Tíminn - 14.07.1988, Side 1
„Öxar við ána“
spilað í Seoul
við opnunina
# Íþróttasíðan
Ellefu ára
„Lindberg“
íReykjavík
# Baksíða
Leiðsögumaðurinn
meðfjórarstjörnur
hjá kvikmyndarýni
# Blaðsíða 2
Systurnar Hekla og Krafla byrjaðar að veifa pilsföldunum:
Eru erlendir ferðamenn
í lífshættu við Kröflu?
Kröflueldar 1981. Síðast gaus á svæðinu árið I984. Hvað gerist nú?
Erlendir ferðamenn hafa verið varaðir við því að fara í vatninu og þeytist grjót og drulla í allar áttir. Því vill
námunda við Kröflusvæðið. Gífurleg spenna í berglögum forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar lýsa svæðið
bendir til þess að von geti verið á eldgosi, eða kvikuhlaupi. bannsvæði - NÚNA. Ekki taka allir jafn vel í það og verður
Óttasteldfjallasérfræðingaraðgufusprengingargetiorðið, málið rætt á neyðarfundi í Mývatnssveit í dag.
komist kvika í snertingu við vatn. Þá rifna jarðlög ofan af # Baksíða og blaðsíða 5
Leikarar sitja hvað sem tautar til 67 ára aldurs:
Ellin heltekur dans-
flokk Þjóðleikhússins
Tímans tönn er áleitin og eirir engu. Misjafnlega og hafa ballerínurnar leitað á náðir menntamálaráð-
verða menn þó úti í samskiptum við tímann. Eitt herra, uggandi um hvað tekur við. Rætt hefur verið
alvarlegasta dæmið lengi eru ballerínur dansflokks um uppsagnir, lífeyrisvanda og sitthvað fleira.
Þjóðleikhússins. Þær eru rétt að skríða yfir þrítugt, Fastráðningar eru nú til umræðu í Þjóðleikhúsinu
en engu að síður komnar að endalokum starfsferils og eru leikarar þar ekki undanskildir því þeir sitja
síns. Ellin hefur heltekið dansflokk Þjóðleikhússins til 67 aldurs hvað sem tautar. • Blaðsíða 2
■ :
■