Tíminn - 16.07.1986, Page 15

Tíminn - 16.07.1986, Page 15
Miðvikudagur 16. júlí 1986 Tíminn 15 llllliillllllllllllilillii ÚTVARP/SJÓNVARP ílilllllllillll Manngerðir hellar á íslandi í kvöld kl. 20.35 sýnir Sjónvarpið nýja heimildamynd um manngerða hella á Suðurlandi, sögu þeirra og nytjar að fornu og nýju. Leiðsögumaður er Ámi Hjartarson og umsjónannenn auk hims Hallgerður Gísladóttir og Guðmundur J. Guöntundsson. Upptöku stjórnaði Karl Sigtryggsson. Þessi mvnd er austan úr Mýrdal. Ýmsar hliöar: Vandamál flóttamanna og fjölskyldufedra Á miðvikudagskvöldum kl. 20.30 hefur Bernharður Guð- mundsson umsjón með þætti í út- varpi sem nefnist Ýmsar hliðar. EHJJEE31 Hljóð-varp - nú fyrir noröan - næst fyrir austan í kvöld fjallar Bernharður um vandamál flóttamanna, hvað valdi því að fólk verður að flýja heim- kynni sín. Síðan ræðir hann við Guðna Kolbeinsson um vandamál fjölskyldufeðra á íslandi, cn margir þeirra verða að yfirgefa það scm þeim er kærast, vegna brauðstrits. Að lokum verður rætt um við- brögð hlustenda við þessum þætti. Kl. 22.20 í kvöld er í útvarpi þátturinn Hljóð-varp sem Ævar Kjartansson sér um í samvinnu við hlustendur. Pátturinn er í þetta sinn sendur út frá Akureyri. Á miðvikudaginn eftir viku, 23. júlí, verður þátturinn sendur út frá Egilsstöðum og eru Austfirðingar, sem hafa efni á boðstólum, beðnir að hafa samband við Ævar Kjart- ansson í síma 96 44294. Bemharður Guðmundsson Sjónvarp kl. 20.35: Útvarp kl. 20.30: Kristján frá Djúpalæk er sjötugur í dag. í tilefni þess er útvarpsdag- skrá um hann í kvöld kl. 21.30 í samantekt Bolla Gústavssonar. ISIUH „Dreifar af dagsláttu“ í dag. 16. júlí. er Kristján skáld frá Djúpalæk sjötugur. í tilefni al því verður dagskrá helguð honum í útvarpinu kl. 21.30 í kvöld. Dagskráin nefnist Drcifar af dag- sláttu og Bolli Gústavsson í Laufási tók hana saman. Hún kemur frá Akurcyri. Kristján Einarsson frá Djúpalæk læddist á Djúpalæk í Skcggjastaða- hreppi, N.-Múlasýslu. Hann stund- aði nám við Alþýðuskólann að Eiðum og Menntaskólann á Akur- eyri. Hann var bóndi að Staðar- tungu í Hörgárdal en gcrðist síðan verkamaður á Akureyri. Um tíma var hann búsettur í Hvera- gerði og bamakcnnari þar og í Þorlákshöfn, en fluttist aftur til Akureyrar. Hann cr þekktur af fjöldanum öllum af Ijóðum bæði frumsömdum og þýddunt, m.a. þýddi hann Ijóðin í hinum sívinsælu bamaleikritum Kardimommu- bænum og Dýrunum í Hálsaskógi, auk annarra ritverka, en þar ntá m.a. telja fjölda grcina og viðtala í blöðum og tímaritum. Miðvikudagur 16. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J. M. Barrie Heiðdís Norðfjörö les (16). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úrforustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Guðmundur Sæm- undsson flytur. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Áðurfyrr áárunum. Umsjón:Ágústa Björnsdóttir. 11.00 Fréttir 11.03 Samhljómur Umsjón: Ýrr Bertels- dóttir og Guðmundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrin", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Siguröar- dóttir les (12). 14.30 Segðu mér að sunnan Ellý Vilhjálms velur og kynnir lög af suðrænum slóðum. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir, ðrn Ragnarsson og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Sellókons- ert í D-dúr op. 7 efír Johan Svendsen. Helge Waldeland leikur með Sinfóniu- hljomsveitinni í Björgvin; Karsten Ander- sen stjórnar. b. „Don Juan", sinfónískt Ijóðop. 