Tíminn - 07.08.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.08.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn S.U.F.- þing Sambandsþing SUF hið 21. verður haldið í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði 29.-30. ágúst 1986. Dagskrá: Föstudagur 29. ágúst. 1. kl. 16:00 Mæting 2. kl. 17:00 Þingsetning, Finnur Ingólfsson formaður SUF. 3. kl. 17:15 Kosning starfsmanna þingsins: a. Þingforsetar (2) b. Þingritarar(2) c. Kjörnefnd(8) 4. kl. 17:20 Skýrslastjórnar a. Formanns b. Gjaldkera 5. kl.17:45 Ávörp gesta 6. kl. 18:00 Framsóknarflokkurinn. Afl nýrratíma. a. StaðaFramsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum. b. Niðurstöðurþjóðmálakönnunar SUF c. Megináherslur Framsóknarflokksins í stjórnmálum næstu árin. 7. kl. 19:00 Kvöldverður 8. kl. 20:00 Kynning á drögum að ályktunum. a. Stjórnmálaályktun b. Megináherslur Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum næstu árin. 9. kl. 20.30 Almennarumræður 10. kl. 22:30 Kvöldvaka Laugardagur 30. ágúst. 1. kl. 8:00 Morgunverður 2. kl. 8.30 Nefndarstörf a. Stjórnmálanefnd b. Flokksmálanefnd 3. kl. 12:00 Hádegisverður 4. kl. 13:00 Knattspyrna, sund 5. kl. 14:00 Kynning á álitum nefnda, umræður og afgreiðsla mála. 6. kl. 17:30 Kosningar 7. kl. 18:00 Önnurmál 8. kl. 19:30 Þingslit 9. kl. 20:00 Kvöldskemmtun. Sunnudagur 31. ágúst 1. kl. 10:00 Morgunverður 2. kl. 12:00 Stjórnin Lagt af stað frá Hrafnagilsskóla. Nýr lífsstíll Breytt þjóðfélag Ráðstefna í Glóðinni í Keflavík laugardaginn 13. septembernk. Allirvelkomnir. Nánarauglýstsíðar. Landssamband framsóknarkvenna Málefnanefnd SUF Fundur verður haldinn í málefnanefnd ungra framsóknarmanna miðvikudaginn 7. ágúst n.k. kl. 20.30 að Rauðarárstíg 18. Allir velkomnir SUF Vestfirðir Kjördæmaþing framsóknarmanna á Vestfjöröum verður haldiö á Reykhólum 5.-6.september n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin Drögum vel úr ferð við blindhæðir og brýr. GÓÐA FERÐ! yUMFEHÐAR lllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Útivistarferðir Fjölskylduhelgi í Þórsmörk 8.-10. ágúst Brottför á föstudag kl. 20.00. Gist er í Útivistarskálanum Básum mcðan pláss leyfir. Annars tjöld. Fjölbreytt dagskrá, m.a'. ratleikur, pylsu-ogkakóveisla, varð- eldur, boðhlaup, kvöldvaka með hæfi- leikakeppni. Ferð fyrir jafnt unga sem aldna. Góður fjölskylduafsláttur. Fritt fyrir börn yngri en 10 ára. Hálft gjald fyrir 10-15 ára. Hclgarferð 8.-10. ág.: Emstrur-Fjalla- baksleiö syöri - Laugar - Strútslaug. Gist í húsi. Sumarleyf isferðir Útivistar í ágúst mun Útivist bjóða kynningar- verð á sumardvöl í Þórsmörk. Útivistar- skálarnir eru með frábærri gistiaðstöðu. Þar er góð eldunaraðstaða, vatnssalerni. grill, sturtur og fleiri þægindi. Farið er á föstudagskvöldum, sunnudagsmorgnum og miðvikudagsmorgnum. Sumarleyfisferðir Útivistar 1. Borgarljörður eystri - Loðmundar- fjörður 9.-17. ágúst (9 dagar) Gist í svefnpokaplássi. Litríkt svæði, fjölbreytt- ar göngulciðir. Fararstjóri er Kristján M. Baldursson. 2. Núpsstaðarskógur - Djúpárdalur 15.- 20. ágúst 6 daga bakpokaferð. 3. Austfírðir 17.-24. ágúst (8 dagar) Fyrst farið í Mjóafjörð cn síðan höfð tjaldbæki- stöð í Viðfirði með dagsferöum t.d. á Barðsnes og Gerpi. Hægt er að tengja ferð nr. 1 (Borgarfjörður eystri). Tilvalin fjölskylduferð: Berjatínsla, veiði, hesta- ferðir. Fararstjóri er Jón J. Elíasson. 4. Lakagígar - Leiðólfsfell - Holtsdalur 21. -24. ágúst. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni I, símar 14606 og 23732. Sumarleyfisferðir Ferðafélags- ins: 1) 6.-10. ágúst (5 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa. Fararstjóri: Jón Hjaltalín Ólafsson. 2) 6.-15. ágúst (10 dagar): Hálendishring- ur. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 3) 8.-13. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 4) 9.-13. ágúst (5 dagar): Eyjafjarðardalir og víðar. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. 5) 14.-19. ágúst (6 dagar): Fjörður - Hvalvatnsfjörður - Þorgeirsfjörður. 6) 15.-19. ágúst (5 dagar): Fjallabaksleiðir og Lakagígar. Gist í húsum. 7) 15.-20. ágúst (6 dagar): Landmanna- laugar - Þórsmörk: Gengið milli gönguhúsa F.í. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. Farmiða- sala og upplýsingar á skrifstofu Ferða- félagsins, Oldugötu 3. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferð- ir. Skoðið landið ykkar með Ferðafélagi íslands. Ferðafélag íslands Helgarferðir F.í. 8.-10. ágúst: 1. Þórsmörk - gist i Skagfjörðsskála. Gönguferö um Mörkina með fararstjóra. 2. Landmunnalaugar - Eldgjá. Gist í sæluhúsi F.í. í Laugum. 3. Hveravellir-Þjófadalir. Gist ísæluhúsi F.í. á Hveravöllum. 