Tíminn - 27.04.1986, Qupperneq 15
I
reynir að stoppa mig." En það eina
sem Kerry gerði var aö labba um
svæðið ^ins og módel á
tískusýningu sem er mcð allan
hugann viö stöður og hvert skref.
Aður en þingmannanefndin fór
hcim las Lugar þunna Iab-súpu
yfirlýsingu dissunt-dassum sem var
svoyfirfullt af ..öfl-þrá-Filip-lýð” aö
fréttaritari Hong Kong-TV spurði
hann: ..Þar sem enska er ekki
móðurmál allra hér inni, er þá ekki
möguleg að þú segir hvað þú ert að
fara." Þessir karlar hal'a kannski
talaðdigurbarkalega þegar þeir voru
komnir heim til Bandaríkjanna, en
þeir töluðu eins og vcfrcttin í Delti'
þegarþaðskipti einhverju máli livað
þeir sögðu.
Nú eru þessir sömu menn að
klappa livor öðrum á bakið fyrir að
hafa látið flokksrfg lönd og leið. og
tckiö höndum saman við að lcysa
alþjóðlegt vandamál. En það eina
sem Filippseyingar urðu varir við var
að Reagan forscti reyndi allt sem
hann gat. og fór í marga hringi á
skoðanakompásinum. til að rcyna að
telja sjálfum sér trú um að Marcos
væri nú ekki svo slæmur. Hann var
ekki kominn á þá skoðun að best
væri „að hcnda pakkinu út" fyrr en
Ferdinand og Imelda voru að taka
nærfötin upp úr töskunum í Guant.
Ég held að það sé ekki hægt að ýkja
þá ást sem Filippseyingar bæru til
Bandaríkjanna ef þau hefðu strax
staðið með englunum og haldið sér
við það. En ég sagði líka vinum
mínum á Filippseyjum að þetta hefði
getað verið verra. Kanarnir hcfðu
getað lánað Marcosi eina B-52
flugvél. cins og þeir gerðu fyrir
Nguyen Van Thieu.
Niðurtalningin
Morguninn eftir kosningarnar
fórum viö Tony Suau í ráðhúsið í
Makati. viðskiptahverfinu í Manila.
þar sem átti að flytja kjörgögn til
talningar. Það var Ijóst. jafnvel áður
en kjörstaðir lokuðu. að Marcos
varð að svindla fyrir kosningarnar, á
nteðan að á þeim stóð oglíka áeftir.
Corv Aquino hafði hrist upp
óánægjuna í Filippseyingum og
tappinn hlaut að fjúka.
Kjörkassarnir. álkassar á stærö við
eplakassa. voru fluttir frá
kjörstöðunum í Makati í
vörugeymslu bak við ráðhúsið. Um
tvö þúsund fylgismenn Aquino
höfðu umkringt báðar bvggingarnar.
Sjálfboðaliðar frá NAMFREI
mynduðu mennsk göng frá
vörugeymslunni. yfir torgið að
ráðhúsinu. niður í kjallara þess og
upp á aöra hæðina þar scm talningin
fórfram. Hver kassi var borinn eftir
þessum göngunt ogsjálfboðaliðarnir
fylgdust grannt með.
Við Tony vorum á annarri hæðinni
að tala við einn af þessum
sjálfboðaliðum þegar við heyrðum
hróp og köll í anddyrinu.
Löggtt hafði lcnt í rifrildi viö
NAMFRFI-göngin, og það hafði
leiðst út í stimpingar. Ung stúlka
fékk kylfu í höfuðið.
Fólkið varð tryllt. Við Tony
komum niður í anddyrið rétt
tímanlega til að vcra þrýst upp aö
veggaf iðandi kösinni. Þvagan drósig
til baka til að undirbúa aöra árás á
lögregluna. Fleiri lögreglumenn
komu á vcttvang. Ég hevröi hvin í
kylfu undir nefinu á mér. Tony fékk
citthvert barefli í öxlina.
