Tíminn - 01.09.1988, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.09.1988, Blaðsíða 14
14 Tíminm Fimmtudagur 25. ágúst 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP llill llllllllllllllllllll illlll FM 91,1 15.00 Laugardagspósturinn. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Lög og létt hjal. - Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fróttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttlr kl. 2.00,4.00,7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 3. september 17.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. (Mofli El Ultimo Koala) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Steinar V. Árnason. 19.25 Smellir. Umsjón Ragnar Halldórsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ökuþór. (Home James). Breskur gaman- myndaflokkur um ungan lágstéttarmann sem ræður sig sem bílstjóra hjá auðmanni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 21.00 Maður vikunnar. 21.15 Ærslagarður. (National Lampoon's Animal House) Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri John Landis. Aðalhlutverk John Belushi, Thom- as Hulce, Tim Matheson, Donald Sutherland og Karen Allen. Gamanmynd sem gerist í mennta- skóla á sjöunda áratugnum og fjallar um tvær klíkur sem eiga í sífelldum erjum. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.00 Hörkutól. (Madigan). Bandarísk bíómynd frá 1968. Leikstjóri Don Siegel. Aðalhlutverk Richard Widmark, Henry Fonda, Inger Stevens og James Withmore. Leynilögreglumaður frá New york fer sínar eigin leiðir við lausn erfiðra mála, sem ekki eru vel séðar af lögregluyfirvöld- um. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Laugardagur 3. september 09.00 Með Körtu. í þættinum lærir Karta svarta umferðarreglurnar en hún segir líka sögu og sýnir stuttar myndir með íslensku tali. Myndirn- ar, sem Karta sýnir, eru Lafði Lokkaprúð, Yakari, Depill,, Selurinn Snorri og Óskaskógur- inn og fræðsluþáttaröðin Gagn og gaman. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Guðný Ragn- arsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Kolbrún Sveinsdóttir, Pálmi Gests- son og Saga Jónsdóttir. 10.30 Penelópa puntudrós. The Perils of Pene- lope Pitstop. Teiknimynd. Þýðandi: Alfreð Sturla Böðvarsson. Worldvision. 10.50 Þrumukettir. Thundercats. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Lorimar. 11.15 Ferdínand f Ijúgandi. Við sýnum aftur þenn- an leikna myndaflokk um drenginn Ferdinand sem getur flogið. 1. þáttur af 6. Þýðandi: Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. WDR. 12:00 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal Endursýndur þáttur frá síðastliðnum fimmtu- degi. 12.30 Hlé. 13.50 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. Plötusnúð- urinn Steve Walsh heimsækir vinsælustu dansstaði Bretlands og kynnir nýjustu popplög- in. Musicbox 1988. 14.45 Ástarþrá. Lovesick. Hamingjusamlega giftur sálfræðingur og fjölskyldufaðir gerir þá skyssu að verða yfir sig ástfanginn af sjúklingi sínum þrátt fyrir að slíkt sé gjörsamlega andstætt sannfæringu hans og starfsreglum. I Ijós kemur að hinn framliðni Sigmund Freud á þar hlut að máli. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Elizabeth McGovern, Alex Guinness og John Huston. Leikstjórn: Marshall Brickman. Framleiðandi: Charles Okun. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Warner Bros. 1983. Sýningartími 95 mín. 16.20 Listamannaskálinn. The South Bank Show. Peter Hall og Shakespeare. Sir Peter Hall rak smiðshöggið á fimmtán ára frægðarferil sinn sem leikstjóri hjá Þjóðleikhúsi Breta með upp- færslu á þremur síðustu leikritum Shakespear- es - Symbelín, Ofviðrinu og Vetrarævintýrinu - öll með sömu leikurunum. Kaflarnir sem verða sýndir úr leikritum Shakespears eru í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Þýðandi: örnólfur Árna- son. Umsjónarmaður er Melvyn Bragg. LWT. 17.15 íþróttir á laugardegi. Bein útsending. Litið verður yfir íþróttir helgarinnar og úrslit dagsins kynnt í beinni útsendingu. Meðal efnis: SL-deild- in, Gillette pakkinn ofl. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.1919.19 Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt í einum pakka.________________________________________ 20.15 Babakiueria. Kaldhæðnislegur grínþáttur, gerður af frumbyggjum Ástralíu, um orsakír og afleiðingar kynþáttafordóma. í þættinum setja frumbyggjar á svið landnám sitt í Ástralíu þar sem þeir finna fyrir hvíta menn. Þátturinn er gerður í tilefni af 200 ára byggðarafmæli Ástralíu og hefur leikstjóri hans m.a. unnið að gerð Listamannaskálans (The South Bank, Show). Aðalhlutverk: Michelle Torres, Bob Maza, Kevin Smith og Athol Compton. Leik- stjóri: Don Featherstone. Framleiðandi: Julian Pringle. Þýðandi: Hrefna Ingólfsdóttir. ABC Australia. 