Tíminn - 09.04.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.04.1987, Blaðsíða 1
VIÐ KJÓSUM FRAMSÓKN 1 FRAMTÍÐ 3 m ^ Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár rímitin FIMMTUDAGUR 9. APRÍL 1987 - 83. TBL. 71. ÁRG. Kaup og kjör 1984-1987: Raunlaun og lífeyrir haf a hækkað verulega Þrátt fyrir fullyrðingar um að kaupmáttur | i hafi minnkað og lífskjör versnað verulega á síðustu árum hafa helstu tryggingabætur og lögbundin lágmarkslaun í landinu hækkað mjög verulega umfram verðhækk- anir mældar samkvæmt mælikvarða fram- færsluvísitöiu. Þannig hefur vísitalan I hækkað um 88% frá því í febrúar 1984, en J verkamannakaup um 109% til 159% á sama tíma, eftir því hvort miðað er við lögbundin i lágmarkslaun eða taxtakaup. sjá bls. 5 Hver banka- ráðsmaður á 200milljónir Bankaráðsmenn Útvegsbankans hf. eru alls fimm talsins og að baki hverj- um þeirra liggja 200 milljónir króna í hlutafé. Fiskveiðasjóður lagði 200 milljónir króna í hlutafé og fékk þar með réttinn til að skipa einn banka- ráðsmann, aðrir minni hluthafar sem eru rúmlega sjöhundruð talsins og eiga um 36 milljónir króna í hlutafé fá engan mann kjörinn. Hér ríkir lýðræði peninganna. Augljóst er að einungis fjársterkir aðilar koma til með að fá bankaráðs- mann og að þeir eru þar með að kaupa sér aðstöðu í kerfinu. En hverjir eiga 200 milljónir króna á lausu fyrir einum bankaráðsmanni? Tíminn athugaði málið. sjá blaðsíðu 2 i YAMAHA Vélsleðar og fjórhjól BÚNAOARDEILD SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 REYKJAVÍK SÍMI 38900 KRUMMI Lamella <T Urvals parket frá Finnlandi $ SAMBANDIÐ BYGGINGAVÖRUR KRÓKHÁLSI 7 SÍMAR: 67 2888 og 82033 Hvers vegna traustur banki? •fc Traust eiginfjárstaða •fa Traust lausafjárstaða •fe Öruggur vöxtur innlána Jöfn dreifing útlána Örugg rekstrarafkoma Markviss stefna í meira en hálfa öld BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Við kjósum gegn upplausn og sundrungu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.