Tíminn - 14.08.1986, Page 16
Sykurlausar
Hálstöflur
Ferðist
meðVISA
P
FRAMARAR OG SKAGAMENN
munu leika til úrslita í Mjólkurbikarnum
- bikarkeppni KSÍ þann 31. ágúst á ■
Laugardalsvelli. Framarar unnu Kefl-
víkinga 2-0 í baráttuleik í Laugardaln-
um þar sem Guðmundur Steinsson
skoraði bæði mörk liðsins og Skaga-
menn unnu Val 3-1 á Skaganum þar
sem Pétur Pétursson gerði eitt marka
liðsins sem var 0-1 undir í byrjun
leiksins.
Vandi frystingarinnar:
Möguleikar viðskiptabankanna
takmarkaðir af Seðlabankanum
- og þröngri lausafjárstöðu, segir Jónas Haralz
í sjónvarpsfréttum fyrr í vikunni
sagði Halldór Ásgrímsson að hann
teldi viðskiptabankana hafa aukna
getu til að takast á við vandamál
frystingarinnar í þeim tilvikum sem
viðbótarlánsfé dygði til að koma
fyrirtækjum yfir mestu örðugleik-
ana. Benti ráðherrann á, að staða
bankanna hefur styrkst mjög að
Sigurður Einarsson arkitekt FAÍ
hlaut 1. verðlaun dómnefndar um
nýbyggingu Alþingis. Alls hlutu 3
tillögur verðlaun af þeim 25 tillögum
sem bárust, en 5 aðrar voru keyptar.
Verðlaunafé nam alls um 2,5 millj-
ónum króna.
Önnur verðlaun hlaut Manfred
Vilhjálmsson arkitekt og þriðju
verðlaun hlutu arkitektarnir Hró-
bjartur Hróbjartsson, Richard Ólafur
Briem, Sigríður Sigþórsdóttir og Sig-
urður Björgúlfsson sem unnu saman
undanförnu og þeir því betur í stakk
búnir til að takast á við slík verkefni
en oft áður.
Jón Haralz bankastjóri Lands-
bankans sagði við Tímann í gær að
bankinn ynni í þessum málum dag
hvern, og að stöðugt samband væri
milli viðskiptavina og bankans.
„Hins vegar er Ijóst að það eru mörg
að tillögu.
í umsögn dóntnefndar um tillög-
una sem hlaut 1. verðlaun segir m.a.
að byggingin falli vel að húsalínu
Kirkjustrætis og glcrturninn sem
varði innganginn styðji virðuleik Al-
þingishússins á áþekkan hátt og turn
Dómkirkjunnar. Þar segir einnig að
meginkostur tillögunnar sé hin
sterka hugmynd sem hún byggir á og
rökfesta hennar.
í tillögunni segir að nýbyggingin
skuli taka mið af skipulagstillögunni
fyrirtæki sem bankar geta ekki að-
stoðað, ef eiginfjárstaðan og veð-
möguleikar eru komnir niðurfyrir
visst mark, þá getur enginn banki
hjálpað þeim,“ sagði Jónas. Hann
benti ennfremur á að það væri
eigendanna að ákveða hvort nýju
fjármagni væri veitt í slík fyrirtæki,
en bankinn gæti ekki tekið áhættu,
„Kvosin 85" ög hún sé hönnuð með
það fyrir augum að styrkja göturým-
ið en samtímis að virða Alþingishús-
ið. Aðalinngangur nýbyggingarinnar
snýr að Austurstræti við Kirkju-
stræti. Nýbyggingunni verðurskipt í
tvo áfanga, þar sent fyrri áfangi
verður látinn standa við Kirkju-
stræti, vestanvert við Alþingishúsið,
en síðari áfanginn við Tjarnargötu.
