kallað þau syni og
dætur Ameríku, og cnn muna
mcnn það scm David Kcnncdy,
þriðji clsti sonur
Robcrts F. Kcnncdy sagði: „Við
crum cins og allir ttðrir, - bara
bctri."
Nú cru tvö af börnunum að
lcggja út á stjórnmálabrautina.
Dóttir Robcrts F. Kcnncdy,
Kathlccn, scm cr 34 ára gömul og
clst cllcfu systkina, býðursigfram
til þingmcnnsku í Maryland.
Bróðir hcnnar, Joscph Patrick
Kcnncdy, scm cr árinu yngri,
býðursigafturá móti fram í „fylki
Kennedyanna", Massachusctts.
Hann stefnir á þingsætið scm
frændi hans John F. Kcnncdy fór
úr 1952 til þcss að gcrast
öldungardcildarþingmaður og
síðar forscti.
Líkt og sætið hefði bcðið
Kcnncdyanna allan þcnnan tíma
cða í 34 ár. þá hcfur aðcins cinn
maöur gcgnt þingmannsstarfinu
síðan, en hann cr
Kenncdyaðdáandinn og forscti
fulltrúaþingdcildarinnar Thotnas
O'Ncill, cn hann cr nú aðdraga sig
í hlé. „Petta þingsæti skiptirokkur
miklu," segir Edward Kcnncdy.
öldungadcildarþingmaður og
cinn lifir cltir af cldri kynslóð
Kenncdybræöra.
Kjósendur í Massachusctts
virðast ekki andvígir því að virða
þcssa köllun Kcnncdyanna cftir
ríkiserfðum. Einkum hvað varðar
Joc Kennedy. Keppinautar hans
neyðast til að viðurkenna hve
hættulcgur mótherji hanri cr.
Frambjóðandinn Tom Valley
segir: „Þú ert ekki að keppa við
góða strákinn í næsta húsi, heldur
sjálft hjarta Ameríku."
Amerísk hjörtu slá hraðar þcgar
þau hcyra Joe Kcnncdy, sem er
1.87 á hæð og mcð úfið hár, hlæja.
Það er hinn kunni hlátur
fjölskyldunnar. Húsmæður velta
því fyrir sér hvort hann sé líkastur
„Jack, Bob eða Ted“. Þeir eldri
muna þegar hann var 15 ára 1968
og gekk á milli manna í
járnbrautinni scm flutti lík föður
hans til Washington og þakkaði
Þegar þau voru börn léku afkomendur Kennedyanna þann leik á ströndinni að
fylla plastpoka af sandi og selja ferðamönnum „Kennedy-sand“ á einn dollara
pokann. Við girðinguna í kring um heimili Kennedyanna í Hyannis Port í
Massachusetts svöruðu krakkarnir líka „Kennedy-spurningum“ fyrir 25 cent
spurninguna: „Hvað borðar Jackie í morgunmat?“ eða „Hvar kaupa Kennedyarnir
inn?“ Þau tóku líka upp á mörgum prakkarastrikum. Þau hlupu meðfram bílum sem
óku á hægri ferð, létu fallast til jarðar og sögðu svo ásakandi við bílstjórann: „Þú
hefur keyrt yfir einn af Kennedyunum!“
þcim fyrir komuna mcð
handabandi.
Systir hans Kathlccn cr aftur á
móti að plægja akurinn í Maryland.
Hún gctur ckki vísað til þcss að
hcnni bcri sætið að erfðum, cn
minnir á að hún hafi sjálf komiðsér
áfram. Hún rcynir að tclja
bændunum trú um að allar þær
opinbcru vcislur scm hún hcfur
tekið þátt í mcð mektarmönnum,
séu nauðsynlcgar til þcss að
kynnast og grciða fyrir sölu á
tóbaki og soyabaunum.
En í anda fjölskyldunnar höfðar ,
hún til kunnuglcgra gilda, kallar á
ábyrgðart i I fi n n i ngu og
siðgæðisvitund, scm voru
hornstcinninn í uppcldi þcirra
systkina og frændsystkina.
