Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.06.1987, Blaðsíða 19
Föstudagur 12. júní 1987 Tíminn 19 10 ÁR SÍDAN ÞAU SKILDU - tími kominn til aö gera aðra tilraun! Oft gerist þaö þegar fólk li'tur yfir farinn veg að það óskar þess að geta lifað ýmsa atburði aftur, þá ætlar það að gera margt öðru vísi. Don Johnson hefur nú fengið tækifæri til að standa í sömu sporum og hann gerði fyrir 10 árum og nú ætlar hann að fara öðru vísi að. Fyrir 10 árum giftist Don Johnson Melanie Griffith, dóttur leikkon- unnar Tippi Hedren (lék í Fuglun- um hans Alfreds Hitchcock). Þau kynntust þegar Melanie var 14 ára og Don 22ja en biðu með að giftast í 5 ár. Á þessum tíma var Don á kafi í dópi, og reyndar lengi síðan. Hjóna- bandið entist í heila sex mánuði og er það nokkuð gott, ef litið er til þess að önnur tvö hjónabönd Dons hafa enst mun skemur eða annað í tvo mánuði og hitt í 12 daga. Á þessum 10 árum síðan þau skildu hefur hitt og þetta drifið á dagana. Don Johnson hefur sem kunnugt er náð svo langt að leika aðalhlutverk í sjónvarpsþáttunum vinsælu Mianti Vice (Undirheimar Miami) og nú er hann líka farinn að syngja inn á hljómplötur sem aðdá- endur hans láta ekki framhjá scr fara. En Don hefði ekki komist svo langt sem raun ber vitni ef honum hefði ekki tekist að rífa sig upp úr ó- regluvitleysunni sem hann var kom- inn í. Heiðurinn af þeim árangri seg- ir hann að vinkona hans, sambýlis- kona og barnsmóðir, Patti eigi. Þau eiga saman soninn Jesse, sem nú er fjögurra ára og augasteinn föður síns, en ekki alls fyrir löngu var Patti búin að fá nóg af því að hafa vit fyrir Don Johnson og gafst upp á sam- búðinni. Þá segist hann hafa aftur farið að hugsa til Melanie, æskuástarinnar sinnar. Reyndar hafi hann oft hugs- að til hennar áður en hugsunin hefði gerst sífellt áleitnari upp á síðkastið. Þá gripu örlögin í taumana. Það vantaði leikkonu í Miami-þættina og Don notaði tækifærið og leitaði til Melanie. Hún var á lausum kili og tilbúin til að vinna með Don. í fyrsta Fyrir 10 árum skildu þau Melanie GrifTith og Don Johnson eftir 6 mánaða hjónaband. Nú stefna þau að öðru hjónabandi. ástaratriðinu milli þcirra fór ekki framhjá neinum viðstöddum neista- flugið milli þessara gömlu elskenda og nú hillir undir brúðkaup á ný. „Það blossaöi aftur upp á milli okkar og nú er ástin enn heitari en í DRAUGAGANGUR í DALLAS? Jock Ewing gengur aftur á Dallas-sviðinu, að sögn Miss Ell- ie, Sue Ellen og meira að segja JR sjálfs. Jim Davis, sem lék Jock, lést fyrir rúmum þremur árum, en Barbara Bel Geddes (Miss Ellie), segist hafa séð „eiginmann" sinn oftar en einu sinni síðan, í fyrsta sinn daginn sem hún kom til starfa á ný eftir hjartaaðgerð. - Ég sá Jim í dagstofuglugga sviðsmyndarinnar. Ég var ein að æfa atriði og sneri mér að glugg- anum. Skyndilega sá ég andlit Jims og hann horfði beint á mig. Ég trúði ekki mínum eigin augum og hvíslaði ósjálfrátt: - Guð al- máttugur, þetta er Jim. Auðvitað vissi ég að hann var dáinn og því hlaut ég að vera að horfa á aftur- göngu hans. Hann brosti gamla, grófgerða brosinu og sagði: - Þér tekst þetta þrátt fyrir veikindin, ef þú leggur hart að þér, því börnin þarfnast þín. Jim talaði alltaf um meðleikara sína sem börnin og leit raunar á okkur eins og eina fjölskyldu. Barbara hætti strax að vera hrædd, en áður en hún gat svarað nokkru, hvarf Jim aftur. Hún seg- ist hafa séð hann tvisvar síðan. - Kvöld eitt var ég ein í bún- ingsherbergi mínu, þegar mér DonJohnsonþakkarPatbarnsmóður sinni þao að eiturlyfin stjórna ekkilengurlílihans. Enekkiallsfyrir löngu var Pat búin að fá nóg af sambúðinni og yfirgaf Don. fyrra skiptið. Don er loks orðinn lullorðinn - og hann er ekki lengur í dópinu," segir Melanie og Don legg- ur það til málanna að „Pat kom mér aftur niður á jörðina, cn mcð Melan- ie erég ísjöunda himni"! fannst koma dragsúgur fyrir aftan mig. Ég sneri mér við og sá Jim ganga gegn um lokaðar dyrnar. Viku seinna kom hann aftur og ég sagði við hann: - Jim, hvíldu í friöi, okkur gengur ágætlega hérna. Hann brosti og leystist upp. Jim Davis varð ckki þekktur leikari fyrr en á sextugsaldri og Linda Gray, sem leikur Sue Ellen, telur það