Fréttablaðið - 17.02.2009, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.02.2009, Blaðsíða 28
 17. febrúar 2009 ÞRIÐJUDAGUR24 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.40 Vörutorg 17.40 Rachael Ray Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.25 America’s Funniest Home Vid- eos (8:48) (e) 18.50 The Bachelor (10:10) (e) 19.40 Káta maskínan (3:9) Menning- arþáttur í umsjón Þorsteins J. Vilhjálmsson- ar þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi í menningarlífi landsmanna og rætt við listamenn úr öllum krókum og kimum listalífsins. 20.10 The Biggest Loser (4:24) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Svarta liðið mætir til leiks og kemur öllum í opna skjöldu. Vinnur bláa liðið aðra vigtunina í röð eða stelur svarta liðið senunni. 21.00 Top Design (7:10) Ný, bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir innan- hússhönnuðir keppa til sigurs. Það er farið að hitna í kolunum og þeir fimm hönnuðir sem eftir eru takast á við sitt erfiðasta verk- efni til þessa. Nú eiga þeir að hanna rými fyrir ofurkokkinn Tom Colicchio, yfirdómara í þáttaröðinni Top Chef. 21.50 The Dead Zone (10:12) Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snert- ir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny rannsakar dularfulla konu sem kveðst vera dóttir Prudys. Johnny aðvarar Prudy um að konan gæti reynst honum hættuleg en hann tekur ekki mark á honum og leyndarmál fortíðar koma upp á yfirborðið. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 CSI (5:24) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Áfram Diego Afram!, Dynkur smáeðla, Doddi litli og Eyrna- stór og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (254:300) 10.15 Wipeout (6:11) 11.00 Ghost Whisperer (34:44) 12.00 Grey‘s Anatomy (17:17) 12.45 Neighbours 13.10 Once Upon a Mattress 14.40 Sjáðu 15.10 Flight of the Conchords (12:12) 15.40 Saddle Club 16.03 Tutenstein 16.23 Stuðboltastelpurnar 16.43 Ben 10 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Neighbours 17.58 Friends 2 (3:24) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (10:22) 20.00 Worst Week (9:15) Gamanþætt- ir sem fjalla um seinheppinn náunga sem upplifir verstu viku ævi sinnar þegar hann heimsækir tilvonandi tengdaforeldra sína til að tilkynna þeim að dóttir þeirra sé ólétt og að hann ætli að giftast henni. 20.25 How I Met Your Mother (6:20) 20.50 Burn Notice (11:13) Njósnarinn Michael Westen kemst að því að hann hefur verið settur á lista yfir njósnara sem ekki er lengur treystandi og nýtur því ekki lengur verndar yfirvalda. Hann gerist því einkaspæj- ari í heimabæ sínum þar sem verkefnin geta orðið ansi ómerkileg fyrir „alvörunjósnara“. 21.35 Rescue Me (10:13) 22.20 The Daily Show. Global Edition 22.45 Auddi og Sveppi 23.15 Grey‘s Anatomy (12:24) 00.00 Hawaii, Oslo 02.05 Once Upon a Mattress 03.35 Silent Witness (7:10) 04.30 How I Met Your Mother (6:20) 04.55 Worst Week (9:15) 05.20 Fréttir og Ísland í dag 16.00 Fréttaaukinn (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Bjargvætturin (17:26) 18.00 Latibær (e) 18.25 Út og suður (3:3) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (Gilmore Girls VII) (13:22) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Keiko Agena og Yanic Truesdale. 20.55 Horfin börn (De forsvundne bab- yer) Dönsk heimildamynd. Æ fleiri dönsk pör eiga í erfiðleikum með að eignast börn. Sum þeirra leita á ólöglega markaðinn og fá leigumæður til að ganga með börn sín. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead V) (10:12) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögregl- unnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upplýst. Aðalhlutverk: Trevor Eve, Sue Johnston, Félicité Du Jeu, Esther Hall og Wil Johnson. 