Tíminn - 27.04.1986, Side 13
400 ÁR í
KLAUSTRI
50 ÁRÍ
/ /
HORUHUSI
og tuttugu ár undir Marcosi
færðu Aquino Filippseyjar
Daginn fyrir kosningarnar sagði
harþjónn mér þennan brandara:
Marcos forseti og Ver
hershöfðingi voru komnir til hclvítis.
Ver hershöfðingi var sokkinn upp að
hálsi í tjöru. Marcos var sokkinn upp
að hnjám. Þá sagði Ver; „Hcyröu,
ég hef gcrt margt hræðilegt unr
ævina, sérstaklcga það sem þú hefur
sagt mér að gcra. en þú hcfur gert
enn verri hluti. Hvernig stendur þá
á því að ég er sokkinn upp að hálsi.
en þú bara upp að hnjám
Marcos svaraði: „Ég stend á
öxlunum á Inreldu."
Leigubílstjóri sagði mér þcnnan:
Imelda var að fljúga yfir
Filippseyjum í þotunni sinni ásamt
börnunum; Ircne, Imee og
Bongbong (án gríns. þá er sonur
Marcosar kallaður þetta). Ircne leit
út um gluggann ogsagði: „Mamma.
Filippseyingar hata okkur. Er ekki
eitthvað sem við getum gcrt til að
þeim líki betur við okkur?"
„Mér dettur eitt í hug." sagði
Bongvong, „við hendum ÍO.IKIO
bögglum út úr flugvclinni. Hver
böggull innihcldur 50 pesosa, og
fólkið getur keypt hn'sgrjón og fisk.
borðað og orðiö mett. og þá mun það
elska okkur."
„Ég hef betri hugmynd," sagði
Imee, „við hendum 5000 pökkum
niður og höfum 100 pesosa í
hverjum. Þá getur fólkið kcypt
svínakjöt og kjúklinga. og það mun
elska okkur enn meira."
„Ég held ég hafi bcstu
hugmyndina." sagði Imclda þá. „Við
hendum bara einum pakka niður, og
fólkið mun elska okkur það scm eftir
er."
„En hvað á að vera í pakkanurri.
mamma?" spurðu krakkarnir.
„Pabbi ykkar."
í Tondo. cinu af stærstu
fátækrahverfum Manila, sá égdreng
sem hafði sett mynd af Marcosi á
sígarettusjálfsala sem hann vaktaði.
Ég spurði hann hvers vegna hann
skreytti sjálfsalann með mynd af
Marcosi.
Drengurinn renndi nöglinni á
þumalputtanum eftir myndinni svo
það flagnaði upp úr henni ogsvaraði:
„Mér finnst gott að klóra af honum
andlitið."
Ég vandi komur mínar á bar á
Pilar street. sem er í rauða-hvcrfinu
í Manila. Ég, og aðrir fréttamenn.
vorum þarumkringdir af B-stelpum.
Það var bannað að selja
Filtppseyingum áfengi daginn fyrir
kosningar.-svo staðurinn var dauður.
Stelpurnar. mjúkar og eins og
hnetusmjör á litinn. klæddar í hvít
bikini. vöfðu sig utan um okkur eins
og kettlingar. Einhvcr pantaði 5
dollara appelsínusafa á línuna. Til
að reyna að koma þessu á
kostnaðarreikninginn minn spurði
ég eina þeirra hvað hún ætlaði að
kjósa á morgun. Hún svaraði mér
ekki en gerði L með fingrunum.
vísifingur upp í loft og þumallinn
skagandi út. Þetta er merki UNIDO/
PDP-LABAN, fylkingarinnar sem
styður Corazon Áquino.
Uppáhalds B-stúlkan mín. Jolly.
scm hefur andlit hawaiiskrar
fegurðardrottningar og líkama sem
fær menn til að syngja í huganum í
hundrað metra fjarlægð. sló mig á
nefið og sagði „Lahan". Það þýðir
barátta á tagalogísku. „Ég kýs
Corv."
Hinar stúlkurnar hlógu. „Hún
hcfur ekki kosningarétt."
