Tíminn - 31.05.1986, Síða 21

Tíminn - 31.05.1986, Síða 21
Tíminn 21 Laugardagur 31. maí 1986 DAGBÓK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30. maí til 5. júní er í Háaleitis apótek. Einnig er Vesturbæjar apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apó*iekreru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.'30 og til skiptis annan hvern laugardág kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsin gar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunartíma búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld- , nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðing- ur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Kefiavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- dagakl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka, daga kl. 20.00 til kl. 21.00 og á laugardögum frá kl. 14.00 til kl. 16.00. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08.00-17.00 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinn- ir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftirkl. 17.00 virkadagatilkiukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinr á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.0C og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. S mi: 27011. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöi, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavíkogvíðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl. 15.00-16.00, feður kl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og' 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. ‘Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvitíð sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, siökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. 26. maí 1986 kl. 09.15 Kaup • Sala Bandaríkjadollar......41,300 41,420 Sterlingspund.........61.777 61,956 Kanadadollar..........30,128 30,216 Dönskkróna............ 4,8953 4,9095 Norskkróna............ 5,3640 5,3796 Sænsk króna........... 5,6875 5,7041 Finnskt mark ......... 7,8682 7,8910 Franskur franki....... 5,6856 5,7021 Belgískur franki BEC ... 0,8870 0,8896 Svissneskur franki....21,8461 21,9095 Hollensk gyllini.......16,1045 16,1513 Vestur-þýskt mark......18,1156 18,1683 ítölsk líra........... 0,02641 0,02648 Austurrískur sch ..... 2,5770 2,5845 Portúg. escudo........ 0,2717 0,2725 Spánskur peseti....... 0,2852 0,2860 Japanskt yen.......... 0,243300,24401 (rsktpund..............55,1000 55,2600 SDR (Sérstök dráttarr. ..47,5894 47,72780 Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári) 21. mai 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir trá siöustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 1/51986 21/51986 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár11 4.00 Afurða- og rekstrarlán i krónum 15.00 Verðtryggðlánm.v. lánskjaravisitölu, minnst2,5ár11 5.00 Afurðalán i SDR 8.00 Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)1J 15.50 Afurðalán i USD 8.50’ Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.1984 ’1 15.50 Afurðalán i GBD 11.75* Vanskilavextir(dráttarvextir) á mán., fyrir hvern byrjaðan mán. 2.25 Afurðalán i DEM 6.25* II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: 1) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins hjá Sp. Reykiav., Kópav., Hafnarfj.. Mýrarsýslu, Akureyrar, Ólafsfj., Svafrdæla. Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra DENNIDÆMALAUSI „Heyrðu, Margrét. Ég hef dagvistunarkennara og á mömmu, og svo ert þú að reyna að kenna mér eitthvað líka." V I - Ég vildi heldur hafa bara með mér samloku, góða mín. - Hvað hefur orðið um gullfískinn, ha? SB. /■ A - Ég'skil nú bara ekki þessa hræðslu í hinum innfxddu við þennan indæla stað. 9 I BÍLALflGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent Vélaeigendur: TAKIÐ EFTIR!!! Eigum fyrirliggjandi eða útvegum með stuttum fyrirvara eftirfarandi x Alla helstu varahluti fyrir Caterpillar og Komatsu vinnuvélar. x Beltakeðjur og aðra undirvagnshluti í allar gerðir beltavéla. x Slitstál, skerablöð og tannarhorn fyrir jarðýtur og veghefla. x Riftannaodda fyrir jarðýtur. x Spyrnubolta og skerabolta allar stærðir. x Stjórnventla og vökvadælur fyrir 12/24 volta kerfi. x Slitplötur og aðra varahluti í mulningsvélar. x Hörpunet allar stærðir fyrir malarhörpur. x Færibönd og varahluti í færibönd. x Drifkeðjurogfæribandakeðjur fyrir verksmiðjur og landbúnaðarvélar. Einnig fyrir lyftara, vökvakrana, rafstöðvar, loftpressur, götusópa, dráttarvélar og flutningatæki. ALLT Á EINUM STAÐ: Og við teljum niður verðbólguna hraðar en margir aðrir. VÉLAKAUP h/f | Sírríi 641045 * ' n A mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin lllllllllllllli KROSSGÁTA Illll 4852. Lárétt 1) Óduglegir. 6) Farsæld. 8) Fæða. 9) Box. 10) Eldur. 11) Mánuður. 12) Óhreinka. 13) Eýja. 15) Svala. Lóðrétt 2) Bandaríki. 3) Nesoddi. 4) Ríki. 5) Viðbrennda. 7) Árnar. 14) Mjöður. Ráðning á gátu no. 4851 Lárétt 1) Bagal. 6) Lát. 8) AÁB. 9) Væl. 10) Ami. 11) Rán. 12) Kyn. 13) ísi. 15) Natni. Lóðrétt 2) Albanía. 3) Gá. 4) Atvikin. 5) Basra. 7) Blund. 14) ST.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.