Tíminn - 11.03.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.03.1989, Blaðsíða 12
HELGIN 22 *<^/> k . .. r. , %l. , | Laugardagur 11. mars 1989 Slær i brýnu milli kvenþjóðarinnar á amtmannssetrinu. Þetta eru þær Ragnheiður Steindórsdóttir, María Sigurðardóttir og Bríet Héðinsdóttir. Leikendur: Um tuttugu leikarar taka þátt í sýningunni og reynir þar einna mest á þau Jóhann Sigurðarson, Maríu Sigurðardótturog Bríeti Héðinsdótt- ur, en persónur og leikendur eru: Níels Fuhrmann, amtmaður yfir íslandi .... Jóhann Sigurðarson Appolónía Schwartzkopf, heit- kona hans . María Sigurðardóttir Katharina Holm, ráöskona hans ............ Bríet Héðinsdóttir Karen Holm, dóttir hennar.... Guðný Ragnarsdóttir Hans Holm, sonur hennar . Þórar- inn Eyfjörð Guðrún Björnsdóttir, 12 ára stjúp- dóttir amtmanns .... Unnur Ósp Stefánsdóttir/Eva Hrönn Guðna- dóttir Kristján Sehested, aðm íráll Rúrik Haraldsson Kornelíus Wulf, landfógeti . Gísli Halldórsson Níels Kier, vicelögmaður .... Jón Símon Gunnarsson Þórdís Kier, kona hans . .. Ragn- heiður Steindórsdóttir Marie Fuhrmann, móðir Níelsar .......... Bryndís Pétursdóttir Elsa, fyrsta unnusta Fuhrmanns ...............Lilja Þórisdóttir Dóttir Appólóníu og Níelsar .... Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir Þorgrímur, vinnumaður . . . Sigurður Sigurjónsson/Viðar Eggertsson Margrét þjónustustúlka .. Þórunn Magnea Magnúsdóttir Hinrik þjónn . Halldór Björnsson Þjónn o.fl............Magnús Guðmundsson Þjónn o.fl...............Gísli Kærnested Rödd dómara á bandi .... Róbert Arnfinnsson Fiðlungur:.....Mark Reedman Sýningarstjóri er Kristín Hauksdóttir. Aðstoðarmaður leikstjóra: Viðar Eggertsson. Aðstoðarmaður leik- mynda- og búningahönnuðar: Ásta Eyvindardóttir og hvíslari: Auður Guðmundsdóttir. Tónlist er flutt af hljómbandi og eru hljóðfæraleikarar eftirtaldir: Sean Bradley, fiðla. Sarah Buckley, lágfiðla, Lovísa Fjeldsted, hnéfiðla. Páll Hannesson, bassafiðla. Sigurð- ur I. Snorrason lék á klarinettu og stjórnaði uþptökunni. Hljóðmeistari var Sigurður Rúnar Jónsson. María Sigurðardóttir leikur Appólóníu Schwartzkopf, sem hér engist í rúmi sínu af áhyggjum vegna framkomu amtmannsins. Haustbrúður Nýtt íslenskt leikrit eftir Þórunni Sigurðardóttur frumsýnt á stóra sviði Þjóðleikhússins í gærkvöldi var frumsýning á leikritinu „Haustbrúöur" eftir Þórunni Siguröardóttur. Hér er um verk aö ræða sem byggir á sögulegum heimildum frá önd- veröri 18. öld. Leikurinn fjallar um örlagaríkt ástarsamband Appolóníu Schwarzkopf og Ní- elsar Fuhrmanns, amtmanns á Bessastöðum. Þau voru bæði frá Bergen og hétust ung í Kaupmannahöfn, en er hann sleit trúlofuninni skömmu áður en hann tók viö amtmannsemb- ættinu stefndi hún honum fyrir heitrof. Níels var dæmdur til aö kvænast henni og greiða henni árlega tvo þriöju af launum sín- um þar til af brúðkaupinu yröi. En Fuhrmann lét ekki segjast. Hann flutti til íslands ásamt danskri ráðskonu og gjafvaxta dóttur hennar er varö unnusta hans. Appolónía kom á eftir honum og bjó amtmaður í tvö ár meö þessum þremur konum, þar til Appolónía lést árið 1724 eftir talsverð veikindi. Grunur kom upp um að eitrað hafi verið fyrir Appolóníu. Með hliðsjón af sögulegum heimildum hefur höfundurinn skáldað leikritið Haustbrúði og látið það gerast í Kaupmannahöfn, Hafnarfirði og einkum á Bessastöðum í upp- hafi átjándu aldar. Höfundurinn, Þórunn Sig- urðardóttir, er jafnframt leik- stjóri sýningarinnar. Jón Nordal hefur samið tónlist við verkið. Leikmynd og búningar eru eftir Karl Aspelund og lýsingu hannar Björn Bergsteinn Guðmundsson. Þórunn Sigurðardóttir hefur áðurskrifað Guðrúnu, sem sýnd var hjá Leikfélagi Reykjavíkur árið 1983 og / smásjá, sem Þjóðleikhúsið sýndi á Litla svið- inu leikárið 1986 til 1987. Þór- unn hefur jafnframt unnið mikið sem leikari og leikstjóri. Fuhrmann amtmaður (Jóhann Sigurðarson) og dóttir Katrínar ráðskonu (Guðný Ragnarsdóttir) ræða heimilisvandann á Bessastöðum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.