Tíminn - 14.07.1988, Side 13
Fimmtudagur 14. júlí 1988
llillilll ÚTVARP/SJÓNVARP
Tíminn 13
©Rásl
FM 92.4/93,5
FÖSTUDAGUR
15. júlí
12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörö og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur Pétur Grétarsson ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum
dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er
sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason.
Jakob S. Jónsson les (4). Umsjón: Gunnvör
Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Úr sögu siðfræðinnar - Frá fornöld til
nýaldar: Thomas Hobbes Vilhjálmur Árnason
flytur þriðja erindi sitt. (Endurtekið frá þriðju-
dagskvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá Akureyri)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guðjónsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 „Væg engisprettuplága“, smásaga eftir
Doris Lessing Anna María Þórisdóttir þýddi;
Guðný Ragnarsdóttir les.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að
loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir.
15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson. (Frá ísafirði) (Endurtekinn þáttur
frá laugardagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Börnin velja og fjalla um
merkilegustu fréttir síðustu viku. Framhaldssag-
an „Sérkennileg sveitadvöl" eftir Þorstein Mar-
elsson. Höfundur les (2). Helgin framundan.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. a. Serenaða fyrir strengi
op. 22 eftir Antonin Dvorák. St.Martin-in-the-
Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjórnar. b. „Ais Búblein klein an der Mutter
Brust“ úr „Kátu konunum frá Windsor" eftir Otto
Nicolai. Arnold van Mill syngur með kór og
hljómsveit; Robert Wagner stjórnar. c. „0
Sancta Justita" og „Den hohen wúrdig zu
empfangen" úr „Keisari og smiður" eftir Albert
Lortzing. Arnold van Mill syngur með kór og
hljómsveit; Robert Wagner stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H.
Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun
20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekin frá morgni).
20.15 Tónlist. a. „Zum Márchen von der schönen
Melusine", konsertforleikur eftir Felix Mendels-
sohn. Sinfóniuhljómsveit Lundúnaborgarleikur;
Claudio Abbado stjómar. b. „Moldá" úr sinfón-
íska Ijóðinu „Föðurland mitt" eftir Bedrich
Smetana. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur;
Herbert von Karajan stjórnar. c. „Les Préludes",
sinfónískt Ijóð nr. 3 eftir Franz Liszt. Fílharm-
óníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajan
stjórnar.
21.00 Sumarvaka. a. Þegar ég stal úr stærstu
verslun heims Stefán Júlíusson segir frá. b.
Kór Langholtskirkju og Hamrahlíðarkórinn
syngja trúarlega tónlist eftir Þorkel Sigur-
björnsson. c. Minningar önnu Borg Edda V.
Guðmundsdóttir les fimmta lestur. Kynnir: Helga
Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist
23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Hafliði Hallgríms-
son tónskáld Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá nóvember
sl.)
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti. a. „Estampes" eftir
Claude Debussy. Alexis Weissenberg leikur á
píanó. b. Adagio affettuoso úr sónötu fyrir selló
og píanó í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms.
Mstislav Rostropovich leikur á selló og Rudolf
Serkin leikur á píanó. c. Adagio úr kvintett í
h-moll fyrir klarinettu, tvær fiðlur, lágfiðlu og
selló op. 115 eftir Johannes Brahms. Béla
Kováks leikur á klarinettu ásamt Bartok kvartett-
inum. d. „Solo della Signora Cassentini" -atriði
úr ballettinum „Sköpun Prómeþeifs" eftir Lud-
wig van Beethoven. Vínarfílharmóníusveitin
leikur; Carlos Kleiber stjórnar.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - EvaÁsrún Albertsdótt-
ir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
18.30-19.00 Svæðisútvarp Austurlands
Umsjón; Inga Rósa Þórðardóttir.
Rás
FM 92,4/93,5
LAUGARDAGUR
16. júlí
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Valdimar Hreiðars-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur“ Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku kl. 7.30.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morg-
unlögin fram að tilkynningalestri laust fyrir kl.
9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna Meðal efnis er
getraunin „Hljóðastokkurinn". Ennfremur verð-
ur dregið úr réttum lausnum sem hafa borist frá
síðasta laugardegi. Umsjón: Gunnvör Braga.
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Tónleikar. a. Vals nr. 3 eftir Mangoré
Barrios. Vladimir Mikulka leikur á gítar. b. Þrjár
etýður op. 25 í As-dúr, f-moll og F-dúr eftir
Fréderic Chopin. Vlado Perlemuter leikur á
píanó. c. Ungverskur dans nr. 4 í fís-moll eftir
Johannes Brahms. Gewandhaus hljómsveitin í
Leipzig leikur; Kurt Mazur stjórnar. d. Þáttur úr
flautukonsert í D-dúr op. 283 eftir Carl Reiecke.
