Tíminn - 16.12.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 16.12.1987, Blaðsíða 18
18 Tímion : Miðvikudagur 16. desember 1987 BÍÓ/LEIKHÚS ÚTVARP/SJÓNVARP ...lllllll LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 <Bj<B Ettir Birgi Sigurðsson. dJI Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞA. . ocM oíLAEVjv RIS Sýningar hefjast að nýju þann 13 jan. Munið gjafakort Leikfélagsins. Óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan. '88 i síma 16620 á virkum dögum frá kl. 10 og Irá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni i Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga, sem leikið er. Sími 16620 BÆKUR HUGH LOFTING DAGFINNUR DÝRALÆKNIR í APALANDI. Dagfinnur dýralæknir í Apalandi endurútgefin í snilldar- þýðingu Andrésar Kristjánssonar Bókaútgáfan Örn og Örlygur hefur endurútgefið fyrstu bókina um Dagfinn dýralaekni. Höfundur barnasagnanna um Dagfinn dýralækni er Hugh Lofting, enskur og írskur að ætt, fæddur 1880. Fyrsta bókin, sagan um Dagfinn dýralækni í Apalandi kom út 1920 og hlaut miklar vinsældir sem ekki hafa fölnað síðan. Hann hlaut helstu verðlaun Bandaríkjanna fyrir barnabækur, Newbery-verðlaunin, árið 1923, fyrir bók sína Dagfinnur dýralæknir í langferðum. Bækurnar um Dagfinn hafa síðan verið þýddar og gefnar út víða um lönd. Fyrsta bókin sem kom út á íslensku var einmitt þessi bók, Dagfinnur dýralæknir í Apalandi og hlaut hún strax frábærar viðtökur í snilldarþýðingu Andrésar Kristjánssonar. Andrés skrifar á léttu og lipru máli sem styrkir málkennd og eykur orðaforða bamanna. Hug Lofting hafði eftirfarandi tileinkun á titilblaði bóka sinna: „Öllum börnum — börnum í æsku og börnum í hjarta, tileinka ég þessa sögu “. Sú tileinkun stendur fyrir sínu í dag og alla daga. iíOTj ÞJ0ÐLE1KHUSID Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herberl Kretschmer byggöur á samnefndri skáldsögu eftirVictor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Ælingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og buningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leíkarar: Aðalsteinn Bergdal, Anna Kristín Arngrimsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skúladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Simon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, Hulda B. Herjólfsdóttir, Ivar Örn Sverrisson og Viðir Óli Guðmundsson. Laugardag 26. desember kl. 20.00. Frumsýning. Uppselt Sunnudag 27. des. kl. 20.00.2. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 29. des. kl. 20.00. 3. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 30. des. kl. 20.00.4. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00.7. sýning. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning. Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning. Ath.l Miða á sýningar fyrir áramót þarf að sækja fyrir 20. jan. Aðrar sýningar á Vesalingunum í janúar: Sunnudag 10., þriðjudag 12.,fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag., miðvikudag 27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnudag 31. kl. 20.00. f febrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og míðvikudag 10. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag 21. jan.kl. 20.00. Síóustu sýningar LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I janúar: Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16.00 og 20.30), su. 10. (16.00), mi. 13.(20.30), fö. 15. (20.30), lau. 16.(16.00), su. 17. (16.00), fi. 21.(20.30), lau.23. (16.00) su. 24. (16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00) Uppselt 7., 9., 15., 16., 17., 21. og 23. janúar. Bilaverkstæði Badda i febrúar: Mi. 3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) ogsu. 7. (16.00 og 20.30) Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00 Sími 11200. Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 12.00 og 13-17. Vel þegln jólagjöf: Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana. Visa Euro HAROLD PINTER HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Frumsýning 6. janúar ’88 Aðeins 14 sýningar Forsala I síma 14920. VlSA EUROCARD P-leikhópurinn LAUGARAS= = Draumalandið "The Arrival oí An Amcriom Tail' is a Time íor Jubilalion. (.ttt Stulil Tlw Trto - M Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskylduna sem fór frá Rússlandi til Ameriku. I músabyggðum Rússlands var músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu að kettir væru ekki til í Ameriku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Taliöerað Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tima. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur B Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd í þrem hlutum gerðum af Steven Spielberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar, tuminn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmíu faðir: Önnur múmian er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrö af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemurof seint i skólann. Kennaranum likar ekki tramkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur likur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Salur C Viilidýrið Ný hörkuspennandi mynd um nútíma TARZAN. Myndin er um pilt sem hefnir foreldra sinna en þau voru myrt að honum sjáandi, þegar hann var þriggja ára. Aðalhlutverk: Rob Knebber (Thats live) Robert Davi (Goonies) og Betty Burkiey (Cats). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TÍ^Bl HÁSKÖLABfÖ ! Hnillllin™ SÍMI 2 21 40 Hinir vammlausu (The untouchables) Al Capone stjómaði Chicago með valdi og mútum. Enginn gat snert hann. Enginn gat stöðvað hann... Þar tiíEliot Ness og litill hópur manna sór að koma honum á kné. Leikstjóri Brian De Palma (Scarface). Aðalhlutverk: Kevin Costner, Robert De Niro, Sean Connery. ★★★★ Ef þú ferð á eina mynd á ári skaltu fara á Hina vammlausu í ár. Hún er frábær A.f. Morgunbl. ★★★★★ Fin, frábær, æði, stórgóð, flott, super, dúndur, toppurinn, smellur eða meiriháttar. Hvað geta máttvana orð sagt um slika gæðamynd. SÓL. Tíminn Sú besta sem birst hefur á hvíta tjaldinu á þessu ári. G.Kr. DV. Sýnd kl. 5.05,7.30 og 10 Miðvikudagur 16. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987 Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 8 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens- en. