Tíminn - 16.12.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn
Miðvikudagur 16. desember 1987
Tíminn 11
llllllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR
Miðvikudagur 16. desember 1987
ÍÞRÓTTIR
Jólastaðan í sportinu
Jólafrí íþróttamanna er gengið í
garð, ef frá eru taldir landsliðsmenn
í handknattleik sem ekkert frí fá.
Ekki er úr vegi að líta á „hálfleikstöl-
ur“ í deildakeppni hinna ýmsu
greina en víðast er hún einmitt
u.þ.b. hálfnuð um þessar mundir.
Körfuknattleikur
Njarðvíkingar hafa nauma forystu
í úrvalsdeildinni, reyndar þá eina að
hafa unnið innbyrðis leik sinn við
ÍBK, Keflvíkingar hafa betra stiga-
hlutfall. Réttast væri líklega að telja
liðin jöfn að svo komnu máli.
UMFN .... 8 7 1 722-574 1
ÍBK....... 8 7 1 652-489 14
Valur ... 8 5 3 632-553 10
KR ....... 8 4 4 631-589 8
Haukar ..844 548-540 8
UMFG ... 8 4 4 579-591 8
ÍR........ 8 3 5 531-622 6
Þór....... 8 1 7 623-743 2
UBK .... 8 1 7 426-643 2
Fjögur efstu liðin fara í úrslita-
keppnina í vor.
I 1. deild kvenna stendur ÍR best
að vígi en ÍS og ÍBK eru skammt
undan.
ÍR........ 8 7 1 432-377 14
ÍS ....... 8 5 3 376-348 10
ÍBK....... 7 4 3 406-341 8
UMFG ... 8 3 5 286-342 6
Haukar ..734 356-346 6
UMFN ... 8 3 5 309-327 6
KR ....... 8 2 6 320-404 4
Leiknar eru þrjár umferðir ■ 1.
deild kvenna. IR á eftir að mæta
ÍBK tvisvar og ÍS einu sinni.
UMFT og UÍ A eru sem fyrr efst í
1. deild karla.
UMFT ... 8 8 0 667-168 16
UÍA...... 7 7 0 491-383 14
Léttir ... 8 4 4 528-558 8
ÍS ....... 5 3 2 301-288 6
ÍA....... 7 2 5 415-500 4
HSK .... 6 2 4 395-402 4
Reynir ..6 1 5 338-426 2
UMFS ... 7 0 7 449-528 0
Blak
Línur eru töluvert að skýrast í
blakinu en fjögur efstu lið leika til
úrslita í hvorri deild og fjögur neðstu
í n.k. 2. deild. Staðan í 1. deild karla:
ÍS.......... 9 9 0 27-7 18
Þróttur R. ..9 7 2 24-13 14
HK .......... 9 6 3 21-11 12
KA .......... 8 6 2 18-14 12
Víkingur ... 9 3 6 17-19 6
Fram........ 9 3 6 16-21 6
HSK ..........8 17 5-21 2
Þróttur N. .. 9 0 9 5-27 0
Í1. deild kvenna hefur Breiðablik
yfirburðastöðu:
UBK........ 7 7 0 21-1 14
Víkingur ... 7 5 2 17-7 10
Þróttur R. .. 8 5 3 17-10 10
ÍS .......... 7 4 3 13-11 8
HK .......... 8 3 5 9-17 6
KA ..........7 1 6 6-19 2
Þróttur N. .. 8 1 7 5-23 2
Handknattleikur
Staðan í 1. deild kvenna kemur
líklega fæstum neitt á óvart:
Fram .... 10 9 1 0 234-142 19
FH....... 10 7 0 3 200-157 14
Valur ... 10 7 0 3 191-155 14
Stjarnan . 10 5 0 5 213-211 10
Haukar ... 9 4 1 4 183-155 9
Víkingur ..9 3 0 6 166-167 6
KR ....... 9 2 0 7 119-208 4
Þróttur ... 9 0 0 9 125-236 0
Eyjamenn standa vel að vígi í 2.
deild karla eftir sigur á HK (28-21) í
Eyjum um helgina:
ÍBV...... 9 8 1 0 244-185 17
HK ...... 9 6 1 2 212-193 13
Grótta ... 8 4 2 2 224-208 10
UMFN ... 9 5 0 4 224-220 10
Reynir ..9 5 0 4 203-202 10
Haukar ..9 4 1 4 217-203 9
Selfoss ..8 3 1 4 167-201 7
Ármann .8 2 1 5 167-185 5
Fylkir ... 9 1 1 7 199-231 3
Aftureld. .8 1 0 7 166-189 2
Handboltinn rúllar af stað aftur 8.
janúar en þó ekki fyrr en þann 20. í
1. deild karla. Körfuboltinn hefst að
nýju 14. janúar og blakið þann
níunda. -HÁ
HEIM5IM5 BE5TA
• •
Má bjóða þér reglulega
gott hangikjöt
matinn? Viltu fá það
úrbeinað eða með
beini? Starfsmenn
Kjötiðnaðarstöðvarinn-
ar leggja metnað sinn
úrvals framleiðslu —
ekki síst hangikjötið.
