Tíminn - 27.04.1986, Page 14

Tíminn - 27.04.1986, Page 14
rauninni cr fyrsta tilfinningin scm maður l'ær af Manila að hún sc liorg scm cnn er umsetið og hrjáð af cinhvc'rjum illum anda. Scm cr að meira cða minna lcyti staðrcyndin - Imclda Marcos var borgarstjóri Manilasíðasta áratuginn. l'að má sjá handaverk hcnnar þar scm einn og cinn risastór skýjakljúfur rís upp úr órcglunni. Til dæmis mcnningarmiðstöðin scm rcist vará uppfyllingu scnt cyðilcggur nátturlcga mynd Manila flóans. Miðstöðin crsctt saman úr mörgum samstæöum byggingum ogcin þcirra cr Kvikmyndastöðin í Manila. Imelda lagði tillt ísölurnar til að liægt yrði að Ijúka við smíði Itcnnar lyrir alþjóðlega kvikmyndahátíð scnt haldin var 1982. Sagan scgir að vcgna flýtisins scm var á framkvæmdunum hcfði uppsláttur undir þak gcl'ið sig og vot steypa grafið fleiri cn fjörutíu vcrkamcnn lifandi. Það var ckki gcrð ncin tilraun til að bjarga þcim. Þaö Itcfði þýtt að töf yrði á framkvæmdum. Ciólfið á jarðhæðinni var bara hækkað. Stigt cr að Imelda hal’i scinna haldiö mikla særingaathöfn til að hrckja drauga úr húsinu. Á mcðan á kosningunum stóð var vinsælt af crlcndum frcttamönnum að fara upp í Forbcs Park, þar scm gæöingar Marcos bjúggu og óðu pcninga upp að hálsi. siðan klippa strtix yfir í fátækrahverfin - „Manila: Borg andstæöna." I’cgar Ijósmyndari minn. Tony Suau. var að taka myndir af pólóleik í Forbcs Park, vck einn af lcikmönnunum scr að honum og spurði: „Fcrðu næst niður í Tondo. ha?" Ég heimsótti líka cinn hclvíti harðan stað. Hann var yfirfullur af meðlimum glæpafcIaga. unglingsstrákar með risastór húðflúr á handleggjunum. löppunum. bakinu og cg veit ckki hvar. Glæpafélögin báru nöfn eins og ; Siguc-Siguc, Sputnik og Bahala Na Gang (Siguc-Siguc þýðir „áfram" og Bahala Na Gang þýðir „Mcr cr skítsama"). Strákarnir skáru í brjóstið á sér til að búa til ör, eitt fyrir hvern sem þcir drápu. Kofi hvcrs glæpahóps var varinn af nokkrum mcðlimum vopnuðum kylfum. I raun var allt snyrtilegt þarna. Fallegar, skærar trúarmyndir höfðu veriö málaðar á vcggina. Fiskitjarnir og matjurtagaröar, fullir af grænmeti. Það scm ég cr að lýsa cr, þótt ótrúlegt kunni að virðast, fangclsi Manilaborgar. Það cr afslappaður staður þar sem vinir og fjölskyldur koma í heimsókn nær daglega. Þar eru engir cinangrunarklefar, bara langir skálar þar sem fangarnir sofa á lágum bcddum. Ef þcir viljti gcta þcir byggt sér litla kofa. Það cr crl'itt að scgja citthvað unt þjóðfélag þar scm einu ódýru og hcntugu húsnæðisframkvæmdimar cru svartholin. Yfirfangavttrðu rinn. vambarmikill maöur, tók á móti mér á skrifstofu sinni um lcið oghann fór úr Adidas íþróttabuxunum sínum. I lann var eini tilmcnnilcgi stuðningsmaður Marcosar scin ég liitti. „Það cr opið og frjálst þjóðfélag scm hcl'ur svona lýöræðislcg skoðanaskipti," sagði hann um kosningárnar. Ég hældi honum l'yrir fangclsið. Harin kcypti handa mér Sprite. Alvöru-fátækrahvcrfi Manila voru annar handleggur. Vcrstu