Tíminn - 17.10.1986, Side 16
16 Tíminn
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla
vegna skoöanakönnunar framsóknarmanna í
Suðurlandskjördæmi fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum:
Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft.
ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft.
ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal
Ragnhildur Sveinbjörnsd., Lambey, Rang.
ÁgústlngiÓlafsson Hvolsvelli
Páll Lýðsson Litlu Sandvík, Árn.
Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn
Kristján Einarsson Selfossi
HjördísLeósdóttir Selfossi
ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn
Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum
Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum
Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn
Rangæingar
Aöalfundur Framsóknarfélags Ftangæinga verður haldinn i Hvoli
Flvolsvelli föstudaginn 17. október n.k. kl. 21.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnin
Borgnesingar - Nærsveitir
Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi, föstudaginn 17.
október kl. 20.30.
Allt spilaáhugafólk hjartanlega velkomiö.
Framsóknarfélag Borgarness.
Norðurland vestra
skoðanakönnun
Dagana 18. til 19. október nk. ferfram skoöanakönnun í Noröurlandi
vestra um val frambjóðenda til þátttöku I prófkjöri framsóknarmanna
sem ákveðiö hefur veriö í nóvember nk.
Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra
Arnesingar spilafólk
Hin árlega 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Árnessýslu hefst
föstudaginn 24. október kl. 21.00 aö Aratungu, föstudaginn 31.
október aö Þjórsárveri og lýkur 14. nóvember að Flúðum.
Heildarverðmæti vinninga er 70.000 kfónur.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Fundur hjá Félagi framsóknarkvenna
í Reykjavík
veröur 20. október 1986 kl. 20.30 aö Rauöarárstíg 18.
Dagskrá.
Félagsstörfin.
Meöan þiö fáiö kaffisopa gefst tækifæri aö sjá Gala-greiðslu hjá
Sesselju Guðmundsdóttur.
Félagskonur munið aö mæta á mánudaginn.
Suðurlandskjördæmi
Kynningarfundir frambjóöenda I skoöanakönnun Framsóknarflokks-
ins í Suöurlandskjördæmi 25. október n.k. verða sem hér segir.
10. október Flúðum, Árn. kl. 21.00.
12. október Leirskálum, Vik kl. 21.00.
14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00.
15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00.
19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00.
21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00.
23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00.
Framboðsnefndin.
Prófkjör Framsóknarflokksins
á Vesturlandi
Prófkjör vegna framboös Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör-
dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv.
1986.
Heimilt er félagsstjórn eða aö minnsta kosti 30 félagsmönnum að
tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana
skriflega.'
Frestur til að skila inn framboðum er til og með 24. okt. n.k. og skal
framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus-
sonar, Háholti 7, Akranesí.
Yfirkjörstjórn K.S.F.V.
Trrrr
Föstudagur 17. október 1986
DAGBÓK llllllllllllllllillllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll^
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23.
októberer í Reykjavíkurapóteki. Einn-
ig er Ðorgar apótek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru öpin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00;
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00.
Grafík eftir Ónnu-Evu Bergman
í anddyri Norræna hússins
Sunnud. 5. okt. var opnuö sýning á
grafíkmyndum eftir norsku listakonuna
Önnu-Evu Bergman í anddyri Norræna
hússins. Hér er um að ræða sýningu á
tréristumunnumáárunum 1957 til 1976.
Anna-Eva Bergman er fædd í Stokk-
hólmi 1909. Hún hefurstundað myndlist-
arnám í Osló og París, og hefur búið í
Frakklandi síðan 1952. Hún hefur haldið
sýningar á myndvefnaði, og sýndi m.a.
myndvefnað ásamt manni sínum, þýska
listamanninum Hans Hartug í Picasso-
safninu í Antibes 1985. Verk hennar eru
í eigu fjölda safna víða um heim. m.a. á
Listasafn fslands verk cftir hana.
