Tíminn - 24.11.1988, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.11.1988, Blaðsíða 11
10 Tíminn ■m irnw i i jh Handknattleikur: LEIKLEYSA I HAFNARFIRDI FH-ingar þurftu ekki að sýna neinn stjörnuleik til að leggja Breiðabliksmenn að velli í íþrótta- húsinu í Hafnarfirði i gærkvöldi. Lokatölur leiksins voru 29-19, eftir að staðan í hálfleik var 17-5 fyrir FH. Leikurinn verður ekki lengi í minnum hafður nema ef vera skyidi fyrir hversu leiðinlegur hann var. Breiðabliksmenn voru sem byrjend- ur og FH-ingar náðu strax yfirburða- stöðu. Eins og áður segir var munur- inn orðinn 12 mörk í leikhléinu, 17-5, en í síðari hálfleik var kæru- leysið algjört hiá FH-ingum og Blik- ar með Hans Guðmundsson í broddi fylkingar náðu að bjarga andlitinu hh í ==<== ^ IESTUNARASTLIIN Skip Sambandsins munu ferma til ísiands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriðjudaga Svendborg: Annan hvern þriðjudag Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Varberg: Annan hvern miðvikudag Moss: Annan hvern laugardag Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriðjudaga Rotterdam: Alla þriðjudaga Hamborg: Alla miðvikudaga Helsinki: Hvassafell........ 10/12 Gloucester: Skip.......... Jökulfell..... Skip.......... . 5/12 . 15/12 . 31/12 New York: Skip............. 5/12' Jökulfell........ 15/12* Skip............31/12' Portsmouth: Skip.............. 5/12 Jökulfell........ 15/12 Skip . . .. ..„... 31/12 SKIPADEILD SAMBANDSJNS L|NDARGOTU9A-101 reykjavIk SlMI 698100 111 A 1 1 1 1 n og þessum afspyrnu leiðinlega leik lauk með 10 marka sigri FH, 29-19. Guðmundur Hrafnkelsson varði mjög vel í marki Blikanna og fyrrum FH-ingarnir, Hans og Sveinn Braga- synir, stóðu uppúr í liði Breiðabliks, sem virðist langt frá því að vera í 1. deildar klassa. Hjá FH var Bergsveinn Berg- sveinsson markvörður yfirburða- maður. Varamenn liðsins fengu að spreyta sig í síðari hálfleiknum, en þeir féllu því miður niður á sama plan og Breiðabliksmenn og leikur- inn var langtímum saman hrein Ieik- leysa. Mörkin. FH: Gunnar 7, Þorgils 5, Óskar Árm. 4/2, Héðinn 4, Guðjón 3, Einar2, Hálfdán 1, Óskar H. 1 og Knútur 1. UBK: Hans 10/3, Sveinn 4, Þórður 2, Kristján 2 og Jón Þórir 1 BL Knattspyrna: Pétur frá KR Pétur Pétursson, knattspymu- maðurinn kunni sem leikið hefur með KR síðustu 2 ár, mun vera á leiðinni frá félaginu, samkvæmt ár- eiðanlegum heimildum Tímans. Ekki mun Pétur þó ætla langt þvi Reykjavíkurliðin Fram og Valur munu vera á eftir kappanum og síðustu fréttir herma að íslands- meistarar Framara séu svo gott sem búnir krækja í Pétur, en sem kunn- ugt er missir liðið nokkra af þeim leikmönnum sem léku með s.l. sumar. BL Gísli Óskarsson skorar annað mark sitt gegn Gróttu. Svafar Magnússon fær ekkert að gert. Enn tapar KA á heimavelli Frú Johanncsi Bjarnasyni fréttamanni Tímans: í þriðja sinn á þessu keppnistímabili Máttu KA-menn sætta sig við eins marks ósigur á heimavelli. I þetta sinn var það Stjarnan sem hirti 2 stig í mjög sveiflukenndum leik. Heimamenn hófu leikinn af krafti og voru yflr 4-1 og síðan 9-6, eftir 18 mín. leik. En þá fór að halla á ógæfuhliðina og gömul vandamál gægðust fram í dagsljósið. Stjaman jafnaði 10-10 og tveggja marka forystu höfðu þeir í hálfleik 12-14. Hin fyrrnefndu gömlu vandamál KA-manna hrjáðu þá lengst af síðari hálflciks cn það er