Tíminn - 16.12.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.12.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn JÓLABLAÐ BÓKMENNTAGETRAUN Finna á erindi úr kvæði og skrifa það í krossgátuformið. Einnig nafn höfundarins og heiti kvæðisins eða sálmsins. Skýringar á þrautinni og hvernig á að ráða hana: Fremst á ráðningarlistanum standa bókstafir stafrófsins í dálki, hver niðurundan öðrum og tvípunktur á eftir. Aftan við hvern bókstaf eru mis- jafnlega mörg smástrik þar sem skrifa á feluorðið, sem þarf að finna. Þar aft- an við eru skýringar, ein eða fleiri, á feluorðinu, sem á að skrifa á smástrik- in, þegar það er fundið, einn staf á hvert strik, sem eru j afnmörg og staf- irnir í orðinu. Þegar rétt orð er fundið eru stafirn- ir, í því, fluttir yfir í krossgátuformið. Þar er hver reitur með tilsvarandi númeri, og einkenndur frekar með þeim bókstaf, sem stendur fremst í hverri línu á ráðningarblaðinu. Ef rétt er ráðið, og allir stafirnir fluttir yfir í krossgátuformið, hver bókstafur í sinn reit kemur í ljós erindi úr kvæði eða sálmi þegar hver lína í krossgátunni er lesin. Svörtu reitirnir tákna bil milli orðanna og bandstrikið sýnir skiptingu á einu orði milli lína. Þegar lesið er niður eftir ráðningar- blaðinu, fyrstu stafirnir í felu- orðunum, kemur í ljós nafn höfundar kvæðisins og nafnið á því. a i v i R UQ-ft] L 3 B W S 25 G 26 J 3tl 37 9 3ÍS W A 40 Þ~‘//■■■ÖT 8 1 Þ /g S 3/ Q % C Y7 G Vg L V9 K. 58 V 59 M Lo ? 6/ B 5Z F lo A 7/ ? n G 73 y «v fí 96 J> /66 1 M P /íg K 18 Z q U lo |t 771 fi f í/ 7 22 P 321 |V 33 L 3V 43 F 35 'Ó V3 h vy K V5 — V 5i s X 5V B 55 P 56 E 57 q C5 G 66 ✓ 67 3 6 8 D 69 K 18 T V9 D go |t 88 XTT 0 9o Þ u 10Í y 4>z K-/6V vuu a //z r m l m A: 30 40 4 96 71 Árstíð í fleirtölu Óákveðið ábendingarfornafn B: 52 "3f "55" ~T 87 24 68 Hjákona Viðgerðarstarf C: 20 "64" iiö 47 Hús eða eitthvað í eigu manns D: 69" "28" l8" 8Ö" Góð lykt í eignarfalli E: "95" "29" 57" Ónotaður Ferskur F: 7Ö" 35 21“ 79 Feikn Ósköp G: TT2 "26" ~T "66 "73 48 Mannsnafn H: 44" ÍÖÖ Merki um gróið sár Píla 1: 107 37 TT Reik; alda; þrep J: "82 "6” "36" Lengsta fljót í heimi K: "85" 78" Tö" ÍÖ4 Samskonar L: "98" 49" TiT 34 T Geti mér til Fuglahræða M: 60" Tí 74 Fijót, sem fellur í Dóná Hreyfi-atviksorð N: "5Ö" "Í5" "92f Sníkjudýr í fleirtölu O: "27 42" 63" "9Ö" Smáfiskur P: 1Ö8 ~2~ "6f 56 "32" Yrkir Gerir samning Q: 109 "65 46 Tö" 77 "75 "38 Hóflausa ástríðu eða dirfsku R: 97 12 TÍ5 Tangi; skagi; oddi S: 25" 94 "86 39 Skokk, (kemur fram í heitinu á skokkflík) T: TÍ3 88f 17 Reyki U: TÖT TÖ" "93" "62" Dauðs manns Svipaðs V: "53 ÍÖ3 TÖ" "59" 67 "83 "5~ Gef Læt af hendi X: 33 ÍÖ5 89" 54 Gild Vinn eið Y: "8" 84 TÖ2 "23 Tel, meina Z: TiT 72 "22 T" Lokuð, afgirt Ljósker Þ: 9T ÍÖ6 TT Grúi ögn Æ: 99 45 8T "58" Bandaríki mormóna Ö: 76 43 Tf Fást við, fitla við Fljúgast á Reykjavík sögustaður við Sund Verðlaunakrossgáta þessi er byggð á mirinum úr íslenskum bókmenntum og er séra Þórarinn Þór höfundur hennar. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir rétta ráðningu, en þau eru 3 bindi af hinu glæsilega verki Reykjavík, sögustaður við Sund, eftir Pál Líndal. örn og Örlygur gefur út. Berist margar réttar lausnir verður verðlaunahaf- inn dreginn út. Sendið lausnir til Tímans, Lynghálsi 9. Reykjavík fyrir 15. janúar 1989. Munið að setja ykkar eigið nafn og heimilisfang á blaðið þegar búið er að ráða krossgátuna. Góða skemmtun.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.