Þar sem í upphafi var gert ráð fyrir
að núverandi Alþingishús yrði áfram
notað, þá var gert ráð fyrir tengingu
með því að lána án þess að hafa
trygg veð. Aðspurður um þau fyrir-
tæki sem eiga veð fyrir skuldum en
Byggðastofnun hefur ekki veitt fyrir-
greiðslu sagði Jónas: „Við erum
með slík fyrirtæki og þau eru í
stöðugri athugun og alltaf eitthvað
verið að gera í þeirra málum. En
okkar möguleikar eru hins vegar
mjög takmarkaðir, og það gildir
sjálfsagt líka í öðrum bönkum. í
fyrsta lagi er lausafjárstaða okkar
afar þröng þó hún hafi batnað mjög
mikið. í öðru lagi þá erum við
bundnir í samningum við Seðlabank-
ann um endurgreiðslu á lánum frá
honum. Og í þriðja lagi erum við
bundnir í samningum við Seðlabank-
ann um það, að við megum ekki
auka útlán umfram visst mark.“
Aðspurður um hvort ekki hafi
verið um það rætt að Seðlabankinn
slakaði á sínum kröfum gegn aukinni
fyrirgreiðslu við frystihús sagði
Jónas: „Það liggur ekkert fyrir um
það, það veit ég ekkert um.“
„Við erum búnir að gera það sem
við getum og höfum veitt um þriðj-
ungi af okkar ráðstöfunarfé í þetta,“
sagði Bjarni Einarsson fram-
kvæmdastjóri Byggðastofnunar þeg-
ar Tíminn innti hann eftir stöðu
mála varðandi aðstoð stofnunarinn-
ar við frystihús í landinu. „Okkar
aðstoð beindist að fyrirtækjum sem
viþ getum sagt að hafi verið í þriðja
vandamálaflokki, þ.e. fyrirtæki sem
áttu veð fyrir skuldum og eru með
sinn rekstur nokkurn veginn í lagi og
nýbyggingar við gamla Alþingishús-
ið með neðanjarðargöngum en í
verðlaunatillögunni er gengið ofan
jarðar á milli húsanna.
Alþingi ályktaði árið 1981 um
húsakost Alþingis í framtíðinni í
tilefni 100 ára afmælis Alþingis og
snentma árs 1985 hófst undirbúning-
ur að samkeppni um nýbygginguna.
Dómnefnd skipuðu fulltrúar Alþing-
is og Arkitektafélags íslands en með
þeim störfuðu ráðgjafar og aðstoðar-
fólk. ABS
þar sem vandamálin voru ekki stærri
en svo að við réðum við að veita
aðstoð. Það eru fyrirtæki sem ekki
er búið að afgreiða og sem falla í
þennan flokk að öðru leyti en því að
vandamálin eru svo stór í sniðum að
Byggðastofnun ræður ekki við þau,“
sagði Bjarni ennfremur.
Byggðastofnun hefur nú veitt um
200 milljón króna aðstoð í þetta
verkefni og enn eru eftir fjölmörg
fyrirtæki sem ekki hafa verið af-
greidd. Það myndu þá vera fyrirtæki
í „fyrsta og öðrum vandamála-
flokki“, þ.e. fyrirtæki sem ekki eiga
fyrir skuldum og þurfa að auka eigið
fé annars vegar og svo hinsvegar þau
fyrirtæki sem eiga fyrir skuldum en
Byggðastofnun ræður ekki við að
aðstoða.
Að sögn Bjarna Einarssonar eru
þessi mál til stöðugrar umfjöllunat
hjá Byggðastofnun, „en þetta stend-
ur ekki uppá okkur þessa dagana,“
eins og hann orðaði það.
-BG
Hátíðarfundur
í borgarstjórn:
Borgar-
stjóm
sameinast
um framtíð
Viðeyjar
Boðað hefur verið til sérstaks
borgarstjórnarfundar mánudag-
inn 18. ágúst, í tilefni 200 ára
afmælis Reykjavíkurborgar. Á
dagskrá fundarins eru þrjú mál.
Fyrst er ávarp borgarstjóra
Reykjavíkur, Davíðs Oddssonar.
Annað mál á dagskrá er tillaga
um endurbyggingu Viðeyjarstofu
og hugmyndasamkeppni um nýt-
ingu eyjarinnar í framtíðinni.
Uppbygging og nýting Viðeyjar
er það mál sem allir borgarstjórn-
arfulltrúarnir hafa sameinast um
að gera að afmælismáli, en
menntamálaráðherra ntun afhenda
borginni eyna á sunnudaginn,
daginn fyrir afmælið. Þriðja og
síðasta mál þessa hátíðarfundar
borgarstjórnar verður svo ávarp
forseta íslands, Vigdísar Finn-
bogadóttur. -BG
Þorvaldur GarAar Kristjánsson forseti sameinaðs þings afhendir hér Sigurði
Einarssyni verðttwnin.
Á innfelldu inyndiiini má sjá verðlaunatillöguna. Nýbyggingin er við hlið gamla
Alþingishússins að vestan, en fyrir miðri mynd er Austurvöllur. (Tímamynd Gísií Egill)
Verðlaun veitt fyrir tillögu að nýbyggingu Alþingis:
„Styður virðuleik Alþingis
- segir í umsögn tillögu Sigurðar Einarssonar sem fékk 1. verðlaun