Eflaust hefur einn af
viðskiptavinum
fyrirtækisins haft rétt
fyrir sér þegar hann
sagði að hangikjötið frá
Kjötiðnaðarstöð KEA
væri HEIM5IH5 BE5TA
HAMGIKJÖT.
Kjötiðnaðarstöð
Rkuteyrí. S. 96-21400
Allt kjöt af haustslátruðu 1987
Iþróttamenn ársins 1987
íþróttamenn ársins innan hinna nítján
sérsambanda ÍSÍ voru kynntir í kvöldverð-
arboði í gær og þeim þar afhent verðlaun
sín.
Á myndinni að ofan eru þeir tólf íþrótta-
menn ársins sem gátu verið viðstaddir
verðlaunaafhendinguna.
Peir eru frá vinstri í efri röð: Haukur
Gunnarsson íþróttamaður fatlaðra og
heimsmethafi í 100 m hlaupi í sínum
flokki, Einar Vilhjálmsson frjálsíþrótta-
maður ársins í fjórða sinn og einn okkar
þekktasti íþróttamaður, Úlfar Jónsson
golfmaður ársins sem var í sérflokki ís-
lenskra kylfinga á þessu ári, Eðvarð Eð-
varðsson sundmaður ársins í fjórða sinn og
okkar langbesti íþróttamaður í þeirri.
grein, Jón Kr. Gíslason körfuknattleikSí'
ntaður ársins og máttarstólpi ÍBK Iiðsins4
körfunni, Pétur Ormslev knattspyrnumaöjj
ur ársins sem einnig var sæmdur sama tftlí
af leikmönnum fyrstu deildar í haust',
Bjarni Friðriksson júdómaður ársins Jf
áttunda sinn, afrek sem enginn hefur leikið
eftir, og loks Guðjón Guðmundsson fim-
leikamaður ársins, bráðefnilegur í sinni
grein og fslandsmeistari nú í ár.
Sitjandi frá vinstri eru Árni Einarsson
karatemaður ársins sem stóð sig mjög vel
á mótum hér og erlendis á árinu, Þórdís
Edwald badmintonmaður ársins sem var
þrefaldur fslandsmeistari í apríl, Sigurborg
Gunnarsdóttir blakmaður ársins, lands-
liðskona og fyrirliði kvennaliðs Breiða-
bliks, og Bjarki Arnórsson siglingamaður
ársins, aðeins fimmtán ára gamall en engu
að síður í fremstu röð.
Aðrir sem útnefndir voru íþróttamenn
ársins í sinni grein voru Tryggvi Sigmanns-
son skotmaður ársins, Eyþór Pétursson
glímumaður-ársins, Ásta Urbancic borð-
tennismaður ársins, Kristján Sigmundsson
handboltamaður ársins, Guðmundur
Helgason lyftingamaður ársins, Úlfur Þor-
björnsson tennismaður ársins og Einar
Ólafsson skíðamaður árins.
3 r.Z.. •.'a&T,
w-m
Wm
^Avil^ULLSMIÐljR
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 - SÍMI62 25 75
Tvær knattspyrnubækur:
íslensk knattspyrna
1987 og Arnór -
Bestur í Belgíu
Út eru komnar hjá bókaútgáfunni Skjaldborg
tvær bækur um knattspyrnu, „Islensk knattspyrna
1987“ og „Amór - Bestur í Belgíu“. Víðir
Sigurðsson er höfundur beggja bókanna.
Islensk knattspyrna er mjög vönduð árbók
knattspyrnunnar á íslandi og mun flestum knatt-
spyrnuáhugamönnum að góðu kunn. í bókinni er
rakinn gangur mála í knattspymumótum sumarsins
og þar cr að flnna ýmsar mjög ýtarlegar tölulegar
upplýsingar um lið og leikmenn. Dagbók knatt-
spyrnunnar er nú fléttuð inn í þá kafla sem við á
og einnig hefur frá fyrra ári verið bætt við viðtölum
við ýmsa þekkta knattspyrnumenn. í bókinni er
fjöldi mynda, bæði í lit og svart hvítu. Sérstakur
kafli er um atvinnumcnn og landsliðið og litmyndir
af öllum íslandsmeisturum.
Bókin um Arnór segir sögu Ijóshærða stráksins
sem hóf að leika knattspyrnu á Húsavík og var á
síðasta keppnistímabili valinn besti knattspyrnu-
maður Belgiu. í bókinni er saga Amórs Guöjolm-
sen sögð, innan vallar og utan og, greint frá
stundum gleði og vonbrigða. - HÁ
Birgir stigahæstur
- Þegar keppni í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er hálfnuð
Keppni í úrvalsdeildinni í körfu-
knattleik er nú hálfnuð og komið
jólafrí. Því er ekki úr vegi að líta um
öxl og sjá hvaða einstaklingar hafa
halað inn stigin fyrir sín félög og
skarað framúr að öðru leyti. Birgir
Mikaelsson er ofarlega á blaði, hefur
besta vítanýtingu og hefur reyndar
einnig skorað flest stig.
