Tíminn - 17.05.1989, Síða 19

Tíminn - 17.05.1989, Síða 19
" Miðvikudagur 17. máí 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Óvitar barnaleikrit eftir Guðrúnu Helgadóttur Laugardag 20.5. kl. 14 Næst síðasta sýnlng. Fáeln sætl laus Sunnudag 21.5. kl. 14 Síðasta sýnlng. Fáein sæti laus Haustbruður Nýtt leikrit eftir Mrunnl Slgurðardóttur Föstudag 19.5. kl. 20.00. Næstsíðasta sýning. Fáetn sætl laus Föstudag 26.5. kl. 20.00 Síðasta sýnlng. Fáeln sætl laus Ofviðrið eftir William Shakespeare Þýöing: Helgi Hálfdanarson I kvöld kl. 20.00.Næstsíðasta sýning. Fimmtud. 25.5. kl. 20.00. Siðasta sýning. HVÖRF Fjórir ballettar eftir Hlif Svavarsdóttur Rmmtudag kl. 20.00 5. sýning Laugardag kl. 20.00 6. sýning Sunnudag kl. 20.00 7. sýning Laugardag 27.5 kl. 20.00 8. sýning Sunnudag 28.5 kl. 20.00 9. sýning Áskriftarkort gllda Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERD: Laugard. kl. 21. Valaskjálf, Egllsstöðum Sunnud. kl. 21. Seyðisfirði Mánud. kl. 21. Neskaupstað Þriðjud. kl. 21. Höfn i Hornafirði Hátíðadagskrá á stóra sviði Þjóðleikhússins i tilefni 100 ára afmælis Gunnars Gunnarssonar, skálds Fimmtudag kl. 17.30 Miðasala Þjóðleikhússins eropin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig frá kl. 10-12. Simi 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltíð og miði á gjafverði. SAMKORT ÉH GULLNI ( HANINN .. -'V LAUGAVEGI 178, J MÆ SlMI 34780 BKTRO A BESTA STAÐl BrENUM u:iKi-f:iA(; KErVK|AVlKlJK SVEITASINFÓNÍA eftir Ragnar Arnalds Tónlist: Atli Heimir Sveinsson Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Föstudag 19. maí kl. 20.30. ðrfá sætl laus. Laugardag 20. mai kl. 20.30. Örfá sætl laus. Fáar sýnlngar eftlr eftir Gðran Tunström Ath. breyttan sýningartima Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar Fimmtudag 18. mai kl. 20.00 Ath. aðelns 1 sýning eftir. Miðasalan er opin daglega kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10-12. Einnig simsala með VISAog EURO ásama tima. Nú er verið að taka á móti pöntunum til 1. júni 1989. NEMEgDA LEIKHUSIÐ tBKUSTARSKÚU tSUNOS UNDARBÆ SM 21971 Nemendaleikhúsið Frumsýnir nýtt íslenskt leikrlt Hundheppinn Höfundur: Ólafur Haukur Símonarson Leikstjóri: Pétur Einarsson Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir Aðstoð við búninga: Þórunn Sveinsdóttlr Lýsing: Ólafur örn Thoroddsen Leikendur: Bára Lyngdal Magnúsdóttlr, Christlne Carr, Elva Ósk Ólafsdóttir, Helga Braga Jónsdóttlr, Ólafur Guðmundsson, Sigurþór Albert Heimisson, Steinn Ármann Magnússon og Stelnunn Ólafsdóttlr. 10. sýning, fimmtudag 18. maí kl. 20.30 Miðapantanlr allan sólarhrlnginn i síma 21971. Kredltkortaþjónusta. NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eldhús 17758 Simonarsalur 17759 »|í SSSÍtip- •hótel * OÐINSVE Oöinstorgi 2564Ö .ivrv1 \ \ Tíminn 19 „Mér finnst ofsalega gaman að setja mig inn í ný hlutverk og leika, en það er ekki þar með sagt, að ég haídi að ég sé með því að bjarga heiminum. Sumir taka þetta aiit of alvarlega,“ segir hin unga leikkona „Apastúlkan“ Ami Dolenz slær í gegn Það hafa verið sagðir marg- ir brandarar um Ami „apa- stúlku", en þá nafngift hlaut hún vegna þess að pabbi hennar er Micky Dolenz, trommarinn í hljómsveitinni „The Monkees“ (Apamir) sem fræg var á 7. áratugnum. Micky var einna þekktastur úr „Monkees-grúppunni“ og var reyndar sjálfur svolítið apalegur. „Sem betur fer er Ami dóttir mín lík mömmu sinni en ekki mér,“ sagði Micky nýlega þegar blaðamenn voru að spyrja hann um frægð dótturinnar. Hann sagðist líka vera feginn því, að Ami hefði ekki komist í kvik- myndirnar fyrr en þó þetta, því hann sagðist sjálfur hafa reynslu fyrir því að frægð á unga aldri gæti verið stór- hættuleg. „Það er mesta furða hvað ég sjálfur slapp vel út úr þessu. Það fer hrollur um mig „Nei, Ami er ekki lík mér, sem betur fer,“ segir Micky pabbi hennar þegar ég hugsa um suma vini mína frá þessum tíma,“ bætti hinn 44 ára fyrrv. poppari við. Ami hefur verið „gestaleikari“ í mörgum sjónvarps- þáttum Síðastliðin 2 ár hefur Ami Dolenz leikið í vinsælum ABC-sjónvarpsþáttum í Am- eríku sem nefnast „General Hospital". Hún leikur þar stúlku sem nefnist Melissa McKee. Einnig hefur Ami komið fram sem gestaleikari í þátt- unum „Vaxtarverkir“ (Grow- ing Pains) og „Silfurskeiðar" (Silver Spoons), en þetta eru mjög vinsælir unglingaþættir þar vestra. Nú nýlega kom svo Ami fram í gamanmyndinni „Hún lætur ekki að stjórn" (She‘s Out of Control), þar sem hún leikur á móti hinum þekkta leikara Tony Danza. Micky, pabbi hennar, ræð- ur sér ekki fyrir stolti yfir dótturinni. Hann lék sjálfur sem barn í kvikmyndinni Sirkusdrengurinn og faðir hans, George Dolenz var líka leikari, svo segja má að þetta sé í blóðinu. MammaAmivarlíkaí „popp-bransanum“ Samantha Just, móðir Ami, og fyrrum eiginkona Mickys, var líka í popp- bransanum. Hún var stjama í bresku tónlistarþáttunum „Top of the Pops“ og vann einnig sem módel. Þau Samantha og Micky hittust er hljómsveitin „The Monkees" kom fram í þáttunum. Þau giftust fljótlega og eignuðust Ami Dolenz er mjög falleg stúlka og spáð miklum frama dóttur. Hjónabandið stóð í 8 ár, en þá skildu þau. Sam- band hefur þó verið gott á milli þeirra og foreldrarnir hugsað um hvað dótturinni var fyrir bestu. „Ég hugsa að það geti farið svo,“ sagði hin fræga popp- stjarna Micky Dolenz, „að ég verði á næstu árum helst fræg- ur fyrir að vera pabbi leikkon- unnar Ami Dolenz!" Ami (í miðjunni) og Samantha, móðir hennar og amman Phyllis Slater á heimili þeirra í Norður-Hollywood.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.