Tíminn - 28.06.1989, Page 16

Tíminn - 28.06.1989, Page 16
16 Tíminn! * l 4 'l.ll. ivi v m/in Miðvikudagur 28. júní 1989 REGNBOGUNN Sveitarforinginn MICHAEL DUDIKOFF Hvai getur verið verra en helvfti? „Þetta stríð." Þegar nýi sveitartoringinn kemur til starta bíður hans ekki bara barátta við óvina- herinn. Hann verður líka að sanna sig meðai sinna eigin manna sem flestir eru gamlir I hettunni og eiga erfitt með að taka við skipunum frá ungum foringja frá West Polnt. Leikstjóri Aaron Norris Aðalhlutverk Michael Dudikoff, Robert F. Lyons, Mlchael De Lorenzo Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur I langantíma. Hlátur frá upphafi til enda og I marga dagá á eftir. Leikstjóri: Davld Zucker (Alrplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscllla Presley, Rlcardo Montalban, George Kennedy Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Presidio-herstöðin Hrottalegt morð er framið í Presidio- herstöðinni. Til að upplýsa glæpinn eru tveir gamlir fjandmenn neyddir til að vinna saman. Hörku mynd með úrvalsleikurunum Sean Connery (The Untouchables), Mark Harmon (Summer School) og Meg Ryan (Top Gun) i aðalhlutverkum. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuð Innan 16 ára. Auga fyrir auga 4 Syndagjöld - Enn tekur hann sér byssu I hönd, - og setursln eiginlög... Charles Bronson sjaldan betri - hann fer á kostum. Aðalhlutverk Chartes Bronson - Kay Lenz - John P. Ryan Leikstjóri J. Lee Thompson Sýndkl. 7,9 og 11,15 Bönnuð innan 16 ára Dansmeistarinn Stórbrotin og hrífandi mynd um ballettstjðrnuna Sergeuev sem er að setja upp nýstárlega sýningu á ballettinum .Giselle". - Efni myndarinnar og ballettsins fléttast svo saman á skemmtilegan hátt. Frábærir listamenn - spennandi efnl - stórbrotinn dans. Aðalhlutverk leikur einn fremstu ballettmeistari heims. Mikhall Baryshnlkov ásamt Alexandra Ferrl - Leslie Browne - Julie Kent. Leikstjóri: Herbert Ross Sýndkl. 5,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýndkl.7 Sfðustu sýningar Skugginn af Emmu Sýnd kl. 5 VEISTU ... að aftursætíð fer Jaínhratt og framsætið. SPENHUM BELTIN hvar sem vi; sftjum í bílnum. Ob wÉUMFEROAR SfMI 3-20-75 Salur A Hörkukarlar Nú hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði boxara. Eldri sonurinn sem var atvinnuboxari var drepinn, en það morð sameinaði fjölskyldu hans til hefnda. Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari sona sinna. Aðalhlutverk: Cralg Sheffer, Gene Hackman og Jeff Fahey. Sýndkl. 9og11 Bönnuð innan 14 ára Salur B Fletch lifir Fletth lives Frábær gamanmynd. Sýndkl. 9og11 Salur C Ég og minn Grín uffl karti og keiwr og twð sem sUfutot á mUlf þatrra Gamanmynd um karia og konur og það sem stendur á milli þeirra. Sýndkl. 9og11 Ath. Engar 5 og 7 týnlngar nema á aunnudögum f sumar LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO LAS TOl Hardfípdi Kringlunni 8—12 Sími 689888 NAUST VESTURGÚTU 6-8 Borðapantanir 17759 Eidhús 17758 Símonarsalur 17759 Aögðt og tlllHssemi t gera umferöina grelðarl < Í4 I 4 M' Inml'l I 1». MM 1 Undrasteinninn 2 Afturkoman Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er framhaldið komið Cocoon -The Retum. Toppleikaramir Don Ameche, Steve Guttenberg og Wilford Brimley eru komnir hér aftur í þessu stórgóða framhaldi. Sjáðu Cocoon - The Retum. Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg, Wllford Brimley, Barret Oliver. Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown. (Jaws 1 og 2). Leikstjóri: Daniel Petrie Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15 Frumsýnir stórmyndlna: Hið bláa volduga Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið með stórmyndina The Big Blue. The Big Blue er ein af aðsóknarmestu myndunum I Evrópu og I Frakklandi sló hún öll met. Frábær stórmynd fyrir alla. Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean- Marc Barr, Grtffln Dunne, Paul Shenar. Tónllst: Eric Serra Framleiðandi: Patrlce Ledoux Lelkstjórí: Luc Besson Sýndkl. 5,7.05,9.10 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn I Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut tem verðlaun 29 mars s.l. Þau eru Besla myndln Bestl lelkur I aialhlutverkl - Dustin Hotfman Bestl Mkstjórl - Barry Levlnson Besta handrtt - Ronald Bass/Barry Uorrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Crnise er stórkostlegur. Frábær toppmynd tyrir alla aldurshópa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Crulse, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 10 Óskarsverðlaunamyndln Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambðnd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikaramir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér ígegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og I þessari fráþæm úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovlch, Michelle Pfetffer, Swoosle Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Freara Bönnuð Innan 14 ára Sýnd ki. 5 og 7.30 BMHÖ Simi 78900 Frumsýnlr grínmyndina: Með allt í lagi iídiiru', íor ,t k'íutiW ciiit K/ msttktl IOM SÖÍB K ‘s Her Alibi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjðmunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um þessar mundir. Allir muna ettir Tom Selleck í Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka áhlutunumog vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. AðalhluWerk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Frægasta lögreglulið heims er komið hér í heinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn 6, en engin .myndasería" er orðin eins vinsæl og þessi Það eru þeir Hightower, Teckleberry, Jones og Callahan sem em hér í banastuði að venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi Aðalhlutverk: Bubba Smlth, Davld Grat, Michael Wlnslow, Leslle Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky Leikstjóri: Peter Bonerz Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir toppmyndina: Þrjú á flótta Þá er hún komin toppgrínmyndin Three Fugitives sem hefur slegið rækilega i gegn vestan hafs og er ein aðsóknarmesta grinmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick Notte og Martin Shorl fara hér á algjðrum kostum enda ein besta mynd byggja. Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martln Short, Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýndkl. 5,7,9og11 Óskarsverðlaunamyndin Ein útivinnandi Hún er komin hér hin frábæra óskarsverðlaunamynd Working giri sem gerð er af Mike Nichols. Það eru stórieikaramir Harrison Ford, Sigourney Weaver og Melanie Griffith sem fara hér á kostum I þessari stórskemmtilegu mynd. Working girl var útnefnd til 6 óskarsverðaiauna. Frábær toppmynd fyrir alia aldurshópa Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigoumey Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack Tónlist: Carty Slmon (óakarsverðlaunahafi) Framleiðandi: Douglas Wlck. Leikstjóri: Mike Nichols Sýnd kl. 5 og 7 Setið á svikráðum Þeir frábæru leikarar Tom Berenger og Debra Winger em hér komin í úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras. Myndin hefur fengið stórkostlegar viðtökur þar sem hún hetur verið sýnd enda úrvaislið sem stendur að henni. Blum. Betrayed. Úrvalsmynd I sérflokki G. Franklln Kabc.TV Aðalhlutverk: Tom Berenger, Debra Wlnger, John Heard, Betsy Blair. Framleiðandi: Irwin Winkler Leikstjóri: Costa Gavras. Bönnuð bömum Innan 16 ára. Sýndkl.9 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýndkt. 