Tíminn - 14.07.1988, Side 14
14 Tíminn
Fimmtudagur 14. júlí 1988
FRANSGAARD
fjölfætlur
FT-510 4ra stjörnu 6 arma
lyftutengd eða dragtengd.
Til afgreiðslu strax
Verð frá kr. 70.000.-
Hafið samband við sölumenn okkar
í síma 651800
Flatahrauni 29,
220 Hafnarfjörður
sími 91-651800
BOÐI
Lausar stöður
heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stööur heilsu-
gæslulækna:
1. Patreksfjörður H2, ein staðafrá 1. október 1988.
2. ísafjörður H2, ein staða frá 1. október 1988.
3. Hólmavík H1, staða læknis frá 1. janúar 1989.
4. Siglufjörður H2, tvær stöður lækna frá 1.
september 1988.
Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um
læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu
á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást og hjá
landlækni, fyrir 10. ágúst 1988. í umsókn skal
koma fram hvenær umsækjandi getur hafið störf.
Æskilegt er að umsækjendur hafi sérfræðimennt-
un í heimilislækningum.
Upplýsingar um stöðurnar veita ráðuneytið og
landlæknir.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið,
12. júlí 1988.__________________________
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir júnímánuð er 15. júlí.
Ber að skila skattinum til innheimtumanns ríkis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Starfsmaður Tímans
óskar eftir 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst.
Reglusemi heitið.
Upplýsinqar qefur Óskar í síma 686300._
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sautoy, Brian Glover, Gillian Bevan, Beatie
Edney og John Castle. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.25 The King’s Singers Seinni hluti upptöku frá
Kórdögunum í Tampere þar sem hinn þekkti
breski söngflokkur The King’s Singers syngur
lög úr söngskrá sinni. Fyrri hlutinn var á dagskrá
sunnudaginn 3. júlí. (Nordvision - Finnska
sjónvarpið)
23.05 Úr Ijóðabókinni. Ferðalok eftir Jónas Hall-
grímsson. Flytjandi Jakob Þór Einarsson. Inn-
gang flytur Páll Valsson. Umsjón Jón Egill
Bergþórsson. Þátturinn var áður á dagskrá 7.
febrúar 1988.
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Mánudagur
18. júlí
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Litla prinsessan (A Little Princess) Breskur
framhaldsmyndaflokkur í 6 þáttum. - Fjórði
þáttur - Leikstjóri Carol Wiseman. Aöalhlutverk
Amelia Shankley og Maureen Lipman. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
19.25 Barnabrek Endursýndur þáttur frá 16. júlí.
Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir.
19.55 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Vistaskipti (A Different World) Bandarískur
myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki.
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
21.00 Vábeitan (The Ray Bradbury Theater: Ban-
shee). Kanadísk sjónvarpsmynd, byggð á
smásögu eftir hinn kunna rithöfund Ray Brad-
bury. Leikstjóri Doug Jackson. Aðalhlutverk
Peter O’Toole, Charles Martin Smith og Jennifer
Dale. Kvikmyndaleikstjóri býður vini sínum og
samstarfsmanni til dvalar á óðalssetri sínu á
Irlandi. Leikstjórinn er galsafenginn og á það til
að hrella vin sinn meir en góðu hófi gegnir.
Þýðandi Kristín A. Árnadóttir.
21.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannes-
son.
21.55 Djass hnoss (All Star Tribute to Jazz)
Bandarískur tónlistarþáttur þar sem George
Benson ásamt félögum leika léttan djass. Þeir
sem koma fram ásamt honum eru: Dizzy
Gillespie, Ramsey Lewis, Stan Getz, Gary
Burlon og söngkonan Carmen McCrae.
22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
15. júlí
16:15 Eilíf ást. Love is Forever. Rómantísk
spennumynd um starfsmann leyniþjónustunnar
CIA sem leitast við að bjarga unnustu sinni í
Laos frá yfirvofandi hættu. Góðir kunningjar eru
hér í aðalhlutverkum; engillinn Jonathan, Bjarg-
vætturinn og Jenna í Dallas. Aðalhlutverk:
Michael Landon, Moira Chen, Jurgen
Proschnow, Edward Woodward, Priscilla Pres-
ley. Leikstjóri: Hall Bartlett. Framleiðendur:
Michael Landon og Hall Bartlett. Þýðandi:
Ástráður Haraldsson. 20th Century Fox 1983.