„Við kjósum öll Cory." sagði ein
þeirra. „Jafnvel „mama-sans" kjósa
Cory." „Mama-sans" eru konurnar
sem stjórna stelpunum, einskonar
putnamæöur. Þær ráða stclpurnar.
sjá til þess að þú verslir örugglcga á
barnum ogrukka þig unt „bar-gjald"
cf þú tekur einhverja meö þér heim.
Ég spurði „mama-sans" og hún
játti þessu. „Hér ætla allir að kjósa
Cory. Það eru bara eigendurnir sem
kjósa Marcos."
Ég mundi ekki vera svo viss um
það. Ég hitti einn af eigendunum,
risastóran Ástralíubúa, scm rekur B-
stelpustað í Pilar street. Hann var
um fertugt, Ijóshærður, mcð niikinn
kassa, blá grimmdarleg augu og
hreim sem var jafn umfangsmikill og
þaðplássscm éggæfi honumef hann
sveiflaði stól í kringum sig í
kráarslagsmálum. Skrifboröið hans
var þakið af pesosunr sem hann hafði
sett í búnt og vafið tcygju um.
„Fcrðamannabissnissinn er farinn
til helvítis." sagði Ástralinn. „Og
þctta á cftir að vcrsna með öllu þessu
bulli sem þið snáparnir sendið frá
ykkur um kosningarnar. En það
vcrður að gera citthvað fyrir
Filippseyjar. er það ekki? Þeir geta
bara tekiö ákveðið mikið, ekki satt?
Annars fer fólkið bara upp í fjöllin
og berst með Nýja-alþýðuhcrnum.
eða hvað í helvíti þaö hcitir."
Vasaþjófar. mcllur.
leigubílstjórar, gtriurónar og
vínbelgireru í eðli sínu íhaldssamir.
Og þegar þú hefur glataö stuðningi
þcssa fólks, þá áttu fáa vini cftir. Það
væri best fyrir þig að pakka niður
einræðishugmyndinni og biðja
bandaríska flugherinn aö Baby-
Doca þig á cinhvern sólríkan stað.
Það er tóm della að halda að
Filippseyingar hafi haft kosningar.
Þjóðinni varskipt ítvennt. Það voru
þeir sem höfðu vitglóru og vott af
siðferði. gegn þeim spilltu. hræddu
eða þeim sem voru yfirkeyröir af
þrælsótta.
Marcos, eins og margir góðir
bófaforingar, vissi hvernig hann átti
að ala á þrælsóttanum og
hollustunni. Hann samcinaði hina
tvo hefðbundnu stjórnmálaflokka og
bjótilflokk „Nýs-þjóðfélags", KBL,
sem hafði ekki snefil af
hugmyndafræði. Hann setti á herlög
1972 og breytti kosningalögununt
þannig að hann gat allt að því valið
sér úrslit og setið endalaust á
valdastóli. Hann sendi morðingja á
eftir þeim sem voru ósammála
honum. fangelsaði aðra og neyddi
hina í útlegð. Síðan rústaöi hann
efnahagskerfinu á Filippseyjum og
tryggði sér hlutdeild í öllum þáttum
þess; korninnflutningi.
sykurmyllunum. versluninni og öllu
sem nöfnum tjáir að nefna. Síöan
dældi hann peningum ríkisins í spillt
fyrirtæki sem hann eða fylgisveinar
hans áttu.
Bandarískir og filippseyskir
efnahagssérfræðingar hafa áætlað að
Marcos hafa hnuplaö um 900
milljöröum króna af þjóð sinni og
komið fyrir í erlendum bönkum.
Pclsasafn Michéle Duvalier er bara
smántunir í samanburði við þann
stórþjófnaö. 900 mijljaröar cr meira
en helntingur af þjóöarframleiðslu
Filippscyja, og ættu að nægja til þess
að gera eyjaklasann að Hong Kong
nr. 2 Til samanburöar ntá geta þess
aösamanlögöaðstoð Bandaríkjanna
við eyjarnar allt frá því þær fengu
sjálfstæði er ckki nema um 170
milljarðar.
