Tíminn - 31.01.1989, Page 3

Tíminn - 31.01.1989, Page 3
, ÞÁ&jud^eur.3.1, :rjfjrWr'1989 ■ Ti/mírfn r> 3 Snjóþyngsti janúarmánuður á höfuðborgarsvæðinu frá því 1984: Kostnaður við snjóruðning orðinn um átta milljónir Litlar líkur virðast vera á því að snjó taki að leysa á Suður- og Yesturlandi í bráð. Spá fyrir næstu daga er á þá leið að í dag verða aðeins tímabundin hlýindi og rigning en síðan fer að snjóa á ný, a.m.k. á Suður- og Vesturlandi. Hjá veðurstofunni fengust þær upplýsingar að þessi janúarmánuð- ur er orðinn sá snjóþyngsti á höfuð- borgarsvæðinu síðan 1984. í viðtali við Tímann sagði Ingi Ú. Magnússon gatnamálastjóri að kostnaður vegna snjómoksturs í höfuðborginni þessa viku sem snjórinn hefur verið, er nú þegar orðinn á bilinu sjö til átta milljónir króna. Allur tiltækur mannskapur vinnur við að halda götum borgar- innar opnum og sagði Ingi að hér væri um að ræða allt að 150 manns. Ekki lítur út fyrir að veðrið eða koma og slydda. Starfsmaðurinn þá færðin batni á næstunni. Starfs- orðaði veðrabrigðin eins og veður- maðurveðurstofunnarsagðiísam- fræðingum einum er lagið: „Á tali við Tímann í gær að best væri þriðjudag er spáð suð-vcstan átt að lýsa veðrinu, sem í vændum er, meðskúrum ogstðanslydduéljum. með orðinu umhleypingar. Síðan kemur sejmilega vcst-norð- Yfir Evrópu er heljarmikið há- vestan átt og éí, þá kemur aftur þrýstisvæði sem heldur öllum lægð- suð-vestan átt mcð snjókomu og um þaðan. Vegna þessa þræða síðan rigning. Þú getur bara sagt í lægðirnar Grænlandssundið og fara eir.u orði að það verði umhleyping- yfir landiö vestanvert. Það kemur ar.“. SSH sem«agt til með að skiptast á snjó- Snjóflóðahætta Miðað við meðaltöl hefur að undanförnu verið mjög snjóþungt á Suðurlandi, Vesturlandi og Vest- fjörðum. Aftur á móti hefur verið óvenjulega lítill snjór á austan- verðu landinu. Snjóflóðadeild veðurstofunnar fylgist með og metur snjóflóða- hættuna frá degi til dags, sérstak- lega með tilliti til veðurbreytinga, snjódýptar, lagskiptingar snævar- ins, samloðunar einstakra snjólaga o.s.frv. Út frá þessum upplýsingum eru síðan gefnar út spár og aðvar- anir. í gær var ekki talið að snjóflóða- hætta væri fyrir hendi gagnvart byggðum svæðum en snjóflóð hafa verið að falla á vegi víða um landið. Slík snjóflóð falla tiltölu- lega reglubundið og segja lítið til um snjóflóðahættuna almennt, en þau falla yfirleitt úr bröttum giljum eða hömrum þar sem snjó festir illa. Eitt slíkt snjóflóð féll við Bíldudal s.l. sunnudag. Flóðið féll á veginn miðja vegu milli bæjarins og flugvalíarins. Engin slys urðu á fólki en samkvæmt upplýsingum frá Almannavörnum ríkisins var flóðið um 30 metra breitt og alll*ð ]__________________________________________________________________ Snjóruðningur í höfuðborginni síðustu vikuna hefur kostað borgarbúa á milli 7 Og 8 milljónir kr. Tímamynd: Árni Bjarna því 4 melra djúpt. l'alið er að snjóhengja sem hafði safnast efst í fjallið hafi brotnað niður og komið flóðinu af stað. Mestu snjóflóðasvæðin á landinu yfir byggð eru við Flateyri, ísa- fjörð, Siglufjörð, Neskaupstað og Seyðisfjörð. Auk þess má nefna staöi eins og Súðavík, Suðureyri, Patreksfjörð og Ólafsvík en á þess- um síðarnefndu stöðum þarf ákveðnari veðurskilyrði. t.d. með tilliti til snjósöfnunar til þess að unt vcrulega hættu verði að ræða. SSH iiók\n\Rh\mn vöioj-helgafells ____ _ \fir luiaf OTRUÆGm VERÐÍÆKKW Dæmi um nokkur sértilboð á bókamarkaðnum: Venjulegt verð Tilboðs- verð Afsláttur Ljóðmæli Steingríms Thorsteinssonar . Hagleiksverk Hjálmars í Bólu . 1990,- 295,- 85% eftir dr. Kristján Eldjárn Á matarslódum - ferðahandbók . 1686,- 195,- 88% eftir Sigmar B. Hauksson Drykkir við allra hæfi . 795,- 195,- 75% -vönduð litprentuð handbók Kver með útlendum kvæðum . 1880,- 795,- 58% Jón Helgason þýddi Ástardraumarrætast . 987,- 95,- 90% skáldsaga Georgette Heyer .. 1388,- 345,- 75% HELGAFELL Mörg hundruð bókatitlar á einstöku verði bjóðast nú á bókamarkaði Vöku-Heigafells í forlagsversluninni að Síðumúla 29 í Reykjavík. Hér gefst einstakt tækifæri til þess að bæta eigulegum verkum í bókasafn heimilisins, - bókum af öilum gerðum við allra hæfi. Bókamarkaður Vöku-Helgafells stendur til 4. febrúar næstkomandi, margar bókanna eru til í takmörkuðu uVlagi og því best að drífa sig sem fyrst! AUt að 90% aísláttur! Verð niður í 50 krónur!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.