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhijómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Sim- one de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýð- ingu sína (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur Umsjón: Bjarni Marteins- son. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Kuhlau, Beethoven og Schumann a. „Grand Sonate" í f-moll op. 33 fyrir fiðlu og píanó eftir Friedrich Kuhlau. Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika. b. Tríó í C-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Ludwig van Beethoven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika. c. Þrjú lög eftir Robert Schumann í umskrift eftir Norbert Salter. David Geringas leikur á selló og Tatjana Schatz á píanó. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistlr - Bænheitur berserkur Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða 21.30 tafli Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. / 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Siatryggsson. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8AS 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björq Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála M.a. talað við afreksmann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahúsanna. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásin Umsjón: Samúel örn Erlings- son. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Utvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Miðvikudagur 16. desember 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 07.00 08.00 og 09.00. 09.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00-12.10 Fréttir 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttirkl. 19.00. 21.00-23.55 öm Árnason. Tónlist og spjall. 23.55-01.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ást- in er allstaðar. Tónlist, Ijóð, dægurlagatextar, skáldsögubrot o.fl. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Óiafur Guðmundsson. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. Miðvikudagur 16. desember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlarog viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leiö í vinnuna. 08.00 STJÖRNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlaugur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR 12.00 Hádegisútvarp. RósaGuðbjartsdóttirstjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endurflutt. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Braut- ryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukku- stund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síökveldi. 2200 Andrea Guðmundsdóttir. Gæða tónlist fyrir svefninn. 23.00 STJÖRNUFRÉTTIR. Fréttayfirlit dagsins. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Miðvikudagur 16. desember 17.50 Rltmálsfréttir 18.00Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Umsjón Ámý Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teikni- myndaflokkur. 19.30 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fróttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sinn er hver siður... Fjallað er um jólahald og jólasiði fyrr og nú. Umsjónarmaður Elísabet Þórisdóttir. 21.30 Ustmunasalinn. (Lovejoy) Breskur fram- haldsmyndaflokkur í léttum dúr. Aðalhlutverk lan McShane og Phillis Logan. Aðalsöguhetjan er listmunasali sem er ekki allur þar sem hann er séður. Hann stelur af hinum ríku, gefur fátækum og græðir sjálfur á öllu saman. Þýðandi Trausti Júlíusson. 22.30 Mývatn. Islensk náttúrulífsmynd sem Magn- ús Magnússon gerði á árunum 1978 til 1985. Myndin sýnir eitt ár í lífríki Mývatnssvæðisins. Fylgst er með fuglum, vatnalífi og gróðri frá vetri til næsta hausts. Tónlist Sveinbjöm I. Baldvins- son. Texti Arnór Garðarsson. Þulur Ólafur Raqnarsson. 23.00 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. b ð 5TOÐ2 Miðvikudagur 16. desember 16.25 Sheena, drottning frumskógarins Sheena. Á unga aldri verður Sheena viðskila við foreldra sína í myrkviðum frumskóga Afríku. Ættflokkur einn tekur hana að sér og elur hana upp samkvæmt sínum lögmálum. Löngu seinna ferðast þáttargerðarmaður sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. Aðalhlutverk: Tanya Roberts, Ted Wass og Donovan Scott. Leikstjóri: John Guillermin. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Columbia 1981. Sýningartími 110 mín. 18.15 Smygl. Smuggler. Breskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. LWT.______________________ 18.45 Garparnir Teiknimynd. Þýðandi: Páll Heið- ar Jónsson. Worldvision. 19.1919:19. Lifandi fréttaflutningur með frótta- tengdum innslögum. 20.30 Morðgáta. Murder She Wrote. Gamall kunn- ingi Jessicu verður fyrir því óláni að dýrmætu málverki er stolið frá honum. Skömmu síðar er dóttir hans myrt. Að vonum kemur vinátta Jessicu í góðar þarfir. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. MCA._____________________________ 21.30 Bubbi Morthens. Dagskrá frá tónleikum Bubba Morthens og hljómsveit sem haldnir voru í Islensku óperunni dagana 11. og 12. þessa mánaðar. Hljómsveitina skipa Þórður Árnason, Karl Sighvatsson, Tómas Tómasson og Ásgeir Óskarsson. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 21.55 Lögreglustjórarnir Chiefs. Ný framhalds- mynd í þrem hlutum. 1. hluti. Will Henry er nýskipaður lögreglustjóri í bandarískum smábæ. Þegar lík af ungum dreng finnst, er honum ráðlagt að gera lítið úr málinu. En Will er ekki sáttur við þau málalok, sérstaklega þar sem lík dregnsins er illa útleikið og ekki bætir úr skák þegar annað lík finnst skömmu síðar. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jerry London. Fram- leiðandi: John E. Quill. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Highgate Pictures 1985. Stranglega bönn- uð börnum. 23.35Álög grafhýsisins The Curse of King Tut’s Tomb. Fomleifafræðingur og listmunasafnari keppa ákaft um að ná gulli úr gröf Tutankhamen konungs í Egyptalandi. Söguþráðurinn tekur óvænta stefnu þegar falleg biaðakona kemur á vettvang. Aðalhlutverk: Raymond Burr, Robin Ellis, Harry Andrews og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Philip Leacock. Framleiðandi: Peter Graham Schott. Columbia 1980. Sýningartími 92. mín. 01.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.