Tíminn - 13.06.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.06.1987, Blaðsíða 20
Lands- Utvegs- Bunaftar- Iftna&ar- Verslunar- Samvinnu- Alþýöu- banki banki banki banki Dagsetning siðustu breytingar Innlánsvextir: Hlaupareiknmgar Ávisanareikningar Alm.sparisj.bækur Spari- Vegin meðaltöl 11.009’* 9.00 3.50 25.50'121 11.0&24.68191 24.00*1 24/25.0" 7.0Í7.37* 7W.3T)' 12.70 15.00 15.00 23.80 1.90 3.40 9.20 22.30- 23.40- 10.70 23.60- 10.70- 6.90- 7.00 21.10 7.90 9.00 10.70 5.40 Annað obundiðsparifé" Uppsagnarr ,3mán Uppsagnarr.,6mán. Uppsagnarr..12mán. Uppsagnarr. 18man. Verðtr.reikn3mán. Verðtrreikn6mán. Ýmsirreikn." Sérstakarverðbætur Innl.gjaldeyrisreikn.: Bandarikjadollar Stedmgspund V-þýskmórk Danskarkrónur Utlansvextir: Vixlar(forvextir) Hlaupareikningar þ.a grunnvextir Alm.skuldabréf51 þ.a.grunnvextir Verðtr.skbr.að2.5ár5' Verðtr.skbr. >2.5ár5' Afurðalan i krónum Afurðalán i SDR Afurðalan i USD Afurðalán i GBD AJurðaJániDEM 10.00- 6.50 7.00 21.00 7.75 9.00 10.25 5.25 21.522.071 11.50 6.75/7.0" 6.75/7.071 20 Tíminn Laugardagur 13. júní 1987 illllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllilllllllllllllllllllllllll Helstu vextir við banka og sparisjóði (% á ári) 1. júní 1987 (Ein * merkir breytingu vaxta frá síöustu skrá og þrjár *** vísa á banka og/eöa sparisjóöi sem breyta vöxtum) I. Vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum Hið íslenska náttúrufræðifélag: Hið íslenska náttúrufræðifélag fer nátt- úrskoðunarferð að Þingvallavatni sunnud. 14. júní. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni að sunnanverðu kl. 10:00. Komið verður til baka milli kl. 18:00 og 19:00. Allireru velkomnir, hvort sem þeireru félagsmenn eðaekki. Sigurð- ur Snorrason líffræðingur og samstarfs- menn hans kynna rannsóknir sínar á Þingvallavatni, sem hafastaðiðnæróslitið um 13 ára skeið, nú er mest áhersla lögð á rannsóknir á bleikjunni. Með þessari ferð er Hið íslenska nátt- úrufræðifélag að brydda upp á þeirri nýjung að kynna fyrir almcnningi ákveðn- ar rannsóknir úti í náttúrinni. Rétt er að benda fólki á að hafa með sérstígvél. II. Vanskilavextir, ákveðnir af Seðlabanka: Frá 1. mars 1987 2.5% (2.21%) og frá 1. júní 1987 2.8% (33.6% á ári). III. Meðalvextir 21.4.87 (geta gilt í mai 87): Alm. skbr. 21.3% (9.5+11.8), vtr. lán að 2.5 árum 6.5% og minnst 2.5 ár 6.6%. Meðalvextir 21.5.87 (geta gilt í júni 87): Alm. skbr. 22.9% (10.2+12.7). vtr. lán að 2.5 árum 6.8% og minnst 2.5 ár 7.0%. 1) Sjá meðfylgjandi lýsmgu. 2) Aðeins hjá Sp. Vélstj. 3) Aðeins hjá SPRON. Sp. Kóp., Hafnarfj , Mýras., Akureyrar. Ólafsf)., Svarfd.. Siglufj, Norðfj , i Kefl., Árskógsstr. & Eyrar. 4) Viðsk.vixlar keyptir m.v. 24.0% vexti hjá Bún.banka 25.0% hjá Samv.banka og 26.0% hjá nokkrum spansj 5) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjórs vanskilalana er 2% á áh. Verzl.b. beitir þessu ekki. 6) Aðeins hjá Sp. Bol.. Reykdæfa og Akureyrar. 7) Lægn vextimir gilda ef um fasteignaveð er að ræða 8) Lægn talan er vegna innlána. 9) Undant. er Sp. i Keflavik: Tékkareikn. 