hlutar Tondo voru álíka hræðilcgir og hræðilcgustu hlutir scm ég hcf séð; ævafornir, skítugir kumbaldar, yfirfullir af fátæklingum, lyktandi al’ sorpi og úrgangi. En það voru til vcrri svæði cn þctta - flóttamannabúðir þar scm fólk svaf undir útflöttum pappakössum, í skýlum gcrðum úr appclsínukössum og dagblöðum. Pabbi hcfði clt inig niður í kjallarti mcð hárburstann á lofti, cl'éghcföi haft hamstur í svóna vistarverum. Hcimurinn cr látækrahvcrfi og hcfur sjálfsagt alltaf vcrið það. Ég held að ég hal'i fyrir löngu komist að því. En Filippseyingar cru cnskumælandi og 89% af þjóðinni cru læs. Þeir hafa land, auðæfi og vcl menntaða millistétt. Þcir hafa góð sambönd á Amcríkumarkaðinum og landiðcrstaðsctt innan um þaulönd scm hafa hvað mcstan hagvöxt í dag. Það cr ckki langt síðan að þar var mciri vclmcgun cn annarsstaðar í Asíu. Það finnst engin afsökun fyrir hvcrnigkoiniðcr fyrir landinu núna. Og þegar þú heldur að þú sért aö vcrða veikur af því scm þú sérð, þá veistu ;iö þú crt kominn á Smokey Mountain. .Þetta cr aðal-sorphaugar Manila. gcysistór hæð gcrð úr rotnandi sorpi. og í þcssu sorpi lifir fólk - gamalt fólk, barnshafandi konur, börn. Þar cr hcilt þorp af skítugum hrcysum, skýlunt og einhverskonar útfrymis- skrýmslum úr rusli sem fólk lifir í. Þcssi viöurstyggilegu hcimili voru svo þétt hvcrt upp að öðru að ég átti í erfiðleikum mcð að komast á milli þeirra. Það var ckki Itálfur mctri á milli sumra hrcysanna, og ég sökk upp fyrir ökkla í skít. Fólkið át það scnt þcssir öskuhaugar gáfu af sér. drakk og þvoði úr lækjarsprænu scm rann eftir sorpinu. Þarna voru börn mcð sár scm gröfturinn vall út úr, gamalt fólk með fleður-étin augu, bæklaðirmenn seni lágu hjálparvana í úrganginum. 14 Tíminn Sunnudagur 27. apríl 1986 BARÁTTAN UM KJÖRKASSANA Murtha frá Pennsylvaníu, var skömminni skárri, a.m.k. sem persóna. Ég rakst á þcnna fcita mann á kjörstað í Pasay, einu af mörgum fátækrahverfum Manila. Hann rcyndi að gcfa hástcmmdar yfirlýsingar um „öfluga þrá Filippscyinga eftir lýöræöi". frasi scm fréttamenn kölluðu: „Öfl-þrá- Filip lýð.“ En hneykslið fór ekki lram hjá honum. „Þið sjáið hvað er að gerast," hreytti hann út úr sér. „Þið sjáið hvað þetta fólk vill." Og liann sagði fréttamönnum aö hætta að clta sig. hcldur ættu þeir að dreifa sér á sem flesta staði svo þeir gætu vcitt aðhald og vitnað um kosningasvindlið. „Þið eruð okkar cina von," sagði hann. (Sem ég hef aldrei áður verið kallaður af stjórnmálamanni, eða nokkrunt öðrum. rcyndar). Flcstir aðrir nefndarmenn ollu einungis vonbrigðum. John Kcrry. öldungadeildarþingmaður frá Massachusctts, einn af stofncndum Samtaka uppgjafarhcrmanna gcgn stríðinu í Víctnam, var eins og baðleikfang á Filippseyjum. Á sunnudagskvöldið, tvcimur dögum cftir kosningarnar, gcngu þrjátíu tölvufræðingar á vegum COMELEC út til að mótmæla því að reynt væri að falsa kosningatölur. Stuðningsmenn Aquino og NAMFREI tóku tölvufræðingana. sem flestir