Fréttamcnn scm skrila um
vandamál þriöja heimsins eru gjarnir
á að segja; „Þctta er ekki svona
einfalt."„Þaðerckki svonaeinfalt í
sambandi við ísrael og PLO". cða
„það cr ckki svo cinfaldar línur á
milli Contras-skæruliöanna og
sandanista." En á Filippseyjum var
þetta svona cinfalt. Og þaö var mcira
að scgja einfaldara. Marcos er
saurmcnni. illt. valdasjúkt ómenni.
gamalt, Ijúgandi skítmcnni sem
hefði fyrir löngu átt að draga uni
götur Manila. ncgídan á cyrunum
aftan í vörubíl og leyfa löndum hans
að hclna sín á gömluöum
skrokkinum.
Byssur, bófar og bleðlar
Það er orðin hefð að lýsa
kosningum á Filippseyjum með
orðunum „byssur, bófarog bleðlar".
en það gefur bara örlitla hugmynd
um hvernig þær fara í raun fram. Ég
veit að allir hafa heyrt aö
kosningunum hafi vcriö stolið. En.
Jesú. hvernig þeir fóru aö því;
Svindlið var cins auðsætt og lélegur
brandari.
Marcos hafði einn aðgang að
sjónvarpinuá Filippscyjum. Á rás4
í sjónvarpinu var
aðalfréttaskýrandinn smcðjuleg
sleikja sem hcitir Ronnic
Nathanialz, - í framkomu og útliti
einsog Don Ho frá helvíti. Hanncr
þckktur á Filippseyjum undir
nafninuTV Ronnic Sip-SipTuta. Á
tagalógísku þýðir „tuta“
kjölturakki, og „sip-sip" cr eitthvað
vcrra en sleikja, - nriklu vcrra.
Fréttaskýringarnar hjá TV Ronnie
hljómuðueitthvaölíkt þessu: „Gott
kvöld og velkominn í hinn vinsæla
fréttatíma rásar 4. I kvöld höldum
við áfram að fjalla um hinar
Tíminn 13
Hér birtist
grein
bandaríska
blaðamanns-
ins P.J.
O’Rourke
sem hann
skrifaði eftir
að hafa fylgst
með
kosningunum
á
Filippseyjum.
Hann lýsir
þeim, og
Filippseyjum,
á sérstæðan
og Ijoslifandi
hátt.
Cory Aquino
fagnar sigri í
kosningunum, -
á sama tíma
fagnaði Marcos
sigri annars-
staðar í
Manila.
heiðarlegu. sanngjörnu og friðsömu
kosningar á FiJippseyjum, þar sem
liinn dáði forseti. Ferdinand E.
Marcos. hcfur mikla ylirburði
samkvæml áreiðanlegum heimildum
Iréttastolunnar."
Ég cr ckki að ýkja þctla. Ef þú
hlustará Iréttatíma hjá rás4, þá ierð
þu fljótlega að slá á eyrun á þér til
að reyna að losna viö þann þykka
graut af kjaftæði sem scst fyrir í
hausnum á þér.
Síöan litvarpaði rás 4 yfirlýsingu
frá COMELEC. kosningaskrifslofu
stjórnarinnar. Þar stóð
skrifstofublók meðtóman kassa sem
hann hélt að sjónvarpsáhorfendum
(„Sjáið, þaðerekkert í hattinum").
síöan sýndi hann alla lásana og
spennurnar sem lokuðu kassanum '
og skýrði út hversu vandlega hans
værigætt al'hernum, allt þartil hann
kæmist í örugga höl'n á
talningaskrifstofunni. Það lcit út eins
og töfrabragðaklúbbur í grunnskóla
sæi um kosningasvindliö.
Á sjálfan kosningadaginn dreifðu
um 700-1 <KK) erlenclir fréttamenn sér
um landið og fylgdust með þegar
kosningaskrár voru eyðilagöar,
kjörkössum stoliö, óháðir
eftirlitsnienn hraktir í burtu og
herflutningabílum. fullum af
„Fljúgandi kjósendum", var keyrt á
milli kjörstaða. Marcos gerði allt
nema að nota þjálfuðsirkusdýr scm
kjóscndur.
Hálftíma áður cn kjörstaðir
lokuðu fór ég mcð bílstjóranum
mínum á kjörslaðinn þar sem hann
átti aö greiöa atkvæöi. Hann var í
huggulegu millisléttar-hverfi sem
var kallað Bay Palms. Það var allt í
röð og reglu á kjörstaðnum,
kjóscndur í bcinni röð og
kjörklefarnirafstúkaðir. Fylgjendur
Aquino stóðu í löglegri Ijarlægð og
fylgdust með.