20.50 Verðir iaganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aðalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. NBC. 21.40 Hraðlest Von Ryans. Von Ryan’s Express. Atburðir myndarinnar eiga sér stað í heimsstyrj- öldinni síðari þegar bandarískur ofursti er sendur sem stríðsfangi í herbúðir á Ítalíu. Ofurstinn umber boð og bönn herbúðanna án þess að mögla og verður sjálfskipaður foringi samfanga sinna, sem fylgja eftir áætlun hans um að brjótast út úr herbúðunum. Þetta er stríðsævintýramynd sem er í senn vel leikin og sérlega vel kvikmynduö. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Framleiðandi: Saul David. Þýðandi: Björn Bald- ursson. 20th Century Fox 1965. Sýningartími 110 mín. 23.30 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. Nýir, vandaðir heimildarþættir þar sem saga rokksins er rakin í máli og myndum. Hér gefur að líta myndbandabrot og viðtöl við fremstu tónlistarmenn þessa tíma. Þættirnir hafa hver ákveðið þema og megum við eiga von á að sjá skæðustu rokkstjörnur allra tíma svo sem Elvis, Bítlana, Rolling Stones, Michael Jackson og fleiri. Þýðandi: Björgvin Þórisson. LBS. 00:00 Þegar draumarnir rætast. When Dreams Come True. Susan, ung og aðlaðandi lista- kona„ vinnur til að ná endum saman og er sátt við lífið og tilveruna. Málin taka þó aðra stefnu þegar martraðirnar, sem sækja á hana, fara að rætast. Hún fær litla samúð kærastans, sem er * gagntekinn af glæpamálunum sem hann fæst við að rannsaka, en gömul vinkona og vinur reyna að leysa gátuna. Aðalhlutverk: Cindy Williams, Lee Horsley, David Morse og Jessica Harper. Leikstjóri: John Llewellyn Moxey. Fram- leiðandi: Hans Proppe. Þýðandi: íris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1985. Sýningartími 90 mín. Ekki við hæfi barna. 2.30 Námakonan. Kentucky Woman. Ung kona brýtur sér leið gegnum þykkan skóg fordóma og fer að vinna jafnfætis karlmönnum við náma- gröft. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Ned Beatty og Tess Harper. Leikstjóri og framleiðandi: Walte Doniger. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. 20th Century Fox 1983. Sýningartímmi 90 mín. 03.05 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93.5 Sunnudagur 4. september 7.45 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson próf- astur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni. a. „Jesú, þú sem frelsaðir sálu mína“, kantata nr. 78 eftir Johann Sebastian Bach. Edith Mathis, Sybil Michelow, Theo Altmeyer og Franz Crass syngja með Suður-þýska Madrigalkórnum og Consortium Musicum-kammersveitinni í Stuttgart; Wolfgang Gönnenwein stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 3 ,í h-moll op. 61 eftir Camille Saint-Saéns. Itzhak Perlman leikur með París- arhljómsveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Hjallasókn í Kópavogskirkju. Prestur: Séra Kristján Einar Þorvarðarson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Á aldarártíð Jón Árnasonar. Dr. Finnbogi Guðmundsson tekur saman dagskrá um Jón Árnason og þjóðsagnasöfnun hans. Lesarar: Grímur M. Helgason og Ögmundur Helgason. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall. Hauks Ágústssonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Mozart. Sagt frá æsku tónskáldsins og leikið úr verkum hans. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Frá Tónlistarhátíðinni í Vínarborg. Tónleikar Shura Cherkassky, píanóleikara, 17. maí sl. a. „Suite de Pieces" eftir Jean Baptiste Lully. b. „Carnival" op. 9 eftir Robert Schuman. c. Sónata eftir Béla Bartók. 18.00 Sagan: „Útigangsbörn“ eftir Dagmar Galin. Salóme Kristinsdóttir þýddi. Sigrún Sig- urðardóttir les (4). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Einnig útvarpaðdaginn eftir kl. 15.03). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum, endurtekinn frá morgni. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri) 20.30 íslensk tónlist. a. „Movement" fyrir strok- kvartett eftir Hjálmar Ragnarsson. Guðný Guðmundsdóttir og Mark Reedman leika á fiðlur, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og Carmel Russel á hnéfiðlu. b. Oktett eftir Hróðmar Sigurbjörnsson. Bryndís Pálsdóttir leikur á fiðlu, örnólíur Kristjánsson á selló, Hávarður Tryggvason á bassa, Hallfríður Ólafsdóttir á flautu, Ármann Helgason á klarinett, Kristín Mjöll Jakobsdóttir á fagott, Hákon Leifsson á horn og Vilborg Jónsdóttir á básúnu. c. „Torrek" eftir Hauk Tómasson. íslenska hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. d. „Jó“ fyrir hljómsveit eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Alun Francis stjórnar. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Ve'ðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. & FM 91,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Þorbjörgu Þóris- dóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula hlustendur, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00112. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustendur. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin leikin. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Lokaþáttur um umferðarmál. Umsjón: Jakob S. Jónsson. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og, sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. L- SJÓNVARPIÐ Sunnudagur 4. september 16.00 Reykjavík - Reykjavík. Leikin heimilda- mynd gerð i tilefni af 200 ára afmæli Reykja- víkurborgar þann 18. ágúst 1986. Höfundur og leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Myndin var síðast á dagskrá 17. ágúst sl. og er endursýnd nú vegna hljóðtruflana sem komu fram í sýningu myndarinnar þá. 17.30 Það þarf ekki að gerast. Mynd um störf brunavarða og um eldvarnir í heimahúsum. Áður á dagskrá 22. des. 1987. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Ester Jacobsen sjúkraliði flytur. 18.00Töfraglugginn. Teiknimyndir fyrir börn þar sem Bella, leikin af Eddu Björgvinsdóttur, bregð- ur á leik á milli atriða. Umsjón: Árný Jóhanns- dóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Knáir karlar. (The Devlin Connection) Aðal- hlutverk Rock Hudson og Jack Scalia. Banda- rískur myndaflokkur um feðga sem gerast samstarfsmenn viðglæpauppljóstranir. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Kvikmyndastjarnan Nathalie Wood. (The Hollywood Legends: Nathalie Wood) Heimilda- mynd um ævi og leikferil Nathalie Wood. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Sniórinn í bikarnum. (La neve nel bicchi- ere) ítalskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum. Fjórði þáttur. Aðalhlutverk Massimo Ghini, Anna Teresa Rossini, Marne Maitland og Anna Leilo. 22.40 Úr Ijóðabókinni. Tinna Gunnlaugsdóttir les Ijóðið Þjóðlag eftir Snorra Hjartason. Páll Valsson. kynnir skáldið. Umsjón Jón Egill Bergþórsson. Áður á dagskrá 27. mars 1988. 22.50 Utvarpsfréttir í dagskrárlok. sm-2 Sunnudagur 4. september 09.00 Draumaveröld kattarins Valda. Waldo Kitty. Teiknimynd. Þýðandi: Einar Ingi Ágústs- son. Filmation. 09.25 Alli og íkornarnir. Alvin and the Chipmunks. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Worldvision. 9.50 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.15 Ógnvaldurinn Lúsí. Luzie. Leikin barna- mynd. Þýðandi: Valdís Gunnarsdóttir. WDR. 10.40 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 11.05 Albert feiti. Fat Albert. Teiknimynd um vandamál barna á skólaaldri. Fyrirmyndarfaðir- inn Bill Cosby er nálægur og hefur ráð undir rifi hverju. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.30 Fimmtán ára. Fifteen. Leikinn myndaflokkur um unglinga í bandarískum gagnfræðaskóla. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 12.00 Klementína. Teiknimynd með íslensku tali um litlu stúlkuna Klementínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Elfa Gísla- dóttir, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Útilíf í Alaska. Alaska Outdoors. Heillandi en næsta lítt könnuð náttúrufegurð Alaska er viðfangsefni þessarar þáttaraðar. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Tomwil. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tónlistarþátt- ur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.20 Menning og listir. Michel Legrand. Tónlist- armaðurinn og lagasmiðurinn Michel Legrand hefur m.a. samið tónlist við 75 kvikmyndir og unnið til tveggja Óskarsverðlauna fyrir lögin Windmills of your Mind og Summer of '42. Hér sjáum við hann á tónleikum í Royal Festival Hall í London ásamt góðum gestum eins og blús- söngkonunni Nancy Wilson og fiðlusnillingnum Stephane Grappelli sem vakti mikla athygli hérlendis á liðinni listahátíð. NBD. 14.20 Endurfundir. Family Reunion. Bette Davis sýnir hér mikil tilþrif í hlutverki kennslukonu í bandarískum smábæ sem er að komast á eftirlaun. Nemendur og aðrir velvildarmenn í þorpinu skjóta saman í skilnaðargjöf handa kennslukonunni og færa henni miða með lang- ferðabíl með ótakmarkaða ferðamöguleika. Þetta verður til þess að hún leggur upp í langferð til að heimsækja fjölskyldu sína og vini sem hún hefur vanrækt. Aðalhlutverk: Bette Davis og David Huddleston. Leikstjóri: Fielder Cook. Framleiðandi: Lucy Jarvis. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. Columbia 1982. Sýningartími 180 mín. 17.20 Fjölskyldusögur. After School Special. Feiminn og vinafár skólapiltur eignast nýja vini og öðlast vinsældir þegar hann fer að nota fíknilyf. En í kjölfar fíknilyfjaneyslunnar koma vandræöin. Aðalhlutverk: Scott Baio og Largo Woodruff. Leikstjóri: John Herzfeld. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Sýnt frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíks- son. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.1919.19 Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar.________________________________________ 20.15 Heimsmetabók Guinness. Spectacular World of Guinness. Ótrúlegustu met í heimi er að finna í heimsmetabók Guinness. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th Century Fox. 20.40 Á nýjum slóðum. Aaron's Way. Myndaflokk- ur um Amishfjölskyldu sem flust hefur til Kali- forníu. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 21.30 Bræður munu berjast. Átakanleg saga um ófyrirleitinn bankastjóra í New York sem hefur brotist áfram af eigin rammleik. Hann ræður fjóra syni sína, sem hann metur ekki að verðleikum, í vinnu til sín og greiðir þeim smánarleg laun. Þegar faðirinn, sem hefur setið inni fyrir ólöglegt athæfi, snýr aftur eru synirnir ekki á eitt sáttir hverjar móttökur hæfi honum best. Myndin er vægðarlaus fjölskylduharmleik- ur. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson, Richard Conte og Susan Hayward. Leikstjóri: Joseph L. Mankiewicz. Framleiðandi: Sol C. Siegel. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 20th Century Fox 1949. Sýningartími 95 mín. s/h. 23.05 Getraunaþáttaæðið. The Game Show Biz. Spurningaleikir hafa löngum verið vinsælir í bandarísku sjónvarpi enda oft um svimandi peningaupphæðir að tefla og ekki óalgengt að sigurvegararnir gangi berserksgang í beinni útsendingu. f þættinum fáum við að kynnast baksviði spurningaleikjanna en samskonar eða svipaða leiki er nú að finna hjá flestum sjón- varpsstöðvum heims, meira að segja hér á Stöð 2. Rætt er við framleiðendur, þátttakendur og vinningshafa spurningaleikja og sýnd eru nokk- ur vel valin atriði úr gömium og nýjum þáttum. Multimedia Entertainment. 23.50 í fylgsnum hjartans. Places in the Heart. Áhrifamikil mynd um harða lífsbaráttu ungrar ekkju sem er eigandi bómullarekru. Aðalhlut- verk: Sally Field og Lindsay Crouse. Leikstjóri: Arlene Donovan. Framleiðandi: Robert Benton. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Tri Star 1984. Sýningartími 105 mín. 01.40 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 Mánudagur 5. september 6.45 Veöuriregnir. Bæn, séra Ólafur Jens Sig- urðsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Frétta- yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lena-Sól" eftir Sigríði Eyþórsdóttur. Höfundur byrjar lesturinn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ólafur H. Torfason segir frá aðalfundi Stéttarsambands bænda. . 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskin. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Rudolf Steiner skólinn. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björneboe. Mörður Árnason les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Smálítið um ástina. Þáttur í umsjá Þórunnar Magneu Magnúsdóttur. (Endurtekinn frá kvöld- inu áður). 15.35 Lesiðúrforustugreinumlandsmálablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fjallað um rithöfundinn Jón ísfeld og verk hans i tilefni 80 ára afmælis hans. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mitsuko Uschida leikur með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. b. Serenaða fyrir blásara eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Evrópu leik- ur; Alexander Schneider stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um farfugla. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Ágústa Þorkelsdóttir á Refsstað í Vopnafirði talar. 20.00 Litli barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist. a. Gavotta, rondó og aría úr óperunni „Atys" og chaconne úr óperunni „Amadis" eftir Jean-Baptiste Lully. Enska kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. b. Aríur úr óperunum „Alceste", „Kad- mus og Hermione" og „Persée" eftir Jean-Bapt- iste Lully. Gérard Souzay syngur með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stjórnar. c. Svíta úr leikritinu „Kvænti spjátrungurinn" eftir Henry Purcell. Kammersveitin í Zurich leikur; Edmond de Stoutz stjómar. d. Þrír dúettar eftir Henry Purcell. Elisabeth Söder- ström og Kerstin Meyer syngja, Jan Eyron leikur á píanó. 