Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGUR 23. JUNÍ 1987- 132. TBL. 71. ÁRG. Ársfundur Alþjóða hvalveiðiráðsins: Erflðlefkár r M ii/ hvalveiðum Það var ekki bjartsýnistónn í Hall- dóri Ásgrímssyni sjávarútvegsráð- herra og oddvita íslensku sendi- nefndarinnar sem nú er stödd á ársfundi Alþjóða hvalveiðiráðsins í Bournemouth í Englandi. Áfundin- um liggur fyrir tillaga frá Banda- ríkjamönnum sem miðar að því að takmarka mjög möguleika á hval- veiðum í vísindaskyni. Tillaga Bandaríkjamanna miðar að því að færa yfirstjórn rannsóknaráætlana sem byggja á veiðum að einhverj- um hluta frá viðkomandi ríki og gera þær háðar pólitísku samþykki ársfundar Alþjóða hvalveiðiráðs- ins, en þar hafa allar aðildarþjóðirn- ar 32 jafnan atkvæðisrétt þó fæstar þeirra eigi neinna beinna hags- muna að gæta í hvalveiðum. íslend- ingar og fleiri þjóðir telja þessa tillögu brjóta gegn stofnsáttmála Alþjóða hvalveiðiráðsins. Hins vegar er íslenska sendinefndin reiðubúin til þess að þrengja reglur | um vísindaveiðar, og þá án þess að breyta í grundvallaratriðum for- sendum vísindaveiða. Sjá bls. 5 aos ra Fundnir þuklarar „hinu háa Alþingi Enn hefur Vinnan birt athug- og þreifingar og „blautlegan anir á áreitni við konur á kveðskap“. Alkunna er að vinnustöðum. Að þessu þingmenn eru vel skáld- sinni hefur þriðja hver iðn- mæltir, en um hitt var ekki verkakona á Akureyri þolað vitað fyrr. áreitni. Sérstaka athygli vek- ur að fyrrverandi starfskona á Alþingi talar þar um þukl íí Sjá bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.