Sýningartími 95 mín.
17.50 Silfurhaukarnir. Teiknimynd. Þýðandi: Bolli
Gíslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistarþáttur
með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaum-
fjöllun, og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988.
19.19 19:19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt
umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á
baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar sakamála-
myndir sem gerðar eru í anda þessa meistara
hrollvekjunnar. Hér hafa frægir leikstjórar endur-
gert marga af gullmolum þeim sem Alfred
Hitchcock valdi og kynnti á sínum tíma. Úrval
þekktra leikara fer með helstu hlutverk í þessum
þátturm. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýning-
artími 30 mín.
21.00 í sumarskapi. Með flugköppum. Stöð 2,
Stjarnan og Hótel ísland standa fyrir þessum
skemmtiþætti í beinni útsendingu . Þátturinn er
helgaður flugmálum og áhugamönnum um flug.
Að venju fer upptaka þáttarins fram á Hótel
Islandi og er hann sendur út samtímis í stereó
á Stjömunni. Kynnar: Jörundur Guðmundsson
og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eð-
valdsson. Stöð 2/Stjaman/Hótel Island.________
21.55 Geimorrustan. Battle Beyond the Stars.
Ómennið Sadorhefur hótað íbúum plánetunnar
Akirs gereyðingu ef þeir beygja sig ekki undir
vald hans en Sador ræður yfir hættulegasta
vopni alheimsins, stjömubreytinum. Þegar íbúar
Akirs, sem er friðsamleg og vopnlaus þjóð,
fregna fyrirætlan Sadors leita þeir tafarlaust
hjálpar við að verja heimaland sitt og upphefst
þá mikil barátta. Margt ber á góma í þessari
stjörnustríðsmynd sem er að hluta til byggð á
hugmyndinni um sjö Samúraja. Aðalhlutverk:
Richard Thomas, Robert Waughn og George
Peppard. Leikstjóri: Jimmy T. Murakami. Fram-
leiðandi: Roger Corman. Þýðandi: Ólafur
Jónsson. Orion 1980. Sýningartími 100 mín.
23.35 Óður kúrekans. Rustlers' Rhapsody. Hér
segir frá hinum hvítklædda, syngjandi kúreka
Rex sem ferðast um og gerir góðverk. Rex
leggur mikið upp úr útlitinu og á fataskáp með
fjórtán kúrekabúningum, dúsíni af silfurspora
stígvélum og að minnsta kosti tíu höttum. Þessi
vestri dregur upp ýkta myund af hinum hefö-
bundna kúreka og lífinu þar vestra. Gaman-
mynd sem hittir í mark. Aðalhlutverk: Tom
Berenger, G.W. Bailey, Marilu Henner, Fern-
ando Rey og Andy Griffith. Leikstjóri: Hugh
Wilson. Framleiðandi: David Giler. Þýðandi:
Davíð Þór Jónsson. Paramount 1985. Sýningar-
tími 85 mín.
01.00 Myrkraverk. Out of the Darkness. Vönduð
spennumynd um eltingaleik við fjöldamorðingja
sem myrti sex manns og særði sjö aðra i New
York árið 1966. Martin Sheen sýnir afbragðs-
góðan leik í hlutverki rannsóknarlögreglumanns
sem falin er umsjón með leitinni. Aðalhlutverk:
Martin Sheen, Jennifer Salt og Matt Clark.
Leikstjóri: Jud Taylor. Framleiðendur: Sonny
Grosso og Larry Jacobson. Þýðandi: örnólfur
Árnason. Columbia 1985. Sýningartími 95 mín.
02.35 Dagskrárlok.
Laugardagur
16. júlí
09.00 Með Körtu. Karta skemmtir og sýnir börnun-
um stuttar myndir: Kátur og hjólakrílin, Laföi
Lokkaprúð, Yakari, Depill, í Bangsalandi, Selur-
inn Snorri og fleiri teiknimyndir. Gagn og
gaman, fræðsluþáttaröð. Allar myndir sem
börnin sjá með Körtu eru með íslensku tali.
Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn-
arsdóttir, Guðrún Alfreðsdóttir, Guðrún Þórðar-
dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Júlíus Brjánsson,
Kolbrún Sveinsdóttir, Randver Þorláksson og
Saga Jónsdóttir.______________________________
10.30 Kattanórusveiflubandið. Cattanooga Cats.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
11.10 Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokk-
ur fyrir börn og unglinga. Systkini og borgarbörn
flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau
missa móður sína. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
12:00 Viðskiptaheimurinn Wall Street Journal
Endursýndur þáttur frá s.l. fimmtudegi.
12.30 Hlé.
14.15 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð-
urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu
dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög-
in. Musicbox 1988.
15.15 Rooster. Lögreglumynd í léttum dúr. Aðal-
personan Rooster er smávaxinn lögreglusál-
fræðingur en mótleikari hans sérlega hávaxinn
lögregluþjónn. Saman elda þeir grátt silfur en
láta það þó ekki aftra sér frá samstarfi við að
leysa strembið íkveikjumál. Aðalhlutverk: Paul
Williams og Pat McCormick. Leikstjóri: Russ
Mayberry. Framleiðandi: Harker Wade. Þýð-
andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 20th Century Fox
1982. Sýningartími 90 mín.
16.45 Listamannaskálinn. The South Bank Show.
Söng- og danssveitin „The Real Sounds af
Africa“ flytja ósvikna afríska tónlist með tilheyr-
andi uppákomum í þessum þætti. Hljómsveitin
hefur m.a. getið sér frægðarorðs fyrir undirleik
á hinni vinsælu plötu Paul Simons „Graceland".
Umsjónarmaöur er Melvin Bragg. Þýðandi:
Örnólfur Árnason. LWT.
17.15 íþróttirálaugardegi. Litiö yfir íþróttir helgar-
innar og úrslit dagsins kynnt. íslandsmótið, SL
deildin, NBA karfan og fréttir utan úr hinum stóra
heimi. Umsjón: Heimir Karlsson.____________
19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður-
og íþróttafréttum.
20.15 Ruglukollar. Marblehead Manor. Snarrugl-
aðir, bandarískir þættir með bresku yfirbragði.
Aðalhlutverk: Bob Fraser, Linda Thorson, Phil
Morris, Rodney Scott Hudson og Paxton Whit-
ehead. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount.
20.45 Hunter. Spennuþáttur um leyni-
lögreglumanninn Hunter og samstarfskonu
hans Dee Dee MacCall. Þýðandi: Ingunn Ing-
ólfsdóttir. Lorimar._______________________
21.35 Loforð í myrkrinu. Promises in the Dark.
Eftir misheppnað hjónaband er dr. Alexandra
ráðin til starfa í Hartford hjá gamla lækninum dr.
Walter. Dag nokkurn, þegar hann er í leyfi, fær
Alexandra sjúkling sem hefur hrasað og fót-
brotnað. Við röntgenmyndatöku kemst Alexand-
ra að því að sjúklingurinn, sem er sautján ára
gömul stúlka, er ekki aðeins brotin, hún sér að
í fæti hennar er illkynja æxli að myndast.
Aðalhlutverk: Marsha Mason, Ned Beatty og
Susan Clark. Leikstjórn: Jerome Hellman.
Framleiðandi: Sheldon Schrager. Þýðandi:
Guðmundur Þorsteinsson. Warner 1979. Sýn-
ingadími 115 mín.
23.30 Dómarinn. Night Court. Gamanmyndaflokk-
ur um dómarann Harry Stone sem vinnur á
næturvöktum í bandarískri stórborg og nálgast
sakamál á óvenjulegan máta. Aðalhlutverk:
Harry Anderson, Karen Austin og John Larroq-
uette. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Warner.
23.55 Á eigin reikning. Private Resort. Tveirungir
eldhugar leggja leið sína á sumardvalarstað
ríka fólksins til að sinna eftirlætisáhugamáli
sínu - kvenfólki. Framundan eru viðburðaríkir
dagar og fjöfugt næturlíf hjá félögunum. Þeir
gera allt til að klófesta föngulegustu stúlkurnar
en gleyma aö þarna gilda ákveðnar siðferðis-
reglur sem betra væri að hlíta. Aöalhlutverk:
Rob Morrow, Johnny Depp og Karin O’Bryan.
Leikstjóri: George Bowers. Columbia 1985.
Sýningartími 80 mín.