voru ungar konur, og fóru með þá til kirkju, ogfólk umkringdi kirkjuna til að hindra að sendisveinar Marcosar gætu komist að henni. Joe Conason frá Village Voice og ég vorum sóttir til að fylgjast ntcð. Þcgar viö komum að kirkjunni hittum við Bca Zobel.einaaf helstu aðstoðarmönnum Cory Aquino, í miklu uppnámi. „Konurnar cru dauðhræddar" sagði hún. „Þær cru dauðhræddar við að fara heim. Þær vita ckki Itvað þæreiga að gera. Við vitum ekki hvað á að gera." Við Joc stungum upp á því að þau færu á Manila Hotel og næðu í einhverja úr þingmannanefndinni. Hún fór og kom aftur mcð Kcrry, sem gcrði ckki nokkurn skapaðan hlut. Kcrry sagði síðar aö hann hafi ekki talað við starfsmenninna frá COMELEC sem gcngu út, vegna þcss að honum hafi ekki vcrið leyft það. Þettaerfáránlegt. Þaðvarfarið mcð hann á svæði sem hafði verið lokað af fyrir fréttamönnum og almenningi, og á þessu svæði sátu tölvufræðingarnir. Til þess að tala við konurnar hefði hann ckki þurft annaðen að opna munninn. Égveit ekki Itvers vegna hann var svona tregur. En ég veit hvað aimennilegur fulltrúi Bandaríkjanna hcfði átt að gera. Hann hefði átt að hrópa: „Ef þið eruð hrædd unt lif ykkar, þá skal ég fara með ykkur í bandaríska sendiráðið. Ogfari sá bölvaður sem MARCOSÁ BLAÐAMANNA- FUNDINUM í HÖLLINNI Þctta fólk lifði vcrra lífi cn krákur. safnandi saman gömlu plasti til að sclja. Það var ekki mikiö um vcrðmcira rusl á þcssum haugum. Almcnnilcgt sorp nær ckki cinu sinni til þcssa fólks. Á Smokey Mountain finnur þú ckki fyrir ógcði eöa velgju, vcrður bara slcginn. Ég lcit upp og sá mikinn hvirfilvind, fullan af grút, þyrlast uppogsnúast liægt um þcssa ömurlcgu byggö. sýn scm fcngi jafnvel djöfulinn til að langa hcim. Ég lór aftur á hótclið og klæddi mig í spariskóna. Mér hafði verið sagt að Imelda vildi ckki að nokkur kæmi í forsctahöllina í hrágúmmí- sóluni. Hún crsögfi álíka brjáluö og rotta í kaflikönnu og stytturnar í forgarðinunt virtust undirstrika það. Það vareinsoghún hcfði brotist inn í mexíkanska fuglabaðs-verksmiðju í Malacanang-höllinni fékk maður á tilfinninguna að þctta t'ólk hcfði ruglast út úr einhvcrri „fabúlu". Við hliðið fór fram nákvæm rannsókn á fótabúnaði og vasascgulböndum. Ég hafði fcngið lánað blaðamannaskírteini mcð mynd af Tony Stiau, oghafði það um hálsinn. Við Tony crum álfka líkir ogGögog Gokkc.cn það virtist ckki fara fyrir brjóstið á vörðunum. Mó111ök usaI uri nn hafði auðsjáanlega vcriö hannaður af Las Vegas-innanluissarkitekt scm hafði vcrið hótað lífláti cf hann væri ckki cins smekklaus og hægt væri. Þctta var ótrúlegt; það var parkett í loftinu. Þarna var rautt pluss tcppi. rauð pluss gluggatjöld. rautt pluss ákl æði á gulllaufa gcrvi- bambusstólum. Kcrtastjakarnir voru cins og floti af sjóræningjaskipum. úr massívum viði. handskornir og illa skornir. Og loftræstingin virkaði ckki. Þctta var daginn cftir kosningarnar og Marcos forscti hélt blaðamannafund. Það var ekki áhugavert að sjá hann