Tíminn - 21.02.1989, Page 16

Tíminn - 21.02.1989, Page 16
16 Tíminn Þriðjudagur 21. febrúar 1989 DAGBÓK ÚTVARP/SJÓNVARP lllilll Vífilfell hf. með nýjan ávaxtasafa Verksmiðjan Vífilfell hf. hefur hafið framleiðslu á ávaxtasafa undir vörumerk- inu Minute Maid. Framleiddar eru þrjár tegundir: appelsínu-, epla- og tropical ávaxtasafi. Fyrst um sinn verður safinn aðeins fáanlegur í 0,25 l umbúðum, en síðar koma til 1 lítra umbúðir. Appelsínu- og eplasafinn er 100% hreinn ávaxtasafi og ekki er bætt í neinum litarefnum, sætuefnum eða rotvarnarefn- um, en Tropical ávaxtasafinn er 47% hreinn safi úr margs konar ávöxtum. iiir Bjarni Matarspjallsfundur með sveitarstjórnarkonum Hinn mánaðarlegi matarspjallsfundur LFK verður haldinn 23. febrúar n.k. kl. 19 að Lækjarbrekku. Bjarni Einarsson, aðstoðarforstjóri Byggðastofnunar, ræðir um Upp- lýsingaöflun innan kerfisins. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál sérstaklega hvatt til að mæta. Stjórn LFK. Jilvióskiptamanna banka og sparisjóða Tilkynning vegna breyttrar lánskjaravísitölu Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að bankar og sparisjóðir munu í starfsemi sinni, bæði hvað varðar lánskjaravísitölubundin innlán og útlán, fylgja þeim breytingum sem ákvarðaðar voru á lánskjaravísitöl- unni með auglýsingu Seðlabankans frá 23. janúar 1989, enda er það eina lánskjaravísitalan sem í gildi er. Af þeirra hálfu verður því ekki gerður fyrirvari við greiðslu um framhaldsinnheimtu síðar. Eigendum innheimtuskuldabréfa, sem verðtryggð eru skv. lánskjaravísitölu, er sérstaklega bent á það, að fylgt verður sömu reglu um bréf þeirra. Reykjavík, 16. febrúar 1989 Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa Kapprxðufundur í Norræna húsinu í dag: A ríkið að selja veiðileyfi? Kynningarnefnd Verkfræðingafélags fslands mun standa fyrir kappræðufundi um spurninguna: Á ríkið að selja veiði- leyfi í íslenskri fiskveiðilögsögu? Fundur- inn fer fram í Norræna húsinu í dag, þriðjud. 21. febrúar kl. 20:30 og er öllum opinn. Tvö framsöguerindi verða haldin: Porkell Helgason við Háskóla íslands hefur verið fenginn til að tala með þvi að ríkið selji veiðileyfi, en Finnbogi Jónsson, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. Neskaup- stað, talar á móti því að ríkið verði handhafi og seljandi fiskveiðiheimilda. Petta er annar kappræðufundur kynn- ingarnefndar Verkfræðingafélagsins. Síð- ast var kappræða um Reykjavíkurflug- völl. Ítalsk-íslenska félagið Italsk-íslenska félagið mun halda aðal- fund sinn sunnudaginn 26. febrúar kl. 16:30 í DJÚPINU í kjallara veitingahúss- ins Hornsins við Hafnarstræti í Reykja- vík. Venjulegaðalfundarstörf. Stjórn IT- ALÍU skipa nú: Friðrik Ásmundsson Brekkan, formaður, Júlíus Vífill Ingvars- son, Karl Steingrímsson, Soffía Gísla- dóttir, Björgvin Pálsson, Magnús Skúla- son og Sigurður Demetz Franzon. Listasafn Einars Jónssonar: Opnað á ný Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega frá kl. 11:00-17:00. Húsverðirtil starfa í Landmannalaugum Um miðjan febrúar tóku til starfa tveir húsverðir í sæluhúsi Ferðafélagsins í Landmannalaugum, þeir Sigurður Hall- dórsson og Siggeir Lárusson. Áætlaður starfstími er fram að sumarmálum. Þetta er annar veturinn sem Ferðafé- lagið ræður húsverði til starfa í Laugum, en reynslan frá síðasta vetri varð hvatning til þess að halda þessari vörslu áfram í ár. Ferðamönnum í vetrarferðum þykir ómetanlegt öryggi að störfum húsvarða þarna. í sæluhúsinu verða þeir með talstöð sem tengd er Gufunesradíói og verður hlustunartími á morgnana kl. 09:00-9:30 og eftir hádegi kl. 16:00-16:30. Um helgar er hlustað eins og tími gefst til og eins ef veður eru válynd. Húsverðir taka að sér að flytja farangur fólks með vélsleðum frá Sigöldu til og frá Landmannalaugum. Einnigmá semja við þá um flutning frá öðrum upphafsstað. Pessi þjónusta kostar kr. 2.500 á mann. Einnig er aðstoðað við minniháttar við- gerðir á vélsleðum. Þeir sem hafa hug á gistingu í Land- mannalaugum geta pantað gistingu á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðafélag íslands Fundur að Hallveigarstöðum Fundarefni: „Fústurskaðar af völdum áfengisneyslu" í kvöld, þriðjud. 