Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 6
6 Tíminn
Fimmtudagur 19. maí 1988
Framhaldsskóli stofnaöur aö Laugum í S-Þingeyjarsýslu:
Tekur til starfa
á komandi hausti
Tívolí - Skemmtanamiðstöð Suöurlands:
Fulltaftækjum
og grillaðstaða
Samningur um stofnun fram-
haldsskóla að Laugum í S-Pingeyj-
arsýslu hefur verið undirritaður
milli átta hreppa í sýslunni,
menntamálaráðuneytis og fjár-
málaráðuneytis. Jafnframt var
Héraðsskólinn, sem starfræktur
hefur verið að Laugum, lagður
niður.
Peningamarkaðssjóðurinn, sem
starfar með svipuðu sniði og sjóðir
sem erlendis nefnast „money market
funds“ er nýjasta afbrigðið í „flóru“
íslenska verðbréfamarkaðarins.
Markmið sjóðsins er að gefa þeim
sem hafa fé til ráðstöfunar í skamm-
an tíma, frá 2 vikum upp í 6 mánuði,
kost á að ávaxta það með mun betri
hætti en hingað til hefur verið hægt,
Framhaldsskólinn að Laugum
tekur til starfa 1. september næst-
komandi og tekur hann við því
framhaldsnámi, sem farið hefur
fram við Héraðsskólann, en auk
þess verður 9. bekkur grunnskóla
þar einnig starfræktur.
Stefnt er að því að skólinn gefi
nemendum kost á tveggja ára námi
í almennum grunnáföngum og í
með kaupum á skammtímabréfum
sem seld eru í 10.000, 100.000 og
500.000 kr. einingum. f frétt frá
Kaupþingi hf. segir að kaupendur
þessara bréfa beri engan kostnað við
kaup þeirra eða sölu og að ávöxtun
þeirra sé áætluð 7-8% umfram verð-
tryggingu miðað við núverandi mar-
kaðsvexti.
Fé Peningamarkaðssjóðsins verð-
sérhæfðari áföngum, eftir því sem
nemendafjöldi og aðrar aðstæður
leyfa.
Skólinn mun starfa samkvæmt
skipulagi og starfsháttum áfanga-
skóla og vera hluti samræmds fram-
haldsskólakerfis, sem lýtur náms-
stjórn stjórnunarnefndar fram-
haldsnáms á Norðurlandi. - ABÓ
ur bundið í bréfum og innlánum
með stuttum binditíma, svo sem
ríkisvíxlum, skammtímabréfum
banka og sparisjóða, spariskírtein-
um sem koma til innlausnar innan
árs, öðrum sambærilegum skamm-
tímaverðbréfum og millibankavið-
skiptum í samvinnu við Sparisjóð
Reykjavíkur og nágrennis.
Tívolíið í Hveragerði hefur nú
hafið sitt fjórða starfsár og enn hefur
verið bætt við aðstöðuna í þessari
skemmtanamiðstöð Suðurlands.
Ný veitingaaðstaða hefur verið
sett upp í miðjum garðinum og þar
geta menn sest niður, fengið sér
kaffisopa og fylgst með mannlífinu.
Þá hefur miklum gróðri verið komið
fyrir, m.a. eplatrjám og kirsuberja-
trjám.
í tívolíinu er alltaf gott veður og
er boðið upp á grillaðstöðu á
staðnum, ef veðrið skyldi bregðast
fjölskyldunni. Þannig er hægt að
grilla fjallalambið innandyra, fá sér
kaffi í veitingasölunni og skreppa
síðan í eitthvert þeirra ótal tækja
sem boðið er upp á. Má þar nefna
bílabrautir, hringekju, draugahús,
skotbakka, kolkrabba, báta og
hestaleigu, svo fátt eitt sé nefnt.
Pá verða ávallt sýningar um helgar
og aldrei er að vita hvenær upp-
ákomur eiga sér stað.
Tívolíið er opið alla daga vikunnar
frá 12 til 21 og er aðgangur ókeypis.
-SÓL
Bjami Hannesson frá Undirfelli:
Keimlík óeining og 1240
„Eitt er ég viss um að ef al-
menningur fer ekki að kynna sér
efnahagsmál í meira mæli en hing-
að til þá muni illa fara því „hjálp“
í þeim efnum mun vart koma frá
stjórnmálamönnum að óbreyttum
vinnubrögðum og mun þróunin
verða lík og árin 1240 til 1262 ef
svo heldur fram sem horfir - keim-
lík óeining, keimlíkt ráðaleysi".
