Tíminn - 07.08.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.08.1986, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. ágúst 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllillllllllllllllll Ótrúlegt en satt: Margrét Helga Jóhannsdóttir kemur fram sem ein af þeim sem komin eru „á efri ár“. Er fólk um fertugt komið á efri ár? Ásdís Skúladóttir hefur umsjón með þættinum í dagsins önn - Efri árin kl. 13.30 í dag. í þessum þætti ræðir Ásdís við Margréti Helgu Jóhannsdóttur leikkonu. Pegar þátturinn Efri ár hóf göngu sína í vor var sagt, að rætt yrði við fólk - allt niður í 40 ára gamalt og það nánast fullyrt, að þegar fertugsaldri væri náð væri fólk komið á efri ár. Vakti það mismunandi mikinn fögnuð þeirra sem rétt voru sloppnir yfir 40 ára markið. „En það var (aðeins) með þessa skilgreiningu að baki sem Margrét Helga slapp inn í þáttinn eftir passaskoðun!“ sagði í kynn- ingu frá Útvarpinu. í þessum þætti er að venju spjallað um lífið og tilveruna, ellina og Ítalíu! EnnumReykjavík í augum skálda Tíundi þátturinn af „Reykjavík í augum skálda" er í kvöld kl. 21.20. Farið hefur verið í tímaröð með ummæli skáldanna um höfuð- borgina. Það er tímabilið 1955 til 1965, sem nú er tekið fyrir. Umsjón með þættinum hafa þau Símon Jón Jóhannsson og Þórdís S. Mósesdóttir. Nú verður m.a. lesið upp úr Sálminum um blómið, Trausti Jónsson veðurfræðingur og MagnúsÞórJónsson rifja upp lög frá 1954. HEITAR KRASIR UR KÖLDU STRÍÐI Þeir Magnús Þór Jónsson (Megas) og Trausti Jónsson veðurfræðingur sjá um þátt á Rás 2, sem nefnist Heitar krásir úr köldu stríði, en undirtitill þáttarins er „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ar almyrkvans". í nokkrum þáttum munuþeir Magnús Þór og Trausti kynna dæg- urlög frá árinu 1954. Ekki einungis þau sem eru alkunn, heldur einnig lög sem sjaldan eða aldrei hafa heyrst á öldum ljósvakans, - en munu Iíklega hafa hljómað á Rás 2 þess tíma hefði hún verið til. Útvarp kl. 09.05: Guðrún Helgadóttir, alþm. og rit- höfundur Steinunn Jóhannesdóttir leikkona les „í afahúsi" „IAFAHUSI" í Morgunstund barnanna í dag byrjar nú ný saga. Það er bók Guðrúnar Helgadóttur „í afahúsi", en Steinunn Jóhannesdóttir leik- kona les. Það er ástæða til að vekja athygli á því að þarna er að byrja skemmtileg saga í Morgunstund- inni,'sem bæði börn og fullorðnir hafa gaman af. eftir Þórberg Þórðarson, sögu eftir Ástu Sigurðardóttur og Jökul Jakobsson og lesin ljóð eftir Matt- hías Johannessen, Jón Óskar, Þorgeir Þorgeirsson, Nínu Björk Árnadótturog Dag Sigurðarson. Fimmtudagur 7. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „i afa- húsi“ eftir Guðrúnu Helgadóttur Stein- unn Jóhannesdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Fyrsti þáttur: Yfirlit. Umsjón: Árni Blandon. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. T ónleikar. 13.30 I dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðar- dóttir les (28). 14.30 I lagasmiðju Georges Gershwins. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Liszts Fimmti þáttur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir 17.451 loftinu Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug Marí a Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Ég man Jónas Jónasson leikur lög til minnis og rabbar við hlustendur. 20.45 Tónlistarkeppni Elísabetar drottn- ingar 1985. Nai Yuan Hu sem hlaut fyrstu verðlaun fyrir fiðluleik leikur með Fílharmoníusveit belgíska útvarpsins. Stjórnandi: Alfred Walter. Fiðiukonsert nr. 5 í A-dúr K. 219 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.20 Reykjavik í augum skálda. Umsjón: Símon Jón Jóhannsson og Þórdis Mós- esdóttir. 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Kjarabar- áttan Stjórnandi: Ingimar Ingimarsson. 23.20 Óbótónlist italskra óperutón- skálda Síðari hluti. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þór Jónsson og Trausti Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. 4r 9.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Ásgeir Tómasson, Gunnlaugur Helgason og Kolbrún Halldórsdóttir. Guðriður Har- aldsdóttir sér um barnaefni í fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Andrá Stjórnandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. 15.00Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Hitt og þetta Umsjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Stórstirni rokkáranna Bertram Möller kynnir tónlist þekktra listamanna frá sjötta áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál Gestur Einar Jónasson stjórnar þættinum. (Frá Akureyri) 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Heitar krásir úr köldu stríði „Napur gjóstur næddi um menn og dýr. - Ár almyrkvans" Umsjónarmenn: Magnús Föstudagur 8. ágúst 19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Marianna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) Þriðji þáttur Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Þáttur meö Dúkkulfsunum. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 21.45 Bergerac - Þriðji þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í tíu þáttum. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Seinni fréttir. 22.45 Nafnalistinn (The List of Adrian Messenger) Bandarísk biómynd frá árinu 1963. Leikstjóri John Huston. Aðalhlut- verk: George C. Scott, Clive Brook og Dana Wynter. I aukahlutverkum eru Ro- bert Mitchum, Frank Sinatra, Burt Lanc- aster, Tony Curtis og Kirk Douglas. Fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður fær i hendur nafnalista og kemst að þvi að margir sem á honum eru hafa farist voveiflega. Hann grunar að þar sé að ■ verki kaldrifjaður morðingi. Þýðandi Björn Baldursson. 00.25 Dagskrárlok. Blaðberar óskast STRAX eftirtalin hverfi. Melabraut, Skólabraut Ármúla, Síðumúla Kópavogsbraut, Meðalbraut, Hlíða- braut, Hraunbraut Meistaravelli, Kapla- skjólsveg, Karfavog, Skeiðarvog. Afleysingar lagust Grettisgötu, Njáls- götu, Granda og víðs- vegar íaustur og vest- urbæ og Garðabæ. Titnitin SIÐUMULA 15 ® 686300 Umboðsmenn Tímans: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut8 651141 Garðabær Anna Jóna Ármannsdóttir Suðurbraut 8 651141 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-2883 Keflavík Ingibjörg Eyjólfsdóttir Suðurgötu37 92-4390 Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir Suöurgötu 18 92-7455 Garður Móna Erla Símonardóttir Eyjaholti 11 92-7256 Njarðvfk Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-3826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut55 93-1261 Borgarnes Rebekka Benjam í nsdóttir Borgarvík 18 93-7463 Stykkishólmur ErlaLárusdóttir Silfurgötu 24 93-8410 Grundarfjörður Þórunn Kristinsdóttir Grundargötu 43 Ólafsvík GuðnýH.Árnadóttir Gunnarsbraut 93-6131 Hellissandur Víglundur Höskuldsson Snæfellsási 15 93-6737 Rif EsterFriðþjófsdóttir Háarifi 49 93-6629 Búðardalur Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut7 93-4142 fsafjörður EsterHallgrímsdóttir Seljalandsvegi 69 94-3510 Bolungarvík Kristrún Benediktstdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Súðavík Heiðar Guðbrandsson Neðri-Grund 94-4954 Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir Brimnesvegi 2 94-7673 Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir Sætúni 2 94-6170 Patreksfjörður NannaSörladóttir Aðalstræti 37 94-1234 Tálknafjörður Orri Snæbjörsson Innstu-Tungu 94-2594 Bildudalur HrafnhildurÞór Dalbraut24 94-2164 Þingeyri Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 94-8131 Hólmavík Guðbjörg Stefándóttir Bröttugötu 4 95-3149 Hvammstangi BaldurJessen Kirkjuvegi 95-1368 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Brynjar Pétursson Hólabraut16 95-4709 Sauðárkrókur GuttormurÓskarsson Skagfirðingabr. 25 95-5200 Siglufjörður Friðfinna Símonardóttir Aðalgötu 21 96-71208 Akureyri Jóhann Þengilsson Kambagerði4 96-22940 Dalvík BrynjarFriðleifsson Ásvegi 9 96-61214 Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð8 96-62308 Húsavík Hafliði Jósteinsson Garðarsbraut 53 96-41765 Reykjahlíð Þuriður Snæbjarnardóttir Skútahrauni 13 96-44173 Kópasker ÞóraHjördís Pétursdóttir Duggugerði9 96-52156 Raufarhöfn Ófeigurl.Gylfason Sólvöllum 96-51258 Þórshöfn KristinnJóhannsson Austurvegi 1 96-81157 Vopnafjörður VeigurSveinsson Lónabraut21 97-3122 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350 Seyðisfjörður SigríðurK. Júliusdóttir Botnahlið28 97-2365 Reyðarfjörður Marínó Sigurbjörnsson Heiðarvegi 12 97-4119 Eskifjörður Jónas Bjarnason Strandgötu 73 97-6262 Neskaupstaður HiífKjartansdóttir Miðstræti 25 97-7229 Fáskrúðsfjörður JóhannaEiríksdóttir Hlíðargötu8 97-5239 Stöðvarfjörður Stefán Magnússon Undralandi 97-5839 Breiðdalsvík Jóhanna Guðmundsdóttir Selnesi 36 97-5688 Djúpivogur RúnarSigurðsson Garði 97-8820 Höfn Ingibjörg Ragnarsdóttir Smárabraut 13 97-8255 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Skólavöllum 14 99-2317 Hveragerði ErnaValdimarsdóttir Heiðarbrún32 99-4194 Þorlákshöfn HafdísHarðardóttir Oddabraut3 99-3889 Eyrarbakki Ragnheiður Marteinsdóttir Hvammi 99-3402 Stokkseyri Lúðvik Rúnar Sigurðsson Stjörnusteinum 99-3261 Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir Sólheimum 99-8172 Vfk ValdimarTómasson Litlu-Heiði 99-7266 Vestmannaeyjar Ásdís Gísladóttir Bústaðabraut 7 98-2419 VERTU l TAKT VIÐ Iímanii ÁSKRIFTASÍMI 68 63 00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.