Tíminn - 11.01.1989, Qupperneq 10

Tíminn - 11.01.1989, Qupperneq 10
10 Tíminn Miövikudagur 11. janúar 1989 Miövikudagur 11. janúar 1989 Tíminn 11 llllllllllllllllllllllllllll IÞRÓTTIR . ÍÞRÓTTIR ' Körfuknattleikur-NBA: Seattle Supersonics stöðvaði sigurgöngu Cleveland Cavaliers - stórleikur Derrik McKey skipti sköpum 11 leikja samfelld sigurganga Cleveland Cavaliers í NBA-deild- inni var stöðvuð í fyrrakvöld er liðið tapaði 103-105 fyrir Seattlc Supers- unics. Derrik McKey átti stórleik í Sonicsliðinu og skoraði 32 stig, mesta sem hann hefur skorað á ferli sínum í dcildinni. Philadelphia 76‘ers unnu Dallas Mavericks stórt 121-103, en Sixers liðið hafði tapað 5 leikjum í röð fyrir þennan leik. Charles Barkley var stigahæstur með 26 stig. Keppni í NBA-deildinni í körfu- knattleik er nú vel á veg komin og línur farnarað skýrast nokkuð. Ljóst er að nýju liðin í deildinni, Miami Heat og Charlotte Hornets eiga erfitt uppdráttar. Þá hafa Washing- ton Bullets, Indiana Pacers, Los Angeles Clippers og Sacramento Kings ekki náð góðum árangri og komast að öllum líkindum ekki í úrslitakeppnina. San Antonio Spurs, lið Péturs Guðmundssonar hefur einnig tapað mörgum leikjum og liðið virðist ekki vera líklegt til þess að tryggja sér rétt til að leika í úrslitakeppninni. Pað lið sem mest hefur komið á óvart í vetur er tvímælalaust lið Clevelans Cavaliers. Liðið hefur náð bestum árangri allra liðanna í deild- inni, aðeins tapað 6 leikjum af 30. Næst Cleveland kemur lið Detroit Pistons með 9 tapleiki úr 30 leikjum. Cleveland liðið er mjög jafnt og liðið skartar ekki einni stórstjörnu. í liðinu eru 4 leikmenn með um 20 stig að meðaltali í leik, þeir Larry Nance, Ron Harper, Brad Daug- herty og Mark Price. Þá er framherj- inn John Williams einnig góður leikmaður. Þjálfari liðsins er Lenny Wilkins, sem áður þjálfaði Seattle Supersonics, en undir hans stjórn varð Seattle meistari í NBA-deild- innni 1978. Urslit leikja að undanförnu hafa verið þessi: Phoenix Suns-Boston Celtics ... 106-104 Indiana Pacers-Atlanta Hawks .. 116-113 N.Y.Knicks-N.J.Nets............... 105-96 WashingtonBullets-Charlotte ... 109-86 Milwaukee Bucks-LA.CIippers . 110-102 Golden State-Miami Heat........ 109-100 LA.Lakers-Portland Trailbl .... 133-120 Cleveland Cavaliers-Chicago .... 103-98 S.A.Spurs-Philadelphia ’76ers .. 119-104 SeattleSupers.-Sacramento ... 120-106 Denver Nuggets-Golden State .. 131-129 N.Y.Knicks-L.A.CIippers......... 134-100 L.A.Lakers-San Antonio Spurs ... 126-96 Boston Celtics-L.A.CIippers..... 119-84 Utah Jazz-Charlotte Hornets .... 114-92 Philadelphia’76ers-Dallas M. .. 121-103 Seattle Supers.-Cleveland Cav .. 105-103 GoldenState-PhoenixSuns .... 130-124 Staðan í deildinni er nú þessi: Austurdeildin Atlantshaísriðill: New York Knicks . . ............ 32 21 11 42 Philadelphia 76‘ers ............ 23 17 15 34 Boston Celtics ................. 31 15 16 30 New Jersey Nets ................ 32 13 19 26 Washington Bullets.............. 31 9 21 18 Charlotte Hornets .............. 32 9 23 18 Miðriðill: Cleveland Cavaliers ............ 30 24 6 48 Detroit Pistons................. 31 21 9 42 AUanta Hawks.................... 32 21 11 42 Milwaukee Bucks................. 29 18 11 36 Chicago Bulls................... 30 16 14 32 Indiana Pacers.................. 31 8 23 16 Vesturströndin Miðvesturriðill: Houston Rockets ................ 31 19 12 38 Denver Nuggets.................. 31 19 12 38 Utah Jazz ...................... 33 19 14 38 Dallas Mavericks................ 30 17 13 34 San Antonio Spurs.............. 31 10 21 20 Miami Heat...................... 31 3 28 6 Kyrrahafsriðill: Los Angeles Lakers.............. 