Samanber flcyg orð forsetans
hcitins: „Spurðu ckki hvað land
þitt fær gert fyrir þig. Iicldur hvað
jiú færð gcrt fyrir land þitt," og orð
föður hennar, Bobby: „Ef við
hjálpum okkur ckki sjálf, hvert
gerir það þá?".
Skylduræknin var sncmma á
dagskrá á hcimili þeirra systkina.
Sæi Bobby Kcnnedy börnin mcð
teiknisöguhefti í höndunum, tók
hann það af þcim ogsagði þcint að
fara að gcra eitthvað af viti. Við
kvöldvcrðarborðiö urðu börnin að
scgja frá einhverju nýtilcgu scm
þau höfðu aðhafst um daginn. Það
var skylda að æfa sig í skák og
öðrum hugþrautum rétt cins og
þcim börnunum var ætlað að lesa
svo og svo margar bækur á viku, -
þar á meðal klassísk vcrk og
stjórnmálarit.
Þegar Kcnnedyfjölskyldurnar
sex hittust á sumrum í Hyannis
Port, þ.e. fjölskylda John F. og
þeirra hinna, ásamt afa og ömmu,
var fenginn íþróttakennari handa
börnunum. Samkvæmt fastri
stundaskrá léku þau tennis,
fótbolta og hornabolta. Þau riðu
út, sigldu og syntu.
Samkeppnin milli unglinganna
var hatrömm. Líkt og var hjá eldri
Kennedyunum þá skipti staöan í
hópnum mcginmáli. Þau gcrðu
hættulegar æfingar í sjónum og
kcpptu um hvcrstykki hæst ofan af
brettinu, og á þurru landi; Hver
stykki ofan úr hæstu tré. Síðar
komu til æðisgengnir kappakstrar
og IJcira.
„Þú þorirekki." Þannig mönuðu
þau hvcrt annað.
Heigulsháttur var ekki
umbörinn og sá scm sýndi sig að
síku var útilokaður frá þeim
hinum. Enginn mátti skæla:
„Kcnnedyarnirskælackki." Þcgar
spurt var hvers vcgna einhverjir
hinna fullorðnu tækju ckki fyrir
þctta, sagði Joc, sonur Bobby
síðar: „Pabbi trúði því að
samkeppnin lciddi bestu kosti
okkar í Ijós."
En ekki dugði þetta til þcss að
börnin kæmust heilskinna úr
krcppunni eftir að faðir þeirra var
myrtur. Rithöfundarnir Peter
Collicr og David Horowitz sem
áttu ótal viðtöl við málsaðila cr þeir
voru að rita bókina „The
Kennedys" hafa lýst þessu.
Tcd Kcnnedy rcyndist ckki fær
um að gerast höfuð fjölskyldunar
cftir að bróðir hans féll frá. Hann
þáði ckki útnefningu demókrata
sem frambjóðandi til forsetakjörs,
þar sem hann óttaðist að bíða sömu
örlög og eldri bræðurnir. Hann
fyrirvarð sig fyrir þennan ótta og
varð óánægður og eirðarlaus.
Hann tók að drekka. Vinir hans og
blaðamenn reiknuðu með að
cinhvcr ósköp mundu dynja yfir.
Og ósköpin dundu yfir þann 18.
júlí 1969, þegarbifreiðhansfórút
af brúnni í Chappaquiddick.
Farþeginn, cinkaritari hans,
ungfrú Mary Jo Kopechne,
drukknaði. Orsakir slyssins
upplýstust aldrei.
En þar með var búið með
miskunnsemi fjölmiðlanna, sem
höfðu haft hægt um sig eftir dauða
Roberts Kennedy. Nú voru
Kenncdyarnir aðalumræðuefnið.
Kvennafar John F. Kennedy,
mafíusambönd Roberts og
hjúskaparbrot Teds. Einnig
samband Jaquclinc við
skipakónginn Onassis.
Yngri kynslóð Kennedyanna var
nú höfuðlaus hcr og óttaðist um
sinn hag. Þau leituðu skjóls í
eiturlyfjaneyslu, ástafari og
drykkjuskap. Þau fóru af einum
úrvalsskólanum í annan, kynntust
ýmsum solli og lcntu í útistöðum
við lögregluna.
Það var frægðin sem hélt þeim á
floti. Hvaða háskóli sem var veitti
þcim móttöku, því það veitti álit og
tc að hafa Kennedy í skólanum.