skipuiags- og aga- leysi liðsins í sóknarleik. Þegar örla fer á þessum vandræðum bregst síðan annar þáttur, nefnilega liðsstjórnin og leikmenn koma og fara í striðum straumum á og af leikvelli. Stjarnan virtist ætla að vinna auðveldan sigur, því þeir náðu 5 marka forskoti 22-17, en kæruleysi var nær búið að kosta þá annað stigið. KA minnkaði muninn í eitt mark 23-24, en þær komust þeir ekki þvi Hafsteinn Bragson skoraði25. mark Stjörnunnar skömmu fyrir leiks- lok og mark Guðmundar Guðmunds- sonar nægði ekki í iokin. Ilafsteínn var með öllu óstöðvandi í leiknum og plataði hann gæslumenn sína illilega og beytti síðan illvígum snúningum til að koma knettinum fram hjá Axel Stefánssyni markverði. Skúli Gunnsteinsson var einnig mjög skæður á línunni. Hjá KA-mönnum er undarlegt ástand. Liðið getur greini- lega leikið mjög vel, en þess á milli er leikur liðsins mjög ráðleysislegur jafnt í vörn sem sókn. Guðmundur Guð- mundsson var bestur þeirra, en flestir aðrir léku undir getu. Mörkin. Stjaman: Hafsteinn 8, Skúli 6, Gylfi 4, Axel 2, Sigurður 3 og Einar 2. KA: Guðmundur 6, Sigurpáll 6/3, Friðjón 3, Erlingur 3/2, Pétur 2, Þor- leifur 2 Jakob 2. JB/BL Körfuknattleikur: Pálmar með besta vítahittni Pálmar Sigurðsson Haukum hefur hitt best úr vítaskotum það sem af er keppni í Flug- leiðadeild íslandsmótsins í körfuknattleik. Pálmar er með 83,64% nýtingu, Næstu menn era Guðjón Skúlason ÍBK og ívar Webster KR. „Tvíhleypan" frá Sauðárkróki, Valur Ingi- mundarson og Eyjólfur Sverrisson, hafa skor- að mest í deildinni, en þeir félagar eru í nokkrum sérflokki. Valur er með 30 stig í leik að meðaltali, en Eyjólfur 23 stig. Pálmar Sigurðsson Haukum og Guðjón Skúlason ÍBK eru með rétt rúmlega 20 stig í leik. ívar Webster KR hefur yfirburði í fráköst- um, enda langstærsti leikmaður deildarinnar. Teitur Örlygsson hefur vinninginn í stoln- um boltum og Jón Kr. Gíslason hefur gefið flestar stoðsendingar. Jón Júlíusson IS er efstur í villum, fær að meðaltali 4,2 villur í leik. Þá er greinilegt að bakverðir ÍS eiga í vandræðum með að halda boltanum, þeir hafa tapað honum oftar en aðrir leikmenn deildarinnar. Athygli vekur að þeir Valur Ingimundarson UMFT og Jóhannes Krist- björnsson KR hafa báðir tapað boltanum að meðaltali yfir 4 sinnum í leik. BL Bolta tapað Valdimar Guðlaugsson Is 86 Leikir 14 Meðaltal 6.1 Páll Arnar ÍS 67 14 4.7 Konráð Óskarsson ÞÓR 58 14 4.1* Jóhannes Kristbjörnsson KR 56 13 4.3 Björn Sveinsson ÞÓR 55 14 3.9* Valur Ingimundarson UMFT 50 12 4.1 Jón Örn Guðmundsson ÍR 43 13 3.3 Jón Kr. Gíslason ÍBK 43 13 3.3 Tómas Holton VALUR 42 14 3.0 Eirikur Sigurðsson ÞÓR 38 14 ♦•2.7* Matthías Matthíasson VALUR 38 14 2.7 Rúnar Árnason UMFG 38 13 . 2.9 !AKN TRAIJSIPA HIJININGA ; Bolta stolið Stoðsendingar Villur Leikir Meðaltal JónJúlíusson ís 60 14 4.2 Teitur Örlygsson UMFN 61 Leikir 13 Medaltal 4.6 Jón Kr. Gíslason ÍBK 90 Leikir 13 Medaltal 6.9 Eiríkur Sigurðsson Ineimar Jónsson ÞÓR 53 HAUKAR50 14 13 3.7* 3.8 Jón Kr. Gíslason ÍBK 48 13 3.6 Tómas Holton VALUR 55 14 3.9 Jón Örn Guðmundsson ÍR 50 13 3.8 Valdimar Guðlaugsson ÍS 39 14 2.7 Karl Guðlaugsson IR 50 13 3.8 Konráð Óskarsson ÞÓR 50 14 3.5* Tómas Holton VALUR 37 14 2.6 Pálmar Sigurðsson HAUKAR43 13 3.3 Bjöm Sveinsson Revnir Kristiánsson ÞÓR 49 14 3.5* Kristinn Einarsson UMFN 37 11 3.3 Jóhannes Kristbjörnsson