Tíminn - 30.12.1987, Qupperneq 18

Tíminn - 30.12.1987, Qupperneq 18
18 Tíminn Miðvikudagur 30. desember 1987 BI'Ó/LEIKHÚS illlllllllllllllllllllli LEIKFELAG REYKIAVlKUR SÍM116620 <Bj<M Dagurvonar eftir Birgi Sigiirðsson Næstu sýningar: þri. 5/1, mið. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun. 24/1, lau. 30/1. Hremming Næstu sýningar: fim. 7/1, lau. 9/1, fim. 14/1, sun. 17/1 (kl. . 15.00), sun. 17/1 (kl. 20.30) mið. 20/1, lau. 23/1, fös. 29/1. ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durng í þýðingu Birgis Sigurðssonar Leikstjórn: Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Harald G. Haraldsson, Jakob Þór Einarsson, Kjartan Bjargmundsson, Valgerður Dan og Þröstur Leó Gunnarsson. Frumsýning miðvikud. 30. des. kl. 20.30. 2. Sýn. laugard. kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. sunnud. kl. 20.30. Rauð kort gilda. Næstu sýningar: mið. 6/1, fös. 8/1, sun. 10/1, þri. 12/1, fös. 15/1, þri. 19/1, fös. 22/1, fim. 28/1, sun. 31/1. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM jfLAIlk RÍS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Næstu sýningar: mið. 13/1, lau. 16/1, fim. 21/1, sun. 24/1. mið. 27/1, lau. 30/1. Miðasala Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýningartil 31. janúar 1988. Miðasala i Iðnó er opin kl. 141-19. Sími 1 66 20. Iðunni og Kristínu Steinsdætur Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. (22 fersk og glæný lög) Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlíf Svavarsdóttir, Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson. Vertíðin hefst 10. janúar í Leikskemmu L.R. við Meistaravelli Sýningar i janúar 1988: sun. 10/1, þri. 12/1, fim. 14/1, fös. 15/1, sun. 17/1, þri. 19/1, mið. 20/1, fös. 22/1, lau. 23/1, fim. 28/1, fös. 29/1, sun. 31/1. BILALEIGA Útibú i kringum landið REYKJAVIK..... 91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715 23515 BORGARNES: ......... 93-7618 BLÖNDUOS:...... 95-4350/4568 SAUÐARKROKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJORÐUR:.... 96-71489 HUSAVIK: .... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ..... 97-1550 VOPNAFJORÐUR: . 97-3145/3121 FASKRUÐSFJÓRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ... 97-8303 irrterRent —mm— ím ÚTVARP/SJÓNVARP III Illllllllllll Illllll ÞJODLEIKHUSIÐ Les Miserables Vesalingarnir eftir Alain Boublil, Claude-Michel Schönberg og Herbert Kretschmer byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri: Sæbjörn Jónsson Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Hljóðsetning: Jonathan Deans/Autograph i Dansahöfundur: Ingibjörg Björnsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Karl Aspelund. Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikarar: Aðalsteinn BergdaL Anna Kristín Arngrímsdóttir, Ása Svavarsdóttir, Edda Þórarinsdóttir, Egill Ólafsson, Edda Heiðrún Backman, Ellert A. Ingimundarson, Erla B. Skuladóttir, Guðjón P. Pedersen, Helga E. Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Jón Símon Gunnarsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Magnús Steinn Loftsson, Ólöf Sverrisdóttir, Pálmi Gestsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Randver Þorláksson, Sigrún Waage, Sigurður Sigurjónsson, Sigurður Skúlason, Sverrir Guðjónsson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Valgeir Skagfjörð, Þórarinn Eyfjörð, Þórhallur Sigurðsson og Örn Árnason. Börn: Dóra Ergun, Eva Hrönn Guðmundsdóttir, HuldaB. Herjólfsdottir, (var Örn Sverrisson og Víðir Óli Guðmundsson. I kvöld kl. 20.4. sýning. Uppselt. Laugardag 2. janúar kl. 20.00.5. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 3. jan. kl. 20.00.6. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 5. jan. kl. 20.00. 7. sýning. Uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00.8. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum Föstudag 8. jan. kl.20.00.9. sýning. Uppselt í sal og á neðri svölum Ath.! Miða á sýningar fyrir áramót þarf að sækja fyrir 20. des. Aðrar sýningar á Vesalingunum i januar: þriðjudag 12., fimmtudag 14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðjudag 19., miðvikudag 20., föstudag 22., laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag 27., fostudag 29., laugardag 30. og sunnudag 31., kl. 20.00. i febrúar: Þriðjudag 2., föstudag 5., laugardag 6. og miðvikudag 10. kl. 20.00. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Laugardag 9., föstudag 15. og f immtudag 21. jan. kl. 20.00. Síðustu sýningar LITLA SVIÐIÐ - LINDARGÖTU 7: Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Sfmonarson. í janúar: Fi. 7. jan. kl. 20.30 Uppselt Lau. 9. jan. kl. 16.00 og 20.30. Uppselt Su. 10. jan. kl. 16.00. Uppselt Mi. 13. jan. kl. 20.30. Uppselt Fö. 15. