Tíminn - 27.06.1986, Side 7

Tíminn - 27.06.1986, Side 7
Hérna sérðu 8 myndir. Þær eru allar mjög líkar, en aðeins tvær þeirra eru alveg nákvæmlega eins. Hvaða myndir eru það? (Svar aftast) Nokkrir bókstafir hafa dottið af vegvísinum. Geturðu hjálpað Eskimóanum að kom- ast á leiðarenda? Hvert er hann að fara? Það er reyndar nyrsta borg í heimi. Hún er í Noregi! (Svar aftast). V BRANDARAR Læknirinn opnar dyrnar út í bið- stofuna og sér ungt par sitja þar. Konan stendur upp og læknirinn segir við manninn: „Þú mátt gjarnan kom með.“ Læknirinn biður stúlkuna að af- klæða sig, rannsakar hana og snýr sér að manninum og segir: „Er hún oft svona taugaóstyrk?" „Hef ekki hugmynd um það,“ svarar maðurinn. „Ég hef aldrei séð hana áður!“ Hafnfirðingurinn og konan hans gengu fram hjá veitingahúsi í Hafn- arfirði. Frá eldhúsinu lagði sterkan og freistandi matarilm. „AMM, amm, en sú indælis matarlykt!“ sagði konan með eftir- væntingarhreim í röddinni. „Jú, kannski er það,“ svaraði Hafnfirðingurinn. „Við skulum þá ganga hérna fram hjá einu sinni enn!“ í skólanum: „Bjössi minn, geturðu sagt mér hvað er átt við með orðinu hræsni?“ spurði kennarinn. „Já, til dæmis það að koma í skólann brosandi..." Og þennan mátti heyra þegar þrumuveður gekk yfir Hafnarfjörð. „Komdu og sjáðu mamma, Guð er að taka myndir!“ Sigríður Sigfúsdóttir, Söluholti, Hraungerðishreppi, 801 Selfoss. 7

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.