KR 43 13 3.3 HAUKAR48 13 3.6 Ástþórlngason UMFG 35 12 2.9 Teitur Örlygsson UMFN 41 13 3.1 i 3 < . J I var Asgnmsson Sturla Orlygsson HAUKAR48 13 3.6 Karl Guðlaugsson ÍR 33 13 2.5 ísakTómasson UMFN 40 12 3.3 ÍR 47 11 4.2 Helgi Rafnsson UMFN 33 13 2.5 Jón Öm Guðmundsson ÍR 33 13 2.5 Rúnar Áraason UMFG 47 13 3.6 Jóhannes Kristbjörnsson KR 33 13 2.5 Guðjón Skúlason ÍBK 32 13 2.4 Jóhannes Sveinsson ÍR 47 12 3.9 Hreiðar Hreiðarsson UMFN 33 13 2.5 Guðmundur Bragason UMFG 31 14 2.2 Kristján Rafnsson ÞÓR 47 14 3.3* l ; i Vítahittni 1 1 i Stigaskor Fráköst Skot/stíg Nýtíng Leikir Slig Leikir Medaltal Sókn Vörn Alls Leikir Meðalta! Pálmar Sigurðsson HAUKAR 55/46 83.64% 13 Valur Ingimundarson UMFT 361 12 30.0 ívarWebster KR 33 155 188 12 15.6 Guðjón Skúlason IBK 35/29 82.86% 13 Eyjólfur Sverrisson UMFT 300 13 23.0 Guðmundur Bragason UMFG 53 122 175 14 12.5 ívar Webster KR 50/41 82.00% 12 Guðmundur Bragason UMFG 279 14 19.9 Helgi Rafnsson UMFN 73 92 165 13 12.6 Birgir Mikaelsson KR 30/24 80.00% 13 Pálmar Sigurðsson HAUKAR 266 13 20.4 Valur Ingimundarson UMFT 43 99 142 12 11.8 Tómas Holton VALUR 83/66 79.52% 14 Tómas Holton VALUR 266 14 19.0 Magnús Guðfinnsson IBK 42 81 123 13 9.4 Konráð Óskarsson ÞÓR 73/57 78.08% 14* Guðjón Skúlason ÍBK 265 13 20.3 Kristján Rafnsson ÞÓR 32 78 110 14 7.8* Valur Ingimundarson UMFT 76/59 77.63% 12 Konráð Óskarsson ÞÓR 260 14 18.5* Matthías Matthíasson VALUR 44 59 •103 14 7.3 Eyjólfur Sverrisson UMFT 101/78 77.23% 13 Sigurður Ingimundars. ÍBK 246 13 18.9 RagnarTorfason , ÍR 43 59 102 13 7.8 Matthías Matthíasson VALUR 65/50 76.92% 14 Jóhannes Kristbjörnss.KR 246 13 18.9 Sigurður Ingimunwirs. Teitur Örlvgsson'fe' ÍBK 30 64 94 13 7.2 HenningHenningsson HAUKAR 74/55 74.32% 13 | Teitur Örlygsson UMFN 240 4 13 18.4 UMFN 33 61 94 13 7.2 Handknattleikur: 0VÆNT M0TSPYRNA GRÓTTU GEGN VAL Tímamynd: Pjetur Gróttan kom enn og einu sinni á óvart er hún atti kappi við Val að Hlíðarenda I gærkvöldi. Gróttu- menn ætluðu greinilega ekki að fá sömu útreið og KA-menn fengu á dögunum, er þeir heimsóttu Hh'ðar- enda og töpuðu stórt. Valsmenn áttu í basli með Grótt- una allt frá fyrstu mínútu. Gróttu- menn voru mjög ákveðnir í vörninni og náðu oft að stöðva hin skeinu- hættu hraðaupphlaup Valsara. Jafnt var á með liðunum fyrsta korterið en þá sigu Valsmenn framúr. Geta þeir þakkað það Einari Þorvarðarsyni, sem varði vel, m.a. vítakast frá Halldóri Ingólfssyni. Júlíus Jónas- son skoraði tvö mörk í röð og Jakob Jónsson bætti við einu, voru Vals- menn þá komnir með þriggja marka forystu. En þá sögðu Gróttumenn stopp og náðu að halda leiknum í jafnvægi fram að leikhléi, en þá var staðan 12-8 Valsmönnum í vil. New York. Boston Celtics töpuðu enn einum leiknum í NBA- deildinni í körfuknattleik í fyrrinótt. Það voru leikmenn Cleveland Cava- liers sem tóku þá grænu í gegn, 114-102. Önnur úrslit urðu þessi: Detroit Pistons-Charlotte Hom..... 9-93 Indiana Pac.-Milwaukee Bucks......105- 91 Philadelphia-Washington...........130-103 L.A. Lakers-New York Knicks.......110- 96 Denver Duggets-New Jersey ........141-106 Portland-Seattle Supersonics......125-104 Chicago Bulls-Sacramento..........114- 98 New York. f fyrrinótt voru nokkrir leikir í NHL íshokkídeild- inni. Úrslit urðu þessi: L.A. Kings-Philadelphia Flyers .......6-1 Washington Cap.