Aurelé Nicolet leikur á flautu með Gewandhaus
hljómsveitinni; Kurt Mazur stjórnar. e. Inter-
mezzo og capriccio úr „Fantasíum" op. 116 eftir
Johannes Brahms. Emil Gilels leikur á píanó. f.
Vals nr 4 eftir Mangoré Barrios. Vladimir Mikula
leikur á gítar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Ég fer í fríið Umsjón: Guðrún Frímannsdótt-
ir. (Frá Akureyri)
11.00 Tilkynningar.
11.05 Vikulok Fréttayfirlit vikunnar, hlustendaþjón-
usta, viðtal dagsins og kynning á dagskrá
Útvarpsins um helgina. Umsjón: Sigrún Björns-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir.
13.10 í sumarlandinu með Hafsteini Hafliðasyni.
(Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.03).
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Magnús Einarsson og Þorgeir Ólafs-
son.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.30 Leikrit: „Maðkur í mysunni" eftir Andrés
Indriðason Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson.
Leikendur: Þóra Friðriksdóttir, Tinna Gunn-
laugsdóttir og Baldvin Halldórsson. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.30).
17.20 Tónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a.
„Saman" - konsertínó fyrir píanó og tvöfaldan
blásarakvintett. Höfundur leikur á píanó með
blásurum úr Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P.
Pálsson stjórnar. b. „Evridís" fyrir Manuelu og
hljómsveit. Manuela Wiesler leikur á flautu með
Sinfóníuhljómsveit Danska útvarpsins; Gunnar
Staern stjórnar.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina“ Bryndís Víg-
lundsdóttir þýddi, samdi og les (12).
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Óskin Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
(Einnig útvarpað á mánudagsmorgun kl. 10.30)
20.00 Morgunstund barnanna Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekin frá morgni).
20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson.
20.45 Af drekaslóðum Úr Austfirðingafjórðungi.
Umsjón: Ingibjörg Hallgrímsdóttir og Kristín
Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum) (Einnig útvarpað
á föstudag kl. 15.03).
21.30 íslenskir söngvarar Kvennaraddir syngja
„Missa minuscula" og Ólöf Kolbrún Harðardóttir
syngur sönglög við Ijóð úr „Þorpinu" eftir Jón úr
Vör; bæði verkin eru eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Stund með P.G. Wodehouse Hjálmar
Hjálmarsson les söguna „Hið undarlega ævin-
týri Biffy gamla" úr safninu „Áfram Jeeves" eftir
P.G. Wodehouse. Sigurður Ragnarsson þýddi.
23.20 Danslög
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið Sigurður Einarsson kynnir
sígilda tónlist.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
8.10 Á nýjum degi með Erlu B. Skúladóttur sem
leikur létt lög fyrir árrisula hlustendur, lítur í
blöðin og fleira.
10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur tónlist og kynnir
dagskrá Ríkisútvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á réttri rás með Halldóri Halldórssyni.
15.00 Laugardagspósturinn Umsjón: Skúli
Helgason.
17.00 Lög og létt hjal - Svavar Gests.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur
milli hlustenda og leikur óskalög.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 8.00, 9.00, 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Rás I
FM 92,4/93,5
SUNNUDAGUR
17. júlí
7.45 Morgunandakt Séra Örn Friðriksson próf-
astur á Skútustöðum flytur ritningarorð og bæn.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir
börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir.
(Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl.
20.00).
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Hvi hrygg-
ist þú?" - kantata nr. 107 á 7. sunnudegi eftir
Þrenningarhátíð eftir Johann Sebastian Bach.
Marcus Klein, Kurt Equiluz og Max van Egmond
syngja með Drengjakórnum í Hannover og
Collegium Vocale kórnum. Kammersveit Gus-
tavs Leonhardts leikur; Gustav Leonhardt
stjórnar. b. Óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir
Jean Marie Leclair. Heinz Hollreiser leikur með
félögum í Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio
Negri stjórnar. c. Concerto grosso í g-moll op.
6 nr. 6 eftir Georg Friedrich Hándel. St.Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner
stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.25 Á slóðum Laxdælu Umsjón: Ólafur H.
Torfason. (Einnig útvarpað daginn eftir kl.
15.03).
11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju Prestur: Séra
Gunnþór Ingason.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.30 Danska brosið Umsjón: Keld Gall Jörgen-
sen. Þýðandi dagskrárinnar er Árni Sigurjóns-
son.
14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tónlist-af
léttara taginu.
