Tíminn - 20.03.1988, Síða 2

Tíminn - 20.03.1988, Síða 2
2 Tíminn Sunnudagur 20. mars 1988 Matreiðslus kólinn OKKA M atreiðsluskólinn OKKAR er nýr matreiðsluskóli sem hafið hefur göngu sína, en hann er í eigu hjónanna Hilmars Braga Jónssonar og Eiínar Káradóttur. Þessi skóli er ætlaður jafnt ungum sem öidnum og gefur hann nemendum sínum kost á að læra alit er lýtur að matreiðslu, matreiðsluaðferðum, meðferð matvæla, úrbeiningu á kjöti, meðferð á vínum, ger- og kökubakstri, borðlagningu, tertuskreytingum, sósugerð, megr- unarfæði, fæði fyrir sykursjúka, austurlenskri matargerð, franskri matargerð og sláturgerð svo eitthvað sé nefnt. Á dögunum var Tímanum boðið á eitt slíkt námskeið þar sem við fengum fyrst sýnikennslu í að mat- reiða svokallaða „Fiskrönd" sem forrétt en síðan tók við verkleg kennsla þar sem tekist var á við að útbúa „Innbakaðar svínalundir". Óhætt er að segja að þar hafi maður sýnt á sér alveg nýja hlið í matartil- búningi, með aðstoð matreiðslu- meistaranna, Hilmars B. Jónssonar og Sigurvins Gunnarssonar. Gamall draumur „Fyrsta hugmyndin að þessu kem- ur sennilega fram fyrir um tíu árum þegar ég var veitingastjóri á Hótel Loftleiðum, þá settum við í gang dagskrá fyrir útlendinga á ensku,“ sagði Hilmar B. Jónsson matreiðslu- HVAR Hgs * _ JT _ ODYRAST AÐ VERSLA? ln>t0c ER UMBOÐIÐ ALLTAF DÝRAST? í nýgeröri verökönnun Verðlags- stofnunar kemur fram aö verö á varahlutum í þá blla, sem Hekla hf. hefur umboð fyrir, er lægst í Varahlutaverslun Heklu hf. í 7 tilfellum af 12. Þar að auki var Hekla hf. aldrei með hæsta verö á þeim varahlutum, sem könnunin tók til. Þessar niöurstööur eru sannarlega góöur vitnisburður um að varahlutir geta veriö ódýrastir hjá viökomandi bifreiðaumboöi. 113% VERÐMUNUR í könnun Verðlagsstofnunar kom fram aö þaö munaði allt aö 113% á veröi varahlutar í Heklu hf. og samskonar vara- hlutar í þeirri verslun, sem hæsta verðið haföi. Þaö liggur því í augum uppi aö hægt er aö spara verulega meö því aö kaupa þar sem verðið er lægst. GÆÐIN SKIPTA LÍKA MÁLI í varahlutaverslun Heklu hf. eru aöeins seldir viðurkenndir vara- hlutir meö ábyrgö, sem stand- ast ýtrustu kröfur framleiðenda bílanna. Umboö ■ Bilanaust Borgar- túni 26 Háberg Skeifunni 5a Oliu- élagið hf. (Esso) GS vara hlutir Hamars- höfóa 1 I. Erlings- son Ármúla 36 Oliufélagió Skeljungur (Shell) Blossi Ármúla 15 Oliuversl- Stilling un íslands Skeif- (Olis) unni 11 Álimingar Lægsta Ármúla 22 verð Hæsta verð Mismunur ' i% 1 | MITSHUBISI GALANT 1600 í ÁRG . 1983 — HEKLA HF, | Kortl 1 stk OO 02 110 110 105 110 03 125 100 oo 125 30,0% Platina 110 110 144 153 105 106 1 50 106 165 55,7% Loftsín 2 40 403 370 240 403 62,5% Oliusia 237 312 305 237 312 31,6% Bremauborðar, 4 stk. 1070 * 1514 1277 1200 1070 1514 40,4% * Bremsuklossar, 4 stk. 040 045 570 1200 077 004 570 1260 110,0% Stýrisendl 750 700 eoo 600 760 10,1% Kúplingsdiskur 1710 1750 2270 1050 1700 1710 2270 33,3% Kupllngsprossa 2250 * 2270 3004 3014 2250 3014 00,5% * Þurrkublaö 105 + 320 301 415 314 207 105 415 * 0 cí T* * Vifturolm 201 107 170 205 170 205 20,0% K voikjulok 250 240 210 200 345 203 255 210 345 50,7% . Lægsta