-N.Y. Islanders .......4-2 Vancouver Canucks-Buffalo Sabres.....4-2 Bjombera frystiskápar 120-308 lítra. Einstaklega hagstætt verð. Góð greiðslukjör. ______________S|| Elnar Farestveft&Co.hf. Borgartúni 28, sími 16995. Leiö 4 stoppar við dymar Gróttumenn hófu seinni hálfleik- inn með miklum látum. Sigtryggur Albertsson, markvörður Gróttunn- ar, fór á kostum og varði öll skot Valsmanna í upphafi hálfleiksins, sum hver úr dauðafærum. Davíð Gíslason, hornamaður Gróttu, skor- aði tvö dýrmæt mörk og Stefán Arnarson skoraði\ úr víti. Hafði staðan nú skyndilega breyst úr 12-8 í 12-11. En þá greip Sigurður Bald- ursson, annar dómari leiksins, til þess ráðs að vísa tveim Gróttumönn- um útaf á sömu mínútu. Valsmenn voru því tveim leikmönnum fleiri og ’ náðu að auka muninn í þrjú mörk, 15-12. En Gróttumenn gáfust ekki upp. Þeir náðu að minnka muninn aftur, úr 15-12 í 15-14. En þá greip Sigurð- ur dómari aftur til þess ráðs að vísa tveim leikmönnum Gróttunnar af leikvelli. Valsmenn gengu á lagið og juku muninn að nýju. Kemur nú Einars kafli Þorvarðar- sonar í leiknum. Einar gjörsamlega lokaði og læsti marki Valsmanna. Valsmenn skoruðu sjö mörk í röð á meðan Gróttumenn gerðu ekkert. Leikurinn breyttist því úr spennu- leik, þar sem bæði liðin virtust geta unnið, í yfirburðasigur Valsmanna. Valsmenn leiddu 22-14 þegar 6 mín. voru til leiksloka og öruggur sigur þeirra var í höfn. En Gróttu- menn gáfust ekki upp. Þeir náðu að skora fjögur mörk á meðan Vals- menn skoruðu eitt. Sigtryggur varði mjög vel og knattspyrnudrengirnir úr KR, þeir Stefán Arnarson og Willum Þór Arnarsson skoruðu tvö mörk hvor. Leiknum lauk því með nokkuð öruggum sigri Valsmanna 23-18. Hjá Val var Einar markvörður mjög góður, sér í lagi í seinni hálfleik er hann lokaði markinu um stund. Vörn Valsmanna með þá Geir Sveinsson og Þorbjörn Jensson klikkaði ekki frekar en vant er. Sigurður Sveinsson var góður í sókn- inni og skoraði falleg mörk auk þess sem hann lék Valdimar oft skemmti- lega frían í horninu. Gróttumenn komu enn á óvart í þessum leik. Þeir börðust eins og ljón í vörninni og gáfust ekki upp þótt að dómar dómaranna væru þeim oft á tíðum óhagstæðir. Sig- tryggur markvörður var góður, sér- staklega í seinni hálfleik en þá varði hann ein tíu skot og mörg þeirra úr opnum færum. Davíð Gíslason var mjög góður á köflum og skoraði falleg mörk inn úr horninu. Dómarar leiksins voru þeir Björn Jóhannesson og Sigurður Baldurs- son. Hafa þeir vafalaust oft átt betri dag en í gær. Sumir dómar þeirra voru vægast sagt furðulegir og þó sérstaklega Sigurðar. Mörk Vals: Valdimar 6/1, Sigurð- ur S. 5, Júlíus 4, Jakob 3, Jón 2, Gísli 2 og Geir 1. Mörk Gróttu: Davíð 5, Stefán 4/1, Svafar 3, Willum 2/1, Páll 2 og Halldór 2. FH. DAIHATSU VOLVO VETRARSKOÐUN í Þjónustumiðstöð, Bíldshöfða 6 Vetrarskoðun frá kr. 4.515,- til kr. 5.343,- . »« - - * m oKnysuni ol ifttudiild 68-58-70 * Vélarþvottur * Hreinsuðgeymasambönd * Mælingá rafgéymi * Mælingá rafhleðslu * ísvari settur í rúðusprautu * Stillt rúðusprauta * Skiptumkerti * Skiptum platínur * Mælingáfrostlegi * Vélarstilling * Ljósastilling *** Efniekkiinnifalið Nýsímanúmer SkHfstofaft 673-600 VaraMwtfar 673-900 68-58-70 VwrkamfH 673-600 VaraMutfar 673-900 Brimborg hf., Bíldshöfða 6 Daihatsu - Volvo símanúmer: 673-600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.