23.15 Hvarf (Cape Wrath) (4:8) Bresk- ur spennuflokkur með úrvalsleikurum. Fjöl- skylda flyst í smábæ undir fölsku nafni en það getur verið erfitt að flýja fortíðina. Aðal- hlutverk: David Morrissey, Lucy Cohu, Harry Treadaway og Felicity Jones. (e) 00.05 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Búi og Símon 10.00 Employee of the Month 12.00 About Last Night 14.00 Raise Your Voice 16.00 Búi og Símon 18.00 Employee of the Month 20.00 About Last Night Mynd um ástar- samband tveggja ungmenna og hvernig það hefur áhrif á fjölskylduna og vinina. 22.00 London 00.00 Lady in the Water 02.00 Blow Out 04.00 London 06.00 Shopgirl 07.00 Arsenal - Cardiff Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 16.00 Arsenal - Cardiff Útsending frá leik í ensku bikarkeppninni. 17.40 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 18.10 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. 18.40 Ensku bikarmörkin 2009 Sýnt frá öllum leikjum umferðinnar í enska bikarnum og öll helstu tilþrifin skoðuð. 19.10 Flensburg - Melsungen Bein útsending frá leik í þýska handboltanum en með liði Flensburg leikur Alexander Petter- son. 20.40 NBA All Star Game Útsending frá NBA-stjörnuleiknum í körfubolta. 22.40 PGA Tour 2009 Sýnt frá hápunkt- unum á PGA-mótaröðinni í golfi. 23.35 Veitt með vinum Nú er kominn tími til að veiða gæsir og því fá áhugamenn um gæsaveiðar eitthvað fyrir sinn snúð. 00.05 World Supercross GP Sýnt frá World Supercross GP en að þessu sinni fór mótið fram á Angel Stadium í Anaheim. 01.00 Flensburg - Melsungen Útsend- ing frá leik í þýska handboltanum. 17.55 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 18.25 Coca Cola-mörkin 2008 Allir leik- irnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoð- að í þessum magnaða markaþætti. 18.55 PL Classic Matches Newcastle - Man United, 1995. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.25 PL Classic Matches Middles- brough - Man. Utd 1999. 19.55 Portsmouth - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.35 Chelsea - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.15 PL Classic Matches Chelsea - Sunderland, 1996. 23.45 Man. Utd. - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 19.10 Flensburg - Melsungen STÖÐ 2 SPORT 19.40 Káta maskínan SKJÁREINN 20.00 Worst Week STÖÐ 2 20.10 Mæðgurnar SJÓNVARPIÐ 20.30 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA > Bruce Campbell „Það er alltaf stór hluti af mér í öllum persón- um sem ég leik. Ég held að leikarar sem segjast umbreytast í þær persónur sem þeir leika séu annað- hvort geðklofar eða lygarar.“ Campbell leikur Sam Axe í þáttunum Burn Notice sem sýndir eru á Stöð 2. Það gladdi mig mikið um helgina þegar vinur minn benti mér á að það mætti nálgast alla þættina af „Arthur C.Clarkes Mysterious World“ á YouTube. Eins og margir vita var hann vísindaskáldsagna- höfundur og frægasta bók hans er tví- mælalaust 2001: A Space Odissey sem meistarinn Stanley Kubrick gerði svo kvikmynd eftir. Þegar ég var lítil fannst mér ekkert meira spennandi en að sökkva mér inn í þann leyndardómsfulla heim sem þessi merkilegi maður fjallaði um í sjónvarpinu. Það vill nefnilega svo skemmtilega til að vísindamenn geta hreinlega ekki útskýrt allt sem til er á jörðinni þrátt fyrir að þeir reyni af öllum mætti. Meðal efnis hjá Clarke í þáttaröðinni voru Nazca-línurnar í Perú sem enginn hefur getað útskýrt og margir halda að séu flugbrautir fyrir geimverur, „Big Foot“ apamaðurinn, dularfullir akurhringir, sjávarskrímsli og auðvitað fljúgandi furðuhlutir. Það veldur mér töluverðum vonbrigðum að á Íslandi, landi sem er heimsþekkt fyrir álfatrú og dularfullt landslag hafi dulræn fyrirbæri ekki verið rannsökuð ofan í kjölinn. Hvernig væri nú að fá einhvern „súperagent“ í anda Mulders úr X-Files til þess að fljúga yfir hálendið, athuga hvort það leynist ekki flugbrautir á íslensku jöklunum og láta mæla tíðnina í Lagar- fljóti? Slíkt yrði alveg topp sjónvarpsefni. Þangað til ætla ég að liggja yfir þáttun- um hans Arthúrs C í tölvunni minni. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT VILL FÁ ALVÖRU ÍSLENSKAN MULDER Á SKJÁINN Óvættir, leyndardómar og dulræn öfl

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.