01.15 Vargarnir. Wolfen. Einkaspæjari í New York
fær það verkefni að rannsaka óhuganleg og
dularfull morð sem virðast vart af mannavöldum.
- Aðalhlutverk: Alberl Finney, Rebecca Neff og
Eddie Holt. Leikstjóri: Michael Wadleigh. Fram-
leiðandi: Rupert Hitzig. Þýðandi: Snjólaug Brag-
adóttir. Wamer 1981. Sýningartími 110 mín
Alls ekki við hæfi bama.
03.05 Dagskrárlok.
09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo
Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs-
son. Filmation.
09.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks.
Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir.
Worldvision.
9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna
Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún
Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson
og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn-
arsson. Worldvision.
10.15 Tóti töframaður. Pan Tau. Leikin bama-
mynd. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. WDR.
10.45 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Þýðandi:
Ágústa Axelsdóttir.
11.05Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um
vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir-
inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi
hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation.
11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Við sýnum aftur
þessa vinsælu þætti. Það gengur á ýmsu hjá
krökkunum í Hillside gagnfræðaskólanum og
eins og við er að búast hjá fimmtán ára
unglingum eru föt og útlit, ást og afbrýði meðal
þeirra vinsælustu áhugamála. Unglingar fara
með öll helstu hlutverk í þessum myndaflokki
og eru samtölin öll spunnin jafnharðan. Þýðandi:
Pétur S. Hilmarsson. Westem World.
12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali
um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum
ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla-
dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og
Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson.
Antenne 2.
12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Þáttaröð
þar sem náttúrufegurð Alaska er könnuð. Þýð-
andi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil.
12.55 Sunnudagssteikin Blandaður tónlistarþátt-
ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum
uppákomum.
14.30 Menning og listir. Þrír málarar. Three
Painters. Lokaþátturinn um þrjá málara fjallar
um ævistarf franska listmálarns Paul Cezanne
(1839-1906). Cezanne var fæddur og uppalinn
í Ai-en-Provence og kemur náttúrufegurð og
litadýrð þessa héraðs glöggt fram í verkum
hans. Hann var samtímamaður impressjónist-
anna og verk hans flokkast raunar undir þá
stefnu þrátt fyrir að hann hafi deilt harðlega á þá
fyrir undirgefni. Cezanne var snillingur í meðferð
lita og Ijóss og ákaflega afkastamikill málari.
Listmálarinn og gagnrýnandinn Sir Lawrence
Gowing rekur hér þróunarsögu málaralistar
Cezannes og skyggnist inn í stormasöm sam-
bönd hans við vini og fjölskyldu. Þýðandi:
örnólfur Árnason. RM.
15.20 Hættuspil. Rollover. Kauphallirnar laða til
sín auðuga ekkju og myndarlegan kaupsýslu-
mann. En einhver fylgist með gerðum þeirra.
Aðalhlutverk: Jane Fonda og Kris Kristofferson.
Leikstjóri: Alan J. Pakula. Framleiðandi: Bruce
Gilbert. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Warner
1981. Sýningartími 115 min.
17.20 Fjölskyldusögur. After School Special.
Jenny og Rob hittast og það er ást við fyrstu
sýn. En þegar Jenny fréttir að móðir Robs hafi
verið völd að banaslysi systur hennar renna á
hana tvær grímur. Aðalhlutverk: Amy Linker og
Andrew Sabiston. Leikstjóri: Paul Saltzman.
Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World.
18.15 Golf. í golfþáttunum er sýnt frá stórmótum
víða um heim. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir
mótunum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson.
19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um-
fjöllun um málefni líðandi stundar.____________
20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular
World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er
að finna í heimsmetabók Guinness. Kynnir er
David Frost. 20th Century Fox.
20.45 Á nýjum slóðum. Aaron’s Way. Myndaflokk-
ur um bandaríska fjölskyldu af gamla skólanum
sem flyst til Kaliforníu og hefur nýtt líf. Aðalhlut-
verk: Merlin Olsen, Belinda Montgomery og
Kathleen York. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
NBC.
