Tíminn - 23.11.1986, Qupperneq 16

Tíminn - 23.11.1986, Qupperneq 16
 Fáöu þér Lottómiöa (leikspjald) á viður- kenndum sölustað. Á hverjum miöa eru fimm leikraðir, A.B.C.D og E. Þú getur siðan valið hve margar raðir þú fyllir út, en I hverri röð áttu að velja 5 tölur af 32, sem þar eru. #| w- * Strikaðu lóðrétt yfir þaer tölur sem þú velur I hverri röð. Ef þú gerir villu, strikaðu þá lóðrétt i ógildingarreitinn fyrir neðan röðina. Reyndu ekki að stroka villu út. Skilaðu svo Lottómiðanum inn á naesta sölustað, þar sem þú borgar krónur 25 fyrir hverja útfyllta leikröð. Pú færð þátttökukvittun með þeim tölum sem þú hefur valið, en rétt er að ganga úr skugga um að kvittunin sé i samræmi við val þitt. Agoöi af Lottoi 5/32 rennur til íþróttamála, æskulýösstarfsemi og mála iþágu fatlaöra Að Islenskri Getspá standa íþróttasamband íslands, Ungmennafélag Islands og öryrkjabandalag íslands. Skrifaðu nafnið þitt á bakhlið kvittunar til þess að tryggja þér eignarréttinn. - Fylgstu siðan vel með sjónvarpinu á laugardagskvöld. Það gæti borgað sig! OGÍLD I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.