Tíminn - 13.06.1987, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.06.1987, Blaðsíða 12
12 Tíminn ÍÞRÓTTIR Laugardagur 13. júní 1987 Iþróttaviðburðir helgarinnar Knatt- spyrna Fimmta umfcrð 1. deildar hcfst í dag en sama uinferð í 2. deild fór af stað i gærkvöldi. Leikir helgarinnar eru þcssir: l.deild: I It-Vulur .... Völ.siinj»ur-Víðir IHk-KK .... I»ór-ÍA ....... Fram-KA .... luu. kl. 16.00 . sun. - 20.00 . sun. - 20.00 . sun. - 20.00 mán. - 20.00 2. deild: Selfoss-ÍR ...................luu. - 14.00 íslandsmótiö í knattspyrnu - 1. deild: Árangur liðanna fram að þessu íslandsmótið í knattspyrnu cr nú komið vcl af stað og fjórum umferð- um lokið. Ekki cr úr vcgi að velta örlítið fyrir sér gengi einstakra liða það sem af er. Valsmenn cru í efsta sæti, hafa markahlutfall framyfir KR-inga. Bæði lið hafa gert eitt jafntcfli, KR við Fram og Valur við Víði. Miðað við leik liðanna það sem af er móti vcrða þau að teljast líklcgustu meist- arakandídatarnir. Valsmenn vcrða ekki auðunnir með sína sterku vörn og KR-ingar virðast á uppleið. Skagamenn fylgja þessum tveimur liðum fast eftir en hafa ekki verið cins sannfærandi. KA-menn eru í fjórða sæti. Ágætis byrjun hjá liðinu sem kom upp úr annarri deild en spurning hversu vel þeim tekst að halda á spöðunum. Keflvíkingar hafa verið mjög brokkgengir og fengið á sig 13 mörk eða rúnrlcga fjögur að meðaltali í leik. Vörnin er veikur punktur og kom það vcl í Ijós bæði á móti Val og ÍA. Framarar hafa byrjað illa og aðeins unnið einn leik. Ljóst var fyrir mót að erfitt yrði að fylla skörð Guðmundanna, Torfasonar og Steinssonar. Framar- ar hafa sagt að maður komi í manns stað en hvort það dugir tii kemur í ljós er lengra líður á mótið. Víðir, f>ór og Völsungur hafa þrjú stig, Víðir eftir þrjú jafntefli en hin liðin eftir einn sigur. Víðismenn byggja sem fyrr á baráttunni sem haldið hefur þeim uppi síðustu ár og kæmi ekki á óvart þó þeir héldu sæti sínu í deildinni. Völsungar eru með annað baráttulið sem hvergi gefur eftir. Takist þeim að vinna bug á meiðslum sem hrjáð hafa lið þeirra eru þeir til alls líklegir. Þórsarar unnu fyrsta leikinn í en síðan ekki söguna meir og reyndar hefur þeinr ekki tekist að skora mark síðan. FFI-ingar hafa farið öfugt að, byrj- uðu á tveimur töpum en síðan 0-0 jafntefli og loks á því að skora. Hér að neðan er greint frá stöðu hvers liðs, markaskorurum og því hverjir hafa fengið spjöld til þessa. - HÁ Leiftur-UBK .............lau. - 14.00 Þróttur-ÍBÍ ................sun. - 20.00 1. deild kvenna: KA-KK.....................lau. - 17.0« 3. deild: Crindavík-Leiknir, Njarðvík-Reynir S., UMFA-Skallaj>rímur, Austri F..-l»róttur N., llSÞ-b - Maj»ni, allir luuj>ardag kl. 14.041. Ilaukar-Stjarnan mánudaj> kl. 20.00. 4. deild: Crundarljorður-Augnablik, .Skotf. R-Hvat- bcrar, Víkinj*ur Ol.