Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.06.1987, Blaðsíða 20
ÁGÆTUR ÁRANGUR náðist á Flugleiðamótinu í frjálsum íþróttum sem haldið var á frjálsíþróttavellinum í Laugardal 1 á laugardaginn. Engin íslandsmet voru þó sett en nálægt mörgum þeirra höggvið. Hér er það Þórdís Gísladóttir sem fellir 1,88 m mjög naumlega í hástökkinu. Sjá íþróttir bls. 10-11. £? t l ' Sambandsverksmiöjurnar á Akureyri: LátasaumaíPóllandi Sambandsverksmiðjurnar á Akur- cyri og væntanlcga Alafoss cru að undirbúa samninga við Pólvcrja um saum á jökkum úr prjónavoö til uð lækka framlciöslukostnaðinn og lcysa vanda vcgna skorts á vinnuafli. En jakkarnir cru hlutfallslcga tíma- frckari í Iramlciðslu cn t.d. pcysur og talið cr að saumalaunin gcti vcriö mcira cn hclmingi lægri í Póllandi cn hcr. Iðnaðardcild Sambandsins á von á fyrstu jökkunum til landsins innan skamms. Lítist mönnum nógu vcl á frágang þcirra og kostnaðurinn reynist í líkingu við það scm áætlað cr gctur Sambandið þcgar gcrt samn- ing um saum á þúsundum jakka á þcssu ári. „Pað cr vcrið að sauma fyrir okkur sýnishorn í Póllandi scm viö cigum von á bráðlega. Framhaldið fcr svo cftir gæðum þcirra sýnis- horna og hvcrnig kostnaðarhliðin kcmur út. Viö erum mcð nokkuð stóran samning - þúsundir jakka - scm viö gctum gcrt cf niðurstaðan vcrður jákvæð", sagði Jón Sigurðar- son, framkvæmdastjóri Iðnaðar- dcildar Sambandsins á Akurcyri. Jón var spurður hvort hcimildir Tímans um að saumakostnaður á jökkunum væri meira cn helmingi lægri í Póllandi cn hcr hcima væru rcttar. Hann sagði það rctt að saumakostnaðurinn sjálfur væri mjög lágur, cn síðan bættist við kostnaður af flutningum og flciru. Enn væri því óljóst livcr raunveru- lcgur munur yrði á framleiðslukostn- aði og gæðum sömuleiöis. Úr því fáist skorið þegar prufujakkarnir koma. En taka Akurcyringar því ckki illa að atvinnan sc flutt til Póllands? Varla - við værum ckki að þessu ef við heföum nóg af fólki, sagði Jón. Hann kvað frcttir af atvinnulcysi á Akureyri úr gildi fallnar. Þvert á móti vanti Iönaðardeildina nú 30-40 manns til starfa. Ingjaldur Hanníbalsson forstjóri Álafoss var spurður hvort þeir hyggðu ekki á Póllandssamninga. „Við fylgjumst vitanlega með því sem samkeppnisaðilinn er að gera og finnst þetta mjög athygliverður kostur. Gangi þctta eins og vænst er hjá þeim cr Ijóst að við keppum ekki við þá ef framleiðslukostnaður á jökkum framleiddum á íslandi er kannski allt að 30-40% hærri cn á jökkum Sambandsins", sagði In- gjaldur. SjjfÍÉ AFMÆLISTILBOÐ 2 FYRIR FRAMTÍÐINA KRON, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis heldur áfram með afmælistilboð i tilefni hálfrar aldar starfsemi félagsins. Hér er AFMÆLISTILBOÐ 2, óvenju hagstætt tilboð á matvælum og hreinlætisvörum. Hreinn og klár sparnaður fyrir heimilin. Reykl áleggssíld, íslensk matvæli, kg/verð kr.220,- Kopralsjampó kr.69,- Libbystómatsósa567gr. kr.47,9C I Leni WC pappír 8 rúllur kr. 125,- /lí Marineruð síld, íslensk matvæli, 850 gr. kr. 119,- Kopral djúpnæring kr. 69,- Freyju lakkrísdraumur 3 í pk. kr. 5S I,- Milda þvottaduft 5 kg. kr.349,- /!aS£ Milda mýkingarefni 2 Itr. kr.89,- Milda uppþvottalögur 2 Itr. kr.98,- ^ / 1 Móar kjúklingur kg/verð kr. 285,- Ritz saltkex 200 gr. kr. 44,90 Heinzbakaðarbaunir1/2dós kr.49,- Freyju rískubbar kr.79,- Goðapylsurkg/verð kr. 265,- Myllu ræktar, sólkjarnabr. kr. 29,90 Kopralnæringarsjampó kr.79,- Kopraljurtasjampó kr.79,- Myllufrönsksmábrauðl pk. kr.79,- Ágætiskarlöflur2kg. kr.85,- . I . Myllu normal, malt kr. 24,90; Emmess hnetutoppar 4 stk. í pk. kr.99,- Pepsi 1 'h Itr. kr.74,- Pepsi6dósapakki kr. 134,- KKM Kauptu inn í KRON, það er hagstætt. v/Norðurfell v/Stakkahlíð Stórmarkaður, v/Tunguveg v/Dunhaga Skemmuvegi v/Langholtsveg v/Furugrund, Kóp. Kaupstaður í Mjódd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.