Tíminn - 31.01.1989, Síða 19

Tíminn - 31.01.1989, Síða 19
Þriðjudagur 31. .jaaú.ar.1989 Ltirvnuo ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00 Sunnudag kl. 14.00 Laugardag 11. febr. Sunnudag 12. febr. Þjoðleikhúsið og íslenska óperan sýna 3P@inníií;rt iboffmanne ópera eftir Offenbach I kvöld kl. 20.00. Laus sæti. Laugardag kl. 20.00. Fáein sæti laus. Sunnudag kl. 20.00 Takmarkaður sýningafjöldi Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson Föstudag kl. 20.00 Fimmtudag 9. feb. kl. 20.00 Fáar sýningar eftir. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga kl. 13-20. Simapantanir einnig virka daga kl. 10-12. Síml 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltfð og miði á gjafverði. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU ISLANDS UNDARBÆ sm 21971 „Og mærin fór í dansinn..." eftir Debbie Horsfield 4. sýning miðvikudaginn 1. febr. kl. 20.00 5. sýning föstudaginn. 3. febr. kl. 20.00 6. sýning sunnudaginn 5. febr. kl. 20.00 Ath: breyttan sýningartíma Miðapantanir allan sólarhringinn í sima 21971. i.i:iki-'í:ia(; RFrVKJAV'lKlJK SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Miðvikudag 1. febr. kl. 20.30. Örfá sæti laus Föstudag 3. febr. kl. 20.30. Uppselt Sunnudag 5. febr. kl. 20.30 Laugardag 11. febr. kl. 20.30. Uppselt eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartfma 9. sýn. í kvöld kl. 20. Brún kort gilda. Örfá sæti laus 10. sýn. fimmtudag 2. febr. kl. 20. Bleik kort gilda. Örfá sæti laus Laugardag 4. febr. kl. 20. Uppselt 5. sýning þriðjudag 7. febr. kl. 20. Miðvikudag 8. febr. kl. 20. Fimmtudag 9. febr. kl. 20. Föstudag 10. febr. kl. 20 Uppselt Miðasala í Iðnó simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig simsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 21. mars 1989. VtlSLUtLDHÚSH) AUHÍIHim 74 • Veislumatur og öll áhöld. • Veisluþjónusta og salir. • Veisluráðgjöf. • Málsverðir í fyrirtæki. • Útvegum þjónustufóik ef óskað er. 686220-685660 - Annað hvort höfum við of fátt starfsfólk eða of mörg skrifborð. - Þangaö til viö erum búnir aö fá viöbrögö viö þessum tillögum vil ég aö þú kynnir þær sem þínar eigin. 'i’.'t'' r/ Tíminn 19 - Hinn hræðilegi Freddy er pjattaöur og notar alltaf'„Bogart- Sjálfur er Robert Enpilund rólyndur og hlíður, að sögn hatt“, segir Robert Englund. ciginkonu sinnar. Hryllingurinn að veruleika Nú þegar fjórða hroll- vekjumyndin um „Martröð- ina á Elm-stræti“ (Nightmare On Elm Street IV) er tilbúin til dreifingar í kvikmyndahús, þá Itefur leikarinn Robert Englund, sem leikur hinn hræðilega Freddy Krueger, orðið að láta í minni pokann fyrirsinni „einkahrollvekju". Robert og kona hans verða að flýja úr húsinu sínu, sem er nokkuð afskekkt í Holly- wood-hæðum. Þau hafa ekki haft frið fyrir símhringingum einhverra furðufugla og ill- menna sem hóta þeim öllu illu: íkveikju, innbrotum, árásum og jafnvel dauða! „Mér þykir vænt um húsið mitt," segir Robert. „en ég er orðinn hræddur um Nancy konu mína hérna og þetta er orðið svo þreytandi, að við verðunt að flytja. Fantarnir hafa unnið. Þetta er orðið líkast hrollvekjukvikmynd!" Freddy hinn hræði- legiog leikarinn Rob- ert eru algjörar andstæður „Freddy Krucger cr hræði- lcgur, en Robert er blíður og góður- algjör draumur," scg- ir Nancy, sem Robert Eng- lund giftist sl. haust. Robert er fæddur í Holly- wood. Hann var cinkabarn og foreldrar hans voru ekki í skemmtibransanum, cn hann sjálfur hafði áhuga á leiklist og fékk inngöngu í lcikskóla og stóð sig vel. Hann fékk ýmiss konar smáhlutverk, en ekkcrt hitastætt fyrr en hann af tilviljun lenti í því að leika hinn hrollvekjandi Freddy Krueger. Það gekk svo vel hjá Robert, að það hafa stöðugt veriö framleiddar fleiri myndir af „Martröðinni í Elm-stræti". Sú fimmta er nú í undirbúningi. Robert kvæntist 19 ára, en fjórum árum seinna vur hjónabandið farið í vaskinn. Hann bjó í 5 ár meö Roxannc Rogers, scm er yngri systir varð lcikrituskáldsins Sam Shepards. Þau voru farin að hugsa til giftingar, þegar Robert kynntist Nancy. Þau urðu ástfangin og giftu sig cftir skamman kunningsskap. „En börnin okkar tilvonandi fá sko alls ekki að sjá þessar frægu hryllingsmyndir Itans pabba síns,“ segir Nancy ákveðin. Frainleiðcndur myndanna uin „Martröðina í Elm-stræti“ hafa áhyggjur af því, að frést hefur al' glæpamönnum, sem hafa útbúið sér klær, líkar þeim sem ófrcskjan Freddie er með, og nota klærnar í árásarskyni í skuggahverl'um stórhorga. Þarna er „Skrímslið í Elm-stræti“ að læðast að nokkrum unglingum í einni hryllingsmyndinni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.