33 22 11 44 Phoenix Suns.................... 32 20 12 40 SeatUe Supersonics.............. 30 18 12 36 PorUand Trailblazers ........... 31 18 13 36 Golden State Warriors .......... 29 13 16 26 Los Angeles Clippers ........... 33 10 23 20 Sacramento Kings................ 28 7 21 14 BL Michael Cage og Xavier McDaniel í Seattle liðinu í baráttu um frákast. Þorgils Óttar Mathiesen fyrirliði landsliðsins átti í erfiðleikum með að koma knettinum framhjá Mats Olson markverði Svía Tímamynd Pjetur. ■-V- ** I T * ■ r-y': . Mir \ Handknattleikur: Víkingsstúlkur fyrstar til að sigra Framara Fyrsta deild kvenna í handknattleik er nú opin uppá gátt eftir að Víkingsstúlkur sigruðu Fram um helgina. Þetta var fyrsti tapleikur Fram í vetur. Leikurinn var mjög spennandi frá upp- hafi til enda og úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu mínútu. í hálfleik var staðan 8-7 fyrir Víking. Víkingur stóð uppi sem sigurvegari í lokin, 13-12. Inga Lára Þóris- dóttir var markahæst Víkingsstúlkna með 4 mörk, en þær Svava Baldvinsdóttir og Valdís Birgisdóttirgerðu 3mörk hvor. Hjá Fram skoruðu þær Margrét Blöndal og Jóhanna Halldórsdóttir 4 mörk hvor. Stjörnusigur á Val Stjarnan vann óvæntan sigur á Val er liðin mættust um helgina. Valsstúlkur höfðu yfir allan leikinn og í hálfleik var staðan 12-7. Stjörnunni tókst að jafna undir lok leiksins og síðan að skora sigurmarkið, meðan dauðafæri Vals runnu út í sandinn. Markahæst Stjörnustúlkna var Erla Rafnsdóttir með 8 mörk, en hjá Val skoraði Kristín Arnþórsdóttir 6 mörk og Katrín Friðriksen 4. Haukarunnu ÍBV Haukastúlkur unnu öruggan sigur á ÍBV um helgina. Haukar náðu smám saman að tryggja sér sigurinn eftir að ’staðan í hálfleik var 10-8 fyrir Hauka. Lokatölur leiksins urðu 25-16. Flest mörk mörk Hauka gerði Þórunn Sigurðardóttir 8, en Stefanía Guðjónsdóttir gerði 7 mörk fyrir ÍBV. Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi: Fram ........... 8 7 0 1 162-92 14 Víkingur........ 8 6 0 2 150-120 12 FH ............. 6 5 0 1 115-89 10 Stjarnan........ 7 3 1 3 146-119 7 Haukar.......... 7 3 1 3 126-125 7 Valur........... 7 3 0 4 107-112 6 ÍBV............. 8 1 0 7 105-175 2 Þór............. 9 1 0 8 126-205 2 Handknattleikur: Framarar sýndu mótspyrnu Framarar komu nokkuð á óvart í fyrra kvöld er þeir léku gegn KR í 1. deildinni í handknattleik. Það var ekki fyrr en í lokakafla leiksins að KR-ingar náðu að hrista Safamýrardrengina af sér og sigra 22-18. Eftir 2 tapleiki í röð áttu KR-ingar erfitt uppdráttargegn Fram. í hálfleik varstaðan jöfn 10-10 og lengi vel í síðari hálfleik var jafnræði með liðunum. Undir lokin náðu KR-ingar að sýna styrk sinn og nýta sér mistök Framara. Vesturbæingar tryggðu Lágvaxnir í framtíðinni Júgóslavneski þjálfarinn Tomislav Ivic sagði á mánudaginn á þjálfaranámskeiði í Belgrad, að framtíðin í knattspyrnu væru lágvaxnir leikmenn. Hann sagði að þeir væru leiknari og fljótari, enda er þyngdar- pukturinn neðar. „Knattspyrnumaður framtíðarinnar, sérstaklega í vörn, verður um 1,60 m á hæð,“ sagði Ivic. sér sigur 22-18 og eru sem áður í 2. sæti deildarinnar með 18 stig. Baráttan um Evrópusæti á eftir að verða hörð milli KR, Stjörnunnar og FH, en Valsmenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sigur í deildinni. Mörkin KR: Alfreð Gíslason 6/2, Guð- mundur Albertsson 6, Stefán Kristjánsson 3. Páll Ólafsson 3, Sigurður Sveinsson 2, Staðan í 1. deildinni í handknattleik Valur.......11 KR .........11 Stjarnan . FH ..... Víkingur Grótta . . KA ..... ‘BV..... ram IBK . 