Þctta var æðislcgt. Alvcg eins og
að ráðast inn á kennarastofu á
sjöunda áratuginum. Ég þurlti að
halda aftur af mér svo ég hlypi ckki
upp í næsta stól og öskraði „Stöðvið
stríðiðl". því það hefði verið mjög
óviðeigandi. þarsent það varekkert
stríð - og ef svo Itcfði vcrið væri
fólkið ekkert á þeim buxununt að
stöðva það.
Lögreglan gcrði nú árás, en virtist
ekki vera cinörð í henni, ef ég segi
eins og er. Þeir rétt döngluðu
kylfunum í fólkið og virtust treysta
mest á hindranir sem þeir reyndu að
koma fyrir. Tony var að reyna að
komast framhjá einum fimm löggum
og múgurinn að baki honunt ýtti á
hann og hrópaði „Erlendir
fréttamenn. Skrifið um þetta!"
Loks kom leiðtogi úr N AMFREI,
lögrcglustjóri og varaborgarstjóri
Makati meðgjallarhorn ogstilltu til
friðar. Lögreglan lofaði að hætta að
berja á fólki. ef fólkið lofaði á móti
að hætta að trufla opinbera
starfsmenn við skyldustörf sín.
Friðurinn hélst í fimm mínútur.
Við Tony vorum í anddyrinu innan
um nokkrar löggur og nokkra
stuðningsmenn Aquino, sem voru
hættir að berja á hvor öörum, og
tókum viðþá viðtöl. Þá heyröum við
köll og hróp sem komu frá bakhlið
ráðhússins.
Mercedes Benz hafði reynt að
komast inn á bílastæöið bak við
húsið.
Múgurinn varð trylltur í annað
sinn. Þá reyndi bílstjórinn að fara.
Þá lokaði múgurinn leiðinni.
Lögreglan varð loks að skerast í
leikinn og bjarga bílstjóranum og
farþega hans í hús.
„Hver var í bílnum?" hrópaði ég
til fólksins
„Við vitum það ekki.“
Þetta hljómaði dálítið skrýtilega.
„Nei, nei," hrópaði fólkið,
„kannski komu þeir með eitthvað!"
„Það leit út eins og umslög!"
„Umslög sem voru álíka stór og þau
sem atkvæðin eru sett í!“
„Þeir kontu með fölsk atkvæði!"
Fólkið var fljótt að komast að
niðurstöðu og tók að hrista bílinn og
skaka honum til og frá.
Ég tróð mér að bílnum og þrýsti
nefinu að skyggðum rúðununt. Inni
í bílnum. á gólfinu, lágu tveir M-16
rifflar. Hverjir svo sem þessir gæjar
voru, þá voru þeir ekki geðugir
sendisveinar Rauöa krossins.
Lögreglan tróð þeim aftur í gegnum
þvöguna og inn í bílinn. Ég sá þá
aldrei almennilega. Múgurinn hélt
áfram aö hrista bílinn. Bílstjórinn
steig á bensínið. Fólkið byrjaði að
berja á skottiö og húddið. Lögreglan
byrjaöi að berja á fólkinu. Einhver
fékk kylfu í hausinn og blóð lak
niður andlitið. Nokkur augnablik
stóð bíllinn kyrr. en svo sigruðu
hestöflin. Einhvernveginn varö
enginn undir bílnum. Hann ók
hratt í gegnum þvöguna. Fólkið vék
til hægri og vinstri. Það reif upp
steina og hljóp á eftir Bensinum
kastandi steinum og flciru lauslegu á
eftir honum. Þetta fólk var búið að
fá nóg.
Um kvöldiö fór ég á hippa-krá í
Manila, The Hobbit House, til þess
að sjá Freddie Aguillar, sem hcfur
verið kallaður „Dob Dylan
Filippseyja". Þetta er óréttlát
nafngift þar sem Freddie er
myndarlegur.spilar vel ágítar. getur
haldið lagi og semur söngva sem
eitthvað vit er í.