3%, alm. spanbók og sérst verðbætur 10%. Kynningarhelgi í Byggingarþjónustunni: Utanhússmálning - steypuviðgerðir Um þessu helgi, 13. og 14. júní verður kynningarhclgi í Byggingaþjónustunni við Hallveigarstfg, þar sem mörg fyrirtæki kynna vörur sínar vcgna steypuviðgerða og utanhússmálningar. Þarna er kjörið tækifæri fyrir þá scm þurfa aö dytta að húsum sínum til þess að koma og skoða sýninguna um lciðogþeirfá lciðbeiningar hjá sérfræðingum utn hvcrnig best cr að standa að viðhaldi og fegrun utan dyra. Þeir scm búa úti á landi geta hringt í síma 91-29266. Sýningin er opin bæði laugardag 13. og sunnud. 14. júní kl. 14:00-18:00. Hótel á Akranesi í sumar vcrður í fyrsta sinn rckið hótcl á Akrancsi. Hótclið cr til húsa í nýrri heimavist Fjölbrautaskóla Vcsturlandsað Vogabraut 4, Akrancsi. Þar býðst gisting í 31 tvcggja manna herbcrgjum og fylgir hvcrju hcrbcrgi bað og ísskápur. Hótclið opnar 17. júní og cr opið til 25.ágúst. Nánari upplýsingar og pantanir hjá Skagaferðtim í síma 93-3313. Skagaferðir bjóða cinnig skipulagðar skoðunarfcrðir um Akrancs og nágrcnni. Fagnar 25 ára afmæli og: Burkni opnar sína þriðju blómaverslun Blómabúðin Burkni í Hafnarfiröj fagn- ar 25 ára afmæli á þcssu ári. Afmælinu cr fagnað mcð opnun þriðju vcrslunarinnar undir nafni Burkna, sú cr við Rcykjavík- urveg 66 við hlið Norðurbæjarútibús Sparisjóösins, cn það cr ckki langt síðan opnað var útibú við Goöatún 2 í Garða- bæ. Það var árið 1962 scm Sigrún Porlcifs- dóttir og niaðurinn hcnnar, opnuðu blómabúðina Burkna við Strandgötu i „gamla pósthúsinu“. Sjö árum síöar opn- að Burkni einnig við Linnctsstíg 3. Sigrún stcndur ckki cin að rckstrinum, hún hcfur við lilið scr tvær dætur sínar og son ásamt tengdabörnum. Auk blómanna sclur Burkni mikið úrval gjafavara. Gcrð blómaskreytinga fyrir öll tækifæri hcfur ávallt vcrið stór þáttur í starfscminni. Að lokum mát gcta þcss að vcrslunar- húsnæði Burkna við Linnetsstíg hcfur nýlcga vcrið cndurbætt og þar vcrður í sumar opin upplýsingaþjónusta fyrir feröamcnn samhliða vcrslunarþjónust- unni. Hellaferðir Nýlega var stofnað fyrirtækið Hclla- feröir s/f er vinnur aö ferðamálum í samvinnu viö Fcrðaskrifstofuna Faranda. Fyrst um sinn verða ferðir í glæsílcga nýfundna hraunhclla á Suövcsturlandi. Fariö varður í hella cins og Kcriö í Ölfusi scm cr 500 m langur og Tvíbotna á Fingvöllum scm cr 350 m langur. Hellar scm þcssir tvcir cru fjölmargir og eiga það samciginlcgt að vcra ósnortnir og óvíða cr glæsileiki íslcnskrar náttúru mciri. Feröir cru alla sunnudaga, farið frá bensínsölu við BSÍ kl. 11.00 og tckur fcrðin um 6 klst. þar af cr dvalið neöan- jarðar 2-4 klst. Hellaferöir s/fbjóða auk lciðsögn jarð- fræðings, Ijós, hjálma og annan þann útbúnaö scm þarf til slíkra fcrða. Upplýsingar, skráning og farmiðasala cr hjá Ferðaskrifstofunni Faranda, Vcst- urgötu 5, sími 622420. Árbæjarsafn Opið alla daga, ncma mánudaga, frá kl. 10:00-18:00. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði Opið alla daga ncma mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. Dagsferðir Útivistar l.augardag 13. júní kl. 08:00: Straum- fjörður-Mýrar. Skoðað sérstætt umhvcrfi Straumfjarðar og Álftancss. Margt tcng- isl þcssum slóðum, t.d. strand franska rannsóknarskipsins Pourqui pas ? 1936. (Farm. 1.200) frítt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 14. júní kl. 08:00: Þórsmörk- Coöaland. Fyrsta dagsfcrð sumarsins. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. (farm. 1.100 kr.) Sunnud. 