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 16. jan. kl. 16.00. Uppselt Su. 17. jan. kl. 16.00. Uppselt Fi. 21. jan. kl. 20.30. Uppselt Lau. 23. jan. kl. 16.00 Uppselt Su. 24 jan. kl. 16.00. Uppselt Þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30), lau. 30. (16.00) ogsu. 31. jan. (16.00) Bílaverkstæði Badda f febrúar: Mi. 3. (20.30), fim. 4. (20.30), lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30) Miðasala opin i Þjóðieikhúsinu í dag og á morgun kl. 13.00-20.00 Sfmi 11200. Lokað á gamlársdag og nýjársdag. Miðapantanir einnig í sfma 11200 f dag og á morgun kl. 10.00-12.00. Visa Euro HAROLD PIN T E R HEIMKOMAN í GAMLABÍÓ Leikstjóri: Andrés Sigunrinsson. Leikmynd: Guðný B. Richards. Lýsing: Alfreð Böðvarsson. Þýðing: Elísabet Snorradóttir. Leikarar: Róbert Arnfinnsson, Rurik Haraldsson, Hjalti Rögnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Árnadóttir Frumsýning 6. janúar ’88 Aðrar sýningar: 8.01,10.01,11.01,14.01, 16.01,17.01,18.01,22.01,23.01,24.01, 26.01,27.01. Síðasta sýning 28. janúar Sýningar verða ekki fleiri. Miðapantanir í síma 14920 allan sólarhringinn. Miðasalan opin í Gamla bió kl. 15 og 19 alla daga. Sími 11475. Tryggðu þér miða f tfma. VISA EUROCARD Kreditkortaþjónusta í gegnum sima P-leikhópurinn LAUGARAS = = Sýningar á annan í jólum A salur Jólamynd 1987 Stórfótur Myndin um „Stórfót” og Henderson fjölskylduna er tvímælalaust ein af bestu gaman myndum ársin 1987 enda komin úr smiðju Universal og Amblin fyrirtæki Spielberg. Myndin er um Henderson fjölskylduna og þriggja metra háan apa sem þaukeyraáogfarameðheim.Þaðvarerfitt fyrir fjölskylduna að fela þetta ferliki fyrir veiðimönnum og nágrönnum. Aðalhlutverk: John Lithgow, Melinda Diollon og Don Ameche. Leikstjórn: William Dear. Sýnd í B sal kl. 5 Miðaverð kr. 250.-. Salur B Draumalandið 1 Thc Anival of An Amoriútn Tail' is a Timo for Jubilation. Iiuu Skilii T*. TjJj> Ný stórgóð teiknimynd um músafjölskvlduna sem fór frá Rússlandi til Ameríku. I músabyggðum Rússlands var músunum ekki vært vegna katta. Þær fréttu að kettir væru ekki til i Ameríku. Myndin er gerð af snillingnum Steven Spielberg. Talið er að Speilberg sé kominn á þann stall sem Walt Disney var á, á sínum tíma. Sýnd kl. 5 Miðaverð 250 kr. Salur C Furðusögur Ný æsispennandi og skemmtileg mynd i þrem hlutum gerðum af Stoven Spietberg, hann leikstýrir einnig fyrsta hluta. Ferðin: Er um flugliða sem festist í skotturni flugvélar, turninn er staðsettur á botni vélarinnar. Málin vandast þegar þarf að nauðlenda vélinni með bilaðan hjólabúnað. Múmíu faðir: Önnur múmian er leikari en hin er múmian sem hann leikur. Leikstýrð af: William Dear. Höfuð bekkjarins: Er um strák sem alltaf kemurof seint í skólann. Kennaranum likar ekki framkoma stráks og hegnir honum. Oft geldur líkur líkt. Leikstýrð af: Robert Zemeckis. (Back To The Future). Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 TfsjBrHÁSKáUtBfO -i ■llfmilfmgl SIMI 2 21 40 Jólamyndin 1987 Öll sund lokuð Er það ástríðuglæpur, eða er um landráð að ræða? Frábær spennumynd með Kevin Costner i aðalhlutverki, þeim hinum sama og lék Eliot Ness í „Hinum vammlausu". Aðalhluverk: Kevin Costner, Gene Hackman, Sean Young. Leikstjóri: Roger Donaldsson Sýnd 2. ijólum kl. 5,7.05 og 9.15 Bönnuð innan 16 ára Háskólabíó býður í bió sunnudaginn 27/12, mánudaginn 28/12, þriðjudaginn 29/12, miðvikudaginn 30/12, klukkan 3 alla dagana er ókeypis í Háskólabió á myndina Jólasveininn Gleðileg jól Miövikudagur 30. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna 9.30 Upp úr dagmálum Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin Umsjón: Helga Þ. Stephens- en. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Unglingar Umsjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir Sim- one de Beauvoir Jórunn Tómasdóttir les þýðingu sína (10). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur Umsjón: Einar Guðm- undsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn-Frá Vestfjörðum Umsjón: Finnbogi Hermannsson. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Menning í útlöndum Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Hauksdóttir. 20.00 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Kynlegir kvistir Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striða 21.30 Að taflí Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Siatryggsson. .23.10 Djassþáttur - Jón Múli Arnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhijómur Umsjón: Edward J. Frederiks- en. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturutvarp á samtengdum rásum til morguns. & Miðvikudagur 30. desember 7.00- 9.00 Stefán Jökulsson og Morgunbyigj- an. Stefán kemur okkur réttu megin framúr með tilheyrandi tónlist og lítur yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Og við lítum við hjá hyskinu á Brávallagötu 92. Fréttir kl. 10.00,11.00. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömlu uppáhaldslögin og vinsælda- listapopp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00,15.00,16.00. 