Tíminn - 28.06.1989, Qupperneq 19
Tíminrr‘19
'MrÓvíkUdagur'28. jurií 1989
llllllllllllllllllllllllllll (ÞRÓTTIR lllilllllllll
Knattspyrna:
Gróttusigur í
vígsluleiknum
- Kristján Brooks skoraði tvö gullfalleg mörk
Nýr grasvöllur var tekinn í notkun
á Seltjamamesi s.l. laugardag. Sig-
urgeir Sigurðsson bæjarstjóri vígði
völlinn, sem stendur á Valhúsahæð
og síðan léku Grótta og Leiknir í 3.
deildinni.
Gróttan skaust í toppinn í SV-riðli
3. deildar með 4-1 sigri sínum í
leiknum. Kristján Brooks og Gísli
Jónasson skoruðu fyrir Gróttu í fyrri
hálfleik og Kristján Björgvinsson
bætti þriðja marki Gróttu í síðari
hálfleik. Leiknismenn minnkuðu
muninn með marki Jóhanns Viðars-
sonar, en Kristján Brooks hafði ekki
sagt sitt síðasta orð í leiknum, því
hann bætti fjórða markinu og sínu
öðru marki í leiknum. Bæði mörk
Kristjáns voru gullfalleg og hann á
áreiðanlega eftir að skora fleiri mörk
í sumar, enda ungur og efnilegur
leikmaður.
Hörð barátta er framundan um
efsta sætið í SV-riðlinum og sæti í 2.
deild að ári. Línumar skýrast á
laugardaginn þegar toppliðin Grótta
og IK mætast á Nesinu kl. 14.00.
BL
...............
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri
vígði völlinn formlega með því að
taka fyrsta skotið, eins og sjá má var
það varið. Timamyndir Pjetur.
Úrslit í
4. deild
Úrslit í
3. deild
Úrslit leikja í 3. deild íslands-
mótsins í knattspymu undanfam-
ar vikur hafa verið þessi:
Reynir Á.-KS...........
Leiknir R.-ÍK..........
Víkverji-Grindavík . . .
Hveragerði-Grótta ....
Reynir S.-Þróttur R . . .
Badmf .í safj.-Afturelding
Þróttur N.-Huginn ....
Kormákur-Valur R ...
Dalvík-Austri..........
Leiknir R.-Víkverji . . .
ÍK-Afturelding.........
Grindavík-Grótta ....
Hveragerði-Reynir S . .
Þróttur R.-Badmf.ísafj .
Magni-Þróttur N........
Valur R.-Reynir Á ...
Huginn-Dalvík..........
Austri-Kormákur .............2-2
Víkverji-ÍK .................0-1
Reynir S.-Grindavík.....1-5
Dalvík-Magni............3-1
KS-Valur R..............7-0
Grótta-Leiknir ..............4-1
Badmf.ísafj.-Hveragerði . . 1-0
Afturelding-Þróttur R ... 1-5
Kormákur-Huginn.........2-0
0-0
0-1
2-1
1-1
1- 5
3-1
3-2
3- 1
2- 0
1- 3
2- 0
1-2
4- 3
2-0
1-4
0-3
3-3
ins í knattspyrnu undanfaraar vikur hafa verið þessi: Hafnir-Víkingur Ó1
Fyrirtak-Skotfélag R . . .... 0-4 3-1
Æskan-TBA SkaUagrímur-Ármann 0-1
Höttur-KSH Emir-Haukar 1-3
Ægir-Njarðvík HSH-Sindri 1-3
Stokkseyri-Augnablik . . .... 0-1 Höttur-Leiknir F 0-2
Haukar-Snæfell .... 2-1 Árvakur-Baidur 3-0
Víkingur Ól.-Árvakur . Víkingur Ól.-Skallagrímur . . 0-4
Baldur-Léttir .... 1-1 Baldur-Hafnir 2-4
Ármann-Hafnir .... 1-1 Léttir-Árvakur 3-5
SM-UMF Neistinn . . . . .... 1-2 UMSEb-TBA 1-3
UMSE b-Efling .... 2-3 KSH-Höttur 2-5
HSÞb-Hvöt .... 1-2 Skotfélag R.-Njarðvík .... 2-1
KSH-Leiknir F .... 1-2 Emir-Fjölnir 1-1
Sindri-Höttur Haukar-Geislinn 11-0
Hvöt-Efling SM-HSÞb 3-1
Augnablik-Ægir .... 3-0 Efling-UMF Neistinn 1-0
TBÁ-SM Æskan-Hvöt 1-1
HSÞ b-Æskan Sindri-Leiknir F 4-2
UMF Neistinn-UMSE b .... 2-3 Fyrirtak-Augnablik 3-4
Njarðvík-Fyrirtak . . . . Ögri hefur dregið lið sitt út úr 4.
Ögri-Stokkseyri Snæfeil-Geislinn deildarkeppninni og eru því leikir liðsins ógildir. allir
Sigurgeir Sigurðsson bæjarstjóri á Seltjamamesi t.h. vígir nýja grasvöllinn og afhendir knattspymudeild Gróttu
völlinn til umráða. Á miðri mynd er Guðmundur Hannesson formaður knattspyrnudeildar Gróttu, t.v. era Ieikmenn
Gróttu.
Útvegsbanki íslands auglýsir á búningum Gróttu í sumar. Á myndinni að ofan era þeir Guðmundur Hannesson
formaður knattspyrnudeildar Gróttu og Hilmar Gunnarsson útibússtjóri Útvegsbankans á Seltjarnarnesi.
íslenskar getraunir:
18 voru með 12 rétta
- Fá 19 þúsund krónur hver í sinn hlut
Þátttakan í íslenskum getraunurn
er með minnsta móti um þessar
mundir, þótt svo að ákaflega
skemmtilegir leikir séu á seðlinum.
Íslenska knattspyraan hefúr í sumar
skipað veglegan sess á getraunaseðl-
inum og um síðustu helgi var seðill-
inn alíslenskur.
f pottinum voru alls 436.528 kr.
þar af 350.000 í fyrsta vinning, sem
var tvöfaldur. 1. vinningur skiptist á
milli 18 aðila sem allir höfðu 12 leiki
rétta. Hver og einn þeirra fær í sinn
hlut 19.444 kr.
f annan vinning voru 86.660 kr.,
sem skiptast milli 232 sem höfðu 11
rétta. Hver og einn fær í sinn hlut
373 kr.
Seðillinn um næstu helgi verður
einnig alíslenskur, leikir úr 1. deild,
2. deild og 3. deild. Nú er um að gera heimaog drífa sig síðán á völlinn um
að tippa, spá í knattspyrnuna héma helgina. BL
m Bílastæðasjóður
Stæðasjálfsali var settur upp á lóðinni Austur-
stræti 2 mánudaginn 25. júní 1989 og er fyrir
37 númeruð stæði á lóðunum Austurstræti 1
og 2. Gjaldið er 50 kr. á klst. en hámarkstími
er 2 klst.
Gatnamálastjóri
ÞJÓNUSTA VIÐ BÆNDUR
Eins og undanfarin sumur er varahlutaverslun okkar opin laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00
BEIN LÍNA —
VIÐ VERSLUN
K0MIÐ EÐA HRINGIO!
3 98 11
á BÚNADARDEILD
* SAMBANDSINS
ÁRMLILA3 REYKJAVÍK SiMI 38900