Tíminn - 27.05.1988, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.05.1988, Blaðsíða 1
Reynist óþaríi að hreyfa við rauðumstríkum? Blaðsíða 3 Víglundur segir bankakeríið hér ekkistanda sig • Blaðsíða 2 Pólarprjón vann málaferli sín í Bandaríkjunum • Baksíða lí mill 11 Átta tilfelli af hermannaveiki á fiórum snítölum Aðstoðarlandlæknir: „Þaö er ekki taliö að um hermannaveiki hafi veriðaðræða í öllum þessum tilfellum, en rannsóknin beinist að því hvort hún hafi hugsanlega átt þátt í einhverjum þessara dauðsfalla.“ Staðfest hafa verið átta tiifeiii af her- mannaveiki á ísienskum sjúkrastofn-1 unum á undanförnu einu og hálfu ári! og grunur leikur á að nokkur tilfelli til viðbótar hafi komið upp á einni sjúkrastofnun mjög nýlega og er verið að kanna hvort dauðsföll nokkurra lasburða sjúklinga megi rekja til veik- innar. Hermannaveiki, eða legionnair- es, er nýr sjúkdómur á íslandi en hann greindist fyrst í Fíladelfíu í Bandaríkjunum á ráðstefnu fyrrver- andi hermanna í júlí árið 1976. Þá var orsökin rakin til sýkla sem bárust með loftræstingu í hótelinu þar sem ráðstefnan var haldin. Hér á landi er þó ekki talið að sýkillinn berist með loftræstingu heldur í vatni. • Blaðsiða 5 NISSAN PRAIRIE 4X4 JEPPI - SKUTBÍLL FJÖLSKYLDUBÍLL 3ja ára ábyrgð. Það er þitt að velja. Við erum tiibúnir að semja. 25% út, eftirstöðvar á 30 mánuðum Ingvar Helgason hff. Sýningarsalurinn, Rauöagerði Simi: 91 -33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.