20 eftir Richard Strauss. Fílharm- oniusveit Berlínar leikur; Karl Böhm stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Stjómandi Vemharður Unnet. Aðstoðamnaöur: Sigurtaug M. Jónas- dóttir. 17.45 f loftinu Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. - Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál efni. 20.00 Sagan „Sundrung á Flambards- setrinu“ eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sina (13). 20.30 Ýmsar hliðar Þáttur i umsjá Bern- harðs Guöinundssonar. 21.00 Horfins tima hljómur. Annar þáttur Guðmundar Gunnarsonar af fjórum. (Frá Akureyri). 21.30„Dreifar af dagsláttu" Á sjötugsafmæli Krisíáns skálds frá Djúpalæk. Bofli Gústavs- son í Laufási tók saman þáttinn. (Frá Akur- eyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23,10 Djassþáttur-Tómas R. Einarsson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. BMT Miðvikudagur 16. júií 9.00 Morgunþáttur. Sljómendur: Kristján Sigurjónsson, Páll Þorsteinsson og Kolbrún Halldórsdóttir. Inn i þáttinn flétt- ast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl.10.05 sem Guðríður Haraldsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Kliður. Þáttur i umsjá Gunnars Svan- bergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (frá Akureyri) 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjórnandi: Heiðbjört Jó- hannsdóttir. 17.00 Erill og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistarþátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00 Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrennni - FM 96,5 MHz Miðvikudagur 16. júií 19.00 Úr myndabókinni 11. þáttur Barna- þáttur með innlendu og erlendu efni. Kuggur, myndasaga eftir Sigrúnu Eldjárn, Fálynd prinsessa, Bleiki pardus- inn, Snúlli snigill og Alli álfur. Ugluspegill, Ali Bongó og Hænan Pippa. Umsjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Manngerðir hellar á íslandi Ný heimildamynd sem sjónvarpið hefur látið gera um manngerða hella á Suðurlandi, sögu þeirra og nytjar að fornu og nýju. LeiðsögumaðurÁrni Hjartarson. Umsjón- armenn auk hans Hallgerður Gisladóttir og Guðmundur J. Guðmundsson. Upp- töku stjórnaði Karl Sigtryggsson. 21.25 Hótel Lokaþáttur: Líflínur. Banda- riskur myndaflokkur í 22 þáttum. Aðal- hlutverk: James Brolin, Connie Sellecca og Anne Baxter. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 22.10 Járnöldin (Járnálderen) Sænsk hei- mildamynd um járnöld i Skandinavíu og fornminjar frá þeim tímum. Myndin er framhald myndarinnar um bronsöld sem sýnd var i sjónvarpinu 2. þ.m. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.10 Fréttir í dagskrárlok. ^NEW HOLLAIND Rúllubindivélar Staðgreiðsluverð kr. 360.000,- Afborgunarverð kr. 378.000,- Allt að tveggja ára lánstími Til afgreiðslu strax Globusa LÁGMÚLA 5 - PÓSTHÓLF 8160 128 REYKJAVÍK - S 91 -68 15 55 G/obusf LÁGMÚLA 5 - PÓSTHÓLF 8160 128 REYKJAVÍK - S 91 -6815 55 sa Múgsaxarar Til afgreiðslu strax. Verð aðeins kr. 244.600,- ______Góð greiðslukjör Skuttogarinn Merkúr RE 800 (áöur Bjarni Benediktsson) er til sölu. Skipið liggur í Brattvaag í Noregi en unnið er að breytingum þess í frystitogara hjá skipasmíðastöðinni Bratt- vaag Skipsinnredning. Skipið selst í því ástandi sem það er ásamt verksamningi um breytingu. Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ríkisábyrgðasjóðs, Austur- stræti 14, 3.hæð, Tilboð, er greini verð og greiðsluskilmála skulu berast Ríkisábyrgðasjóði eigi síðar en kl. 16 miðvikudaginn 30. júlí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Seðlabanki íslands Ríkisábyrgðasjóður

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.