vorð. Kynntu þér okkar verð • það borgar sig! HF |Laugavegi170-172 Simi 695500 # RANGE ROVER meistari. „Það voru matreiðslunám- skeið ætluð fyrir hótelgestina og gekk mjög vel. Við vorum nær eingöngu með sýnikennslu á fiskrétt- um og eftirréttum. Þar má segja að ég hafi fengið fyrstu reynsluna af .j svona sýnikennslu. Tveim árum eftir að ég stofnaði Gestgjafann, tímarit um mat, fyrir rúmum sjö árum, leigðum við hús- næði sem ég hugsaði mér að nota undir sýnikennslu samhliða tímarita- útgáfunni, en vinnan við Gestgjaf- ann var bara það mikil að það var aldrei hægt að koma því við. f ágúst seldum við hjónin síðan Gestgjafann og keyptum húsnæði að Bæjarhrauni 16 í Hafnarfirði sem við fengum síðan afhent í desember síðastliðn- um og höfum nú lagt nótt við nýtan dag við að innrétta og skipuleggja dagskrána þar til við opnuðum núna í mars.“ Námskeið fyrir útiendinga „Þetta fer rólega í gang hjá okkur. við höfum ekki auglýst mikið vegna þess að við erum að undirbúa okkur og það vantar svona eitt og annað. Við höfum ekki viljað setja allt á fullt, en það er greinilega mikill áhugi, því það er mikið hringt og spurt og töluvert um pantanir. í sumar ætlum við líka að bjóða upp á námskeið fyrir útlendinga og eigum von á því að ferðaskrifstof- urnar láti þá útlendinga sem koma til landsins vita af þessum skóla og þeir hjá Flugleiðum eru byrjaðir að segja frá okkur í Bandaríkjunum, þannig að við megum eiga von á því að það verði nóg að gera allt árið hjá okkur. Ef margir Bandaríkjamenn koma til okkar, ætlum við einkum að miða við að kenna þeim að matreiða fisk, því það kunna tiltölu- lega fáir Bandaríkjamenn. Þeir eru allir í steikunum, kjúklingunum og kalkúnunum, en þegar kemur að fiski þá eru alveg ótrúlega margir Bandaríkjamenn sem ekki kunna að matreiða hann. Ef þeir borða fisk þá er það á veitingahúsi eða þeir kaupa tilbúinn pakka úti í búð. Það er alls ekki eingöngu kvenfólk sem hefur skráð sig á þessi nám- skeið, þetta er einnig mjög vinsælt meðal karlanna. Meira að segja hafa heilu karlaklúbbarnir eins og Lions og Rotary, haft samband við okkur og verið að spyrja um jafnvel sérstök námskeið fyrir félaga sína og að sjálfsögðu munum við verða við þeim óskum. Þeir tveir mánuðir sem við höfum skipulagt og gefið út dagskrá um, eru til þess að bæði við finnum okkur og einnig til að hlera hverju fólk hefur mestan áhuga á. Við finnum það að það er spurt mikið um austurlenska rétti og óvenjulegri mat sem við þekkjum minna til. Ég er núna að leita að kennara sem hefur sérhæft sig í þess konar matreiðslu eða kann það betur heldur en aðrir. Það er auðvitað best að það sé einhver sem kann virkilega vel til verka. Ég gæti örugglega kennt aust- urlenska matreiðslu, en það vantar ábyggilega punktinn yfir i-ið, eins og sagt er.“ Fyrir alla konur sem karla „Við komum til með að leggja meiri áherslu á sýnikennslu, að minnsta kosti til að byrja með, því það þarf svo gífurlega skipulagningu í kring um verklegu námskeiðin og við verðum að átta okkur betur á þörfinni áður en við hellum okkur út í verklegu námskeiðin af meiri krafti

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.