14. júní kl. 13:00: Þjóðlcið mánaðarins Skógarfcllavcgur-Bláulónið. Gcngiö um gömlu þjóðlciðina frá Vogum í átt til Grindavíkur. Hægt að ganga á Stóra Skógfcll í lciðinni. Farmiðar v. híl. brottför frá bcnsínst. B.S.Í. Miðvikudaginn 17. júní: Kl 08:00 - Baula í Nurðurárdal. Kl. 13:00 - Esjuhlíðar - steinalcit. Þórsmörk 17. júní, dagsfcrð og sumar- dvöl. Helgarferðir Útivistar 19.-21. júní: Þórsmörk og Núpsstaðar- skógar. 9,-17. júlí: Hornstrandafcrðin. Upplýs- ingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni I. Símar 14606 og 23732. Kclduhverfi og verða tónleikar þar fimmtudaginn 18. júní. Laugardaginn 20. júní syngur kórinn í Egilsstaðakirkju. Þriðjudaginn 23. júní verður svo sungið í krikjunni á Eyrarbakka. Síðustu tónlcik- ar kórsins vcröa haldnir í Skálholti mið- vikudaginn 24. júní, á árlcgu námskeiði. sem þar stendur þá yfir og söngmálastjóri heldur fyrir organista og söngfólk í kirkj- um landsins. Á vcrkcfnaskrá kórsins að þessu sinni cru verk eftir Mozart, Schútz Mendelssohn, Bach o.fl. Listasafn Einars Jónssonar Listasafnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16:00. Höggmynda- garðurinn er opinn alla daga kl. 11:00- 18:00. Ljósmyndasýning Björgvins í FÍM-salnum í dag, laugard. 13. júní. opnar Björgvin Pálsson Ijósmyndasýningu í FÍM-salnum í Garðastræti. Á sýningunni verða ein- ungis myndir unnar með Gum bícrómat- tækni á vatnslitapappír. Fuglar eru flest mótívin, en einnig eru nokkur portrett og kyrralífsmyndir, alls 41 mynd. Myndirnar eru gerðar á síðustu fjórum árum og hafa margar þeirra verið sýndar áður í Evrópu, en aldrei hér á landi áður. Sýningin í Garðastræti 6 mun standa til sunnudags- ins 28. júní. Drengjakór Hamborgar á íslandi Kominn cr til landsins drcngjakór kirkju hins hcilaga Nikulásar í Hamborg. Kórinn kcmur liingað á vcgum söngmála- stjóra þjóðkirkjunnar og mun halda tón- lcika í Reykjavík, á Norður- og Austur- landi, svo og á Eyrarbakka og í Skálhojti. Hið þýska hciti kórsins cr „Hamburgcr Knabcnchor“ og var hann stofnaður áriö 1960 sem drengjakór norður-þýska út- varpsins. Stjórnandi kórsins er Ekkehard Richter, þckktur organleikari í Pýska- landi. Hann kemur nú í þriðja sinn með kór til íslands. Hamburger Knabcnchor heldur sína fyrstu tónleika í þessari íslandsferð í Hallgrímskirkju í Reykjavík, mánudag- inn 15. júní og hefjast þeir kl. 20:30. 17. júní syngursvo kórinn í Akureyrarkirkju. Paðan liggur lciöin austur í Skúlagarð í Gardar Jökulsson og tvær af myndum hans á sýningunni. Málverkasýning í Garðabæ Garðar Jökulsson opnar málverkasýn- ingu í Kirkjuhvoli, Garðabæ, 16. júní n.k. kl. 20.00. Að þcssu sinni mun Garðar einungis sýna landslagsmyndir. Um cr að ræða bæði olíu- og vatnslitamyndir. Hann hcf- ur áður haldið tvær einkasýningar - síðast í Ásmundarsal 1983. Sýningin mun standa frá 16.-23. júní og vcrður opið frá 14.(K) til 22.00 dagana 17.-20. og 21. júní. cn frá 18.(K) til 22.(K) aðra daga. Grafíksýning í Galleri Gangskör Tvcir þckktir finnskir grafíklistamcnn, Heikke Arpo og Marjatta Neureva, eru mtð sýningu á grafíkverkum í Gallerí Gangskör. Sýningin stendur til 19. júní. Opiö er virka daga kl. 12:00-18:00 og um helgarkl. 14:00-18:00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.