skýringuna: - Ef til vill finnst honum hann ekki liafa fengið nægan tíma til að vera stjarna, eftir að hafa beðið svo lengi. Linda vill ckki tala um reynslu sína í þessu sambandi, en segir: - Ég cr alvcg sannfærð um, að afturganga Jim Davis cr til staðar, þegar verið er að æfa Dallas. „Eiginmaður" hcnnar, JR, seg- ir heldur ekki margt, en dóttir hans, Heidi fullyrðir, að undarleg atvik hafi komið fyrir föður henn- ar á Dallas-sviðinu og valdið hon- um óróleika. - Einu sinni, þegar pabbi var að hefja atriði, tók leikstjórinn eftir að málverkið af Jock Ewing í dagstofunni á Southfork var skakkt, Hann sendi mann yfir til að laga það, en sá hafði ekki einu sinni lyft handlcggnum, þegar myndin réttist af sjálfu sér. Föstudagur 12. júní 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Hjördís Finnbogadóttir og Óðinn Jónsson. Fréttir eru sagðar kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 og síðan lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.30, 7.55 og 8.25. Eriingur Sigurðarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga les síðari hluta þýðingar Theódórs Árnasonar á ævintýrinu „Litla klárnum" úr bókinni „Gömul ævintýri“. 9.20 Morguntrimm. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Voðaskot“, smásaga eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur les. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. * (Þátturinn verður endurtekinn að loknum fréttum á miðnætti). 11.55 Útvarpið i dag. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir" eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingríms- dóttir byrjar lesturinn. 14.30 Þjóðlög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Lesiðúrforustugreinumlandsmálablaða. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Placido Domingo syngur lög eftir Grever, D’Hardelot, Simons, De Curtis og Loges með Sinfóníuhljómsveit Lund- úna; Karl-Heinz Loges stjórnar.. b. „Capriccio ltalien“ eftir PjotrTsjaíkovskí. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Mstislav Rostropovitsj stjórnar. 17.40 Torgið. Umsjón: RagnheiðurGyða Jónsdótt- ir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. Náttúruskoðun. 20.00 Píanókvintett í f-moll op. 34 eftir Johann- es Brahms. Arthur Rubinstein og Guamieri- kvartettinn leika. 20.40 Kvöldvaka a. Leiðsögn í lífsins amstri. Þorsteinn Matthíasson les frásögn sem hann skráði eftir Svanmundi Jónssyni frá Skagnesi í Mýrdal. b. Ljóð eftir Jakobínu Johnson. Þórunn Elfa Magnúsdóttir les. c. Eyðibýlið og síðasti ábúandinn. Ágúst Vigfússon flytur frumsaminn frásöguþátt. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plötum. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visnakvöld. Ingi Gunnar Jóhannsson sér um þáttinn. 23.00 Andvaka. Pálmi Matthíasson. (Frá Akur- eyri) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina. 06.00 í bítið. Snorri Már Skúlason léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veðri færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morg- unsárið. Fréttir sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur og Skúla Helgasonar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiðan Umsjón: Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 22.00 Snúningur. Umsjón Vignir Sveinsson. 00.10 Næturútvarp. óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Inga Eydal rabbar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helgarinn- ar. Föstudagur 12. júní 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 20. þáttur. Sögumaður Örn Árnason. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Litlu Prúðuleikararnir. Sjöundi þáttur. Teiknimyndaflokkur í þrettán þáttum eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.15 Á döfinni. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli 19.30 Poppkorn. Umsjónarmenn Guðmundur Bjarni Harðarson, Ragnar Halldórsson og Guö- rún Gunnarsdóttir. Samsetning: Jón Egill Berg- þórsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Upp á gátt. Þáttur við hæfi unga fólksins. I þessum þætti verður fjallað um hestamennsku og sumarferðir innanlands, fylgst verður með Bifróvisjón - söngvakeppni Samvinnuskóla- nema og skiptinemar á íslandi sýna leikþátt. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur E. Als. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.15 Derrick. Fimmti þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán þáttum með gömlum kunningja, Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Kastljós: Þáttur um innlend málefni. 22.50 Perry Mason snýr aftur. (Perry Mason Returns). Ný, bandarísk sakamálamynd. Aðal- hlutverk: Reymond Burr og Barbara Hale. Á árunum 1957-1967 voru gerðir 270 sjónvarps- þættir um Perry Mason, verjandann sem leysti morðgátur í réttarsalnum. Nú hefur þráðurinn verið tekinn upp aftur með sjónvarpsmyndum um þessa vinsælu söguhetju Earle Stanley Gardners. í þessari fyrstu mynd er lögmaðurinn orðinn dómari og Della Street, fyrrum ritari hans, vinnur hjá vellrikum iðjuhöldi. Hún er síðan sökuð um að hafa orðið húsbónda sínum að bana. Þegar Perry Mason fréttir þetta segir hann af sér dómaraembættinu og gerist verjandi fomvinu sinnar. Þýðandi Borgi Arnar Finnboga- 01.00 Dagskrárlok, e 0 STOÐ2 Föstudagur 12. júní 16.45 Sheena, drottning frumskógarins. (She- ena). Bandarísk ævintýramynd með rómant- ísku ívafi frá 1984 með Tanya Roberts, Ted Wass, Donovan Scott og Elisabeth of Toro í aðalhlutverkum. Leikstjóri er John Guillermin. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sína i myrkviðum frumskóga Afríku. Ættflokkur einn finnur hana og tekur að sér og hún elst upp samkvæmt lögmálum náttúrunnar. Löngu seinna ferðast þáttagerðarmaður sjónvarps um Afriku og verður Sheena þá á vegi hans. 18.35 Knattspyrna - SL mótið -1. deild. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Heimsmetabók Guinness (Guinness Book Of Records). Stærstur! Mestur! Lengstur! Bestur! Mesta átvaglið! Stærsti stóllinn! Sterk- asti maður heims! Allt þetta og fleira í sama dúr er að finna í heimsmetabók Guinnes. Hinn kunni sjónvarpsmaður David Frost kynnir þau furðulegu og skemmtilegu heimsmet sem þar má fræðast um. 20.50 Hasarleikur (Moonlighting). 21.40 Annika (Annika) Annar hluti af þrem um ástarsamband ungmenna frá ólíkum þjóðfélög- un. I aðalhlutverkum eru Christina Rigner, Jesse Birdsall, Ann-Charlotte Stalhammar, Birger österberg, Vas Blackwood og Anders Bongenhielm. Leikstjóri er Colin Nutley. Þriðji hluti er á dagskrá sunnudag 12. júní. 22.35 Einn á móti milljón (Chance In A Million). Nýr breskur skemmtiþáttur með Simon Callow og Brenda Blethyn í aðalhlutverkum. Fyrsta stefnumót Tom Chance og Allison Little endar með ósköpum. Hún kemur heim til sín seint að kvöldi á nærklæðum einum - að vísu í minka- pels utan yfir - bíllinn hennar er skemmdur, óður hundur eltir og Tom er kennt um allt saman. 23.30 Morðin ó fyrirsætunum (The Calender Girl Murders). Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1984. 01.35 Magnum Pl. Bandarískur sakamálaþáttur með Tom Selleck í aðalhlutverki. 01.25 Höfðingjarnir. (Warriors) Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1979. I aðalhlutverkum eru Michael Beck, James Remar, Thomas Waites, Dorsey Wright, Brian Tyler og Deborah Van Valkenburgh. Leikstjóri er Walter Hill. Óformlegt strið ríkir meðal óaldaflokka New York borgar vegna launmorðs á einum aðalforingjanum. Þeir grunuðu eru hundeltir af öðrum óþjóðalýð borgarinnar og færist harka í leikinn þar sem allir eru vel vopnum búnir. Myndin er strang- lega bönnuð börnum. 02.55 Dagskrárlok. Föstudagur 12. júní 7.00- 9.00 Pétur Steinn og Morgunbylgjan. Pétur kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er í fréttum og leikur létta hádegistónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- poppið. Ásgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhannesdóttir í Reykjavík síðdegis. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.10 Fréttir. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir á Flóamark- aði Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00-03.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Byl- gjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. 03.00-08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Ólafur Már Björnsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.