Tíminn - 17.10.1986, Page 7

Tíminn - 17.10.1986, Page 7
Föstudagur 17. október 1986 'Tíminn 7 UTLÖND lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Nóbelsverðlaunin í hagfræði: Góð ákvörðun gulli betri Stokkhólmur-Reuter írönsk stjórnvöld hafa komiö upp flóttamannabúöum fyrir þær millj- ónir Afgana scm þangaö hafa komiö. Hér er verið að bólusetja í einum búöanna. íran: Afganir koma Tehcran-Reuter Einir sex þúsund afganskir flótta- menn komu til íran í gær í fylgd sjötíu skæruliða eftir tveggja mán- aða ferðalag yfir erfiðar fjallaleiðir. Það var íranska dagblaðið Abrar sem skýrði frá þessu í frétt. Blaðið sagði meirihluta flótta- fólksins vera konur, börn og gamal- menni sem neydd hefðu verið til að flýja héruðin Faryat og Jozjan vegna árása sovéskra hersveita og sveita stjórnarhersins. Sprengjur höfðu eyðilagt bæði hús og vatnsbirgðir flóttafólksins. Stjórnin í íran styður við bakið á skæruliðunt múslima í baráttu sinni gegn leppstjórn Sovétmanna í Af- ganistan. Iranskir embættismenn áætia að um 1,8 til 2 milljón afgansk- ir flóttamenn hafist nú við í íran. Ólympíuleikunum 1992 úthlutað í dag: Hollenskir pönk- arar á móti Amsterdamborg Lausanna-Reuter Fimmtíu hollenskir mótmælendur settu á svið háværar aðgerðir í gær til að reyna að koma í veg fyrir að Amsterdamborg fengi að halda Ólympíuleikana árið 1992. Mótmælin áttu sér stað á sama tíma og forsvarsmenn Ólympíu- nefndar Amsterdamborgar báru upp mál sitt frammi fyrir meðlimum Alþjóða ólympíunefndarinnar (IOC) sem nú þingar í Lausanne í Sviss. Margir mótmælendanna voru pönkarar hinir mestu og kröfðust þess að leikjunum yrði haldið frá höfuðborg Hollands. Mótmælendurnir börðu trommur og blésu í trompeta og afhentu meðlimum IOC bæklinga er þeir komu til Palais De Beaulieu en þar verður ákveðið í dag hvar halda skuli Ólympíuleikana 1992. I bæklingunum voru byggingar þær sem reisa þarf vegna leikanna sagðar verða of dýrar fyrir Amster- damborg og óhjákvæmilega bitna á íbúum hennar. Þá var einnig kvartað yfir því að menn fengju ekki að fara frjálsir ferða sinna vegna hinnar ströngu öryggisgæslu sem verður á meðan leikunum stcndur. Pönkararnir báru mótmælaspjöld sem ýmiskonar frekar óvinsamleg- urn slagorðum s.s. „Við viljum engin svín í Amsterdam" og hið einfalda „Grrrr". Margar borgir hafa sótt um að halda sumarleikana 1992 og auk Amsterdam má nefna Barcelónu, París og Birmingham í Englandi. Kosning um ólympíuleikahaldið fer eins og áður sagði fram í dag. Bandaríkjamaðurinn James Buc- hanan er starfar við George Mason háskólann í Virginíu var í gær út- nefndur til nóbelsverðlaunanna í hagfræði. Þetta kont fram í tilkynn- ingu sænsku vísindaakademíunnar þar sem sagöi að Buchanan hcfðu verið veitt verðlaunin fyrir „samein- ingu tilgátna í sambandi við pólitíska og hagfræðilega ákvörðunartöku". Buchanan hefur þróað aðferðir í og er helsti fræðimaðurinn á þessu sviði. Verðlaunafé það sent Buchanan hlýtur nemur sem samsvarar unt tólf milljónum íslenskra króna. Buchanan er 68 ára gamall og stundaði nám við Tennessee háskól- ann áður en hann lauk doktorsgráðu við Chicago háskólann árið 1948. Hann stjórnar nú stofnun við Ge- orge Mason háskólann þarsem feng- ist er við hans helsta áhugasvið. ákvörðunartöku innan ríkisgeirans NISSAIM SUNNY ’87 verður algjör sprenging á bílamarkaðnum. Þeir eru loksins komnir og seljast eins og heitar lummur 3ja dyra, 5 dyra og 4ra dyra sedan. Nissan Sunny Hatchback LX 1,0 5 dyra 4 gíra Nissan Sunny Hatchback LX 1,3 5 dyra 5 gíra Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 3 dyra 5 gíra Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 5 dyra 5 gira 399.000,- Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 3 dyra 5 gíra m.aflstýri 409.000,- Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 5 dyra 5 gira m. aflstýri 414.000,- Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 5 dyra sjálfsk. 428.000,- Nissan Sunny Hatchback SLX 1,5 5 dyra sjálfsk. m.aflst 442.000,- Nissan Sunny Sedan LX 1,3 4 dyra 5 gíra 364.000,- Nissan Sunny Sedan SLX 1,5 4 dyra 5 gíra 395.000,- Nissan Sunny Sedan SLX 1,5 4 dyra 5 gira m.aflstýri 410.000,- Nissan Sunny Sedan SLX 1,5 4 dyra sjálfsk. 424.000,- Nissan Sunny Sedan SLX 1,5 4 dyra sjálfsk. m.aflstýri 438.000,- Nissan Sunny Wagon LX 1,5 5 gira 431.000,- Nissan Sunny Coupe LX 1,5 5 gira 430.000,- Nissan Sunny Coupe SLX 1,5 5 gíra Komið og kynnist hinum frábæru NISSAN SUNNY INGVAR HELGASON HF. Sýningarsalurinn/Rauðagerði, sími 33560.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.