Margir af gestum The Hobbit
Flouse voru síðhærðir einnig Freddie
sem var að grínast með hversu
margir stuðningsmenn Marcosar
væru í salnum. Fólkið var vel með á
nótunum og vildi heyra fleiri
mótmælasöngva Freddies. Það söng
með. Innréttingarnar, mcira að
segja matseðillinn, var eins og
minjagripir frá Greenwich Village
árið 1963. En eins og alltaf á
Filippseyjum þá var ein
undantekning: Allir þjónarnir voru
dvergar. Þeir toguöu í jakkalafiö
mitt til að vísa mér til borðs,
skáskutu sér á milli gcstanna í
rasshæð, komu mcö pantanir og
tóku á móti þjórfé þannig að
einungis íitlu hausarnir á þeini stóðu
upp fyrir borðbrúnina. Sjö drykkir
fengu þessu ekki brcytt.
Daginn eftir fór ég í
mótmælamessu í Baclaran-kirkjuna.
Það var flcira fólk inni en gat
hugsanlcga veriö þar, fólk prcssað
við veggina, líka í kórnum.
Vesturlandabúar hefðu fengið
aðsvif, innilokunarkennd og troöist
undir í sameiginlegu taugaáfalli
undir þessum kringumstæðum. En
stuðningsmenn Aquino brostu og
veifuðu L-mcrkinu. Flcstir voru
gulklæddir í minningu Benigno
Aquinos, hins myrta eiginntanns
Cory. Þegar Cory sjálf kom í
kirkjuna liðaðist bylgja um
mannhafið.
„COR-EE! COR-EEE! COR-
EEE!" hrópaði fólkiö, en ekki eins
og í Bítlaæðinu. Það var þarna ti!
þessað lijálpa henni. Þaðvar þarna
til þess aö vernda hana. Það var
þarna til þess að gera heiminn cins
og heimurinn átti að vera.
Jainte Sin, kardináli, predikaði.
Einkennilegt nafn hans (synd) gat
orðið fyndið í fyrirsögnum eins og:
„Synd hvetur til bindindis". I ræðu
sinni hvatti liann atvinnurekendurtil
aðgefa fólki sínu frí til að taka þátt
í mótmælum.
Þegar Cory gekk upp að altarinu
til þess að halda ræöu, varð hluti
fjöldans-fréttaritarafjöldinn-óður
og tróð sér og olnbogaði til að
komast sent næst henni. Ég komst
svo nálægt að ég varð næstum því
smurður á tæplega tveggja metra
hátt altariö, og táin á gulum skóm
Corystóð inn í kinnina á mér. Éggat
ekki forðast að líta upp undir kjólinn
hennar. Hún var bara kona dálítiö
kennaraleg, engin vitleysa yfir
henni. Persónutöfrar hennar virtusl
spretta úr persónuleysi Itennar -
venjulegur borgari sem verðttr mikill
fyrir tilviljanir. Þetta var cins og ef
Kennedy heföi drepið Nixon, og Pat
orðið forseti.
Fólkið byrjaði að syngja „Bayan
Ko“ („Land mitt“), söng
kosningabaráttunnar, sem var
saminn á fjóröa áratugnum gegn
yfirráðum Bandaríkjanna. Þaðsöng
í tón sem virðist hafa veriö gefinn
öllum kúguðum, hvar sem er í
heiminum. Ljóðið, á tagalógísku,
hljómar líkt þessu:
Laiul mill var hrcnmu
og gerl óhtimingjusaml,
Fughtm var gefiö frelsi
lil />ess að fijúga.
Seljid þú í Inír
og þeir miiiiu grtila
Eins og fallegl lanil
sem ekki cr frjúlst...
Filippseyjar sem ég tltii,
hreiður Itiru og þjtininga
mitt hlutverk er að frelsa þig.
Ef fólk þitt sameinasl,
þá gelur það gerst.