15.10 Sumarspjall Soffíu Guðmundsdóttur.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Sumartónleikar í Skálholtskirkju 1988 -
seinni tónleikar 9. júlí sl. Á efnisskránni eru
verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. a. „121. Dav-
íðssálmur" fyrir kór. b. Hluti verksins „Lofsöngur
77" fyrir kór, orgel og bumbur. c. „Kvöldbænir
Hallgríms" fyrir kór. d. „Koma", sjö kórþættir
(frumflutningur). Sönghópurinn Hljómeyki,
Hörður Áskelsson organisti og höfundur flytja.
Kynnir: Daníel Þorsteinsson.
18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" Bryndís Víg-
lundsdóttir joýddi, samdi og les (13).
Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Víðsjá Haraldur Ólafsson rabbar við hlust-
endur.
20.00 Sunnudagsstund barnanna Þáttur fyrir
börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir.
(Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá morgni).
20.30 Tónskáldatími Leifur Þórarinsson kynnir
íslenska samtímatónlist.
21.10 Sígild dægurlög
21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ tialla
Kjartansdóttir les (11).
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norræn dægurlög
23.00 Frjálsar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
9.00 Sunnudagsmorgunn með önnu Hinriks-
dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula
hlustendur, lítur í blöðin o.fl.
11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaútvarpi
vikunnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Um loftin blá Sigurlaug M. Jónasdóttir
leggur spurningar fyrir hlustendur og leikur
tónlist að hætti hússins.
15.00 Gullár í Gufunni Guðmundur Ingi Kristjáns-
son rifjar upp gullár bítlatímans. Lokaþáttur.
16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Tíu vinsælustu lögin
leikin. Umsjón: Pétur Grétarsson. (Einnig út-
varpað aðfaranótt fimmtudags að loknum frétt-
um kl. 2.00).
17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Ekkert mál Umsjón: Bryndís Jónsdóttir.
22.07 Af fingrum fram - Rósa Guðný Þórsdóttir.
01.10 Vöku,lögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl.
5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00,12.20,
16.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
Mánudagur
18. júlí
6.45 Veöurlregnir. Bæn, séraÓlalur Jóhannsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu
fréttayfirliti kl. 7.30. Tilkynningar laust fyrir kl.
7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson
talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er
sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gislason.
Jakob S. Jónsson les (5). Umsjón: Gunnvör
Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
9.30 Ekki er allt sem sýnist Þáttur um náttúruna
í umsjá Bjarna Guðleifssonar. (Frá Akureyri)
9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur R. Dýrmundsson
ræðir við Stefán Aðalsteinsson um rannsóknir í
nýbúgreinum.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi).
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðar-
dóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgríms-
dóttir og Anna Margrét Sigurðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland“ eftir
Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson
þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem byrjar lestur-
inn.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00).
15.00 Fréttir
15.03 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H.
Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags-
morgni).
15.35 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis er framhalds-
saga Barnaútvarpsins „Sérkennileg sveitar-
dvöl" eftir Þorstein Marelsson. Umsjón: Vern-
harður Linnet og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Scriabin, Prokofieff og
Stravinskí. a. Píanósónata nr. 8 eftir Alexander
Scriabin. Vladimir Ashkenazy leikur. b Sónata í
. D-dúr op. 94 eftir Sergei Prokofieff. James
Galway leikur á flautu og Martha Argerich á
píanó. c. „Saga dátans", svíta eftir Igor Stravin-
skí. Gidon Kremer leikur á fiðlu, Karl Leister á
klarinettu og Aloys Kontarsky á píanó.
18.00 Fréttir.
18.03 FRÆÐSLUVARP, Fjallað um líftækni og
erfðafræði. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdótt-
ir.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Sigurður Konráðsson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Albert Einarsson,
skólameistari í Neskaupstað, talar.
20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör
Braga. (Endurtekin frá morgni).
20.15 Barokktónlist. a. Concerto grosso í a-moll
eftir Alessandro Scarlatti. William Bennett leikur
á flautu ásamt „I Musici" kammersveitinni. b.
Konsert nr. 8 í a-moll fyrir tvær fiðlur eftir
Antonio Vivaldi. John Holloway og Monica
Huggett leika á fiðlur ásamt „The Academy of
Ancient Music" hljómsveitinni; Christopher
Hogwood stjórnar. c. Konsert í e-moll fyrir óbó,
strengi og fylgirödd eftir Georg Philipp Tele-
mann. Heinz Holliger leikur á óbó ásamt „St.
Martin-in-the-Fields“ hljómsveitinni; lona Brown
stjórnar. d. Konsert nr. 2 í B-dúr eftir Georg
Friedrich Hándel. „The English Concert" hljóm-
sveitin leikur; Trevor Pinnock stjórnar.