4. Nýidalur/Jökuldalur - Vonarskarð - Tungnafellsjökull. Gist í sæluhúsi Ferða- félagsins í Nýjadal. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. F'erðafélag íslands Norræna húsið: Fyrirlestur uni Snorra Sturluson í OPNU HÚSI Næst á dagskrá í Opnu húsi í Norræna liúsinu, fimmtudagskvöld 7. ágúst kl. 20.30, er fyrirlestur, sem dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður flytur á norsku og nefnir: „Snorri Sturluson skildring av dei nordiske folk“. Að loknu kaffihléi verður sýnd kvik- mynd Ósvalds Knudsens „Surtur fer sunnan" og er hún með dönsku tali. Kaffistofa og bókasafn hússins verða opin fram eftir kvöldi, en í bókasafni liggja frammi bækur um ísland og íslensk- ar hljómplötur. Aðgangur cr ókeypis og allir eru vel- komnir í Norræna húsið. Fyririestur um endurholdgun Gísli Þór Gunnarsson heldur kynning- arfyrirlestur um leiðir til að nýta vitn- eskju, sem áunnist hefur í fyrri æviskeið- um til að auka skilning og samúð. Fyrir- lesturinn er í kvöld kl. 20.00 að Þrídrangi, Tryggvagötu 18 í Reykjavík. Ferð Kvenfélags Bústaða- sóknar Kvenfélag Bústaðasóknar hefur ákveð- ið að fara í ferðalag laugardaginn 23. ágúst. Farið verður um uppsveitir Árnes- sýslu. Nánar auglýst síðar. Árbæjarsafn Þann 1. júní var opnað á ný Árbæjarsafn. og er það opið almcnningi kl. 13.30-18.00 alla daga nema mánudaga en þá er lokað. Frá Grundarskóla Akranesi Kennarar Okkur vantar nokkra kennara til starfa í haust. Sérkennara (2-3), líffræði og raungreinakennara, smíðakennara og almenna kennara. Nýr og vel búinn skóli. Upplýsingar veita Guðbjartur Hannes- son, skólastjóri, heimasími 93-2723, vinnusími 93-2811 eða Elísabet Jóhannesdóttir formaður skólanefndar, sími 93- 2304. Skólastjóri Stýrimann Annan stýrimann vantar á skuttogarann Sigurey ÍA-25 frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1308 frá kl. 8-16 á daginn. + Eiginkona mín ingunn Jóhannesdóttir lést að morgni 6. ágúst. F.h. vandamanna Ingibjartur Arnórsson + Faðir okkar Valdimar Sigurjónsson frá Hreiðri Holtahreppi, síöast til heimilis að Þelamörk 40, Hveragerði verður jarðsunginn frá Hafnartjarðarkirkju töstudaginn 8. ágúst kl. 13.30. Börnin Runólfur Kristjánsson frá Ólafsvík, vaktmaður hjá EFSÓ, Kjarrhólma 26, Kópavogi er 70 ára í dag, fimmtud. 7. ágúst. Runólfur tekur á móti gestum í Síðu- múla 25 milli ki. 18.00 og 22.00 í kvöld. Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveíta má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað ’ allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga - föstudaga kl. 7.00-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga - föstúdaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl.'7.30- 17.30. Sunnudaga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin naánudaga- föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga -- fimmtudaga: 7.00-9.00, 12.00-21.00. Föstu- daga kl. 7.00-9.00 og 12.00-19.00. Laugardaga 8.00-10.00 og’ 13.00-18.00. Sunnudaga 9.00- 12.00, Kvennatímar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21.00. , Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 7.00-9.00 og kl. 14.30-19.30. Laugar- daga kl. 8.00-17.00. Sunnudaga kl. 8.00-12.00. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20.00-21.00. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-21.00. Laugardaga frá kl. 8.00-16.00 og sunnudaga frá kl. 9.00-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga-föstu- . daga kl. 7.00-8.00,12.00-13.00 og 17.00-21.00. Á laugardögum kl. 8.00- 16.00. Sunnudögum 8.00-11.00. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10- * 17.3Ó. Sunnudaga kl. 8-17.30. Minningarkort Hjartaverndar Útsölustaðir Minningarkorta Hjarta- verndar eru: Reykjavík: Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755. Reykja- víkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalar- heimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apót- ek. Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek. Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar. Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11 Kefíavík: Rammar og gler. Sólvallag. II - Samvinnubankinn Akranes: Hjá Kristjáni Sveinssyni, Sam- vinnubankanum Ilorgarnes: Verslunin Ögn Stykkishólmur: Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. ísafjöröur: Hjá Pósti og síma Strandasýslu: Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. Siglufírði: Verslunin Ögn Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstr. 97 - Bókaversl. Kaupv.str. 4 Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur. Ásgötu 5 Egilsstöðum: Hannyrðaverslunin Agla Lskifírði: Hjá Pósti og síma Vestmannaeyjum: Hjá Arnari Ingólfs- syni, Hrauntúni 16

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.