Þar scm ég stóð viö altariö ásamt
hinum frcttamönnunum og horfði á
þessi geöugu, ákveðnu andlit, og
fann fyrir þessari sterku von, fór ég
að gráta. Ég stóð þarna eins og fífl
og lár runnu niöur kinnarnar. Ég
mundi þetta allt, — fyrir tuttugu árum
þegar ég var í hóp eins og þessum,
fundirnir, göngurnar, ánægjan yfir
samstöðunni, rómantík gegn
táragasi. Ég ntan eftir baráttunni
gegn óréttlæti, fátækt,
kynþáttafordómum, morgunn nýs
dags... Og ég mundi hvernig þetta
hafði allt runnið út í sandinn ogorðið
að engu.
Pessir ótrúlegu
Austurlandabúar
Kannski hefði ég átt að'spara
vasaklútinn. Og kannski ekki. Ég
veit það ckki. Það cr einfalt mál að
Marcos var það mikill drullusokkur
og glæpamaöur að hann ætti skilið
að vera settur í saltlausn og reyktur.
En það er ýmislegt annað sem ekki
er svo einfalt á Filippseyjum.
Hvar voru skæruliðarnir, Nýi
alþýðuherinn, spurningamerki unt
framtíð Aquino, þegarallt þetta var
að gerast? Á vetrar-karnivali?
Enginn virlist vita það. Ég talaði við
Oswaldo Carbonell, formann
Manila-deildar Bayan.
vinstrisinnaðra regnhlífasamtaka
sterkar taugar til NPA. Bayan og
NPA höfðu hvatt lólk til að hunsa
kosningarnar, en nú virtist enginn
hala gert það. Nú var Oswaldo að
leiða frckar litla göngu róttækra
stúdenta um stræti Manila. „Við
bjóðum NPA velkomna," sagði
hann á milli andkafanna. „Cory-
fólkið er með okkur," bætti hann
við.
Og á meðan korrimúnistarnir
gerðu ckkert, gerði Mareosof mikið.
Hvers vcgna bauö gamli
bragðarefurinn eftirlitsnefnd frá
Öldungadcildinni, alþjóðlegri
eftirlitsnefnd og tveimur
flugförmum af erlendum
fréttamönnum til að fylgjast með
kosningum sem áttu að sýna hvcrsu
vinsæll hann var hjá þjóðinni, og svo
svindlaöi hann eins og
atvinnuóþokki í glímu? Þarna stóð
hann svo. Beygöur, með buxurnar
niðrum sig, og með rassinn þrýstan
að glugga almenningsálitsins.
Og Marcos skildi eftir heilan her
af glæpamönnum og gæðingum með
fullar hendur fjár. Eitt af því sent
fallni lorsetinn gat ekki tekið með
sér í flugvélina voru allir
kjölturakkarnirsem hann hafði alið.
Munu gæðingarnir selja póló-
hestana sína og kaupa hús handa
fólkinu á Smokey Mountain? Munu
öryggissveitirnar þramnta í
endurhæfingarbúði r, syngjandi
„Bayan Ko“?
Og svo cr það efnahagurinn. Ekki
veit ég um nokkurn scm veit hvernig
á að bjarga við efnahagsástandi í
þriðja heiminum. Síðustu þrjú
löndin sent hafa getað náð sér upp
úr eymdinni voru Taiwan. Suður-
Kórca og Singapore, og þau gcrðu
þaö öll undir leiðsögn einræðisherra
eins og... jæja, næstum því eins og
Marcos.
Þaö er kominn tími heilags Nino.
Það er lítill verndargripur sem er
Vinsæll meðal hinna fátæku á
Filippseyjum, lítið Jesúbarn úr
látúni. Þú berð hann um hálsinn, og
Framhald á bls. 19.
Sunnudagur 27. apríl 1986
Tíminn 15
HINN HATAÐI
VER
HERSHÖFÐINGI,
SÁ SEM SÁ UM
SKÍTVERKIN
FYRIR MARCOS
MÓTMÆLA-
AÐGERÐIRNAR
FYRIR UTAN
SENDIRÁÐ
BANDARÍKJANNA
í MANILA