Sýningin í Norræna húsinu verður opin
dagl. kl. 09.00-19.00 og stendur til 28.
október. Aðgangur er ókeypis.
Sýning í Slunkaríki á ísafirði
Laugardaginn 18. oktbóer opnar Pétur
Guðmundsson sýningu á málverkum í
Slunkaríki á ísafirði.
Pétur lauk námi á kennaradeild Mynd-
lista- og handíðaskóla íslands og hefur
síðan um árabil kennt teikningu við
grunnskólann á ísafirði.
Sýningin stendur til 30. október.
Listasafn íslands:
Vaitýr Pétursson
- yfirlitssýning
18. október -16. nóvember 1986
Á laugardag verður opnuð í Listasafni
fslands yfirlitssýning á verkum Valtýs
Péturssonar listmálara.
Sýningin spannar allan listferil hans allt
frá því að hann var við nám í Bandaríkj-
unum 1944-46 til verka frá þessu ári. Eru
þar alls 127 verk, olíumyndir, mósaík og
gvassmyndir.
Valtýr fæddist árið 1919. Fimmtán ára
gamall hóf hann listnám hjá Birni Björns-
syni i Reykjavík og var hjá honum í tvö
ár. Eftir seinni heimsstyrjöld hélt hann
utan til frekara listnáms í Bandaríkjunum
þar sem hann stundaði nám hjá Hyman
Bloom í Boston í tvö ár. Hann var einn
af frumkvöðlum hinnar frægu Septemb-
ersýningar 1947 sem átti eftir að valda
þáttaskilum í íslenskri listasögu. Eftir
ársdvöl í Flórens, 1949-50, hélt Valtýr til
Parísar og dvaldist þar í tvö ár. Parísar-
dvölin hafði afgerandi áhrif á hann enda
varð hann er heim kom einn af skelegg-
ustu málsvörum geómetríska skólans sem
þá var í hávegum í París. Árið 1956 var
Valtýr við nám í mósaik í París hjá hinum
fræga fútúrista Gino Severini og vann
hann eftir það um skeið mósaíkmyndir úr
íslenskum steinum.
í tilcfni sýningarinnar hefur verið gefin
út vönduð sýningarskrá og litprentað
plakat.
Sýningin er opin virka daga frá kl.
13.30 til 18.00 en kl. 13.30 til 22.00 um
hclgar.
Norræna húsið:
Edvard Munch-sýning
f sýningarsölum Norræna hússins
stendur yfir sýning á 40 olíumálverkum
eftir hinn heimsfræga norska listamann
Edvard Munch.
Sýningin er opin daglega kl. 14.00-
19.00 og stendur til sunnudagsins 2. nóv.
Aðsókn að sýningunni hefur verið afar
góð. Á milli 4 og 5 þúsud manns hafa
skoðað sýninguna.
Frumsýning hjá
Litla leikklúbbnum
á ísafirði
Laugard. 18. okt kl. 16.00 frumsýnir
Litli leikklúbburinn á ísafirði leikritið
„Kötturinn sem fer sínar eigin leiðir" eftir
Ólaf Hauk Símonarson. sem hann gerði
eftir sögu Rudyards Kipling.
Þetta er fjölskylduleikrit með 8
söngvum. Leikstjóri er Guðni Ásmunds-
son, sem starfað hefur með Litla leik-
klúbbnum í 20 ár. 7 persónur eru í
verkinu og þær leika: Marta Eiríksdóttir,
Bjarni Guðmarsson. Gerður Eðvarðs-
dóttir, Gísli B. Gunnarsson, Páll Ásgeir
Ásgeirsson, Sunneva Gissurardóttir og
Dagmar Gunnarsdóttir.
Leikrit þetta var frumflutt hjá Leikfé-
lagi Akureyrar á s.l. ári og er í því hin
margfræga Vögguvísa.
Sýningar Litla leikklúbbsins eru í Fél-
agsheimilinu Hnífsdal og næstu sýningar
eru sunnud. 19. október kl. 16.00 og
21.00.