-Reynir Hclli.s.s., Ilafnir- Víkverji, Snæfell-Léttir, Bildudalur-Geisl- inn, Bulungarvik-Höfrunj>ur, Reynir Hn.- Badmint. ísafj., Neisti-UMFS, Kormákur- Árroðinn, Vaskur-Austri R., allir lauj>ardaj> ki. 14.00. Árvakur- Stokkseyri sunnudaj; kl. 14.00. Frjálsar íþróttir Mcistaramöt íslands. fyrsti hluti, hefst á frjálsíþröttavellin- um í Laugardal í dag. Keppt verður í fjölþrautum, þ.c. tugþ- raut karla og sjöþraut kvenna. Vormót UÍA verður í dag á Egilsstöðum. Golf Fjögur opin golfmót verða um helgina, þar af eitt stigamót. Það er á vegum Golfkiúbbs Reykja- víkur á Grafarholtsvelli. Þá verð- ur Coca-Cola mót á Akureyri og opna Sclfossmótið á Selfossi auk Ncss-mótsins hjá Nesklúbbi. Það síðastnefnda verður á sunnudag en hin niótin eru tveggja daga mót. Fram I ram__________4 12 1 6-6 5 Heima 2 0 1 12-4 1 Úti............2 1 10 4-2 4 IMörkin hafa skoraö: Pétur Orms- lev (3), Kristinn R. Jónsson (1). Pétur Arnþórsson (I), Viðar Þorkclsson (1) Gul spjöld: Pétur Ormslev (2), Þorstcinn Þorsteinsson (1) Kauð spjöld: engin íslandsmeisturunum hefur ekki gcngið sem best í upphafi móts og aðeins sigrað í einum leik, gegn ÍA á Skaganum. KR KK_____________4 3 10 7-1 10 Heima......... 2 2 0 0 5-0 6 Úti...........2 110 2-1 4 Mörkin liafa skorað: Björn Rafnsson (2), Gunnar Skúlason (2), Pétur Pétursson (2). Guð- mundur Magnússon (1) Gul spjöld: Þorsteinn Halldórs- son (2), Ágúst Már Jónsson (1), Björn Rafnsson (1), Jósteinn Einarsson (1), Pétur Pétursson (I), Willum Þórsson (1) Kauð spjöld: cngin Markveröir KR-inga hafa verið einstaklcga óheppnir. Þrír þeirra eru meiddir en Páll Ólafsson „fjórði" markvörður liðsins hefur aðeins fengið á sig eitt mark í fjórum lcikjum. Lygilegt..en sattf ZANUSSI KÆLISKÁPUR ZfL. flL^ A IX LÆKJARGÓTU 22 HAFNARFIRÐI SIMI 50022 • Gerð C 23/2. • 190 lltra kælir. • 40 litra frystihólf. • Mál. HxBxD. 141,5x52,5x59,0 cm. • Sjálfvirk afhrlming f kæliskáp. •Frystigeta 5 kg/24 klst. •Góð greióslukjör. ÍA ÍA______________4 3 0 1 8-6 9 Heima...........2 10 15-53 Úti.............2 2 0 0 3-1 6 Mörkin hafa skorað: Heimir Guðmundsson (3/1 v), Aðalsteinn Víglundsson (2), Valgeir Barða- son (2), Sveinbjörn Hákonarson (1) Gul spjöld: Aðalsteinn Víglunds- son (2), Sveinbjörn Hákonarson (2), Sigurður B. Jónsson (1), Sigurður Lárusson (1) Rauð spjöld: engin Á Akranesi cr gerð sú krafa að íA sé í toppbaráttu 1. deildarinn- ar og virðist sem engin breyting ætli að verða á því í ár hjá liöinu þrátt fyrir hrakspár. FH FH 4 0 1 3 1-6 1 Heima..........2 0 1 1 0-1 1 Úti............ 2 0 0 2 1-5 0 Mörkin liafa skorað: Ólafur Kristjánsson (1) Gul spjöld: Ian Flemming (3), Leifur Garðarsson (I), Ölafur Kristjánsson (1) Rauö spjöld: engin FH-ingar gerðu sitt fyrsta mark í 1. deildinni í ár í þriðju umferð. Það dugði ekki til og liðið tapaði 1-2 gegn KA á útivelli. ÍBK ÍBK_____________4 2 0 2 9-13 6 Heima..........1 1 0 0 2-0 3 Úti............ 3 1 0 2 7-13 3 Mörkin