Tíminn - 09.09.1986, Page 4

Tíminn - 09.09.1986, Page 4
Sainantha Larible er 12 ára, en liel'ur æft akró- batiDf'rá blautu barnsbeini svo sem sjá má. I»aö erengu líkra en luin sé lirgiininiíi, því liiin getnr tevgt og sveigt líkama sinn alveg ótnilega. I*a r systur Sainantba og 17ára systir liennar, Kath- leen, sýna listir sínar í Medrano Circus á Ítalíu og eru einnig vinsælar í skeinmtiþáttiiin í sjón- varpi í heimalandi sínu. Þriðjudagur 9. september 1986 4 Tíminn FRETTAYFIRLIT MOSKVA — Stjórnarblaöiö Izvestia hefur sagt þaö sannaö, aö bandaríski frétta- maöurinn Daniloff, sem ákæröur hefur veriö fyrir njósnir hati framkvæmt fjölmörg njósn- averkefni fyrir bandarísku leyniþjónustuna. í ítarlegri skýrslu sem greinilega er byggð á upplýsingum frá KGB, sovésku leyniþjónustunni, segir meöal annars aö Daniloff hafi veriö tengdur sérsveitum bandarísku leyniþjónustunnar. MOSKVA — Mikhail Gor- bachev, leiötogi sovéska kommúnistaflokksins hefur lát- iö hafa þaö eftir sér í sjónvarpi í Sovétríkjunum aö hann sé hlynntur því aö halda „gagn- legan" fund meö Reagan Bandaríkjaforseta. KARACHI — Tala látinna eftir flugrániö á Karachiflugvelli í Pakistan á föstudag er komin upp í 20. Þeir sem skráðir hafa verið látnir eru 13 Indverjar, 2 Bandaríkjamenn, 2 Pakistanir, en hinir hafa ekki enn verið auökenndir. TUNIS — Fyrrverandi for- sætisráðherra Tunis, Munam- ed Mzali, dulbjó sig meö því aö setja uþþ gervi-yfirskegg og sólgleraugu þegar hann flúöi landiö í skömm í síðustu viku, aö sögn IAP fréttastofunnar þar í landi. JÓHANNESARBORG — Eitt af stærri samtökum sem berjast gegn aðskilnaðar- stefnu stjórnvalda í Suður-Afr- íku skoraöi á forsætisráðherr- ann B.W. Botha í gær aö náöa þrjá af meðlimum afríska þjóö- arráðsins sem á aö hengja i dag. KAMPALA — Hluti af hinu fjölmenna fylgdarliði Muhamrs Gaddafís fór í verslanir í Kam- pala í dag á meðan Líbýu- leiötoginn hélt áfram viðræö- um sínum viö forseta Uganda, Yuweri Museveni. Fylgdarlið Gaddafí, sem samanstendur af 1.500 embættismönnum, ör- yggisvörðum og klappliði, haföi einna mestan áhuga á fötum; peysum og flauelsjökkum sem smyglaö haföi veriö tollfrjálst frá Dubai, aö sögn verslunar- eigenda í Kampala. PARÍS — Geysiöflug sprengja sprakk í pósthúsi í París með þeim afleiðingum aö einn maöur lést og á annan tug særöist. Pósthúsiö var rústir einar eftir sprenginguna. Á sama tíma sat ríkisstjórn Chirac á fundi um aðgerðir gegn hryöjuverkum. Chirac, sem jafnframt því aö vera for- sætisráðherra er borgarstjóri Parísar fór á staðinn fljótlega eftir sþrenginguna. Enginn hef- ur lýst ábyrgö á hendur sér, en fyrir nokkru hafði líbanskur hópur hótað hermdarverkum í París ef Líbani sem þar var í haldi yröi ekki látinn laus. KÖLN — Bilsprengja sprakk fyrir utan skrifstofu gagnnjósna deild vestur-þýsku leyniþjón- ustunnar í Köln í gær meö þeim afleiðingum að einn maö- ur særöist. Ekki er kunnugt um hvererábyrgurfyrirsprenging- unni. Joan Collins talaði Sagt er að þær systur, prinsessurnar Caroline og Stephani í Mon- aco, muni koma fram með Joan Collins í sjónvarpsmynd, sem á að heita „Monte Carlo“. Prinsessurnar voru hrifnar af hugmyndinni al- veg frá byrjun, — en pabbinn, Rainier prins, var ákveðinn á móti þessu. Pað væri ekki viðeigandi fyrir dætur hans að taka þátt í kvik- myndinni, sagði hann. Joan Collins sagði systrunum að hafa ekki áhyggjur hún skyldi taka að sér að tala föður þeirra til. Hún sneri sér að því, fékk viðtal við prinsinn og kynnti honum gang myndarinnar og sagði um leið, að þettayrði mikil kynning fyrir Monaco, einkum ef dætur hans tækju þátt í myndinni. Prins Rainier setti þó að skilyrði að hann fengi að sjá handritið og fylgjast með upptökunni ef hann kysi svo. Stephanie leikur sjálfa sig og hefur stærra hlutverk. Hún talar, en ekki er þess getið að hún ætli að syngja í myndinni, en hún hefur átt metsöluplötu á markaðnum og hefur mikinn áhuga á söng og sörnu- leiðis á að vera leikkona. Caroline leikur líka sjálfa sig, en hún sést bara í myndinni, en kýs sjálf að þurfa ekki að tala neitt. Caroline er sýnd þar sem hún tekur á móti fólki í samkvæmi í Monaco. ÞEGAFS HIN FAGRA EVA PERON HEIMSÓTTI FRANCO Rithöfundurinn Gattey, sem var frægur fyrir stuttar og smellnar ræður í samkvæmum, segir þessa sögu: - Það var þcgar veldi þeirra var sem mest í Argentínu. Peron og Evu konu hans, aö þau komu í heimsókn til Francos hershöfðingja ogeinræðisherra á Spáni. Pegar hin fagra frú kom til samkvæmis, sem haldið var til heiðurs gestunum frá Argentínu, heyrðust hróp og köll frá fólkinu á götunum fyrir utan „ Puta! Puta! (hóra) þegar það sá hina skrautklæddu Evu. Síðar í vcislunni spurði Eva Franco: „Hvers vegna kalla þeir mig hóru?“ Einræðisherrann svaraði með hægð: „Ég hef ekki verið í hernaði árum saman, - en enn kalla þeir mig hershöfðingja!“ Joan Collins tókst það sem hún ætlaði sér, - að tala Rainier til, cnda eru líklega fáir karlmcnn sem geta staðist töfra hcnnar. Það er saina hvað þeir kölluðu hana Evu Peron á Spáni - eða heima í Arg- entínu - Það var ekki hægt annað en viðurkcnna glæsi- leik hennar. „Hún var alltaf fallegust í salnum" sagði einn gamall pólitíkus í minningu sínum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.