Tíminn - 29.04.1986, Side 17
Tíminn 17
Þriðjudagur 29. apríl 1986
DAGBÓK
■
BRIDGE
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 25. apríl til
1. maí er í Ingólfs apóteki. Einnig er
Laugarnes apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna
frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apóTek'feru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18. j0 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-
, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í
þvj apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl.
19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00,
og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing-
ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl '
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opiðerá laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá
kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá
kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn-
ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn
(sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögumkl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöóinr
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflör, sími
45066. Læknavakt er í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðln: Ráðgjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól-
ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.00
laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00
alla daga.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl.
15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00
alla daga.
Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.
Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alladaga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og1
19.30-20.00.
St. Jósefsspitali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vifilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 oq 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d.
14.00-15.00 um helgar.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið sími 11100.
'Seltjarnarnes: Lögreglansími 18455, slökkvilið
bg sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kviHð sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
25. apríl 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar......40,900 41,020
Sterlingspund.........62.769 62,953
Kanadadollar..........29,500 29,586
Dönsk króna........... 5,0277 5.0424
Norskkróna............ 5,8583 5,8755
Sænsk króna........... 5,7752 5,7921
Finnsktmark........... 8,1980 8,2221
Franskur franki....... 5,8241 5,8412
Belgískur franki BEC ... 0,9094 0,9121
Svissneskur franki ...22,2071 22,2723
Hollensk gyllini......16,4554 16,5037
Vestur-þýskt mark.....18,5740 18,6285
ítölsk líra........... 0,02705 0,02713
Austurrískur sch ..... 2,6417 2,6494
Portúg. escudo........ 0,2773 0,2781
Spánskur peseti....... 0,2916 0,2924
Japanskt yen.......... 0,241080,24179
írskt pund.............56,323 56,489
SDR (Sérstök dráttarr. ..48,0916 48,2327
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
21. apríl 1986
(Alllr vextir merktir * eru breyttir frá siöustu skrá og gilda frá og meö dagsetnmgu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seölabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning siðustu breytingar:
Verötryggö lán m.v. lánskjaravisitölu, allt aö 2.5 ár1 *
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2.5 ár11
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 >
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mán., fyrir hvem byrjaöan mán.
1/41986 21/41986
4.00 Afuröa- og rekstrarlán i krónum 15.00
5.00 Afurðalán í SDR 8.00’
15.50 Afurðalán i USD 8.25*
20.00 Afurðalán i GBD 11.50*
2.25 Afurðalán i DEM 6.00*
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- Útvegs- Bunaðar- Iðnaðar- Versl.- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Vegin
banki banki banki banki banki banki banki sjóðir meðaltöl
Dagsetning síðustu breytingar: 1/4 1.1/4 11/4 1/4 1/4 1/4 21/4 21/4
Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.5 8.00 8.5 8.00 8.50
Annað óbundið sparifé2) 7-13.00 8-13.00 7-13.00 8.5-12.00 8-13.00 10-16.0 3.003)
Hlaupareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.30
Avísanareikningar 4.00 3.00 2.50 3.00 3.00 4.00 6.00 3.00 3.40
UDösaqnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
Uppsagnarr.. 6mán. 10.00 9.50 10.50 21 12.00 10.00 12.50 10.00 10.20
UDDsaqnarr., 12mán. 11.00 12.60 14.00 15.502151 11.60
Uppsagnarr.,18mán. 14.50 21 14.50® 4|< 14.5'
Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
Safnreikn.>6mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
Verötr.reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
Verötr.reikn.6mán. 3 50 3.00 2.50 3.00 3.00 2.50 3.00 300 3.00
Ýmsirreikninqar2' 7.25 7.5-8.00 8-9.00
Sérstakar veröbæturámán. 1.00 0.50 1.00 0.75 0.50 0.7 1.00 0.70 0.80
Innlendjr gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar 6.50 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 6.75 6.70
Sterlingspund 11.50 11.50 10.50 11.00 11.50 11.50 11.50 10.50 11.10
V-þýskmörk 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 4.00 4.00 3.50 3.60
Danskarkrónur 7.00 7.00 7.00 8.00 7.00 7.50 8.00 7.00 7.10
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
Hlaupareiknmgar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
þ.a.gmnnvextir 7.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 8.3
1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aöeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla, Siglufj. og i Keflavik. 5) Aöeins hjá Sp. Vélstjóra.