Og herinn var mættur á svæðið.
Heil herdcild stóð á miðju sviðinu,
alvopnuð, með hcrshöföingjann
uppá vörubílspalli, öskrandi í
gegnum gjallarhorn. Sjálflioðaliðar
frá NAMFREI. óháðum samtökum
um frjálsar kosningar, voru gráti
nær.
„Hvað er að gerast?" spurði ég.
„Hcrinn er hér til að loka
kjörstaðnum akkúrat á mínútunni
þrjú,“ sagði matrónuleg kona,
„jafnvcl þótt fólkið sem er komið í
röðina fyrir þrjú, eigi að gcta kosiö."
„Ég skil ckki."
„Marcos hefur lítið fylgi í Bay
Palms," sagði hún. „Og á næsta
svæði. Guadalupe, cru félagarokkar
að kalla á hjálp. Þar er allt komið í
háaloft og kjörkössunum hefur veriö
stolið, og við höfum beðið herinn að
l'ara til Guadalupe til að stilla til
l'riðar og hiiulra að kössunum verði
slolið. en þeir ælla að tryggja að
þcssum stað verði lokað á réttum
tíma."
Bílstjórinn minn kom til baka.
„Ég get ekki kosið." sagði Itann.
„Þeir ælla að loka kjörstaðnum á
mínútunni."
Ég fór aftur á hótelið og pantaði
mérstóran drykk. I sömu mund kom
ástralskt sjónvarpslið inn í salinn,
talaði liátt ogpataði út i loftið. „Það
eru róstur í Guadalupe." sagði einn
af þeim. „stympingar og
kjörkössunum helur verið stolið!"
„Og þeir skutu að okkur," gargaði
annar. „og tóKu myndavélina al'
okkur. miðuðu byssunum að okkur.
brutu vélina og tóku spóluna."
Ástralarnir, þar sem þeir voru
heimskir Ástralar, kölluðu á
lögregluna. Eftir stutta stund komu
tveir brjálaöir
rannsóknarlögregluménn á barinn
og drukku út á reikning Ástralanna
og gáfu gleiðir til kynna að fyrir
1 ().()()() pesosa væri hugsanlegt að ná
í videospóluna. en alls ekki fyrr en
eltir kosningar.
Ég fór uppá herbergiö og vonaðist
lil að finna eitthvað af dópi sem ég
hefði gleymt einhversstaðar. I V
Ronnie var í sjónvarpinu að ræða við
lögreglustjórann í Manila. „Já.sagði
lögreglustjórinn, „það er rétt að við
höfurn ekki l'cngiö neinar fréttir af
róstum við kjörstaði í Stór-Manila."
Manila: Perla
Austurlanda
Spánnátti Filippseyjarfrá 1521 til
IS9S. og Ameríkumenn frá IS9S til
1946. Heimildarmaöur minn lýsti
sögu Filippseyja sem: „400 ár í
klaustri, 50 ár í hóruhúsi". Manila
liturút í dagcinsogforn sæfari sem
hefur lifað allt. Göturnar cru tættar
og vi öbj óðs lcga r og of h I að n a r af n e t i
rafmagns- og símalína. Hin
hefðbundnu þriðja-heims-hús eru grá
eins og úldið kjöt og falla vel við
rotnandi mcngunina. Götulýsingin
cr tilviljanakennd. Sama má segja
unr sorphirðingu. Göturnar sjálfar
eru þaktarstórum holum. Eldsvoðar
virðast vcra tíðir. Ferðir
slökkviliösins síður tíðar.
Niðurbrunnar byggingar virðast vera
óteljandi. Annað slagið rekst þú á
citthvað senr hlýtur einu sinni að
hafa vcrið heillandi gömul manilísk
byggingarlist - tvílyft hús, mcð
framskagandi efri hæð. hallandi þaki
og skrcyttum gluggabunaði. Nú eru
öll þessi hús í niðurnfðslu og grotna
niöur. Þau viröast ekki hafa verið
máluð síðan í hernámi Japana. í