hafa skorað: Óli Þór Magnússon (3/2v), Gunnar Oddsson (2), Ingvar Guðmunds- son (2), Freyr Bragason (1), Pet- er Farrell (1) Gul spjöld: Gunnar Oddsson (1), Jóhann Júlíusson (1), Sigurður Björgvinsson (1), Sigurjón Sveinsson (1), Ægir Kárason (1) Rauð spjöld: engin Keflvíkingar fengu hroðalega útreið á Valsvellinum í 2. umferð, máttu þola 1-7 tap. Þaðerstærsta tap liðsins síðan 1968. Valur ♦ Valur___________4 3 10 11-2 ÍO Hcinia....... 2 2 0 0 9-1 6 Úti............2 110 2-1 4 Mörkin hafa skorað: Sigurjón Kristjánsson (3). Magni Blöndal Pétursson (2), Valur Valsson (2). Guðni Bergs (1), Jón Grétar Jónsson (1). Njáll Eiðsson (1). sjálfsmark (ÍBK) (1) Gul spjöld: Jón Grétar JoHsson (1) Rauð spjöld: engin Eftir jafntefli við Vi'ði í 1. umferð hafa Valsmenn ekki tap- að stigi. Stærsti sigur liðsins var 7-1 gegn ÍBK á Valsvellinum, stórkostlegur leikur hjá Vals- mönnum. Toppbaráttan? Þessi skemmtilega mynd er úr leik Fram og KR fyrir svosem tveimur áruni. Sá sem hér hcfur betur er Guðmundur Torlason, niarkakóng- urinn frá því í fyrra. KA KA 4 2 0 2 3-3 6 Víðir Víðir 4 0 3 1 2-3 3 Heima 3 1 0 2 2-3 3 Úti 1 10 0 1-0 3 Mörkin hafa skorað: Tryggvi Gunnarsson (2), Gauti Laxdal (1) Gul spjöld: Þorvaldur Örlygsson (1) Rauð spjöld: engin KA kom upp úr 2. deild í fyrra, varð í 2. sæti þar á eftir Völsung- um en er nú í 4. sæti 1. deildar. Góð nýting á þeim þremur mörk- um sem þeirhafagert ídeildinni. Heima 3 0 2 1 2-3 2 Úti 10 10 0-01 Mörkin hafa skoraö: Guðjón Guðmundsson (1), Vilhjálmur Einarsson (1) Gul spjöld: Björgvin Björgvins- son (1), Daníel Einarsson (1), Grétar Einarsson (1), Sævar Leifsson (1), Vilberg Þorvaldsson (1) Rauð spjöd: engin Víðismenn eru iðnir við jafn- teflin í ár, þetta baráttuglaða lið hcfur fengið öll stigin sín þrjú úr jafnteflum. Völsungur Völsungur 4 1 0 3 4-8 3 Þór Þór 4 1 0 3 3-6 3 Heima 2 0 0 2 3-6 0 Úti 2 10 1 1-2 3 Mörkin hafa skorað: Hörður Benónýsson (2), Jónas Hall- grímsson (2/lv) Gul spjöld: Birgir Skúlason (1). Grétar Jónasson (1), Jónas Hall- grímsson (1), Svavar Skúlason (1), Sveinn Freysson (1) Rauð spjöld: cngin Völsungar hafa barist vel það sem af er móts og eru líklegir til að halda sæti sínu í 1. deildinni. Þeir hafa verið óheppnir og marg- ir manna þeirra orðið fyrir meiðslum í síðustu leikjum. Heima 10 0 10-10 Úíi 3 1 0 2 3-5 3 Mörkin hafa skorað: Halldór Áskelsson (1). Hlynur Birgisson (1), Jónas Róbertsson (1/1 v) Gul spjöld: Einar Arason (2), Júlíus Tryggvason (2), Halldór Áskelsson (1), Hlynur Birgisson (1). Sigurbjörn Viðarsson (1) Rauð spjöld: Nói Björnsson (1) Nói Björnsson hefur fengið eina rauða spjaldið í 1. deildinni í ár og eru menn misjafnlega sammála um hvort brot hans hafi verðskuldað rautt spjald eður ei. Þórsarar lögðu íslandsmeistarana í fyrsta leik eins og þeir hafa gert undanfarin þrjú ár. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.