5,7,9og11 Ungu byssubófarnir Hér er komin toppmyndin YoungGunsmeð þeim stjömum Emilio Estevez, Kiefer Sutheriand, Chariie Sheen og Lou Diamond Phillips. Young Guns hefur verið kðlluð ,Sputnikvestri“ áratugsins enda slegið rækilega í gegn. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Emilio Eatevez, Kieter Sutheriand, Lou Diamond Philllps, Charile Sheen. Leikstjóri: Christopher Caln Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýndkl. 11.10 ' 8936 Stjúpa mín geimveran "sxxx.’zxzzrsr M>' Stí.’pn voOxt b An T Hvað er tll ráða þegar stjúpa manns er gelmvera? Klm Basinger (Nadine, Bllnd Date) og Dan Aykroyd (Ghostbusters, Trading Places) I glænýrri, óviðjafnanlegri og sjúklega lyndinni dellumynd, ásamt John Lovlts, Alyson Hanningan og Joseph Maher. Dr. Steve Mills þráir það heitast að uppgötva líf á öðmm plánetum, en hann órar ekki fyrir atleiðingunum. Einstakar brellur, f rábær tónlist, afburða lelkur. Framleiðendur: Laurence Mark (Working Glri, Black Widow) og Art Levinson (The Money Pit). BreHumelstari: Óskarsverðlaunahafinn John Dykstra (Star Ware, Star Trek, Caddyshack). Leikstjóri: Richard Benjamln (Clty Heat, The Money Pit, Ltttle Niklta). Sýndkl. 5,7,9 og 11 Harry...Hvað? Hver er Harry Cmmb? Ungverskur hárgreiðslumeistari, gluggapússari, indverskur viðgerðannaður? Nei, Harry er snjallasti einkaspæjari allra tíma. Maðurínn með stáltaugarnar, jámviljann og steinheilann. Ofurhetja nútimans: Harry Crumb. John Candy (Amted and Dangerous, Planes, Trains and Automobiles, Spaceballs) I banastuði t þessari taugatrytlandi gamanmynd ásamt Jeffrey Jones (Ferris Buellers Dayoff, Beetlejuice) og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in Pink). Meiri háttar tónlist með The Temptations, Bonnie Tyler, James Ðrown o.fl. - Leikstjóri: Paul Flaherty. Sýnd kl. 5,9 og 11 Kristnihald undir jökli Aðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Þórhallur Slgurðsson, Helgl Skúlason, Gestur E. Jónasson, Rúrík Haraldsson, Sólvelg Halldórsdóttlr, Kristbjörg Kjeld, Gfall Halldórsson. Eftir skáldsðgu Halldórs Laxness. Handrit: Gerald Wilson. Leikstjórn: Guðný Halldóredóttir. Kvikmyndataka: W.P. Hassenstein. Kllpping: Kristln Pálsdóttir Hljóð: Martlen Coucke. Leikmynd: Kari Júlfusson. Tónlist: Gunnar Reynlr Sveinsson. Framkvæmdastjóm: Halldór Þorgeirsson, Ralph Chrístlans. *★* Mbl. Sýndkt.7 ■ [i W4 T KlnVERSKUR VEITIMQA5TADUR i MÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOQI S 45022 Múlakaffi ALLTAF I LEIÐINNI 37737 38737 Spenna, hraði, en fyrst og fremst gamanmynd. „Married to the Mob“ hefur hvarvetna hlotið metaðsókn og trábæra dóma. Allir telja að leikstjórinn Jonathan Demme (Something Wlld) hafi aldeilis hitt beint i mark með þessari mynd sinni. Mynd fyrir þá sem vilja hraða og skemmtilega atburðarás. *** Chicago Tribune *** Chicago Sun Times Aðalhlutverk Michelle Pteiffer, Matthew Modine, Dean Stockwell Sýndkl.7,9og11 ÞJÓÐLEIKHÚSID sýnlr I BÍÓHÖLLINNI AKRANESI Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Rmmtudag kl. 21 Siðasta sýning á leikárinu. Miðasala í Bióhðllinnl limmtudag frá kl. 18. Síml 93-12808 SAMKORT ^r:r5-:|6 jhótel ODINSVE 25640 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BtSTUO A BESTA STAÐl B€NUM ÓKEYPIS hönnun auglýsingar þegar þú auglýsir í TÍMANUM AUGLÝSINGASlMI 680001

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.