VÍTAHITTNI
Símon ólafsson KR 131/8 16,3
Jóhannes Kristbj. UMFN 130/8 16,2
Jón öm Guðmundsson ÍR 121/8 15,1
Torfi Magnússon Val 117/8 14,6
VILLUR Viilur/ leikir meðalt.
Konráð óskarsson Þór 34/8 4.2
Jón örn Guðmundsson IR 33/8 4,1
Rúnar Árnason UMFG 33/8 4,1
Birgir Mikaelsson KR 32/8 4,0
ólafur Adolfsson UBK 31/8 3,8
Guðlaugur Jónsson UMFG 29/8 3,6
Helgi Rafnsson UMFN 29/8 3,6
Svali Björgvinsson Val 28/8 3,5
Sigurður Ingimundarson iBK 28/8 3,5
Eirikur Sigurðsson Þór 28/8 3,5 -HÁ
Hörður á
Ólafsfjörð
Höröur Benónýsson hefur ák-
veðið að ganga til liðs við Leiftur
frá Ólafsfírði sem cins og kunnugt
er vann sér sæti í 1. dcild knatt-
spyrnumannu síðastliðið haust.
Hörður lék sl. sumar með Völs-
ungi frá Húsavík í 1. deildinni og
var einn þeirra mesti markaskor-
ari, gerði 5 mörk i deildinni og
eitt í bikarnum. Hörðursem áður
lék með HSÞ b. og Magna mun
án efa styrkja lið Leifturs. Árni
Stefánsson (Þór) mun einnig
leika með Leiftri næsta sumar.
skot/stig nýting
Birgir Mikaelsson KR 31/28 90,32%
Valur Ingimundars. UMFN 31/27 87,10%
Torfi Magnússon Val 35/30 85,71%
Konráð Óskarsson Þór 27/22 81,48%
Tómas Holton Val 40/32 80,00%
Sigurður Bjamson UBK 29/23 79,31%
Jón Kr. Gislason ÍBK 23/18 78,26%
Leifur Gústafsson Val 61/46 75,41%
Jóhannes Kristbj. UMFN 40/30 75,00%
Eiríkur Sigurðsson Þór 24/18 75,00%
Falur Harðarson ÍBK 24/18 75,00%
ÞRIGGJA STIGA KÓRFUR
Körfur/ leikir meðalt.
Karl Guðlaugsson ÍR 27/8 3,3
Valur Ingimundarson UMFN 17/8 2,1
Pálmar Sigurðsson Haukum 15/6 2,5
Hreinn Þorkelsson ÍBK 14/8 1,7
Guðjón Skúlason ÍBK 13/8 1,6
Konráð óskarsson Þór 11/8 1.3
Guðni ó. Guðnason KR 10/8 1,2
Kristján Rafnsson UBK 8/7 1,1
ÁstþórlngasonKR 8/8 1,0
Birgir Mikaelsson KR 8/8 1.0
Guðmundur Bjömsson Þór 8/8 1,0
ST1GASK0R Stig/ leikir meðalt.
Birgir Mikaelsson KR 156/8 19,5
Guðjón Skúlason ÍBK 150/8 18,7
Karl Guðlaugsson ÍR 145/8 18,1
Guðmundur Bragason UMFG 137/8 17,1
Guðni Ó. Guðnason KR 136/8 17,0
Valur Ingimundarson UMFN 132/8 16,5
Birgir Mikaelsson KR er stigahæstur og með
besta vítanýtingu en berst þar við Val Ingi-
mundarson eins og á þessari mynd.
Vinningstölurnar 12. desember 1987
Heildarvinningsupphæð: 12.294.031
1. vinningur var kr. 7.519.446,-
og skiptist hann á milli 9 vinningshafa kr.
835.494,- á mann.
2. vinningur var kr. 1.435.225,-
og skiptist hann á 935 vinningshafa, kr.
1.535,- á mann.
3. vinningur var kr. 3.339.360,-
og skiptist á 20.871,- vinningshafa, sem fá
160 krónur hver.
Upplýsingasími:
685111
532
FEIN RAFNIAGNSHANDVERKHERI
Fremst í sínum flokki
Umboðs- og þjónustuaðilar: Póllinn hf., ísafirði; Norðurljós hf., Akureyri; Rafvélaverkstæði Unnars sf., Egilsstöðum; Geisli, Vestmannaeyjum.
RAFVERHF
SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117
Nákvæmni og öryggi
Höggborvél
—fyrir alhlióa notkun
Hleðsluborvél
-aflmikil og fjölhæf
• Afturábak og áfram snúningur
• Tvenns konar snúningshraði
• Átaksstillir fyrir skrúfuvinnu
• . Sjálfvirkt hleðslutæki með Ijósmerki
• Laus hleðslurafhlaða
• Löng ending hverrar hleðslu
• Fer sérlega vel í hendi
Komið og kynnið ykkur mikið úrval FEIN
rafmagnshandverkfæra.
Afturábak og áfram snúningur
Tvö hraðastig með stiglausum rofa
Handfang sérhannað fyrir rétt átak og grip
Dýptarstillir í rennigreip
Hraðastjórn með snúningslæsingu.