Það er Bjarni Hannesson frá
Undirfelli sem lætur þessa skoðun
sína í ljós í formála 268 blaðsíðna
bókar „Verðmætasköpun og
byggðaþróun á íslandi 1972 til
1987, sem hann hefur samið og
nýlega gefið út. í bókina hefur
Bjarni m.a. safnað fjölþættum
tölulegum fróðleik um þjóðfélagið
á framangreindu árabili.
Rétt verk á réttum tíma
I formála segir Bjarni ennfrem-
ur: „Að fenginni reynslu geri ég
mér grein fyrir að svona verki er
bæði vel og illa tekið og allt þar á
milli og er því fáorður um ágæti
og/eða galla þess. Ég tel það vera
nauðsyn og skyldu, rétt verk á
réttum tíma, með auðskildari vís-
bendingu um skynsamlega hluti en
víðast eru á boðstólum í þessu
þjóðfélagi“.
Til að gefa nokkrur dæmi um
það efni sem Bjarni fjallar um má
t.d. stikla á eftirfarandi samkvæmt
efnisyfirliti:
Þróun búsetu í sveitarfélögum
landsins - Verðmæti sjávarafla og
skipastóls í hverri verstöð - Mót-
tekna mjólk og kjöt í hverri
vinnslustöð - Afkomuþróun flestra
iðngreina og annarra atvinnu-
greina - Hagvöxt - Gengisþróun
- Inn- og útflutning, viðskiptahalla
og jöfnuð, erlendar lántökur og
skuldastöðu - Fjölgun atvinnu-
tækifæra og atvinnuleysi -
Þróun fjárfestinga og eignamynd-
unar í fjölda atvinnugreina - Fjár-
mögnun íbúðabygginga og fast-
eignaverðs víða um land.
Kafað í
fróðleiksbrunnana
Um þessi mál, og mörg ótalin
hefur Bjarni safnað upplýsingum
sem hann hefur og sótt í flesta
fróðleiksbrunna þjóðfélagsins, t.d.
skýrslur: Hagstofu, Þjóðhagsstofn-
unar, Byggðastofnunar, Fiskifé-
lags og víðar ásamt því að leita
fanga í erlendunt gögnum. Upplýs-
ingarnar hefur Bjarni víða valið að
Reiknaðist krónan
10*15% ofmetin
I ljósi atburða síðustu daga sýn-
ist ekki úr vegi að grípa niður í
umfjöllun Bjarna um gengismál:
„Nútíðarstaða og líkleg framtíð-
arstaða í gengismálum milli er-
lendra gjaldmiðla mun að líkum
mér hann vera ofmetinn um 10 til
15% sem veldur óhóflegum inn-
flutningi á óþarfa ýmsum og of
lágu verði á útflutningi nema gripið
verði til stjórnvaldsaðgerða, t.d.
tolla eða vörugjalda og mundi ekki
af veita til að ná einhverju fé inn til
að minnka greiðsluhalla ríkis-
sjóðs“.
Tafla.4. Áæluð framtíðarþróun í ffamleiðslu kindakjöts Unnin af höfundi ritsins eftir töflum 1 og 2
Fjárfjöldi 1984 Áætlaður Áætluð Áætluð Fram-
haustið sem % ffamtíðar- framtíðar 1984 leiðslu-
1984. af 1978 fjöldi framleiðsla framleiðsla fall.