21. febrúar kl. 20:30, verður opinn fundur að Kvcnnaheimil- inu, Hallveigarstöðum um Fósturskaða af völdum áfengisneyslu. Hér á landi er stödd dr. Ann P. Streissguth, sem starfar við háskólann í Washington í Bandaríkjunum. Hún hefur um árabil unnið að rannsóknunt á funda- refninu. Dr. Ann P. Streissguth mun flytja erindi á fundinum, en að því loknu verða frjálsar umræður. Erindið verður flutt á ensl;u, en skýrt út á íslensku. Kaffiveitingar verða á fundinum. Fundurinn er opinn öllum. Bandalag kvenna í Reykjavík Kvenfélagasamband íslands Kvenréttindafélag íslands HaUgrímskirkja: Starf aldraðra Ef veður leyfir verður „Opið hús“ í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, mið- vikudag, og hefst kl. 14:30. Dagskráin verður tileinkuð Noregsferð sem farin var á sl. sumri. Kaffiveitingar. Þeir sem óska eftir bílfari láti vita í síma kirkjunnar 10745 fyrir kl. 12:00 sama dag. Lcikfimin hefst aftur í dag kl. 12:00. Fótsnyrting og hárgreiðsla er á þriðjudög- um og föstudögum. Sýning Ásgerðar Búadóttur í Gallerí Borg Um þessar mundir stendur yfir sýning á myndvefnaði Ásgerðar Búadóttur í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Á sýningunni eru níu verk öll ofin á árunum 1986-1989. Stærsta verkið er 227x204 sm. Fjögur verk sýningarinnar kallar listakonan „Gengið með sjó“. Það er samstæða en þó hvcrt verk fyrir sig sjálfstætt. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00- 18:00 og um helgar kl. 14:00-18:00. Sýningunni lýkur þriðjudaginn 28. febrú- ar. Kvenfélagið Seltjöm Aðalfundur Kvenfélagsins Seltjamar verður haldinn í kvöld, þriðjud. 21. febrúar kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Seltjamarnesi. Venjuleg aðalfundarstörf. Vegna laga- breytinga er mikilvægt að konur mæti vel. Dagskrá með léttu ívafi. Stjómin o Rás I FM 92,4/93,5 Þriðjudagur 21. febrúar 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Kristinn Ágúst Frið- finnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sína. (6) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi Umsjón: Einar Kristjánsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann RagnarStefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Einnig útvarpað eftir fréttir á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Barnamenning Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (19). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Snjóalög - Inga Eydal. (Frá Akureyri) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Af þeim Héloise og Abélard Dagskrá í umsjón Ragnheiðar Gyðu Jónsdóttur. (Endur- tekin frá 29. janúar sl.) 15.45 Þingfréttir 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Leikhúsferð: „Óvitar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Hándel, Mozart og Haydn - Sónata nr. 1 op. 12 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. lona Brown leikur á fiðlu, Denis Vigay á selló og Nicholas Kraemer á sembal. - Píanósónata í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Daniel Barenboim leikur. - Strengjakvartett í B-dúr op. 74 eftir Joseph Haydn. Amadeus kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá-Hrollvekjur í íslenskumfrásögn- um Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. (Einnig útvarpað á föstudagsmorgun kl. 9.30). 20.00 Litli barnatíminn - „Kári litli og Lappi“ Stefán Júlíusson les sögu sína. (6) (Endurtek- inn frá morgni). 20.15 „Herrens bön“, óratoría eftir Hugo Alfvén Texti óratoríunnar er úr „Píslarvottunum" eftir Erik Johan Stagnelius. Iwa Sörenson, Birgitta Svendén, Christer Solén og Rolf Leanderson syngja með Mótettukórnum í Stokkhólmi, Kór Dómkirkjunnar í Stokkhólmi og Sinfóníuhljóm- sveitinni í Norrköping;GustavSjökviststjórnar. 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri) 21.30 Utvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman Hannes Sigfússon les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. 22.07 Frá alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í sjöundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma Guðrún Ægisdóttir les 26. sálm. 22.30 Leikrit: „Hjá tannlækni" eftir James Saunders Þýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Margrét Ólafsdóttir, Harald G. Haraldsson og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03). 23.20 Tónskáldatími Guðmundur Emilsson kynnir íslenska tónlist, í þetta sinn verk eftir Karólínu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðar- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. á FM 91,1 16.03 Dagskrá Dasgurmálaútvarp fyrir þá sem vilja vita og vera með. Stefán Jón Hafstein, Ævar Kjartansson og Sigríður Einarsdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00, hlustenda- þjónustan kl. 16.45. - Fréttanaflinn, Sigurður G. Tómasson með fjölmiðlarýni eftir kl. 17.00. - Stórmál dagsins milli kl. 17 og 18. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu að loknum fréttum kl. 18.03. Málin eins og þau horfa við landslýð, sími þjóðarsálarinnar er 38500. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Áfram (sland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum ensku Ensku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Fimmtándi þáttur endurtekinn frá liðnu hausti. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík Jón Þ. Þór skýrir skák úr sjöundu umferð. 01.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúf- lingslög" í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægurmála- útvarpi þriðjudagsins. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands SJÓNVARPIÐ Þriðjudagur 21. febrúar 18.00 Gullregn. Lokaþáttur. Danskur framhalds- myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn - endursýndur þáttur frá 15. feb. Umsjón Stefáq Hilmarsson. 19.25 Smellir - Röbbie Robertson. Endursýndur þáttur frá í haust. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klæmar (4). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Matarlist. Umsjón Sigmar B. Hauksson. 20.50 Á því herrans ári 1974. Edda Andrésdóttir og Árni Gunnarsson skoða atburði ársins í nýju Ijósi með aðstoð fréttaannála Sjónvarpsins. 21.55 Leyndardómar Sahara. Secret of the Sa- hara). Sjötti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum. Aðalhlutverk Michael York, Ben Kingsley, James Farentino og David Soul. Þýðandi: Gauti Kristmannsson. 23.00 Seinni fréttir.# 23.10 B-keppnin íihandknattleik. Endursýndur leikur íslaílds frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárloff' ATH! hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni að einhverju leyti. sm-2 01.10 Vökulögin 7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir ishjörtun, Eva Ásrún kl. 9 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónasson leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki og leikur ný og fín lög. - Útklkkið upp úr kl. 14 og Auður Haralds talar frá Róm. - Hvað gera bændur nú? Þriðjudagur 21.febrúar 15.45 Santa Barbara. Bandarískurframhaldsþátt- ur sem hlotið hefur verðskuldaða athygli gagn- rýnenda.______________________ 16.30 Lög gera ráð fyrir. Penalty Phase. Leikarinn Peter Strauss fer hér með vandasamt hlutverk hæstaréttardómara. Hann teflir frama sínum í tvísýnu þegar hann lætur hættulegan moröingja lausan þar sem hugsanlegt er að gengið hafi verið á rétt hans. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Karen Austin, Jane Badler, John Harkins og Millie Perkins. Leikstjóri: Tony Richardson. Framleiðandi: Tamara Asseyev. Þýðandi: Ást- hildur Sveinsdóttir. New World 1986. Sýningar- tími: 90 mín. 18.00 Selurinn Snorri. Seabert. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðmundur Olafsson og Guðný Ragnarsdóttir. Þýðandi: Ólafur Jónsson. Sepp 1985. 18.20 Feldur. Fopfur. Teiknimynd með íslensku tali. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. Leikraddir: Arnar Jónsson, Guðmundur Ólafsson, Saga Jónsdóttir og Sólveig Pálsdóttir. 18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2. Kynntarverða nýjung- ar á bílamarkaðnum, skoðaðir nokkrir bílar og gefin umsögn um þá. Umsjón, kynningu og dagskrárgerð annast Birgir Þór Bragason. Stöð 2 1988. 19.1919.19. Heil klukkustund af fréttaflutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Leiðarinn. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 20.45 íþróttir á þriðjudegi. íþróttaþáttur með blönduðu efni úr ýmsum áttum. Umsjón Heimir Karlsson. 2J.40Hunter. Vinsæll spennumyndaflokkur. Þýð- andi: Ingunn Ingólfsdóttir. Lorimar. 22.30 Rumpole gamli. Rumpole of the Bailey. Breskur myndaflokkur í sex hlutum. 3. þáttur. Lögfræðingurinn Rumpole þykir fádæma góður verjandi. Aðalhlutverk: Leo McKern. Leikstjórn: Herbert Wise. Höfundur: John Mortimer. Fram- leiðandi: Irene Shubik. Þýðandi: Björn Baldurs- son. Thames Television. 23.20 Lykilnúmerið. Call Northside 777. Blaða- maður nokkur tekur að sér að afsanna sekt ungs manns sem ákærður er fyrir morð á lögreglumanni. Myndin er byggð á sönnu saka- máli. Aðalhlutverk: James Stewart, Lee J. Cobb og Helen Walker. Leikstjórn: Henry Hathaway. Framleiðandi: Otto Lang. Þýðandi: Þórdís Bachmann. 20th Century Fox 1955. Sýningar- tími 105 mín. s/h. 01.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.