Alltaf voru áhrifamiklar
fjölskyldur á næsta leiti sem veittu
þeim skjól, þegar þeir voru orðnir
óþolandi á heimavistinni. Færu
unglingarnir til útlanda tóku
sendiherrar við þeim eða vinir og
aðdáendur Kennedy-
fjölskyldunnar.
Næsta áfalliðdundi yfirsumarið
1973, þegar Joe Kennedy, sem þá
var tvítugur, ók jeppabíl sínum
niður í skurð með þeim
afleiðingum að Pam Kelly. dóttir
nágranna við Hyannis Port,
lamaðist neðan við mitti. Sama
haustið missti tólf ára frændi hans,
Tcd Kenncdy yngri fótinn vegna
krabbameins.
Bobby Kenncdy yngri og David
Kenncdy sukku æ dýpra í
eiturlyfjaneyslu. Bobby, scm þá
virtist standa fremstur ungu
Kennedyanna og var kallaður
„Næsti Kcnnedy-forsetinn", varð
að gleyma öllum framaáætlunum
sínum árið 1983, en þá var hann
handtekinn með tvö grömm af
heróíni í fórum sínum. Hann var
dæmdur í tveggja ára
skilorðsbundið fangelsi. En það
sem almenningi fannst
skammarlegast var það að hann
hafði stundað eiturlyfjaneyslu sína
meðan hann gegndi störfum sem
opinbcr ákærandi. En
Kennedynafnið kom einnig honum
til góða, því hann fékk brátt
lögmannsréttindin aftur.
En David kiknaði undan
Kennedynafninu. Þessi viðkvæmi
unglingur sem sá fréttina um
morðið á föður sínum í
sjónvarpinu í hótelherbergi einn
síns liðs árið 1968, jafnaði sig aldrei
á því. Hann var sá veiklundaði sem
þau hin höfðu hrint frá sér. Um
páskana 1984 framdi hann
sjálfsmorð á Palm Beach eftir að
hafa drukkið ofan í eiturlyf.
Ted Kennedy.sem núer24ára,
hefur fylkt sér fremst í baráttunni
fyrir réttindum fatlaðra í
Bandaríkunum. Hann er
framhrlega í störfum stofnunar sem
vinnur að bættum
atvinnuskilyrðum fatlaðra. Hann
kveðst nota nafnið í þágu
málefnisins. Hann er góður
skíðamaður, leikurtennis, siglirog
skipuleggur íþróttakeppnir
fatlaðra.
Frænka hans, Marie Skriver,
hefur fjallað um tísku í CBS
sjónvarpsstöðinni og þykir gera
það gott. Hún er nú brátt að fara
aðgiftast Arnold Schwarzenegger,
en um þau mál birtist grein í síðasta
tölublaði Helgar-Tímans.
Caroline Kennedy, dóttir John
F. Kennedy, stundar lögfræðinám
við Kólumbíuháskóla. John F.
Kennedy yngri. sem líkt og
Jacqueline Kennedy ogsystirhans
er mjög fjölntiðlafælinn, vinnur hjá
efnahagsráðgjafastofnun í New
York. Hann segist þá fyrst vilja
segja eitthvað opinberlega í
blöðunt þegar hann hefur afrekað
eitthvað sem frásagnarvert þykir.
Aðrir meðal ungu Kennedyanna
eru aðstoðarmenn ýmissa
öldungadeildarmanna, starfa í
bæjarstjórnum eða eru starfsmenn
Demókrataflokksins.
Frambjóðandinn Joe Kennedy,
hefur getið sér orð sem stofnandi
félags er sér fátækum fjölskyldum
fyrir ódýrri olíu til upphitunar.
Systir hans Kerry sér um
peningamálin vegna framboðs
hans. Aðrirfrændurogfrænkureru
að aðstoða Kathleen í Maryland.
Báðir eru frambjóðendurnir með
áþekka stefnuskrá, þar sem mikið
er lagt upp úr afvopnun og
félagslegum umbótum. Þau eru
eindregnir andstæðingar
stjörnustríðsáætlunarinnar.
Nú er eftir að sjá viðbrögð
kjósenda.