21.00 Landpósturinn -Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Endurtekinn frá fimmtudagsmorgni). 21.30 Tónverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Með gests augum. Á ferð með erlendum ferðamönnum um landið. Síðari þáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. é» FM 91,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson (Frá Akureyri) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla. - Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tónleikar Leonards Cohens í Laugardals- höll 24. júní sl. - Fyrri hluti. Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson kynna. (Áður á dagskrá 14. ágúst sl.). 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Heitar lummur" í umsjá Unnar Stefánsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 5. september 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Líf í nýju Ijósi. (5) (II etait une fois... la vie). Franskur teiknimyndaflokkur um mannslíkam- ann, eftir Albert Barillé Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 19.25 Fyrsta veiðistöngin mín (Mit förste metspö) Finnsk barnamynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - finnska sjónvarpið) 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Staupasteinn (Cheers) Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Guðni Kolbeinsson. 21.00 íþróttir. Umsjón Arnar Björnsson. 21.10 Andlitin ((Ansigterne) Danskt sjónvarps- leikrit byggt á sögu Tove Ditlevsen og fjallar um skáldkonu sem nýlega hefur fengið verðlaun fyrir bestu barnabók ársins. Henni gengur illa að halda áfram að skrifa og á í miklu sálarstríði. Hún fær engan stuðning frá eiginmanni sínum en ung stúlka sem býr á heimili þeirra er henni aftur á móti mikil hjálp. Þýðandi Veturliði Guöna- son. (Nordvision - danska sjónvarpið) 23.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.25 Undrasteinninn. Gogoon. Mynd um nokkra eldri borgara í Florida sem uppgötva raunveru- legan yngingarbrunn. Don Ameche hlautÓskar- sverðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki í þessari mynd. Aðalhlutverk: Don Ameche, Wil- ford Brimley, Hume Cronyn, Steve Guttenberg, Maureen Stapleton og Tyron Power jr. Leik- stjóri: Ron Howard. Framleiðandi: Richard D. Zanuck. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 20th Century Fox 1985. Sýningartími 110 mín. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-man. Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Áfram hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanmyndaþættir í anda gömlu, góðu „Áfram myndanna". Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Television 1982. 19.1919.19 Ferskurfréttaflutningurásamtinnslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewing-fjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Ásthild- ur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.25 Dýralíf í Afríku. Animals of Africa. Við kynnumst fjölskrúðugu fuglalífi í nánd við Góðravonarhöfða og fylgjumst með súlum veiða fisk sértil ætis. Þulur: Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Harmony Gold 1987. 21.50 Sumar í Lesmóna. Sommer in Lesmona. Rudi Retberg biður Mörgu sem tekur bónorðinu þrátt fyrir að hún sé ekki alveg viss um hug sinn. Foreldrar Mörgu gleðjast mjög yfir ráðahagnum. 5. þáttur af 6. Aðalhlutverk: Katja Riemann, Richard Munch og Benedict Freitag. Leikstjóri: Peter Baeuvais. Studio Hamburg. 22.40 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöðinni CNN. 23.10 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. í undirdjúpunum. Les Bas-Fonds. Franski leikstjórinn Jean Renoir er sonur málarans Auguste Renoir og má glöggt greina áhrif frá málverkum föðurins í kvikmyndum hans. Mynd- in er byggð á leikriti eftir Maxim Gorki og er hún einkennandi fyrir helsta viðfangsefni leikstjór- ans sem er að draga upp mynd af fátæku og seinheppnu fólki. Leikrit Gorkys var sýnt í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum og hét það Náttbólið í íslenskri þýðingu Ingibjargar Har- aldsdóttur. Aðalhlutverk: Jean Gabin og Louis Jouvet. Leikstjóri: Jean Renoir. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Frakkland 1936. Sýningartími 90 mín. s/h. 00.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.