Basar og kaffisala
Félag austfirskra kvenna hefur basar
og kaffisölu að Hallveigarstöðum á
morgun, laugardaginn 18. október kl.
14.00.
Hana nú í Kópavogi
Vikuleg laugardagsganga frístunda-
hópsins Hana nú í Kópavogi verður á
morgun, laugardaginn 18. okt. Lagtverð-
ur af stað kl. 10.00 frá Digranesvegi 12.
Þegar veturinn nálgast og veður versna
göngum við skemur og tökum tíma í
molakaffið. Verið hlýlega búin. Markmið
göngunnar: Samvera, súrefni og hreyfing.
Nýtt blað:
Nýr lífstíll - betra þjóðfélag
Nýtt blað hefur hafið göngu sína og ber
heitið Nýr lífsstíll betra þjóðfélag. Blaðið
kemur út í 40 þúsund cintökum og er
útgefandi blaðsins Landssamband fram-
sóknarkvenna. Umsjón með blaðinu hef-
ur Eggert Skúlason.
Efni blaðsins fjallar að þcssu sinni um
ráðstefnu Landssambands framsóknar-
kvenna, sem bar heitið Nýr lífsstíll betra
þjóðfélag.
I blaðinu er m.a. fjallað um neyslu-
stefnu á íslandi, um mikilvægi fjöskyldu-
tengsla, áhersla lögð á markvissa stefnu í
íþróttamálum og einnig um betri heil-
brigðisstefnu.
Upplýsingar um þetta blað er hægt að
fá hjá Unni Stefánsdóttur, formanni
Landssambands framsóknarkvenna í
síma 42146 eða 24480.
Happdrætti DAS
flytur í Tjarnargötu 10
Fyrir nokkru keypti Sjómannadagurinn
t Reykjavík og Hafnarfirði hluta fasteign-
innar Tjarnargötu 10 af ríkissjóði fyrir
starfsemi Happdrættis DAS. Hér er um
að ræða 1. og 2. hæð húseignarinnar og
hálfan kjallarann, samtals um 400 fer-
metrar.
Undanfarið hafa farið fram lagfæringar
og breytingar á húsnæðinu, cndurnýjaðir
gluggar og útihurðir og lögð í gangstétt og
tröppur og komið fyrir nýjum innrétting-
um. Hönnuður að verkinu var Halldór
Guðmundsson arkitekt á Teiknistofunni
Ármúla 6. Yfirsmiðurvar Þorlákur Þórar-
insson, starfsmaður hjá Hrafnistu í Hafn-
arfirði.
Bæði aðalumboð og skrifstofa Happ-
drættis DAS eru því nú til húsa að
Tjarnargötu 10.
Óútdregnir eru 4 vinningar til íbúða-
kaupa - fyrir samtals 5,3 millj. kr., 24
vinningar til íbúðakaupa fyrir 4.8 milljón-
ir, auk Toyota Landcruiser í desemberog
Saab 9001 í febrúar 1987. Auk þess 720
utanlandsferðir á 40 þús. kr., hver, auk
fjölda húsbúnaðarvinninga á 10 þús. og 5
þús. krónur.
Símum happdrættisins hefur verið
fjölgað og cru nú: 27208 - 27291 - 24530
- 17757- 17117-29858.
Næsti útdráttur í Happdrætti DAS
verður í 7. flokki 4. nóvember n.k.
Rafmagn,vatn, hrtaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má
hringja í þeþsi símanúmer:
Rafmagn: \ Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn-
amesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík
2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes
sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00
og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206,
Keflavik 1515, en eftir .lokun 1552. Vestmann-
aeyjar símM088 og 1533, Hafnarfjörður 53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak-
ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í
síma 05
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl.
.17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraðj
allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum.