DENNIDÆMALA USI
„Og hvað fleira „Franskar kartöfl-
framleiddi Jón á ur.“
sveitabænum? “
- Þaö þýöir ekkert að spyrja mig um aldur á egginu,
ekki verpti ég því
| - Stundum hálfsé ég eftir því aö ég skyldi arfleiða I
# rannsóknastofuna að líkama mínum #
- Er hún orðin svona margt?
Þórarinn Sigþórsson og Þorlákur1
Jónsson unnu íslandsmótið í tví-
menning nokkuð örugglega urrt helg-
ina og þeir höfðu forustu nær allt
mótið, þó aldrei svo að önnur pör
væru ekki í kallfæri við þá. Guðlaug-
ur Jóhannsson og Örn Arnþórsson
voru í öðru sæti og Karl Logason og
Svavar Björnsson náðu 3. sæti.
Til að vinna svona tvímenninga
þarf að krcysta hvern cinasta dropa
úr spilunum og Þórarinn og Þorlákur
gerðu það svikalaust úr þessu hér:
Norður
* AK87
* 864
* AG85
* AK
Austur
* 6543
* G972
* KD73
4* 5
Suður
* 2
* AKD5
♦ 62
* DG10742
Þorlákur og Þórarinn sátu NS og
slógu hv ergi af:
Vestur Norður Austur Suður
2 +
pass 2 ♦* pass 2 V*
pass 2** pass 2Gr*
pass 4 Gr* pass 5 4*
pass 5 Gr* pass a6 Gr*
pass 7 Gr
2 Lauf sýndu a. m. k. 6-lit lauí.
tíglar var biðsögn og 2 hjörtu sýndi
4-lit í öðrum hvorum hálit. 2 spaðar
var biðsögn og 2 grönd sýndi 4-lit í
hjarta. Síðan kom ásaspurning og 5
grönd spurðu um hjartað og 6 grönd
sýndu þrjá efstu í hjarta. Nú g;it
Þorlákur talið I2 slagi og sá 13. var
varla langt undan svo Þorlákur lyfti
í 7 grönd.
Vcstur spilaði út spaða og Þórar-
inn tók tvo efstu í spaða og henti tígli
heirna, síðan AK í laufi og þrjá efstu
í hjarta. Þegar hjartað brotnaði ekki
í tveggja spila cndastöðu átti hann
eftir AG í blindum og eitt hjarta og
einn tígul heima. Og austur gat ekki
bæði haldið í hjartagosa og KD i
tígli. Þó tígulhjónin hefðu verið
skipt hefði slcmman unnist því þá
lenda AV í tvöfaldri þvingu þar sem
vestur verður að passa spaðann.
Fyrir að vinna þcssa alslemmu
fékk Þórarinn hreinan topp, þvi
ekkcrt annað par náði henni.
V
Ur5£eboak
lllllllllllllllll KROSSGÁTA lllllllllll
Vestur
* DG109
* 103
* 1094
4* 9863
4832.
Lárétt
1) Viðburður. 6) Svardaga. 8) Skinn.
10) Nýgræðingur. 12) Mjöður. 13)
#Númer. 14) Liðug. 16) Op. 17)
Kalla. 19) Heilbrigð.
Lóðrétt
2) Þjálfa. 3) Sex. 4) Fag. 5) Skipverj-
ar. 7) Hláka. 9) Fæði. 11) Kindina.
15) Kona. 16) Eiturloft. 18) 22/7.
Ráðning á gátu No. 4831
Lárétt
1) Ábóti. 6) Ásu. 8) Kát. 10) Gæs.
12) 11. 13) Lá. 14) Nam. 16) Att. 17)
Örn. 19) Fróns.
Lóðrétt
2) Bát. 3) Ós. 4) Tug. 5) Skinn. 7)
Ásátt. 9) Ala. 11) Ælt. 15) Mör. lé)
Ann. 18) Ró.