21.35 Ungir sæfarar. Sea Gypsies. Fimm ferða-
langar leggja upp í siglingu umhverfis jörðina. I
ofsaveðri missa þeir bátinn en ná landi á
hrjóstrugri eyðieyju. í góðri trú reisir skipbrots-
fólkið býli á eynni þar sem hættan leynist á
hverju strái, villt dýr vinna þeim tjón og óvænt
ævintýri knýja dyra. Við mælum með þessari
ævintýramynd því hún á erindi til allrar fjölskyld-
unnar. Aðalhlutverk: Robert Logan, Mikki Jami-
son-Olsen og Heather Ratty. Leikstjóri: Stewart
Raffill. Framleiðandi: Joseph Raffill. Þýðandi:
Svavar Lárusson. Warner 1978. Sýningartími
100 mín.
23.15 Víetnam. Framhaldsmyndaflokkur í 10 þátt-
um sem byggður er á sannsögulegum heimild-
um. Hér er dregin upp raunsönn mynd af
Víetnamstríðinu og áhrifum þess á þá sem þar
börðust og fjölskyldur þeirra. 4. hluti. Aðalhlut-
verk: Barry Otto, Veronica Lang, Nicholas
Eadie og Nicole Kidman. Leikstjórn: John
Duigan og Chris Noonan. Framleiðendur: Terry
Hayes, Doug Mitchell, George Miller. Ekki við
hæfi barna.
00.00 Þrjú andlit Evu. Three Faces of Eve. Sönn
saga um unga konu sem tekur að bregöa sér í
ýmis gervi, í stað þess að vera hlédræg og
feimin verður hún ýmist skemmtanafíkin og
lostafull eða yfirveguð og ákveðin. í Ijós kemur
að hún er haldin sjaldgæfum geðsjúkdómi.
Joanna Woodward hlaut Óskarsverðlaun fyrir
leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Joanna
Woodward, David Wayne og Lee J. Cobb.
Leikstjóri: Nunnally Johnson. Þýðandi: Bríet
Héðinsdóttir. 20th Century Fox 1957. Sýningar-
tími 90 mín.
01.35 Dagskrárlok.
Mánudagur
18. júlí
16.25 Stjörnustríð. Star Wars. Þessi vinsæla vís-
indaskáldsaga flytur okkur í óþekkt sólkerfi
þúsundir Ijósára frá jörðu þar sem góð og ill öfl
eigast við. Tímamótamynd. Aðalhlutverk: Harri-
son Ford, Mark Hamill, Carrie Fisher, Peter
Cushing og Alec Guinness. Leikstjóri: George
Lucas. Framleiðandi: Gary Kurtz. Þýðandi:
Bjöm Baldursson. 20th. Century Fox 1977.
Sýningartími 115 mín.
18.20 Hetjur himingeimsins. He-man and She-ra
Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir.
18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir
gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu, „Áfram
myndanna" Aðalhlutverk: Kenneth Williams,
Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie
Jacques o.fl. Thames Television 1982.
19.1919.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög-
um um þau mál sem hæst ber hverju sinni.
20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir oq erjur
Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Worldvision.___________
21.20 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. Vandaðir
dýralífsþætti. í þessum þætti fylgjumst við með
flóðhestum í sínu náttúrulega umhverfi. Þýð-
andi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir.
Harmony Gold 1987.
21.45 Spegilmyndin. Le Regard Dans le Miroir.
Frönsk framhaldsmynd í fjórum hlutum sem
hlotið hefur frábæra dóma. 2. hluti. Doris er
bandarísk stúlka sem starfar í París. Hún fær
síendurteknar martraðir þar sem hún er vitni að
morði. Þegar hún finnur mynd af sjálfri sér þar
sem hún ber sama óttasvipinn og í martröðun-
um hefur hún leit að uppruna myndarinnar.
Aðalhlutverk: Aurore Clement, Bruno Cremer
og Michel Bouquet. Leikstjóri: Jean Chapot.
Framleiðandi: Denis Mazars. Þýðandi: Ragnar
Ólafsson. TF-1 1985.
22.45 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá
alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN.
23.15 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar
2. Herdeildin. Popioli. Eitt af listaverkum pólska
leikstjórans Andrzey Wajda. Aðalhlutverk: Dan-
iel Olbiychski, Pola Raksa og Beata Tyszkiew-
icz. Leikstjóri: Andrzey Wajda. Saga: Stephan
Zeromski. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Pól-
land 1966. sAi. Sýningartími 140 mín.
01.40 Dagskrárlok.