Tíminn - 19.05.1988, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 19. maí 1988
Tíminn 11
ÍÞRÓTTIR
Islandsmótið í knatt-
■■ spyrnu, 2. deild:
Oruggur
ÍR sigur
ÍR-ingar lögðu liö Selfoss að
velli ■ fyrsta leik 2. deildarkeppn-
innar í knattspyrnu á gervigras-
vellinum í Laugardal í gærkvöldi.
Lokatölur uröu 3-1 eftir að ÍR
hafði yfir 2-0 í leikhléi.
ÍR-ingar skoruðu tvö mörk
snemma í leiknum, fyrst Hallur
Eiríksson og þá Karl Þorgeirsson
úr vítaspyrnu og staðan orðin 2-0
eftir korters leik. Halldór Hall-
dórsson bætti þriðja markinu við
nokkru eftir hlé en Guðmundur
Magnússon minnkaði muninn úr
vítaspyrnu rétt fyrir leikslok.
Næsti leikur í deildinni verður
í kvöld, þá keppa UBK og FH á
Kópavogsvelli. - HÁ
:=t== í ==i=-
1
‘llW
UtUiu
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
Aarhus:
Alla þriðjudaga
Svendborg:
Annan hvern þriðjudag
Kaupmannahöfn:
Alla fimmtudaga
Gautaborg:
Alla föstudaga
Varberg:
Annan hvern laugardag
Moss:
Annan hvern laugardaga
Larvik:
Alla laugardaga
Hull:
Alla mánudaga
Antwerpen:
Alla þriðjudaga
Rotterdam:
Alla þriðjudaga
Hamborg:
Alla miðvikudaga
Helsinki:
Magdalena R........28/5'
Gloucester:
Skip.............. 3/6 •
Skip................24/6
New York:
Skip.............. 5/6 ■
Skip...............26/6.
Portsmouth:
Skip.............. 6/6 i
Skip...............27/6
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
LINDARGÖTU 9A • 101 REYKJAVlK
SfMI 698100
i 1 A Á 1 1 Al
TÁKN TRAUSTRA FLUTNINGA
Evrópukeppnin:
Leverkusen
meistari
Bayer Leverkusen sigraði mjög
óvænt« Evrópukeppni félagsliða
í gærkvöldi. Leverkusen lék á
heimavelli og vann upp þriggja
marka mun, en Espanol Barce-
lona frá Spáni vann fyrri úrslita-
leikinn á Spáni 3-0. Mörkin í
gærkvöldi voru öll gerð í síðari
háifleik. I framlengingu var
ekkert skorað en Leverkusen
vann vftaspyrnukeppnina 3-2 og
tryggði sér sinn fyrsta stóra titil.
- HÁ/Reuter.
Ólympíulandsliöiö mætir Portúgölum og (tölum:
Friðrik með á ný
- Held velur 21 leikmann fyrir leikina tvo w
Friðrík Friðriksson verður með
á ný þegar Ólympíulandsliðið í
knattspymu keppir við Portúgala
og ítali 24. og 29. þessa mánaðar.
Friðrík var ekki með í för þegar
liðið lék gegn Hollendingum og
A-Þjóðvcrjum ytra í fyrra inánuöi.
Áðrar brcytingar eru þær að Guð-
mundur Hrciðarsson kemur í stað
PáLs Ólafssonar, Kristinn R.
Jónsson, Þorstcinn Guðjónsson,
Sveinbjöm Hákonarson og Ára-
Ijótur Davíðsson bætast í hópinn
cn Ormarr örlygsson gefur ekki
kost á sér vegna prófa.
Hópurinn sem Sigfried Held
landsliðsþjálfari hcfur valið fyrir
leikina tvo er þannig skipaður
(talan táknar landsleikjafjölda).
10
2
0
16
18
4
8
Fridrik Friðrik.ion B1909
Birkir Krístinsson Fram
GudmundurHroidarsson Vai
-----
Aonr iwwiiwi.
Ágúst Már Jónsson KR
óiafur Þórðarson lA
Hoimir Guðmundsson ÍA
Þorsteinn Þorsteinsson Fram
Valur Valason
Vidar Þorkelason
Pétur Arnþórsson
Ingvar Guðmundsson
Halldór Askelsson
Rúnar Kristinsson
Þorvaldur örlygsson
Gudmundur Steinsson
Guðmundur Torfason
Jón Grótar Jónsaon
Kristinn R. Jónsson
Þorsteinn Guðjónsson
Sveinbjörn Hókonarson
Amljótur Davíðsson
Val
Fram
Fram
Val
Pór
KR
KA
Fram
3
16
14
6
17
4
4
17
Winterslag 11
Vai 1
Fram • 0
KR 0
Stjörnunni 8
Fram 0
- HÁ
\kxtasneið
Afmæll sreikningsins
erheilkaka
út af fyrir sig
Afmælisreikningur er sterkur reikningur sem upphaflega var stofnaður
í tilefni 100 ára afmælis Landsbankans 1986 og var aðeins opinn út afmælisárið.
Reikningurinn öðlaðist skjótt miklar vinsældir og hefur
nú verið opnaður á ný. Afmælisreikningur er að fullu verðtryggður og gefur
að auki fasta 7,25% ársvexti allan binditímann sem er aðeins 15 mánuðir.
Hann hentar því mjög vel til almennra
tímabundinna nota og er j|* Landsbanki
auk þess kjörin afmælisgjöf. jp ISÍandS
Banki allra landsmanna
> í
i m
■ ■