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Anna Ðjörk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustend- ur. Fréttir kl. 19.00. 21.00-23.55 öm Árnason. Tónlist og spjall. 23.55-01.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Miðviku- dagskvöld til fimmtudagsmorguns. Ástin er allstaðar. Tónlist, Ijóð, dægurlagatextar, skáld- sögubrot ofl. 01.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. við Miðvikudagur 30. desember 07.00-13.00 Baldur Már Arngrímsson hljóðnemann. 13.00-19.00 Begljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Tónlist og fréttir. 19.00-01.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan senda út á samtengdum rásum. / FM 102,2 Miðvikudagur 30. desember 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntónlist, frétta- pistlar oa viðtöl. Þáttur fyrir fólk á leið í vinnuna. 08.00 STJORNUFRÉTTIR. (fréttasími 689910). 09.00 Gunnlaugur Helgason. Góð tónlist, gam- anmál og Gunnlauaur hress að vanda. 10.00 og 12.00 STJÖRNUFRÉTTIR (fréttasími 689910). 12.00 Hádegisútvarp. RósaGuðbjartsdóttirstjórn- ar hádegisútvarpi Stjörnunnar 13.00 Helgi Rúnar óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af hátíða- tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910) 16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ólafsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengd- um viðburðum. Jón í hátíðarskapi. 18.00 STJÖRNUFRÉTTIR. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Braut- ryðjendur dægurlagatónlistar í eina klukku- stund. Ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 2200 Andrea Guðmundsdóttir. Gæða tónlist fyrir svefninn. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars“ og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála M.a. talað við afreksmann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Ekki ólíklegt að svarað verði spumingum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólik málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmynda- húsanna. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 íþróttarásin í árslok Fjallað um íþróttavið- burði ársins. Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson. 22.07 Háttalag Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins Guðmundur Bene- diktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Miðvikudagur 30. desember 17.50 RitmélsfFétttf 18.00 Töfragiugginn. Guðrún Marinósdóttir og Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Fjallað verður um ára- mótin, daga, vikur og ár og einnig um álfadans og brennur. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Fréttaágrip og taknmálsfréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Þýðandi Ólafur Guðnason. 19.25 Gömlu brýnin. (In Sickness and in Health) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr sjónvarpssal. Umsjón Hermann Gunnarsson. Stjórn útsendingar Bjöm Emilsson. 21.45 Jólaboð. (Season’s Greetings) Ný, bresk gamanmynd. Leikstjóri Michael Simpson. Aðal- hlutverk Nicky Henson. Barbara Flynn, Anna Massey og Geoffrey Palmer. Á heimili nokkru er haldið jólaboð fyrir vini og vandamenn. Ekki fer allt sem skyldi því oft leynist misjafn sauður í mörgu fé. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 6 o STOÐ2 Miðvikudagur 30. desember 16.50 Rauð jól. Christmas without snow. Aðalhlut- verk: Michael Learned og John Houseman. Leikstjóri: John Korty. Framleiðendur: John Korty Korty Films. Sýningartími 90 mín. 18.20 Kaldir krakkar. Terry and the Gunrunners. Nýr, spenanndi framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. Central. 18.45 Jólin hjá þvottabjörnunum. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragn- arsson. 19.1919:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum og um- fjöllun um árið 1987. 20.45 Undirheimar Miami. Miami Vice. Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Bjöm Baldursson. MCA.____________________________ 21.30 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 1. hluti Aðalhlutverk: Robert Powell, Edward Fox, PTrevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. Framleiðandi: Ed Harper. Harmony Gold 1985. 21.25LÍÍ í tuskunum. What's up Doc? Gaman- mynd um rólyndan tónlistarmann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki í klandur. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Ryan 0‘Neil. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Framleiðandi: Peter Bogdanovich. Wamer Bros 1972. Sýningartími 95 mín. 22.55 Aðstoðarmaðurinn. The Dresser. Myndin gerist á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Leik- ari, sem nokkuð er kominn til ára sinna, er á ferð með leikhús sitt. Fylgst er með margslungnu sambandi hans við aðstoðarmann sinn, báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Aðalhlutverk: Albert Finney og Tom Courtney. Leikstjóri: Peter Yates. Framleiðandi: Peter Yates. Col- umbia 1983. 00.55 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.