11 11 11 10 11 11 11 10 11 9 7 6 5 3 4 1 1 1 294-220 22 278-247 18 254-232 15 290-272 13 284-290 11 208-223 8 257-267 8 223-255 5 228-268 5 8 214-256 3 Einvarður Jóhannsson 1 og Þorsteinn Guðjónsson 1. Fram: Birgir Sigurðsson 7/3, Júlíus Gunnarsson 6, Egill Jóhannsson 2, Hermann Björnsson 2 og Gunnar Andrésson 1. BL Blak: KAvannFram Um helgina voru nokkrir leikir á Islands- mótinu í blaki. Hið sigursæla lið KA frá Akureyri brá sér suður yfir heiðar og lék gegn Frömurum. Sunnanmenn voru engin hindrun fyrir KA-menn sem enn eru taplausir á mótinu. KA sigraði nokkuð létt í leiknum 3-0. Þróttarar úr Reykjavík fóru til Neskaup- staðar og léku þar gegn heimamönnum í Þrótti. Reykjavíkur Þróttur bar sigur úr býtum, 3-1. Kvennalið sömu félaga léku einnig þá sigruðu heimamenn 3-0. Lið HSK vann 3-0 sigur á HK á föstudag- inn, en kvennalið Breiðabliks vann 3-0 sigur á KA-dömum. Þá voru 2 leikir í kvennadeildinni á sunnudaginn, Víkingur vann KA 3-0 og ÍS vann HK 3-1. BL Handknattleikur: Eins marks sigur Svía í Gautaborg íslenska landsliðið í handknattleik lék í gær fyrsta leik sinn á Eyrar- sundsmótinu í handknattleik. Mót- herjarnir Svíar náðu að vinna eins marks sigur 25-24, eftir að hafa haft yfir í hálfleik 13-11. íslendingar náðu forystu í upphafi leiksins, 2-1, en Svíarskoruðu næstu 6 mörk, flest úr hraðaupphlaupum og komust yfir 7-2. í hálfleik höfðu Svíar yfir 13-11. f síðari hálfleik hresstust íslendingar mjög og náðu að jafna leikinn og eftir það var jafnt á öllum tölum þar til íslendingar komust yfir 20-19 með marki Guð- mundar Guðmundssonar. Svíar komust aftur yfir 21-20, en Sigurður Sveinsson jafnaði 21-21. Kristján Arason kom okkar mönnum yfir, en aftur gerðu Svíar 2 mörk í röð. Sigurður Sveinsson jafnaði úr víta- kasti, síðan gerði Magnus Vislander tvö mörk í röð og tryggði Svíurn sigur. Héðinn Gilsson minnkaði muninn í 24-25, en mikill darraðar- dans var á lokasekúndum leiksins. Þegar leikurinn rann út var Guð- mundur Guðmundsson til að mynda í hraðaupphlaupi og hefði getað jafnað leikinn með því að skora. Einar Þorvarðarson varði mjög vel í síðari hálfleik, eftir fremur slakan fyrri hálfleik. Héðinn Gilsson átti ágætan lcik og sömuleiðis Sig- urður Sveinsson. Kristján Arason lét Mats Olson markvörk Svía verja frá fjöldann allan af skotum, en þeir leika báðir mcðTeka áSpáni. Sömu- leiðis varði Olson oft skot Þorgils Óttars Mathiesen. Olson átti bestan leik Svía, eins og svo oft áður gegn íslendingum og varði 14 skot. Á morgun leika fslendingar gegn D.önum í Danmörku, en í íslenska liðinu sem leikur á mótinu eru eftirtaldir leikmenn: Einar Þorvarð- arson, Hrafn Margeirsson, Leifur Dagfinnsson, Júlíus Jónasson, Valdimar Gríntsson. Þorgils Óttar Mathiesen, Héðinn Gilsson, Páll Ólafsson, Birgir Sigurðsson, Sigurð- ur Sveinsson, Kristján Arason, Guð- mundur Guðmundsson og Bjarki Sigurðsson. Markahæstir í leiknum gegn Sví- um voru Sigurður Sveinsson með 7/3, Kristján Arason með 5 og Héðinn Gilsson með 4. BL Vélsledasýning - Yélsleðamarkaður nk. laugardag og sunnudag frá kl. 13-18 í íþróttahöllinni á Akureyri Sjáið allar 1989 ár- gerðirnar frá Ski- Doo, Polaris, Yama- ha, Artic Cat. -0O0- Komið og ræðið við umboðsmenn og sölu- menn - Fáið verð og bæklinga. Björgunar- sveitir sýna útbúnað sinn á útisvæði. Úrval af notuðum sleðum og hjólum til sýnis og sölu á úti- svæði. -0O0- Komið með gamla sleðann á markaðinn strax á föstudag og reynið að skipta í nýrri. Komið Aftanísleðar, vél- sleðakerrur, kulda- fatnaður, kuldaskór, hjálmar og alls konar aukabúnaður til sýnis og sölu. -0O0- Bílsímar, lórantæki, varahlutir, olíur, átta- vitar. Kuldafatnaður, kuldaskór, vélsleða- kerrur og aftanísleð- ar. -0O0- Námskeið á staðnum í fjallaferðum og lór- an-rötun. og spáið Velkomin í íþróttahöllina, efri sal. Landssamband íslenskra vélsleðamanna Akureyrardeild

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.