Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 19. maí 1988 Tíminn 13 ÚTVARP/SJÓNVARP llill lllllll © Rás I FM 92,4/93.5 Föstudagur 20. mai 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta* yfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Sagan af þver- lynda Kalla“ eftir Ingrid Sjöstrand. Guðrún Guðlaugsdóttir les þýðingu sína (15). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Mér eru fomu minnin kær. Umsjón: Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli. og Steinunn S. Sigurðardóttir (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis“ eftir A.J. Cronin. Gissur ó. Erlingsson þýddi. Finn- borg ömólfsdóttir les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.15 Eitthvað þar... Þáttaröð um samtímabók- menntir. Fimmti þáttur: Um franska Ijóðskáldið Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristín Ómarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Hugað að viðburðum um helgina og í næstu viku og m.a. sagt frá víðavangshlaupi í Búðardal. Umsjón: Vemharð- ur Linnet og Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir George Gershwin. a. „Rhaps- ody in blue“. Earl Wild leikur á píanó og Pasquale Cardetto á klarinettu með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedler stjórnar. b. „Porgy and Bess“, fáein lög úr söngleiknum. Marta Flowers, Irving Bames og Leesa Forster syngja með kór og hljómsveit Hljómlistarhallar- innar í Harlen; Lorenzo Fuller stjómar. c. „Ameríkumaður í París“, hljómsveitarsvíta. Boston Pops hljómsveitin leikur; Arthur Redler stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Húsið mitt er ekki minna“. Einar Heimis- son les frumsamda smásögu. 20.00 Lúðraþytur. Skarphéðinn H. Einarsson kynnir lúðrasveitartónlist. 20.30 Kvöldvaka. a. Ljóð og saga. Áttundi þáttur: „Grettir og Glámur“ eftir Matthías Jochumsson. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Kór Langholtskirkju syngur íslensk ættjarðarlög. Jón Stefánsson stjómar. c. Hrafnshjón. Saga eftir Líneyju Jóhannesdótt- ur. Margrét Ákadóttir les fyrri hluta. d. Jón Þorsteinsson syngur lög eftir Jón Ásgeirsson. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthías- sonar. (Frá Akureyri) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist a( ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar tréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurtregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægunnálaútvarp með fréttayfirfiti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Margvlslegt annað efni: Umferðin, færðin, veðrið, dagblöðin, landið, miðin og útlönd sem dægurmálaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrridagavikunnar. - Leifur Hauksson, Egill Heigason og Sigurður Pór Salvarsson. 10.05 Mlðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Bjóng Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar. 12.12 A hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Slmi hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 A milll máia. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Daegunnálaútvarpið skilar af sér fyrir helgina. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiðla. Annars eru stjómmál, menning og ómenning í vfðum skilningi viðfangsefni dægurmálaút- varpsins I siðasta þætti vikunnar f umsjá Ævars Kjartanssonar, Guðrúnar Gunnarsdóttur og Andreu Jónsdóttur. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi 22.07 Snúnlngur. Snorri Már Skúlason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgðngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðursfofu kl. 4.30. Fráttlr kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæðlsútvarp Austurlands. Um- sjón: Inga Rósa Þórðardóttir. O Rás I FM 92,4/93,5 Laugardagur 21. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kari Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“. Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga bama- og unglinga: „Drengirnir á Gjögri“ eftir Bergþóru Pálsdóttur. Jón Gunnars- son les (7). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarps- ins. Tilkynningar lesnar kl. 11.00. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Leikrit: „Bláklædda konan“ eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Erlingur Gíslason, Ragnheiður Steindórsdóttir, ívar örn Sverrisson, ísold Uggadóttir, Herdís Þorvaldsdóttir, Jón Gunnars- son, Baldvin Halldórsson, Ellert Ingimundarson og Klemenz Jónsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30). 17.05 „öskubuska", balletttónlist eftir Sergei Prokofiev. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjómar. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Sigurðar- dóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kvöldmálstónar. Ella Fitzgerald syngur lög eftir Jerome Kem. Nelson Riddle útsetti og stjómar hljómsveitinni sem leikur. (Af geisla- diski, hljóðritað í Los Angeles 1963). 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05). 20.30 Maður og náttúra - Útivist. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.30 Danslög 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Leikin lög og rifjaðir upp atburðir frá liðnum tíma. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri) 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Viðar Eggerts- son les söguna „Dularfull fyrirbrigði“. (Áður útvarpað í júní í fyrra). 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir sígilda tónlist. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi.Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson tekur á móti gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir dagskrá Ríkisútvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilis- fræðin... og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Sagt frá íþróttaviðburðum dagsins.Umsjón: Iþróttafréttamenn og Gunnar Svanbergsson. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um lista- og skemmtanalíf um helgina. 119.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Eva Albertsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. © Rás I FM 92,4/93,5 Sunnudagur 22. mai Hvítasunnudagur 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni a. „Kærieik- ans faðir“, kantata á hvítasunnudegi eftir Jo- hann Sebastian Bach. Edith Mathis sópran, Anna Reynolds alt, Peter Schreier tenór og Dietrich Rscher-Dieskau syngja með Bach- kómum og Bach-hljómsveitinni í Múnchen; Karl Richter stjómar. b. Óbókonsert í d-moll eftir Antonio Vivaldi. Heinz Holliger leikur með félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stjómar. c. Flugeldasvítan eftir Georg Friedrich Hándel. Enska kammersveitin leikur; Kari Richter stjómar. 7.50 Morgunandakt. SéraTómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir böm í tali og tónum.Umsjón: Kristín Karlsdóttir og Ingibjörg Hallgrímsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Bókvit. Spumingaþáttur um bókmenntaefni. Stjómandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spum- inga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa í Bessastaðakirkju. Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólm- arsson. 13.30 „Þú Guð sem stýrir stjarnaher“. Dagskrá um sálmaskáldið Valdimar Briem. Sigríður Ingvarsdóttir tók saman. Dr. Sigurbjöm Einars- son talar um sálma séra Valdimars. Lesarar: Sigríður Eyþórsdóttir og Þór H. Tuliníus. 14.30 Með sunnudagskaff inu - Rafaelhljómsveit- in leikur óperettutónlist eftir Jacques Offenbach, Richard Heuberger, Johann Strauss og Emmer- ich Kalmann. Peter Walden stjórnar. - Hertha Talmar, Luise Cramer og Willy Hofmann syngja með kór og hljómsveit Kölnarútvarpins; Franz Marszalek stjórnar. 15.10 Gestaspjall - Hundar og menn. Síðari þáttur í umsjá Sigurgeirs Hilmars Friðþjófsson- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason flytur þriðja og síðasta erindi sitt: Réttlæti og frelsi. (Áður útvarpað í júní 1985). 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 28. apríl sl. Stjórnandi: Larry Newland. a. Fiðlukonsert í A-dúrt KV 219 eftir Wglfgang Amadeus Mozart. Einleikari: Judith Ketilsdóttir. b. Tilbrigði um rókókóstef op. 33 eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Einleikari: Mirjam Ketilsdóttir. c. „Rómeó og Júlía“, svíta nr. 2 eftir Sergei Prokofiev. Kynnir: Hanna G. Sigurðar- dóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Jón Óskar. Sveinn Ein- arsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Indriðadóttur. (Frá Akureyri) 21.20 Sígild dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Tónlist á miðnætti a. David Geringas leikur á selló ásamt Sifnóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín Noktúmu, „Andante cantabile“ op. 11 og „Pezzo capriccioso“ eftir Pjotr Tsjaíkovskí. b. Tólf sellóleikarar úr Fílharmoníusveit Beriínar leika þekkt lög í útsetningum eftir Gerard Roither og Werner Muller. c. Sven Bertil Taube og Birgit Nordin syngja lög eftir Carl Michael Bellman með Barokksveitinni í Stokkhólmi; Ulf Björling stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þáttur í umsjá Þorgeirs Ólafssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dasgurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 Gullár í Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin.Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Ðryndís Jónsdóttir og Sigurður Ðlöndal. 22.07 Af fingrum fram 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfegnir frá Veðurstofu kl 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 oq 24.00. © Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 23. maí Annar í hvítasunnu 7.45 Tónlist. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Stuart litll“ eftir Elwln B. Whlte. Anna Snorradóttlr byrjar að lesa þýðlngu sína. (Áður flutt 1975). 9.20 Morguntónleikar. a. VöggusöngureftirArth- ur Lemba. Rainer Kuisma leikur á víbraíón. b. „Þokunni léttir“ eftir Cari Nielsen. Gunilla von Bahr leikur á flautu og Karin Langebo á hörpu. c. Dans hinna sælu sálna úr „Orfeusi og Evridís“ eftir Christoph Williþald Gluck. Gunilla von Bahr leikur á ílautu með Kammersveit Stokkhólms. d. Adagio og Allegro op. 70 eftir Robert Schumann. Ib Lansky-Otto leikur á horn og Wilhelm Lansky-Otto á píanó. e. Vals-kaprís- ur op. 37 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. f. „Vorið“ eftir Edvard Grieg. Gunilla von Bahr leikur á flautu með Kammersveit Stokkhólms; Jan Olav Wedin stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Bjarni snikkarl í Bjarnaborg. Umsjón: Hrefna Róbertsdóttir. Lesari: Eiríkur Björnsson. H.OOMessa I Fíladelfíukirkju. Einar J. Gíslason prédikar. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 „Myndir úr Fjallkirkjunnl“. Leikrit byggt á sögu Gunnars Gunnarssonar í samantekt Lár- usar Pálssonar og Bjama Benediktssonar. Út- varpshandrit samdi Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Björn Jón- asson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Anna Guðmundsdóttir, Þorsteinn ö, Stephen- sen, Valur Gíslason, Stefán Thors, Þórarinn Eldjám, Herdís Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Þor- bjamardóttir og Lárus Pálsson (Áður flutt 1964). 14.30 Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Þrír fiðlarar. Rætt við þrjá leikara sem farið hafa með hlutverk Tevje í „Fiðlaranum á þakinu“, Róbert Arnfinnsson, Sigurð Hallmars- son og Theódór Júlíusson. Úmsjón: Gestur E. Jónasson. (Frá Akureyri) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Gengið um sali Listasafns Islands og fræðst um Kjarval. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Vortónlelkar Mótettukórs Hallgrímskirkju í júní«fyrra. a. Lög við Passíusálma Hallgríms Péturssonar í útsetningum íslenskratónskálda. b. Ný íslensk verk, „Ave Maria" eftir Hjálmar H. Ragnarsson og „Fyrir þitt friðarorð“, vígslumót- etta eftir Gunnar Reyni Sveinsson. d. Mótettur eftir Johannes Brahms, Felix Mendelssohn og Aaron Copland. (Hljóðritað á Kirkjulistahátíð í Hallgrímskirkju á annan í hvítasunnu, 8. júní í fyrra). 18.00 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.28 Tilkynningar. 19.30 Vinur hennar viðtækið. Elísabet Berta Bjarnadóttir flytur þátt sinn sem hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um útvarpsminningar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður öm Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Slgbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Ég ætla ekki að gifta neitt barnanna mlnna nema einu sinnl“ Pétur Pótursson ræðir við börn séra Árna Þórarinssonar prófasts. 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. a. Jessye Norman syngur Fjóra siðustu söngvar Richars Strauss. Gew- andhaus-hljómsveitin í Leipzig leikur; Kurt Mas- ur stjórnar. b. Þriðji þáttur úr Sinfóníu nr. 4 í G-dúr eftir Gustav Mahler. Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam, leikur; Bernhard Haitink stjórnar. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Morgunútvarpið. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Ðjörg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: RósaGuðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Djass í Duus. Frá tónleikum Kristjáns Magn- ússonar og fólaga í Duus-húsi 8. þ.m. 20.40 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur glóðvolgar fróttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrótar Blöndal. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fróttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. © Rás I FM 92,4/93,5 Þri&judagur 24. maf 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Karl Sigurbjömsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 (morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurf regnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sína (2) (Áður flutt 1975). 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fróttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð .Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 I dagsins önn- Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 20.40). 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finn-. borg örnólfsdóttir les (6). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi). 15.00 Fréttir. - Lesið úr forustugreinum landsmál- ablaða. 15.20 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ástþór Ragnarsson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Ævintýradagur Barnaút- varpsins. Lesið úr arabíska ævintýrasafninu „Þúsund og ein nótt". Umsjón: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Vaughan Williams. a. Ljóða- söngvar. Robert Rear tenór syngur við píanó- undirleik Philips Ledgers og Janet Ðaker alt syngur við píanóundirieik Martins Isepps. b. Sinfónía nr. 5 í D-dúr. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; André Previn stjómar. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið - Byggðamál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 20.00 Kirkjutónlist.Trausti ÞórSverrissonkynnir. 20.40 Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guð- mundsdóttir (Endurlekinn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Bláklædda konan“ eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri: Benedikt Ámason. Leikendur: Erlinaur Gíslason, Ragnheiður Steindórsdóttir, ívar örn Sverrisson, Isold Uggadóttir, Herdís Þórvaldsdóttir, Jón Gunnars- son, Baldvin Halldórsson, Ellert Ingimundarson og Klemenz Jónsson (Endurtekið frá laugar- degi). 22.55 Islensk tónlist. a. Strengjakvartett eftir Snorra Sigfús Birgisson. Magnús Eriksson og Kaija Saarikettu leika á fiðlu, Ulf Edlund á lágfiðlu og Mats Rondin á selló (Hljóðritað á Norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi hausið 1978). b. Divertimento fyrir sembal og strengja- tríó eftir Hafliða Hallgrímsson. Helga Ingólfs- dóttir leikur á sembal, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu, Graham Tagg á lágfiðlu og Pétur Þorvalds- son á selló. c. Divertimento fyrir blásara og pákur eftir Pál P. Pálsson. Félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. d. Notturno nr. IV fyrir hljómsveit eftir Jónas Tómasson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre stjórnar. e. „Rent“ fyrir strengjasveit eftir Leif Þórarinsson. Strengja- sveit Tónlistarskólans í Reykjavik leikur; Mark Reedman stjómar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00.Veðurfregnir kl. 8.15. Fregnir af veðri, umferð og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlöndum og morguntónlist við allra hæfi. 10.05 Miðmorgunssyrpa. M.a. verða leikin þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlustenda sem sent hafa Miðmorgunssyrpu póstkort með nöfnum laganna. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hlustendaþjónusta kynnt. Siml hlustenda- þjónustunnar er 693661. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdótt- ir. 16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um stjómmál, menningu og listir og það sem landsmenn hafa fyrir stafni. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. - Snorri Már Skúlason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verðurendurtekinn fráföstudegi þátturinn „Ljúfl- ingslög“ í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Frótt- ir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurtands SJÓNVARPIÐ Föstudagur 20. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkom. Umsjón Steingrímur Ólafsson. Samsetning Ásgrímur Sverrisson. 19.50 Dagskrárkynnlng 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.