21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. (Endurtekinn frá
fimmtudagsmorgni).
21.30Íslensk tónlist. „Greniskógurinn", sinfón-
ískur þáttur um kvæði Stephans G. Stephans-
sonar fyrir barítonrödd, blandaðan kór og hljóm-
sveit eftir Sigursvein D. Kristinsson. Halldór
Vilhelmsson syngur með Söngsveitinni Fíl-
harmóníu og Sinfóníuhljómsveit íslands; Mar-
teinn H. Friðriksson stjórnar.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Heyrt og séð - Einn að austan og annar
úr Vesturbænum. Stefán Jónsson býr til flutn-
ings og kynnir úrval úr þáttum sinum frá fyrri
árum. Sjötti þáttur.
23.10 Kvöldstund i dúr og moll með Knúti R.
Magnússyni.
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af
veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með
fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00.
Veðurfregnir kl. 8.15.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdótt-
ir og Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála - Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja. Umsjón: Skúli Helgason.
01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn
„Heitar lummur" í umsjá Ingu Eydal. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
15. júlí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Sindbað sæfari. Þýskurteiknimyndaflokkur.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún
Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrímur Ólafsson.
Samse'tning Ásgrímur Sverrisson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress)
Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem
starfa við sama útgáfufyrirtæki. Aðalhlutverk
Penelope Keith og Geoffrey Palmer. Þýðandi
Ýrr Bertelsdóttir
21.00 Pilsaþytur (Me and Mom) Bandarískur
myndaflokkur af léttara taginu um mæðgur sem
reka einkaspæjarafyrirtæki í félagi við þriðja
mann. Aðalhlutverk Lisa Eilbacher og Holland
Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Kaos (Kaos) ítölsk bíómynd eftir Paolo og
Vittorio Taviani. Seinni hluti. Þýðandi Þuríður
Magnúsdóttir.
23.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur
16. júlí
17.00 íþróllir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Prúðuleikararnir (Muppet Babies) Teikni-
myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýöandi Guðni
Kolbeinsson.
19.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Þýð-
andi Guðni Kolbeinsson.
21.05 Maður vikunnar.
21.20 Leikhúsmaður af lifi og sál (Yankee Doo-
dle Dandy) Bandarisk biómynd frá 1942. Leik-
stjóri Michael Curtiz. Aðalhlutverk James Cag-
ney, Joan Leslie og Walter Huston. Margrómuð
Óskarsverðlaunamynd sem fjallar um ævi
George M. Cohan, en hann var þekktur tónlistar-
maður og dansari, og eru allir söngtextar og
tónlist í myndinni eftir hann sjálfan. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
23.25 Lagt á brattann (The Eiger Sanction)
Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Clint
Eastwood. Aðalhlutverk Clint Eastwood,
George Kennedy og Jack Cassidy. Fyrrum
leyniþjónustumaður er kallaður aftur til starfa ti
að leysa mál sem hann þekkir vel til. Leikurinn
berst víða og nær hámarki í æsilegu fjallaklifri í
svissnesku ölpunum. Þýðandi Stefán Jökuls-
son.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Sunnudagur
17. júlí
15.00 Frelsum Mandela sjötugan Rokktónleikar
á Miklatúni. Bein útsending. Agóðahljómleikar
Suður-Afrikusamtakanna gegn APARTHEID til
styrktar börnum í Suður-Afríku. Þeir sem koma
fram eru m.a.: Egill Ólafsson, Síðan skein sól,
Bubbi Morthens, Megas, Langi Seli og skugg-
arnir, Frakkarnir og Sykurmolarnir. Kynnir:
Sjón.
17.50 Sunnudagshugvekja Heiðdís Norðfjörð,
læknaritari á Akureyri, flytur.
18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar
sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð-
ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns-
dóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Knáir karlar (The Devlin Connection) Aðal-
hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Nýr, -
bandarískur myndaflokkur um feðga sem hittast
þegar sonurinn verður fulltíða maður og gerast
samstarfsmenn við glæpauppljóstranir. Eitt síð-
asta hlutverk Hudsons. Þýðandi Gauti Krist-
mannsson.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um
útvarps- og sjónvarpsefni.
20.45 Heilsað upp á fólk Ingvi Hrafn Jónsson
heilsar upp á þá Björn og Vigfús Jónssyni,
bændur á Laxamýri í S-Þingeyjarsýslu. Þáttur
þessi var gerður síðsumars 1987.
21.30 Veldi sem var (Lost Empires) Breskur
framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Fjórði
þáttur. Aðalhlutverk Colin Firth, Carmen du