á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,'
þar sem borgarþýar. tplja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Félag áhugamanna
um bókmenntir:
Reyfarahöfundurinn
Dostojevskij
Næstkomandi laugardag flytur Árni
Bergmann fyrirlestur á vegum Félags
áhugamanna um bókmenntir. Nefnir
hann fyrirlesturinn: Reyfarahöfundurinn
Dostojevskij. Fyrirlesturinn fer fram í
stofu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla
íslands og hefst hann klukkan 14.00.
Aðgangur er ókeypis og öllum velkom-
inn.
Martin Berkofsky á tónleikum
í Boston til styrktar
byggingu tónlistarhúss
Næstkomandi sunnudag, 19. október.
mun Martin Berkofsky, píanóleikari, halda
tónleika í Boston og mun ágóði þeirra
renna til styrktar byggingu tónleikahúss á
íslandi. Á efnisskránniereingöngutónlist
eftir Franz Liszt.
Þrír aðilar standa að þessum tónleikum
Hungarian Society í Massachusetts, Aus-
trian-American Ássociation og Harvard
Department of Germanic and Scandin-
avian Language and Literature.
Heiðurgestir á tónleikunum verða
Marshall og Pamela Brement, fyrrverandi
sendiherrahjón Bandaríkjanna á íslandi.
auk fulltrúa scndiráða Norðurlandanna.
Martin Berkofsky hefur sýnt þessu
málefni mikinn áhuga og haldið styrktar-
tónleika hér heima, og ennfremur rennur
ágóði af sölu hljómplötu hans til bygging-
arinnar.
Kvöldferð á
föstudagskvöld kl. 20.00
Tunglskinsganga í Valaból. Útivist
fer í kvöldferð föstud. 17. okt. kl. 20.00
er það létt ganga um Valahnúka og
Hclgadal hjá Kaldárseli. Áð við kertaljós
í Músarhelli. Mætið vel í fyrstu tungl-
skinsgöngu vetrarins. Brottför frá BSI.
bensínsölu. Frítt er fyrir börn með full-
orðnum.
Óbyggðaferð um vetumætur: Helgar-
ferð 17.-19. október. Brottför á föstu-
dagskvöld kl. 20.00. Spennandi óvissu-
ferð. Gist í húsi. Pantið tímanlega. Upp-
lýsingar ogfarmiðará skrifstofunni, Gróf-
inni 1, símar 14606 og 23732.
Sunnudagsferð 19. október kl. 13.00:
Kl. 13.00 Slunkaríki-Lónakot. Sköðað
verður hið sérstæða hús Slunkaríki og
gengið um ströndina hjá Lónakoti og
Óttarstöðum. Brottför frá BSÍ, bensín-
sölu. Sjáumst.
Útivist.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og
sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviiið
og sjukrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi
, 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
16. október 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..40,090 40,210
Sterlingspund ..57,7500 57,9230
Kanadadollar ..28,849 29,935
Dönsk króna .. 5,3921 5,4082
Norsk króna .. 5,5194 5,5359
Sænsk króna .. 5,8930 5^9106
Finnskt mark .. 8,3054 8,3302
Franskur franki .. 6,2016 6,2201
Belgískur franki BEC .. 0,9771 0,9800
Svissneskur franki .... ..24,8112 24,8855
Hollensk gyllini ..17,9727 18,0265
Vestur-þýs'kt mark ..20,3162 20,3770
ítölsk líra .. 0,02935 0,02943
Austurrískur sch .. 2,8873 2,8959
Portúg. escudo .. 0,2755 0,2764
Spánskur peseti .. 0,3059 0,3068
Japanskt yen .. 0,26016 0,26094
irskt pund’ ..55,240 55,405
SDR (Sérstök dráttarr. „49,0187 49,1651
- Evrópumynt „42,2849 42,4115
Belgískurfr. FIN BEL ..0,9692 0,9721
Freyjukonur Kópavogi
Aðalfundur Freyju félags framsóknarkvenna í Kópavogi verður
haldinn að Hamraborg 5 þriðjudaginn 21. október nk. kl. 20.30.
Stjórnin