í cigin pcrsónu. Það var citthvað við Itann scm minnti á Nixon.cn ckki jafn taugaveiklaöur. og eitthvað scm minnti á Mao, cn ckki cins dautt. Márcos tilkynnti hvcrsu glæsilcga hann hcfði unnið kosningarnar og tilgreindi atkvæöamuninn. scnt rcyndist vcra nákvæmlega sami munur og KBL tilkynnti síöar cftir að þeir voru búnir að ráðskast með atkvæðin. Hann laug sig frá spurningum. sakaði fréttamenn um að skálda atburði og andstæðinga sína fyrir að vera nteð hótanir ogfara með svindl. Einn blaðamaðurinn spurði hann unt hanseigin hótanirogsvindl. Marcos sagði: „Ég hef ekki boðað til þcssa fundar til að hlýða á móðganir við yfirvöld þessa lands," (Sem voru hann.) Fréttaritari frá ManilaTimes scm studdi Aquino í kosningunum spurði: „Hvað vcrður gert cf það næst ckki samkomulag um hvcr liafi unnið kosningarnar?" „Hvað hcldtir þú að gerist?" svaraði Marcos. í smá stund hélt ég að hann væri ckki að hóta, hcldur að hann vissi það ckki í alvöru. Ég var næstum sofnaður í gervi- bambusstólnum þegaréghrökk upp í lok fundarins við að Marcos sagöi: „Þegar þiö sjáið nunnu sncrta kjörkassa þá cr þaðólöglegt athæfi." Þctta land er cfni í martröð. Og cins og allir hrollvekju-leikstjórar vi'ta þá þarf citthvað vinalegt og þckkt til að gcra martröðina áhrifameiri. Það vcrur að vera mamma að borða snáka í leikfimisalnum. Á Filippseyjum cru það Filippseyjabúar sjálfir sem cru vingjaridegir og kunnuglegir, ótrúlega gcðþckkt fólk, glatt, gcstrisið og kurteisi þcss brcgst ckki. Jafnvel óeirðalögreglan og cinkasvcitir Marcosar eru kurtcisin uppmáluð þcgar þcir cru ckki að bcrja á einhverjum. Glæpahóparnir brosa til þtn úr langelsinu. Hinir dauðvona brosa til þín á Smokcy Mountain. Þcgar þú spyrð lcigubílstjóra hvað farið hafi kostað, svarar hann: „Ikwa angbahala" („þú ræður"). I mcstuglæpahvcrfunum cr andrúmsloftið cins og á hádegisvcrðarfundi hjá Rotary. Fvrirutan Bandaríska sendiráðið voru mótmæli gcgn heimsvaldastefnu. Einn af mótmælendum ávarpaði Betsy Wcst. framleiöanda Nightline hjá ABC-TV. og sagöi: „Ef þú vildir vera svo væn að bíða í fimm mínútur. þá ætlum við að brcnna bandaríska fánann". Hvítir apar Það var þarna sendinefnd frá bandaríska þinginu, að því er virðist til að fá menn til að hlæja þrátt fyrir spennuna. Formður hcnnar. Richard Lugar öldungadeildarþingmaður frá Indiana. var strax í upphafi með löppina uppí sér að hnjám. Fréttaritarar kölluðu hann Stcpford- öidunginn vegna klaufalegs líkamsburðar og vélrænna viðbragða. Eftirað hafaskokkað unt nokkra kjörstaði morgun kosningadagsins tjáði hann rás 4 að allt virtist fara vcl fram og „þau vandamál sem ég hcf orðið vitni aö cru öll óveruleg og tæknileg". Rás 4 sýndi þessa yfirlýsingu trekk í trekk allan kosningadaginn. Daginn eftir var hann fullur grcmju og sagði við Tom Brokaw: „Þettaermjög.mjög grunsantleg talning." En þessi yfirlýsing komst ekki á rás 4. Annar nefndarmaður. John III

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.