Tíminn - 15.02.1989, Side 19

Tíminn - 15.02.1989, Side 19
f.l 1.1; I' );, Miövikudagur 15. febrúar 1989 Tíminn 19 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Háskaleg kynni leikrit eftir Christopher Hampton byggt á skáldsögunni Les Liaisons Dangereuses eftir Lados [ kvöld kl. 20.00 2. sýning Sunnudag kl. 20.00 3. sýning Laugardag 25.2. kl. 20.00 4. sýning Kortagestir ath.! Þessi sýning kemur i stað listdans í febrúar. Fjalla-Eyvindur og kona hans leikrit eftir Johann Sigurjónsson Fimmtudag kl. 20.00 Siðasta sýning. Fáein sæti laus. Þjóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: 3^knnfí;ri ibolfmartne ópera eftir Offenbach Föstudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Föstudag 24.2. kl. 20.00. Næstsiðasta sýning Sunnudag 26.2. kl. 20.00. Síðasta sýning. Leikhúsgestir á sýningarnar sem felldar voru niður s.l. sunnudag vegna óveðurs og rafmagnsleysis vinsamlegast hafið samband við miðasölu fyrir fimmtudag. ÓVITAR barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00 Uppselt Fimmtudag 23.2. kl. 16.00 Laugardag 25.2. kl. 14.00 Fáein sæti laus Sunnudag 26.2. kl. 14.00 Fáein sæti laus Laugardag 4.3. kl. 14.00 Sunnudag 5.3. kl. 14.00 Laugardag 11.3. kl. 14.00 Sunnudag 12.3. kl. 14.00 Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20.00. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíðog miði á gjafverði. VISA SAMKORT EURO !£ SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Föstudag kl. 20.30 Þriðjudag 23. febr. kl. 20.30 Laugardag 25. febr. kl. 20.30. Örfá sæti laus eftir Göran Tunström Ath. breyttan sýningartíma I kvöld kl. 20.00 Laugardag 18. febr. kl. 20.00. Uppselt Sunnudag 19. febr. kl. 20.00. Örfá sæti laus Miðvikudag 22. febr. kl. 20.00 Föstudag 24. febr. kl. 20.00. Uppselt Sunnudag 26. febr. kl. 20.00. Örfá sæti laus Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00 Örfá sæti laus Miðasala i Iðnó simi 16620 Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig símsala með VISA og EUROCARD á sama tíma. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 9.-3príl 1989. NEMENDA LEIKHÚSIÐ LEIKUSTARSKÓU tSlANOS UNDARBÆ sm 21971 „Og mærin fór í dansinn...“ eftir Debbie Horsfield I kvöld kl. 20.00 11. sýning föstud. 17. febr. Uppselt 12. sýning laugard. 18. febr. kl. 20.00 Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 21971. - Þetta veröur „mynd ársins" ef þú gengur aöeins eitt skref aftur á bak... - Þau eru nýgift og hún vill endilega færa honum hádegismatinn. Nakinn sannleikurinn Poppsöngkonan Sabrina tryggði nýlega á sér brjóstin fyrir tæplega 8,5 milljónir hvort. -Ég verð að vernda fasteignir mínar, segir sú barmfagra. -f Hollywood tíðkast að tryggja til dæmis Söngkonan Sabrína með 17 milljóna króna barminn. tennur sínar og fótleggi. Raunar skyldi ætla að röddin væri mikilvægasta eign söngkonu en Sabrina veit kannski betur. Hún hefur líka sagt að ef þess kynni að gerast þörf, skyldi hún leggja fram brjóst sín fyrir rétti og það nakin. Þetta sagði hún eftir að keppinautur hennar og fyrrum samstarfskona, Angela Cavagno hélt því op- inberlega fram að Sabrina gabbaði aðdáendur sína með sílikónbrjóstum. Sabrina svaraði þessari fullyrðingu með því að fara fram á rífleg- ar skaðabætur, líklega til að geta greitt iðgjald af trygging- unni og lýsa því yfir að hún væri fús til að leyfa dómara að meta sönnunargögnin. Hörður Helgason ambassador (t.h.) á tali við Tryggva Ólafsson listmálara við opnun SCAG Nýr sýningarsalur í Kaupmannahöfn fyrir norræna myndlist Við opnun sýningarsalarins SCAG. Hörður Helgason flytur ræðu, en hjá honum stendur Christian Dam, eigandi sýningarsalarins Laugardaginn 4. febr. sl. var opnaður sýningar- salur í Amaliegade 6 í Kaupmannahöfn, þar sem á að sýna norræna nútíma- myndlist. Sýningarsalur- inn ber nafnið SCAG. Hörður Helgason, ís- lenskur ambassador í Danmörku, sagði m.a. í ræðu sinni við opnunina, að skammstöfunin SCAG stæði fyrir „Scandinavian Contemporary Art Gall- ery“ og nafnið sýndi að þarna skyldi sýnd þróun nútímalistar á Norður- löndum. Eigandi sýningarsalar- ins er Christian Dam. Hann sagði, að fyrsta sýn- ingin stæði til 17. febrúar, en þá yrði opnuð sýning íslenska málarans Haf- steins Austmann og verða sýnd um 30 listaverk hans. Húsið Amaliegade 6 hefur verið endurnýjað, en það er friðað og eru sýningarsalirnir mjög fal- legir. Húsið er miðsvæðis en þó í róiegu hverfi. Sýningarsalir eru opnir alla daga vikunnar kl. 11:00-18:00 Pétur Tryggvi Hjálmarsson gullsmiður ræðir við Söru Ross Helgason, ambassadorfrú

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.