Tíminn - 18.09.1988, Qupperneq 14

Tíminn - 18.09.1988, Qupperneq 14
14 HELGIN Laugardagur 17. september 1988 í TÍMANS RÁS Atli Magnússon: Þjóðvegarómantíkin í hættu Enn er það svo þegar fólk sest upp í bíl og ekur út í sveitir að skoða „landið sitt“ að helstu kenni- leitin markast af mönnum sem bjuggu á þessum eða hinum bæn- um fyrir einhverjum öldum eða kannske aðeins áratugum, voru fæddir þar eða dóu þar. „Þarna var Steinn biskup upp alinn,“ gæti einhver fjölfróður átt til að segja - eða: „Hér sat Einar Ben, þegar hann var sýslumaður." Ferðahand- 1 bækurnar taka mið af þessari þjóð- * legu „interessu" og telja því upp grúa af fyrri ábúendum á bæjum með þjóðvegum, einkum skáld- mæltum körlum og kerlingum, því fáir geta keppt við andansfólkið, ; sem hreppir ódauðleikann fyrir eins ogeina smellna níðvísu. Sýslu- menn, fógetar og stiftamtmenn hafa gleymst miklu fyrr en slíkt fólk, enda engin rómantík yfir þeim. Aftur á móti verða sumir i glæpamennirnir sem þeir létu höggva eða hýða eilífir, líkt og Björn í Öxl, Friðrik í Katadal og Jón Hreggviðsson. En ofmælt væri að það séu aðeins framliðnir sem sá heiður hlotnast að vera nefndir í þann mund sem heimahagarnir renna hjá utan bílglugga; komist menn á þing er enn líklegt að sagt sé: „Héðan er hann Jón sem komst inn með sjö atkvæða mun síðast." Nú, og út úr öllu þessu verður hin besta afþreying á leiðinni. Það eru rifjaðar upp vísur skáldanna og þingskörunganna, gömul og ný hórdómsmál þeirra og langfeðga þeirra og sagðar sögur af allra handa örlagaraunum, um leið og horft er til nafntogaðra tinda og úrgra hájökla. En ekki er gott að segja hvað verður þessu gamni til viðhalds í framtíðinni. Því- verr eru horfur á að þeir þingmenn sem nú verma stólana á Alþingi verði fæstir það ágætir af sjálfum sér að Ferðahand- bók Arnar og Örlygs muni merkja þá með hraðbrautinni undir Fjarð- arheiði eða út Blönduhlíð að öld liðinni. Og morðingjar nútímans hafa ekki þann glans sem Björn í Öxl hafði. Enginn mun taka svo til orða: „Þarna var hann fæddur sem skaut sex manns með afsagaðri haglabyssu í Grafarvoginum 1995.“ Svona er nútíminn mikið hverfulli en gamli tíminn. Hver mun minnast ljúflinga nútímans úr sjónvörpunum og segja: „Þetta er nú Refshali. Héðan voru þeir bræðurnir sem sáu um Skonrokk fyrstir manna.“ En áhyggjusamlegast er að nú eru skáldin af báðum kynjum ekk- ert frekar fædd í sveit en borg. Áður voru þau nær undantekning- arlaust sveitafólk, eins og hver maður veit. Það verður því ekki jafn gaman að sveitabíltúrunum fyrir barnabarnabörnin og fyrir okkur sem nú lifum. Vilji menn komast í snertingu við andans fólk ofanverðrar tuttugustu aldar í fjar- lægri framtíð verður að hafa annan hátt á. Leiðin hlýtur að liggja milli' hrörlegra steinkumbalda Breið- holts III, þar sem hátt á vegg kann að vera fest koparskilti þar sem á stendur eitthvað á þessa leið: „Hér á níundu hæð, íbúð C á E gangi, lést Jónatan Hailgrímsson, skáld 1999. „Og menn rifja upp fyrir sér harmsöguna: Hann var að kom drukkinn heim af Hótel íslandi. Lyftan var í lamasessi og hann fótbrotnaði á leiðinni upp stigann. .. Og það glórir í ástar- stjörnuna ofan við þakbrúnir á Krummahólablokkunum gömlu. GETTU NU Á myndinni sl. laugar- dag sáum við Krosshóla- borg með minningar- krossi um Auði hina djúp- úðgu í Dölum vestur. Enn höldum við okkkur við Vesturland og þá er það spurningin: Hvert er fellið á myndinn þeirri arna? Ef það vefst fyrir einhverjum er að snúa sértil næsta Snæfellings! KROSSGÁTA HflruR HÚS- SflKfl LflfiS E./NS SPftG- prmfí fÁWM ftmÐ- IR SVÍWVI? h jartr oFUG RÖÐ SLUÍOR Sft GA tshgsl 4 E.JNN HRiO pmvR HORn KM Jooo HtS mt>uL IN sfiumN R I ' 1 LlTfl - V/NNU' KOND'% f NAKIN fíTT BftHD* RíRJ , arua TföP J?é>P fí SEIN- flSTUR VfiLL TofJifi SKEtía kÖRtí | HLioP- moj KRlT FJflLL 7 “71 bón MÍL.UX rfí & %OR G N&FS rfiK : HLS- ^ Pó/Vfl - LEG ÆR r°r<- ISKEXTl SftR wm VRLTfl ‘ftTT F*n- mrm/ OSKUR /Oo/ EWSLI 4*- L* F- F/tg 10 siyffer OR- KOMfl WEVF isr \m ANflflí/ KARWR L>! ElNM SKIP u uWn- IflNDS .DNÞ- líMA // 7F EFNl VERMT jtmuR o F 06 RcV nrr leiði LFNl Líst* sruR^ ap mm fiSKÚR SJLFUR MfllNU V£ L y/Bu R NEFNI UR H6K SL/EM /2 EINS GYLTU /3 4 <9 /0 V£ NDft * - 4 'flTT rimb LOKfl- 0R£> /5 SKI/VN tYKK- JLDÍ 1519 M NlU - n 77

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.