Sýslur/svæði sauðfjár tonn 17.kg.pr. á. tonn
Reykjanes 9.558 64% 2.500 •50 163 -103
Borgarfj.,Mýrasýsla. 54.709 79% 25.000 500 935 -435
Snæfellsnes.Hnappads 28.155 82% 15.000 300 481 -181
Dalasýsla 34.266 90% 30.000 650 585 +65
Barðastrandarsýsla... 15.678 64% samtala
ísafjarðarsýslur 22.912 78%
Strandasýsla 26.124 93%
Vestfirðir samtala (64.708) 78% (60.000) 1.300 1.106 +294
V.Húnavatnssýsla 35.000 800
A.Húnavatnssýsla 25.000 550
Húnavatnssýslur samtala 83.718 81% 60.000 (1350) 1.431 -81
Skagafjarðarsýsla 51.677 77% 25.000 550 883 -333
Eyjafjarðarsýsla 32.565 75% 13.000 300 556 -256
S.Þingeyarsýsla 49.072 83% 32.000 700 839 -139
N.Þingeyjarsýsla 30.407 84% 30.000 650 519 +131
Múlasýslur 101.126 81% 65.000 1.250 1.729 -479
A.Skaftafellssýsla 23.964 94% 16.000 350 402 -52
V.Skaftafellssýsla 39.688 88% 20.000 400 678 -278
Rangárvallasýsla 55.466 79% 32.000 675 948 -273
Árnessýsla 54.757 71% 22.000 475 936 -461
Vestmannaeyjar 587 163%
Samtals 714.429 80% 447.500 9.500 12.187 2.581
setja fram í tölum og línuritum,
sem auðveldar að sjá þróun milli
svæða og tímabila í fljótu bragði,
en sömuleiðis í rituðum skýringum
og öðru rituðu máli. Auk þess að
safna þannig saman á einn stað
margháttuðum fyrirliggjandi tölu-
legum fróðleik og vinna úr honum
hefur Bjarni tekið með í ritið áður
birtar greinar ýmissa höfunda sem
hann telur akk í að fylgi með ásamt
eigin ritsmíðum og ályktunum.
ekki verða jafn sveiflukennd og á
árunum 1981 til 1984. Dollar mun
að líkum falla um 5 til 15% gagn-
vart gjaldmiðlum viðskiptaþjóða
USA og yenið mun vera ofmetið
um allt að 5% um áramót 1987/88
og hlýtur (þó ekki sé það víst vegna
óvenjulegrar aðlögunarhæfni jap-
ansks efnahagslífs) innan 2ja ára
að falla eða verða fellt um minnst
5% til 15%. Og ef maður lítur á
styrk eigin gjaldmiðils þá reiknast
Afleiðingarnar voru,
eru og munu...
Bjarni segir það sitt mat að of
sterkur gjaldmiðill sé hættulegur
þjóðum sem búa við svokallað
frjálst markaðskerfi. Því til
sönnunar megi benda á að „auðug-
ar“ þjóðir eins og USA þoli slíkt
um tíma ca 3 til 5 ár - en þjóðir
með efnahagslíf eins og íslendingar
tæpast nema í um 1 til 2 ár. „Og sá
tími er liðinn og afleiðingarnar
voru, eru og munu verða leystar
með aukningu erlendra lána, til að
greiða fyrir innflutningi umfram
efnahagslega getu þjóðarinnar.
Kostnaður við utanlandsferðir og
kaup á óþarflega stórum bílaflota
er jsar inni í dæminu og mun að
líkum standa fyrir 80% til 100%
aukningu erlendra langtímalána“.
Telur Bjarni m.a. athyglivert að
eignamyndun í bílum sé u.þ.b. hin
sama og eignamyndun í landbún-
aði, fiskveiðum og fiskvinnslu
samanlagt á undanförnum árum.
Hverra sauðir
verða skornir?
Landbúnaðarmálin, búvöru-
framleiðsla og sala og verðþróun
og fleira því tengt fær töluvert rými
í bókinni. Þar vekur m.a. athygli
tafla þar sem Bjarni setur fram
áætlun um framtíðarþróun í fram-
leiðslu kindakjöts. Áætlunina
byggir hann annarsvegar á tölum
um bústærðir í sýslum landsins árið
1984 (á aðeins 1.540 býlum voru þá
yfir 200 kindur) og hver breyting
hafði á orðið frá árinu 1979. Og
hins vegar niðurstöðum nefndar
sem starfaði á vegum forsætisráðu-
neytisins og fjallaði um aðlögun
sauðfjárframleiðslu að innanlands-
markaði, þar sem miðað var við
um 448 þús. fjár og 9.500 tonna
ársframleiðslu af kjöti.
í töflu Bjarna má í grófum
dráttum sjá að Borgfirðingum,
Eyfirðingum V-Skaftfellingum og
Árnesingum sé ætlað að minnka
kindakjötsframleiðslu um hátt í
helming frá 1984, og Snæfellingum
og Skagfirðingum að draga saman
um rúman þriðjung. Sauðfé fjölgi
hins vegar töluvert í Dölum, Vest-
fjörðum og N-Þingeyjarsýslu.
Fyrir hverja Bjarni hefur lagt á
sig þá miklu vinnu sem ljóst er að
að hann hefur lagt af mörkum má
ráða af lokaorðum formálans: „Bið
ég svo fróðleiksfúsa menn verksins
vel að njóta, þeir munu ekki verða
verri menn eða ófróðari eftir“.
- HEI